Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Side 49
LAUGARDAGUE 26. SEPTEMBER 1992.
61
Rauða
stjarnan
Rauö stjama, sem heitir Epsil-
on Aurigae, er 27 þúsund milljón
sinnum stærri en sólin okkar.
Mistök
Þegar Panamaskurðurinn var
opnaöur sendi Bandaríkjaher
boðskort tii svissneska sjóhersins
þar sem fulltrúum hans var boðið
að vera viðstaddir opnunina.
Blessuð veröldin
Ápillunni
I sumum breskum dýragörðum
hefur þurft að setja ljónynjur á
pilluna til að koma í veg fyrir
þungun.
Harðlífi
Bandaríska tónskáldiö George
Gershwin þjáðist af harðlifi
lengst af ævi sinnar.
helgi á verkum þeirra. Sýningin
er opin frá kl. 10 til 18 í dag og á
morgun frá kl. 14 til 18.
Auk þess aö starfrækja mynd-
listarskóla og gallerí í Rými er
staðið að fyrirlestrum í hús-
næðinu þar sem hstamenn kynna
sig og verk sín. Þá halda listfræð-
ingar fyrirlestra um stefnur og
strauma í Ustum, auk þess sem
ýnús myndlistartengd efni verða
á dagskrá. Markmiðið með þessu
er aö auka umræðu og meðvitund
nm myndlistartengd mál og efni.
í dag mun þýska skáldið Jörg
Allner halda fýrirlestur um hinn
franska „Erotoman", Pierre Mol-
inier. Fyrirlesturinn, sem hefst
kl. 17.30, fer fram á ensku og er
öllum heimill aögangur.
Listhúsið i Laugaraai.
Rými
í hinu nýja Listhúsi í Laugardal
hefur tekið til starfa nýr hsta-
skóU undir nafninu Rými, mynd-
menntaskóU. Auk skplareksturs
í Rými er þar starfrækt verkstæði
og gaUerí með fjölþætta starf-
semi. Stofnandi og aðaleigandi
Rýmis er Guðrún Tryggvadóttir
Ustmálari.
Nú stendur yfir sýning á verk-
um kennara við myndUstarskól-
ann og er þetta síðasta sýningar-
Áframhaldandi rigning eða skúrir viða um Iand
A höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestankaldi eða stinningskaldi og
skúrir og hiti 7 til 11 stig.
Á landinu verður sunnan- og suð-
vestanátt, sums staðar aUhvasst um
vestanvert landið en yfirleitt hægari
Veðriðídag
austanlands. Austanlands verður
rigning en skúrir verða vestanlands.
Hiti á verður á bilinu 7 til 11 stig.
Á morgun er gert ráð fyrir suðaust-
lægri átt, víða strekkingsvindi. Skúr-
ir verða víða um land, síst á Norður-
landi. Hiti verður viðast á biUnu 5 til
10 stig og hlýjast norðanlands.
Klukkan 15 í gær var sunnan- og
suðvestanátt á landinu, víðast kaldi
eða stinningskaldi vestan til en hæg-
ari austan til. Rigning eða súld var
um aUt vestanvert landið en aðeins
á stöku stað austan til. Hiti var 7 til
11 stig.
Við strönd Grænlands, vestur af
Snæfellsnesi, er heldur vaxandi 985
milUbara lægð sem hreyfist Utið en
hæðarhryggur milli íslands og Skot-
lands þokast austur.
Veðrið kl. 12 á hádegi I gær:
Akureyri alskýjaö 9
Egilsstaðir alskýjað 9
Galtarviti rigning 7
Hjaröames alskýjað 8
KeHavikurOugvöUur rigning 8
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöíh alskýjað 9
Reykjavík úrkoma 8
Vestmannaeyjar úrkoma 8
Bergen alskýjaö 14
Helsinki þokumóða 13
Kaupmannahöfh skýjað 17
Ósló þokumóða 14
Stokkhólmur þokumóða 15
Þórshöfh alskýjað 8
Amsterdam alskýjað 19
Barcelona léttskýjað 25
Barcelona léttskýjað 26
Berlin skýjað 16
Chicagó léttskýjað 9
Feneyjar heiðskírt 23
Frankfurt léttskýjað 19
Glasgow skýjað 13
Hamborg léttskýjað 20
London rigning 12
Lúxemborg hálfskýjað 20
Madrid skýjað 24
Malaga skýjað 25
MaUorca skýjað 26
Montreal léttskýjað 6
New York alskýjað 11
Nuuk slydduél 0
Orlando alskýjað 24
París skýjað 22
Róm heiðskírt 26
Valencia léttskýjað 25
Vín skýjaö 21
Winnipeg léttskýjað 15
Úr teiknimyndinni Prinsessan og
durtarnir.
