Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Page 48
60 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. Suimudagur 27. september SJÓNVARPIÐ 16.45 Norræn guðsþjónusta í Niða- rósi. Finn Wagle biskup predikar. Dómkórinn og Öratoríukórinn í Niðarósi syngja ásamt drengjakór Dómkirkjunnar. Organisti er Fridtj- of Bonsaksen. (Nordvision - Norska sjónvarpiö.) 18.00 Ævlntýri úr konungsgaröi (13:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannes- son. 18.30 Fyrsta ástin (6:6) Lokaþáttur. (Första karleken.) Leikinn, sænsk- ur myndaflokkur um það þegar ástin grípur unglingana. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfradrekinn (Puff, the Magic Dragon). Bandarísk teiknimynd. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Leik- raddir Sigrún Waage. Áður sýnd 14. maí 1990. 19.30 Vistaskipti (22:24) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um líf og starf náms- manna í Hillman-menntaskólan- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir, skákskýringar og veöur. 20.45 Sjö borgir. Lokaþáttur: Lúxem- borg. í þættinum er litast um í Lúxemborg, hugað að matargerð- arlist og farið í heimsókn á Lea Linster, eitt frægasta veitingahúsið þar. Þá er rætt við Valgeir Sigurðs- son framkvæmdastjóra, Eyjólf Hauksson yfirflugstjóra og Emanu- el Trappe veitingastjóra. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 21.15 Vínarblóð (1:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkur sem aust- urríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussættarinnar sem setti mark sitt á tónlistarsögu heimsins svo um munaði. í fyrsta þættinum segir frá kynnum þeirra Jóhanns Strauss eldri og Josefs Lanners en þeir sömdu sína fyrstu valsa saman og tóku danssali í úthverfum Vínar- borgar með trompi. Leikstjóri: Marvin J. Chomski. Aðalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.10 Gullnar fiöiur. Seinni hluti. (Golden Fiddles.) Aströlsk sjón- varpsmynd um gleði og sorgir fá- tækrar bændafjölskyldu og hvaða áhrif þaö hefur þegar henni tæmist óvænt arfur og hún flyst til borgar- innar. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, John Bach og Cameron Dado. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Sögumenn. (Many Voices, One World.) Ben Haggertyfrá Englandi segir söguna um kónginn og skó- arann. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 09.00 Kormákur. 09.10 Regnboga-Birta. Teiknimynda- flokkursem gerist í Regnbogalandi en þar eiga þau Regnboga-Birta og hesturinn hennar, Stjörnuljós, heima. 09.20 össi og Ylfa. 09.45 Dvergurinn Davíð. Teiknimynda- flokkur um Davíð og vini hans. 10.10 Prins Valiant. Teiknimynd um svaðilfarir Valíants og manna hans. 10.35 Marianna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (21.26) 11.30 Blaöasnáparnir (Press Gang). Þessi leikni myndaflokkur um krakkahópinn á skólablaðinu hefur notiö mikilla vinsælda meðal yngri áhorfenda okkar sem ' vafalitiö verða ánægðir meó að fá nú á skjáinn þrettán nýja þætti. Þessir snaggaralegu krakkar láta sér fátt fyrir brjósti brenna þegar um góöa frétt í skólablaöið er að ræða en eins og gefur aö skilja slettist stundum upp á vinskapinn í hita leiksins. (1:13) 12.00 Þetta meö gærkvöldlö ... (Abo- ut Last Night). Myndin fjallar um ástarsamband tveggja ungmenna og áhrifin sem það hefur á vinina, lífið og' tilveruna almennt. Aðal- hlutverk: Rob Lowe, James Belus- hi, Demi Moore og Elisabeth Perk- ins. Leikstjóri: Edward Zwick. 1986. Lokasýning. 13.55 ítalski boltlnn Bein útsending frá leik i 1. deild ftölsku knattspyrn- unnar. 15.45 Leiöin tll Marokkó (Road to Morocco). Mynd sem fjallar um þegar Bing selur Bob ( ánauð. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Dor- othy Lamour, Bob Hope og Ant- hony Quinn. Leikstjóri: David Butl- er. 1942. 17.00 Li8tamannaskálinn. David Lean og Robert Bolt Lista- mannaskálinn mun að þessu sinni fjalla um David Lean sem er einn þekktasti kvikmyndaleikari Breta og hefur hann vakiö mikla athygli um heim allan. Annar maöur hefur aftur á móti ekki fengiö þá athygli sem hann veröskuldar en það er rithöfundurinn Robert Bolt en eftir hann liggja verk eins og „Man for all Seasons", „Lawrence of Arab- ia" og „Doctor Zhivago". Þátturinn var óður á dagskrá ( aprfl 1991. 18.00 Lögmál listarinnar (Relative Values). i þessum þætti veröa heimsóttar þrjár heimsálfur I þeim tilgangi að kynnast inn- og útflutn- ingi listaverka og hvernig huglægt gildismat einstakra verka getur ver- ið breytilegt á milli þjóða. (4:6) 18.50 Kalli kanína og félagar (Looney Tunes). 