Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. Laugardagur 26. september SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnir (49:52.) Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana ( Múmíndal. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi besta skinn (10:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Örn Arnason. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Strandverðir (4:22) (Baywatch). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weat- herly, Billy Wariock, Erika Eleniak og fleiri. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Bióm dagsins. Birki (betula pub- escens). 20.45 Fólkið í landinu. „Ég græt bara á kaupi”. Sigrún Siguröardóttir ræðir við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu um leikferil hennar. Dag- skrárgerö: Nýja bíó. 21.15 Leiðin til Avonlea (7:13) (Road to Avonlea). Framhald á kanadísk- um myndaflokki, sem sýndur var I vetur, um ævintýri Söru og ná- granna hennar ( Avonlea. Aöal- hlutverk: Sarah Polley. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.05 Gullnar fiölur (Golden Fiddles). Fyrri hluti. Aströlsk sjónvarpsmynd um gleði og sorgir fátækrar bændafjölskyldu og hvaöa áhrif það hefur þegar henni tæmist óvænt arfur og hún flyst til borgar- innar. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur sunnudaginn 27. september. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, John Bach og Cameron Dado. Þýðandi: Kristrún Þóröar- dóttir. 23.40 Fanturinn Frank Nitti (Nitti - the Enforcer). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1988. Myndin fjallar um Frank Nitti sem var næstur Al Cap- one að völdum f mafíunni í Chicago. Nitti var ftalskur innflytj- andi og vann fyrir sér sem hárskeri fyrst eftir komuna til Bandaríkj- anna. Hann hóf síðan afskipti af skipulagöri glæpastarfsemi og var atkvæðamikill í starfsemi verka- lýösfélaga og í kvikmyndaiðnaöi. Leikstjóri: Michael Switzer. Aðal- hlutverk: Anthony LaPaglia, Vinc- ent Guastaferro, Trini Alvarado og Michael Moriarty. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Atriöi í myndinni eru ekki við hæfi barna. 1.15 Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 09.00 Með Afa Hann Afi gamli hefur ýmislegt skemmtilegt f pokahorn- inu aö vanda og allar teiknimynd- irnar, sem hann sýnir ykkur, eru með íslensku tali. Handrit: Öm Arnason. Umsjón: Agnes Johan- sen. Stjórn upptöku: María Mar- íusdóttir. Stöð 2 1992. 10.30 Lisa í Undralandi. 10.50 Spókoppar. Fjórði þáttur. 11.15 Eln af strákunum (Reporter Blu- es). Myndaflokkur um unga stúlku sem reynir fyrir sér sem blaðamað- ur í París í kringum 1920. 11.35 Merlin (Merlin and the Crystal Cave). Spámaöurinn Merlin er ein þeirra þjóðsagnapersóna sem margir þekkja úr ævintýrunum um Arthúr konung og riddara hring- 12.00 Landkönnun National Ge- ographic. Þáttur þar sem undur náttúrunnar um víða veröld eru skoóuö. 12.55 Bllasport. Endurtekinn þáttur frá sfðastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá sfðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Sean Connery f nærmynd Heim- ildaþáttur þar sem við kynnumst manninum sem býr á bak viö stór- stjörnuna Sean Connery. Hór segir hann frá æsku sinni og uppruna auk þess sem rælt er við fólk sem er honum mjög nátengt. 15.00 Þrjúbíó Galdranornin góða. ÍBedknobs and Broomsticks.) Ahuganorn, sem leikin er af Ang- elu Lansbury, hjálpar bresku stjórninni f sföari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutvejk: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall og Sam Jaffe. Leik- stjóri: Robert Stevenson. 1971. 17.00 Hótel Marlln Bay (Marlin Bay). Framhaldsþáttaröð frá Nýja-Sjá- landi. 18.00 Tln Machine meö Davld Bo- wle.Sýnt frá tónleikaferð hljóm- sveitarinnar Tin Machine með David Bowie f broddi fyfkingar og einnig verða svipmyndir frá ferð Morrissey. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19:19 20.00 Fslln myndavól (Beadle's About). (14:20) 20.30 Morðgáta (Murder, She Wrote). Bandarfskur spennumyndaflokkur meö Angefu Lansbury í aöalhlut- verki. (4:21) 21.20 Siðasta ferðln (Joe Versus the Volcano). Tom Hanks (Dragnet Tumer and Hooch) leikur Joe Banks, skrífstofublók sem enda- laust lætur traðka á sér. Dag einn fær hann þann úrskurð frá lækni sínum aö hann eigi aðeins hálft ár eftir ólifað. Meg Ryan (When Harry Met Sally) fer meö þrjú hlutverk í myndinni, sam- starfskonu Joes og tvær dætur iðnjöfursins. Leikstjóri: John Patrick Shanley. 1990. 23.00 Henry og June. Henry og June er erótísk ástarsaga sem fjallar um hinn eilffa ástarþríhyming. Myndin gerist f París í upphafi fjóröa ára- tugarins og er byggö á sjálfsævi- sögu rithöfundarins Anais Nin. Aöalpersónurnar eru Anais Nin, bandaríski rithöfundurinn Henry Miller og eiginkona hans. Sagan segir frá þvf á afar fallegan hátt hvernig Henry tekst að kveikja ástríðuneista í hinni forpokuöu Anais og hvernig samband mynd- ast á milli hennar og eiginkonu Henrys. Ástarsenurnar í myndinni ollu miklu fjaörafoki f Bandaríkjun- um og gerðu það aö verkum að búin var til ný skráning fyrir mynd- ir sem innihalda erótískar senur, svokölluö NC-17 skráning. Mynd- in fær 3Vz stjörnu f kvikmynda- handbók Maltins. Aöalhlutverk: Fred Ward, Uma Thurman og Maria de Medeiros. