Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst tNNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,7&-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-8 Landsb. IECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,7&-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,&-5,5 Búnaðarb. óverötr. 4,7&-5,5 Búnaðarb. ■NNLENDIR GJALDEYRISREiKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-7 islandsb. DM 6,&-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,75 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN overðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTlAN VERÐTRYGGO Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalan i.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,5 Landsb. $ 5,9-6,25 Sparisj. £ 9,0-11,75 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnæöistán 4,9 UfByrissjóðslán 5-9 Dráttaruextir 18,6 MEÐALVEXTIR Aímenn skuldabréf október 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvlsitala í nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala I október 161,4 stig Launavísitala I október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% í október var 1,1%f janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6378 6495 Einingabréf 2 3465 3482 Einingabréf 3 4175 4252 Skammtímabréf 2,153 2,153 Kjarabréf 4,027 Markbréf 2,190 Tekjubréf 1,455 Skyndibréf 1,870 Sjóðsbréf 1 3,120 3,136 Sjóðsbréf 2 1,953 1,973 Sjóðsbréf 3 2,149 2,155 Sjóðsbréf4 1,703 1,720 Sjóðsbréf 5 1,315 1,328 Vaxtarbréf 2,1988 Valbréf 2,0603 Sjóðsbréf 6 515 520 Sjóðsbréf 7 1017 1048 Sjóðsbréf 10 1073 1105 Glitnisbréf islandsbréf 1,343 1,368 Fjórðungsbréf 1,143 1,159 Þingbréf 1,355 1,374 Öndvegisbréf 1,343 1,362 Sýslubréf 1,302 1,320 Reiðubréf 1,316 1,316 Launabréf 1,017 1,033 Heimsbréf 1,084 1,117 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 2,00 1,80 1,90 Hlutabréfasj.VlB 1,04 0,96 1,02 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39 Armannsfell hf. 1,20 1,60 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,00 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,10 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,40 1,50 Eignfél. Verslb. 1,20 1,06 1,55 Eimskip 4,22 4,15 4,35 Flugleiðir 1,55 1,35 1,45 Grandi hf. 2,10 1,90 2,40 Haförnin 1,00 0,50 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 3,10 1,30 2,60 Islandsbanki hf. 1,70 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Marel hf. 2,40 2,40 Olíufélagiö hf. 4,65 4,50 Samskip hf. 1,12 0,70 1,12 S.H.Verktakarhf. 0,70 0,80 Slldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 4,30 Skagstrendingur hf. 3,80 3,60 Skeljungur hf. 4,40 4,10 4,50 Softis hf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,60 3,50 3,70 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,10 1,60 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti____________________________pv Útboð Vegagerðarinnar: Tilboðin oft um 50% af kostn- aðaráætlun - umtalsvert sparast en hæpið er að verktakamir græði Tilboð í framkvæmdir hjá Vega- gerð ríkisins hafa verið mjög lág undanfarið. Óvenju mikið hefur ver- ið boðið út í haust og kemur það til vegna þeirra 1800 milljóna sem ríkis- stjómin ákvað að veija til vegagerð- ar fyrr í haust. Lægstu tilboðin hafa verið á bilinu 50-60 prósent af