19.19 19:19 20.00 Klassapíur (Golden Girls). 20.25 Henry Fonda (Fonda on Fonda). Einstakur heimildaþáttur um leikar- ann Henry Fonda en á þessu ári er áratugur liðinn frá því hann lést. Það er dóttir hans, Jane Fonda, sem er kynnir þáttarins en auk hennar koma fram James Stewart, Katherine Hepburn, Sidney Lumet og Shirlee, ekkja Henrys Fonda. 21.15 Umskipti á ævikvöldi (All Passi- on Spent). Fyrri hluti vandaðrar breskrar sjónvarpsmyndar sem gerð er eftir samnefndri sögu skáldkonunnar Vita Sackville- West (18921962) en hún er af mörgum talin einn athyglisverðasti kvenrithöfundur þessarar aldar. Vita var náin vinkona Virginiu Wolf en aðalsöguhetjan í „Or- lando" er einmitt byggð á persónu Vitu. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Graham Crowden, Geof- frey Bayldon og Antonia Pember- ton. Leikstjóri: Martyn Friend. 1986. 22.55 Arsenio Hall. Hressilegur spjall- þáttur. 23.40 Roxanne. Bráðskemmtileg gam- anmynd, eins konar nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Aðalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah og Rick Rossivich. Leik- stjóri: Fred Schepisi. 1987. Loka- sýning. 01.30 Dagskárlok Stöövar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Losun eiturefnaúrgangs (Fish- ing in Troubled Water). i þessum heimildarþætti er fjallað um það hvernig Bretar hafa losað sig við eiturefnaúrgang og afleiðingar þess á umhverfið. Þátturinn var áður á dagskrá í júlí. 18.00 Tígrinum bjargaö (Saving the Tiger). Einstakur heimildarþáttur um tígrisdýr sem voru nær útdauð ekki alis fyrir löngu og eru af mörg- um talin vera í útrýmingarhættu ennþá. i heilt ár fylgdust kvik- myndatökumenn með háttum og líferni tígrisynju í sínum náttúrlegu heimkynnum og getur hér að líta kvikmyndun sem er einstök í sinni röð. Þessi þáttur var áður á dag- skrá í júlí. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjaröarströnd, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. Sungin kirkjutónlist frá 7. til 17. öld. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. 10.20 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavik. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 „Dýpsta sæla og sorgin þunga". Dagskrá um Ólöfu frá Hlöðum Umsjón: lllugi Jökulsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Guörún S. Gísladóttir. (Áður á dagskrá í maí 1989) 15.00 Á róli viö bryggjuhúsin í Björg- vin. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríöur Stephensen. (Einnig útvarpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna viö Hengifoss. Slegist í för meö Helga Hallgríms- syni og fleirum inn að Hengifossi og fylgst með lagningu stíga upp að .fossinum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síödegistónlist á sunnudegi. - 18.00 Maximílian og Karlotta. Umsjón: Helgi Þorsteinsson. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Linda S. Guö- mundsdóttir og Börkur Gunnars- son. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Magna Guö- mundssonar. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum. 23.10 Vegslóöi indíánans. Sagt frá ör- lögum indíána ( Rómönsku Amer- (ku undir nýlendustjórn Spánverja. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Kvöldtónar. 0.10 Á tónleikum meÖ hljómsveitinni Cure. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og fiug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 09.00 Erla Friðgeirsdóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.05 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 13.00 Siguröur Hlöðversson. Þægileg- ur sunnudagur meó huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 01.00 Pétur Valgeirsson. Með bland- aða tónlist fyrir alla. 03.00 Tveir meö öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá föstudags- morgni. 06.00 Næturvaktin. 9.00 Morgunútvarp.Sigga Lund. 11.05 Samkoma Vegurinn kristiö samfé- lag. 14.00 Samkoma; Orð Kfsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 LofgjöröartónlisL 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.50. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FMt909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í bjartsýniskasti.Magnús Orri Schram rifjar upp atburði síðustu viku og litur á björtu hliöarnar. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburöum helgarinn- ar. 15.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World 17.05 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram. 18.00 Blönduö tónlist. 