Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Fréttir DV Vaxandi andstaða við þjóðarsáttartillögumar bæði innan ASI og VSI haf na tillögunum - segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar „Ég hafna þessum tillögum. Þær eru ekki sú lausn sem tíllögumenn- imir vilja vera að láta. Það er ekkert í þessum tillögum sem breytir því að atvinnuleysið veröur áfram og kreppan heldur áfram að þróast. Það er hægt að ógna fólki með vaxandi atvinnuleysi. Forseti ASÍ nefndi 25 prósent atvinnuleysi á Iöju-fundi ef tillögumar yrðu ekki samþykktar. Hann gæti þess vegna notað 30 til 35 prósent í einhveiju öðm félagi. Ég veit líka að bæði sumir fiskvinnslu- menn, svo ég tali nú ekki um útgerð- armenn, telja þessar tillögur ekki duga. Þær séu aðeins nokkurra mán- aða frestur fyrir þá. Þeir muni þurfa meira á miðri vetrarvertíð. Þá munu þeir koma með kröfu um gengisfeU- ingu. Hvað gerir verkalýðshreyfing- in þá?“ sagði Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar. Ljóst er að mikUl ágreiningur er innan ASI um hvort hreyfingin eigi að setja stimpU sinn á tillögurnar. Einnig er ágreiningur innan Vinnu- veitendasambandsins. Ýmsir vinnu- veitendur telja tillögurnar ekki ganga nógu langt fyrir þá á meðan ýmsir verkalýðsforingjar telja þær ganga allt of langt yfir sína umbjóð- endur. Útgerðarmenn hafa ekkert hvikað frá kröfu sinni um gengisfell- ingu og telja þjóöarsáttartiUögurnar gagnslitlar. Þetta þýðir það að erfitt er fyrir ASÍ og VSÍ að sefia stimpU sinn á tiUögurnar. Þann stimpU þarf ríkis- stjórnin að fá ef hún ætlar að nota tillögurnar eins og þær Uggja fyrir. Einn toppkrati, sem DV ræddi við í gær, sagði að honum sýndist nær útilokað fyrir þá aðila, sem hefðu verið að vinna þessar tiUögur, að lenda þeim, eins og hann orðaði þaö. Hann sagði að það gæti aldrei orðið nema brotiending vegna vaxandi andstöðu við þær bæði innan verka- lýðshreyfingarinnar og vinnuveit- enda. Nefndi hann útgerðarmenn þar sérstaklega. Forsætisráðherra hefur sagt opin- berlega að hann vænti niðurstöðu á sunnudaginn kemur. Þeir sem DV ræddi við segja að þjóðarsáttarttilög- urnar verði ekki afhentar með stimplum beggja þann dag. -S.dór Breytingar á atvinnuleysi frá sept. til okt. 1992 83'0 - í prósentum - Norðurl. vestra Norðurl. Austur- Suður- Suður- 6,5 eystra land land nes | | Höfuð- borgar- svæði .15 1 Vest- 22 7 firðir 12,5 -16,2 -0,4 {__] Allt landið -10,0 Á súluritinu má sjá breytingar á atvinnuleysi í einstökum landshlutum milli Á súluritinu má sjá hversu mikið atvinnuleysi hefur aukist í einstökum lands- mánaðanna september og október. hlutum frá því í október í fyrra. Atvlnnuleysi hefur aukist mest á Vestfjörðum: Áttatíu prósent fleiri án atvinnu en í september - hins vegar er aukningin mest á höfuðborgarsvæðinu milli ára - eða 340 prósent Atvirmuleysi á Vestfjörðum hefur aukist rnn 83 prósent frá því í sept- ember, það er miöað við meðalat- vinnuleysi í október. Á Norðurlandi vestra er aukningin á milli mánaða 22 prósent og 17 prósent á höfuðborg- arsvæðinu. Atvinnuleysi minnkaði hins vegar um 16 prósent á Austur- landi, um 15 prósent á Vesturlandi um 12,5 prósent á Norðurlandi eystra og um 10 prósent á Suðumesjum. Atvinnuleysi á landinu öllu jókst um 6,5 prósent á milli september og okt- óber. Atvinnulausir era alls 3.764 en vora 3.534 í september. Atvinnuleysi jókst hlutfallslega langmest á Vest- fjörðum. í september vora 47 Vest- firðingar án atvinnu en í október vora þeir 86. Á Norðurlandi vestra fjölgaði atvinnulausum úr 113 í 138 og á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði úr 1.867 í 2.187. Víða fækkaði atvinnulausum, en hvergi eins mikið, það er hlutfalls- lega, og á Austurlandi, en þar fækk- aði atvinnulausum um 16 prósent, eöa úr 173 í 145. Atvinnuleysi minnk- aði einnig á Vesturlandi, Norður- landi eystra, Suðumesjum og lítil- lega á Suðurlandi. Atvinnuleysi hefur hins vegar auk- ist mikið alls staðar ef miðað er við heilt ár, það er október 1991 og októb- er 1992. Mestur er munurinn á höfuð- uðborgarsvæðinu, eða 