kostn- aðaráætlun. Lág tilhoð eru þó ekki eingöngu hjá Vegagerðinni. Fyrr í vikunni bauð Vita- og hafnamála- stofnunin út hafnargerð í Stykkis- hólmi og tvö lægstu tilboðin hljóðuðu upp á 34% og 36%. Þeir Guðmundur Arason, forstjóri framkvæmdadeild- ar Vegagerðarinnar, og Pálmi Krist- insson, framkvæmdastjóri Verk- takasambands íslands, voru sam- mála um það að hæpið væri að verk- takar græddu á svo lágum tilboðum og augljóslega yrðu einhver fyrir- tæki gjaldþrota. Menn vildu þó ekki kannast við það að mörg verktaka- fyrirtæki væru undir hamrinum. „Frjáls samkeppni verður auðvitað að ráða í þessum efnum, það eina sem ég get sagt er að hvetja verk- kaupa, hvort sem þeir eru opinþerir eða einkaaðilar, að nýta sér þessa stöðu. Ef fyrirtækjunum fækkar verða framkvæmdir ekki jafn ódýrar og auðvitað hækkar verðið á endan- um,“ sagði Pálmi Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Verktakasambands- ins. Pálmi sagðist hafa heyrt að í fyrstu átta útboðunum úr „ríkisstjórnar- pakkanum“ svokallaða hefði meðal- tal þeirra tilhoða sem tekin voru ver- ið 62% af kostnaðaráætlun sem auð- vitað væri töluvert lægra en forráða- menn Vegagerðarinnar áttu von á. Því sé ljóst að hægt verði að gera meira fyrir peningana en menn bjuggust við í fyrstu. Pálmi sagði hins vegar að þær 1800 miUjónir, sem ríkið ákvað aö verja til vegafram- Tilboð verktaka í framkvæmdir hjá Vegagerðinni og annars staðar eru mjög lág um þessar mundir. Gífurleg samkeppni ríkir og Ijóst þykir að mun meira verður hægt að gera fyrir þær 1800 milljónir, sem ríkisstjórnin ákvaö að verja til vegagerðar nú á haustdögum, en búist var við. kvæmda, kæmu hvergi nærri til meö að „rnetta" markaðinn, auk þess væri þegar búið að skera af þessari fjárhæð, bæði í ferjusjóð og annað. Guðmundur Arason, forstjóri framkvæmdadeildar Vegagerðarinn- ar, sagði að flest tekinna tilboða væru á milli 60 og 70% af kostnaðará- ætlun og nokkur farið niður í 50%. Guðmundur sagði að sennilega væru tilboðin í ár talsvert lægri en í fyrra. Tilboöin núna væru allajafna betri en verið hefur og ríkið væri að fá mannvirki á góðu verði. Guðmundur nefndi nokkur dæmi af síðustu útboðum Vegageröarinn- ar. Lægsta tilboð í vegagerð við Kúðafljót var 51% af kostnaðaráætl- un, lægsta tilboð í Þingvallaveg 61%, í veg í Landeyjum 51%, veg um Bakkaselsbrekku 53%, brúargerð við Elliöaá undir 70% og svo framvegis. Guðmundur sagði að oftast væri lægsta tilboði tekið nema í tilfellum þar sem ástæða væri til að ætla að viðkomandi verktaka væri ekki treystandi. Guðmundur sagði að nú væri mjög hagstæður tími fyrir ríkiö að standa í vegagerð. -Ari Viðskipti í Austur-Evrópu: Ný tækifæri á degi hverjum - segirÞórirGunnarsson,veitingamaðuríPrag „Einn góður maður sagði við mig: hvað erum við að eyða peningum í öll þessi sendiráð þegar við getum opnað svona veitingastað í hverri höfuðborg? Þá gætum við loksins grætt á utanríkisþjónustunni. Ég held að það sé nokkuð til í þessu hjá honum,“ sagði Þórir Gunnarsson, veitingamaöur í Tékkóslóvakíu, á hádegisverðarfundi Félags íslenskra stórkaupmanna á Hótel Sögu í gær en þar var hann heiðursgestur. Menn eru sammála inn að miklir viðskiptamöguleikar séu fyrir hendi í hinum nýfrjálsu ríkjum Austur- Evrópu. Þórir hefur um nokkurt skeið rekið tvo veitingastaði í Prag, þar á