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Lfnudans (Jo Jo Dancer, Your Life is Calling). Eins konar sjálfs- ævisaga gamanleikarans Richard Pryor. Það er kannski óvenjulegt að hann bæói leikstýri og fari með aðalhlutverkið sjálfur en honum tekst mjög vel upp, sérstaklega þegar hann er að lýsa fyrstu spor- unum í bransanum. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Debbie Allen og Wings Hauser. Leikstjóri: Richard Pryor. 1986. Bönnuó börnum. Lokasýning. 02.45 Dagskárlok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Undur veraldar (The Wonder of Our World). Landkönnuöurinn, handritshöfundurinn og sjón- varfjsframleiðandinn margverð- launaði, Guy Baskin, er umsjónar- maöur þessarar þáttaraöar. I dag er Guy staddur í Astrallu þar sem hann skoðar m.a. Tnorala gíginn. Gígurinn varð til þegar loftsteinn hrapaði til jarðar með 40 km hraða á sekúndu en talið er aó skellurinn hafi verið milljón sinnum kraftmeiri en Hírósímasprengjan. Þetta er í fyrsta sinn sem gígurinn er sýndur f sjónvarpi. 18.00 Clolster-safnið (Glories of Medi- eval Art: The Cloisters). i dag leiö- ir Philippe de Montebello, forstjóri Metropolitan-safnsins, okkur f gegnum miðaldir allt frá hinum þunga rómanska stíl fram til hins létta gotneska tímaþils. 18.30 Furstasafniö frá Lichtenstein (Lichtenstein: Priceless Collecti- on). Listmunir úr safni furstaættar- innar í Lichtenstein. 19.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fróttlr. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Reykjavík- ur, Haukur Páll Haraldsson, Sigur- veig Hjaltested, Siguröur Ólafsson, Alfreð Clausen og fleiri syngja. 9.00 Fróttir. 9.03 Funl. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvþldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 11.00 i vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- Ins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýö- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. 24. þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Krist- björg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erl- ingur Gíslason. (Fyrst flutt f útvarpi 1970.) 13.30 Yflr Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Jórunn Siguröardóttir. 15.00 TónmenntJr - Jacqueline du Pró. Umsjón: Nína Margrót Grfmsdóttir. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 20.00.). 16.00 Fróttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Á tangómarkaöi I Finnlandl. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 17.30 Helma og heiman. Tónlist frá is- landi og umheiminum á öldinni sem er aö Ifða. Umsjón: Pótur Grót- arsson. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 DJaMþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Aður útvarpaö þriöju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífiö. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá isafiröi.) (Aöur útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og danss^óm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „Miönæturgesturinn'1, smásaga. eftir Pavel Veshinov. Kristján Vig- gósson les þýðingu Ásmundar Jónssonar. 23.00 Á róll viö Edinborgarkastala. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigríður Stephensen. (Áöur út- varpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvaö er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sibyljan. Hrá blanda af banda- ríski;i danstónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn fró föstudagskvöldi.) 1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Magnús R. Einarsson. 09.00 BJarni Dagur Jónsson og Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Blandaöur og skemmtilegur þáttur þar sem at- burðir helgarinnar eru í brenni- depli. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Asgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af Iþróttum, atburðum helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vandaö- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Helga Sigrún Harðardóttir. Nýr liðsmaður Bylgjunnar tekur nú við og hún veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á lifiö. 23.00 Hafþór Freyr. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru aö skemmta sér og öðrum. 03.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins- son fylgir hlustendum með góðri tónlist og léttu spjalli inn í nóttina og fram á morgun. 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgelr Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Sljömultetlnn.20vinsælustulögin. 17.00 TónlteL 1.00 Dagakrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 17.30, 23.30. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FMfp AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttir á entku frá BBC World Service. 