Prinsessan
og durtamir
Regnboginn sýnir um þessar
mundir teiknimyndina Prinsess-
una og durtana. Myndin er tal-
sett á íslepsku og má heyra radd-
ir fjölda þekktra leikara í mynd-
inni. Má þar nefna rödd Arnars
Jónssonar, Amar Ámasonar,
Bíóíkvöld
Siguröar Sigmjónssonar og
Pálma Gestssonar.
Prinsessan og durtamir er
byggð á þekktu ævintýri sem var
fyrst gefið út árið 1871. Myndin
er ævintýri um dularfuUa atburði
og saklausa rómantík. írena er
Það verður án efa stemning á
Tveimur vinum í kvöld. Þar mun
gleðisveitin Svartur pipar koma
fram og halda uppi niiklu fjöri.
Hfjómsveitin er skipuð sjö úrvals
hijóðfæraleikurum og skemmtikr-
öftum. Fremst í Qokki fer söngkon-
an Margrét Eir Hjartardóttir sem
sigraði í söngkeppni framhalds-
skólanna árið 1991 og hefur hlotið
verðskuldaða athygh slöan. Að
auki syngur Gylfi Már Hilmisson
og leikur einnig á slagverk. Aðrir
meölimir era Ari Danielsson, sem
blæs 1 saxófón, Ari Einarsson leik-
ur á gftar, Veigar Margeirsson leik-
ur á Mjómborð og blæs í trompet
hijómsveitarinnar, Hafsteinn Við-
ar Hólm leikur á bassa og takt-
meistari er enginn annar en Jón
Borgar Loftsson.
Þetta eru aðrir hijómleikar sveit-
Hljómsveitin Svartur pipar.
arinnar á skömmum tíma. Fyrr í
þessum mánuði léku þau á Gaukn*
um við góöar undirtektir þannig
að vissara er aö mæta í tíma til að
næla sér í gott pláss.
Myndgátan
CrÓOVfK ./*. J
Herðatré
evpoR-A-
ung prinsessa sem hefur alla ævi
sína búiö innan veggja kastala
þar sem ekkert slæmt gat komið
fyrir hana. Hana granar ekki að
skammt frá kastalanum, í iðrum
jarðar, búa vondar skepnur,
durtamir. írena veit satt að segja
ekki neitt um veröldina umhverf-
is kastalann.
Nýjar myndir
Regnboginn: Prinsessan og durt-
amir og Hvítir sandar
Háskólabíó: Patriot Games
Stjömubíó: Ruby
Bíóhöllin: Kalifomíu-maöurinn
Gengið
Gengisskráning nr. 182. - 25. sept. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,630 55,790 52,760
Pund 94.905 95,178 104,694
Kan. dollar 44,746 44,874 44.123
Dönskkr. 9,7064 9,7344 9.6812
Norsk kr. 9,2709 9,2976 9,4671
Sænsk kr. 10,0243 •10,0532 10,2508
Fi. mark 11,8652 11,8993 13,5979 -
Fra. franki 11,0684 11,1003 10,9934
Belg. franki 1,8236 1,8289 1,8187
Sviss. franki 42,6938 42,8166 41,9213
Holl. gyllini 33,3703 33.4663 33,2483
Vþ. mark 37,5067 37,6146 37,4996
it. Ifra 0.04454 0,04467 0,04901
Aust. sch. 5,3292 5,3445 5,3253
Port. escudo 0,4241 0,4253 0.4303
Spá. peseti 0,5372 0,5388 ’ 0,5771
Jap. yen 0,46032 0,46165 0,42678
irskt pund 98,507 98,790 98,907
SDR 80,0104 80,2405 78,0331
ECU 72,9754 73,1853 75,7660
Myndgátan hér aö ofan lýsir oröatiltækí.
Handknatt-
leikur kvenna
í dag fer fram sfðasti leikurinn
í l. umferð ísiandsmótsins f hand-
knattleik kvenna. Ármanns-
stúlkur taka á móti KR-ingum og
fer leikurinn fram í Laugardals-
höUinrii kL 14
í dag fara einnig fram tveir leik-
ir í Reykjavíkunnótinu í körfu-
bolta. í karlaflokki tekur lið ÍS á
móti liði KR i iþrótiahúsi Kenn-
araháskólans og hefst leikurinn
fþróttirídag
kl. 14. Strax aö þeim leik loknum,
eða kl. 15.30, hefst leikur sömu
liða á sama stað, nema hvaö nú
leika konumar.
1. deild kvenna í handbotta.
Ármann-KR kl. 14.00
KörfubottJ karla
ÍS-KR kl 14.00.
Körfuboltl kvenna
ÍS-KR kL 15.30.