340 prósent, hann er 103 prósent á Suðurlandi milli ára, 95 prósent á Vesturlandi en minnstur á Noröurlandi eystra, eða 14 prósent. Atvinnuleysi á land- inu jókst um 133 prósent milli ára, það er ef tekið er mið af meðaltalsat- vinnuleysi í október nú og í fyrra. -sme Lögreglustjóri: rannsaka meinta kynferðisglæpi lögreglumanna „Ég er auðvitað hlynntur því að allt sem ríkissaksóknaraemb- ættið veit um þennan málaflokk og snúa kann aö lögreglu komi í dagsljósiö. Ég er jákvæður í því að ríkissaksóknari upplýsi um sem flesta þætti málsins ef hann getur en ég efast um að hann hafi nokkrar upplýsingar. Af- greiðsla mála hjá saksóknara á að liggja fyrir og menn eiga að geta spurst fyrir um það. Ég hef einmitt livatt forystumenn Lög- reglufélags Reykjavíkur til að spyijast fyrir um hvaða og hvort kærar hafa borist á lögreglu- menn. Þaö er fullkomlega eðlilegt að þetta sé skoðað," segir Böðvar Bragason lögreglustjóri. Landssamband lögreglumanna hefur sent rikissaksóknara bréf þar sem farið er fram á upplýs- ingar um hve margir lögreglu- menn hafa verið kærðir fyrir kynferðisafbrot og afjgreiöslu þeirra mála. Þá er spurt hvort óeðlilega hafi verið staðið aö rannsókn í máli þar sem starf- andi lögreglumaður var kærður fyrir aö misnota unga dóttur sína í sjö ár og fá son sinn með í athæf- ið. Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakaöi það mál en ríkissak- sóknari gaf ekki út ákæru. Sonur lögreglumannsins er nú í gæsluvarðhaldi grunaður um sólbaðsstofurániö fyrr í vikunni en auk þess er hann granaöur um að vera grímumaðurinn sem nauðgaði ungri konu á Akureyri í sumar. Þá hefur hann verið kærður fyrir nauðgun í Hafhar- firði og líkamsárás. -ból Þorsteinn Pálsson sj ávarútvegsráðherra um endurskoðun kvótalaganna: Ágreiningur milli stjómarf lokkanna hefur tafið störf tvlhöfðanefndarinnar „Eins og háttvirtum þingmönnum er kunnugt, hefur verið og er mjög verulegur ágreiningur milli stjómar- flokkanna að því er varðar skatt- heimtu eða gjaldtöku af sjávarútveg- inum. Sá ágreiningur hefur tafið nefndarstarfið að undanfómu,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra á Alþingi í gær. Hann var að svara fyrirspum Jóhanns Ársælssonar um stjóm fiskveiöa og störf tvíhöfðanefndarinnar sem á aö endurskoða lögin um stjóm fisk- veiðá. Þorsteinn sagði að nefndarmenn segöu að nauðsynlegt væri að stjóm- arflokkamir eða nefnd á þeirra veg- um kæmi sér saman um tillögur í þessu deilumáli. Fyrr gæti nefndin ekki hafið samráð viö hagsmunaað- ila og sjávarútvegsnefnd Alþingis um Samstarf formanna nefndarinnar, Magnúsar Gunnarssonar og Þrastar Ól- afssonar, hefur verið mjög gott, segir Þorsteinn Pálsson. tillögur til breytinga á lögunum um stjórn fiskveiða. „Það hefur verið mjög gott sam- starf á milli formanna nefndarinnar, Magnúsar Gunnarssonar og Þrastar Ólafssonar, um þetta verk. Þeir hafa unnið gott starf og aflað mikilla upp- lýsinga. En það sem hefur tafið að nefndin kæmist að niðurstöðu er þessi gamalkunni ágreiningur stjómarflokkanna um gjaldtöku af sjávarútveginum," sagöi Þorsteinn Pálsson í samtali við DV. Hann sagði í ræðu sinni á Alþingi að það hefði verið afar óheppilegt að þurfa aö skipa tvo fonnenn fyrir nefndina. Það væri slæmt þegar póli- tísk og stjómskipuleg ábyrgð væri slitin.í sundur með þessum hætti. Það hefði verið aðstaða þeirra manna sem unnið hafa í nefndinni að endur- skoðun laganna og haft áhrif á störf hennar. Hann sagðist gera sér vonir um að nefndin lyki störfum innan tíðar. „Hitt er svo íhugunarefni hvort ekki þarf mun lengri reynslutíma til að meta árangur af núverandi fisk- veiðakerfi. í reynd höfum viö ekki upplýsingar nema frá því einu og hálfa ári sem núverandi kerfi hefur staðið. Ýmislegt mælir því meö því að menn taki lengri tíma til að meta raunverulega reynslu og árangur af stjómkerfinu," sagði Þorsteinn. Jóhann Ársælsson og fleiri ásök- uðu þá ráöherra fyrir að ætia að draga málið fram yfir eindaga og lengja tíma óbreytts kerfis í fiskveið- um. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.