9.05 YtlrlltvlkunnarJónAtli Jónasson vekur hlustendur meó Ijúfum morguntónum, lltur I blöðin og fær til sln góða gesti. Yfirlit yfir atburði slðustu daga. 12.00 FrátUr á enaku trá BBC World Servlce. 12.09 Ytlrlit vikunnarJón Atli Jónas- son heldur átram með þátt sinn. Gestir koma frá Kolaportinu. 13.00 Radlua. Steinn Armann og Davlð Þór stjórna eina Islenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu 0- vis. 16.00 Fréttlr á ensku. 16.09 Léttur á laugardegiJóhannes Kristjánsson sér um þáttinn. 19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum. 22.00 Slá I gegn.Böövar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi fjörinu. Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. FM#957 9.00 Steinar Viktorsson á morgun- vakt. Helgartónlist, hótel dagsins og léttar spurningar. 12.00 Viðtal dagsins. 13.00 ívar Guðmundsson og félagar ( sumarskapi. Beinar útsendingar og íþróttafréttir. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 2.00 Hafliði Jónsson tekur viö með næturvaktina. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal viö hljóðnemann. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli... Eðvald Heimisson og Grét- ar Miller hafa ofan af fyrir ykkur á laugardögum, spila góða tónlist, líta á mannlífið, íþróttaleiki og margt fleira. 16.00 Hlööuloftið. Lára Yngvadóttirleik- ur sveitatónlist. 18.00 Sigurþór Sigurþórsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson viö hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 11150. Sóíin jm 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 12.00 Kristín Ingvadóttlr. Af lífi og sál. 14.00 Blrgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist viö allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur meö teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tfma. Plötusnúöar, 3 frá 1, múmfan, aö ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 0** 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Riptlde. 13.00 Magician. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Keeler. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ , ,★ 7.00 Step Erobic. 07.30 Truck Racing. 8.00 Kappakstur. 10.00 Athletics World Cup Flnal. 11.00 Kappakstur. Beln útsending. 12.00 Athletlcs. 12.50 Tennls.Bein útsending. 17.00 Golf. 18.00 KappaksturAlþjóðleg keppni. 19.00 Kappakstur. 20.00 Athletlcs SCfíEE NSPOfí7 7.00 Internatlonal Speedway. 08.00 Go. 09.00 Faszlnatlon Motorsport. 10.00 Gillatte sportpakkinn. 10.30 NFL- Thls Week in Review. 11.00 Baseball 1992. 12.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Parla- Moacow- Beljlng Rald. 15.30 IHRA Drag Raclng. 16.00 Kraftaiþróttir.Alþjóðleg keppni. 17.00 Llve Dupont All American Tenn- Is. 18.00 Intematlonal Speedway. 19.00 European World Cup Qualillers. 20.30 Volvó Evróputúr. 21.30 Parle- Moscow- Beljlng Raid. 22.00 Intemational Speedway. Rás 1 Id. 16.30: i Finnlandi Aöeins í tveimur löndum í heiminum er tangó nokk- urs konar þjóðardans og þaö er í Argentínu og Finnlandi. Dansinn ásamt tilheyrandi tónlist er írá Argentinu en hvers vegna hann hefur náð fótfestu í hjörtum Finna er ekki með öllu ljóst. í þættin- um veröur leitað svara viö því og farið ó stærstu tangó- hátíö i Evrópu sem haldin er á ári hverju í smábænum Seinajoki í Finnlandi. Þar koma saman um 70 þúsund tangóþyrstir Finnar sem dansa þindarlaust í þrjá sól- arhringa. (Jmsjónarmaður er Þorgeir Ólafsson. Þetta er saga fyrirmyndareiginmanns og föður, viðskipta- jöfurs og samviskulauss morðlngja, manns sem hóf sig upp úr neðsta lagi þjóðfélagsins til gifurlegra áhrifa. Sjónvarpið kl. 23.40: Fanturinn Frank Nitti Á þriðja áratugnum réð A1 Capone lögum og lofum í Chicago. Þetta var tími áfengisbannsins í Banda- ríkjunum og bruggverk- smiðjur mafíunnar möluðu gull. Þetta var líka tími Franks Nittis. Hann var ít- alskur innflytjandi og einkavinur og hægri hönd Capones. Saman stýrðu þeir stórveldi glæpakóngsins. Þegar veldi Capones hrundi hélt Nitti sínu striki, færði sig um set og tók að auögast á verkalýðsfélögum og kvik- myndaiðnaðinum. Saga Nittis er sögð í bíómynd kvöldsins. Aðalhlutverkin leika Anthony LaPaglia, Vincent Guastaferro, Trini Alvardo og Michael Mor- iarty. Meg Ryan fer með þrjú hlutverk í myndihni, samstarfskonu Joes og tveggja dætra iðnjöfurins. Stöð 2 kl. 21.20: Síðasta ferðin Síðasta ferðin er góð blanda af gamni og róman- tík, með úrvalsleikurum. Tom Hanks leikur Joe Banks, andlitslausa skrif- stofublók sem endalaust lætur troða á sér. Hann fær þann úrskurö frá lækni sín- um að hann eigi aðeins hálft ár eftir ólifað. Daginn eftir býður iðnjöfurinn Gray- more honum aö taka sér frí og lifa eins og kóngur í smá- tíma - ef hann aðeins hendir sér ofan í virkt eldfjall að fríinu loknu. Graymore vill að Joe fómi lífi sínu til að friða frumbyggja sem hafa staðið í vegi fyrir námu- grefti iðnjöfursins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.