20.00 Sögustund á sunnudegi.Hlust- endur búa til sögu með því að hringja inn í síma 626060. Magn- ús Orri Schram sér um þáttinn. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg tll morguns. FM#957 9.00 Þátturinn þinn meö Steinari Vlktorssyni.Róleg og rómant(sk lög. 12.00 Enduiiekiö viötalúr morgunþætt- inum Í bítið. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- yakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Haralds- son. Ekkert tyggjópopp hjá hon- um! 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Helga Sigrún Haröardóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Krístján Jóhannsson lýkur helg- inni. SóCin jm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvíta tjaldiö.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. 0** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.0Q»Trapper John. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hart to Hart. 17.00 Growing Pains. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 The Far Pavillions. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages From Skytext. EUROSPORT ★ ★ 07.00 Step Aeroblcs. 07.30 Kappakstur.Bein útsending. 08.00 Trans World Sport. 09.00 Eurofun Magazlne. 09.30 Athletics. 11.30 Kappakstur. 14.00 Tennis.Bein útsending. 18.00 Golf. 19.00 Athletlcs. SCREENSPORT 23.00 FIA 3000 Championshlp. 24.00 Internatlonal Speedway. 01.00 Baseball 1992. 02.00 Major League Baseball 1992. 03.00 Go. 05.00 Kraftafþróttlr. 6.00 Glllette sport pakklnn. 6.30 Parls- Moscow- Beljlng Raid. 07.00 Brazillskur fótbolti. 08.00 Notre Dame College Football. 10.00 Snóker. 12.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Sprint. 15 30 Revs. 16.00 París- Moskva- Beljing Rald. 17.00 Internatlonal 3 Day Eventlng. 18.00 Mobll 1 Brltish Rally Champs. 18.30 Grundig Global Adventure Sport. 19.00 Dutch Soccer Hlghllghts. 20.00 Live Senlor PGA Tour 1992. 22.00 Pris- Moscow- Beljing Rald. 22.30 Volvó Evróputúr. 23.00 Enduro World Champlonshlp. ÖLVUHABAKSTUR Þaö slitnaöi upp úr vinskap Strauss og Lanners þegar Anna ákvaö að giftast Strauss. Sjónvarpið kl. 21.15: Vínarblóð The Strauss Dynasty eða Vínarblóð er framhalds- myndaflokkur um ástríður, leynimakk, peninga og tón- list. Hér er rakin saga Straussættarinnar austur- rísku sem sigraði heiminn með tónlist sinni. Sagan spannar nær aila níljándu öldina og hefst með kynnum þeirra Johanns Strauss eldri og Josefs Lanners en þeir sömdu saman fyrstu valsana sína og tóku Vín- arbúa með trompi. Þeir urðu báðir ástfangnir af sömu konunni, Önnu Streim, og urðu líka með tímanum keppinautar í tón- listinni. Vinskapur þeirra slitnaði þegar Anna ákvað að giftast Strauss. Bandaríski leikstjórinn Marvin J. Chomsky er eng- inn nýgræðingur í sjón- varpsmyndagerð og eftir harm liggja ffægir ffam- haldsflokkar eins og Rætur, Helfórin og Pétur mikli. Handritið skrifaði Zdenek Mahler en hann skrifaði einnig handritið að óskars- verðlaunamyndinni Amad- eus. Annar hluti myndarinnar Umskipti á ævikvöldi verður sýnd- ur á mánudagskvöld. Stöð 2 kl. 21.15: Umskipti á ævikvöldi Umskipti á ævikvöldi er vönduð bresk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Hún byggist á samnefndri sögu skáldkonunnar Vita Sackville-West sem margir telja einn athyghsverðasta kvenrithöfund þessarar ald- ar, Lady Slane, sem Dane Wendy Hiller leikur, verður ekkja og upplifir aftur það frelsi sem hún missti þegar hún gifti sig fyrir 70 árum. Hún ákveður að breyta um lífsstíl og umhverfi, flytur burt frá bömunum sínum og leigir hús í Hampstead. Þar kynnist hún eldra fólki sem getur deilt með henni lífsreynslu langrar ævi en bömin hennar geta ekki lát- ið hana í friði. Hróðmar Sigurbjömsson Árstíöum sem hann vinnur samditónlistviðljóðGyrðis fyrir blásara og strengi. Elíassonar, Svarthvít axla- Verkið er samið í september bönd, sem kom út árið 1983. fyrir ári með óbóleikarann Hún verður flutt í dag af Kristján Þ. Stephensen í þeim JóhönnuÞórhalisdótt- huga og hann leikur hér ur altsöngkonu, Rúnari Vil- með Reykjavíkurkvartett- bergssyni, sem leikur á fag- inum. Aðeins einn erlendur ott, og Páli Eyjólfssyni sem tónlistarmaður kemur við leíkur á gítar. Annað ís- sögu á þessum síðdegistón- lensktverkerásíðdegistón- leikum en þær Sigrún Eð- leikura, Septembersonnetta valdsdóttir og Helga Þórar- eftirPálP.Pálsson.Sonnett- insdóttir flyija Dúó eftir an er hluti af eins konar Mozart fyrir lágfiðlu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.