meðal veitingastaðinn Restaur- ant Reykjavík og lagt mikla áherslu á íslenskan mat, sérstaklega fiskinn. Þórir kom sem gestur til Tékkósló- vakíu í ágúst 1989 og líkaði maturinn ekki sem best. Hann hitti þar nokkra menn sem ráku veitingahús fyrir ríkið og sagði við þá í gríni aö ef kommúnistar færu frá væri enginn vandi að hjálpa til við veitingahúsa- reksturinn. Tveimur mánuðum síðar Þórir Gunnarsson, veitingamaður í Prag, segir íslendinga eiga góða möguleika á útflutningi og verslun í löndum Austur-Evrópu. DV-mynd Brynjar Gauti varð hann að standa við loforðið og keypti fljótlega, ásamt félögum sín- um, veitingastað í sendiherrahverfi rétt fyrir utan miðborg Prag. Þórir opnaði svo fyrir ári veitinga- húsið Reykjavík og frá fyrsta degi hefur verið troðið út úr dyrum. Fastagestir á veitingastaðnum eru meðal annars þeir Vaclav Klaus og Vaclav Havel. Hann hefur flutt inn nokkuð af fiski frá íslandi, um 10 tonn á síðasta ári. Salan hefur gengið vel og íslenska fiskinum hefur verið vel tekið. Þórir sagðist selja fiskinn dýrt en legði áherslu á gæði hans og hollustu. Hann hefur líka flutt inn lýsi, ýmsa niðurlagningarvöru og vatn frá íslandi. Þórir sagði að íslendingar gætu haft gífurlega mögulega á útflutingi og verslun í löndum Austur-Evrópu en það þýddi hins vegar ekki að ætl- ast til að selja þessu fólki annars flokks vöru. Hann segir möguleikana óþijótandi og á hveijum degi komi ný tækifæri. íslendingar eigi einnig góð tækifæri að koma þekkingu sinni á framfæri í Tékkóslóvakíu því þeir séu þyrstir í hana. íslendingar njótí. auk þess mikillar velvildar í Prag og séuíuppáhaldimeðalTékka. -Ari Fiskmarkaðimir 12. návember setdusl slls 40,475 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,027 15,00 15,00 15,00 Gulllax 3,023 16,00 16,00 16,00 Karfi 2,553 49,67 48,00 50,00 Keila 0,190 41,00 41,00 41,00 Langa 0,035 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,209 339,74 200,00 415,00 Lýsa 0,172 30,49 30,00 45,00 Skata 0,085 85,00 85,00 85,00 Steinbítur 0,085 96,00 96,00 96,00 Þorskur, sl. 12,775 104,26 96,00 106,00 Þorskur, ósl. 1,093 90,13 77,00 91,00 Ufsi 15,402 42,10 41,00 44,00 Ufsi, ósl. 0,187 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 2,903 65,84 34,00 67,00 Ýsa,sl. 0,647 105,51 105,00 108,00 Ýsa, ósl. 1,088 87,88 63,00 96,00 ' Ftskmark aður 1 fafna rfjar iar 12 níwmberst tdust alte $9,092 to nn< Blandað 0,057 20,00 20,00 20,00 Ýsa 6,729 111,75 111,00 121,00 Smáýsa 0,579 72,00 72,00 72,00 Smárþorskur 0,304 67,00 67,00 67,00 Ufsi 1,194 44,00 44,00 44,00 Þorskur 9,537 110,91 70,00 119,00 Steinbitur 0,701 86,88 85,00 90,00 Lúða 0,392 221,61 100,00 415,00 Langa 0,096 66,00 66,00 66,00 Karfi 0,649 53,05 53,00 55,00 Skarkoli 18,853 76,44 74.00 81,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 12. nóvember seldust alls 9,615 tonn. Blandað 0,017 15,00 15,00 15,00 Háfur 0,250 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,312 57,00 57,00 57,00 Keila 0,945 40,02 40,00 41,00 Lúða 0,023 201,30 170,00 260,00 Lýsa 0,324 31,00 31,00 31,00 Skata 0,072 117,46 106,00 121,00 Skötuselur 0,566 205,00 205,00 205,00 Steinbítur 0,037 76,68 70,00 83,00 Tindabikkja 0,122 10,00 10,00 10,00 Þorskur, ósl. 0,690 92,74 91,00 101,00 Ufsi 0,246 34,00 34,00 34,00 Undirmálsfiskur 0,669 58,28 54,00 67,00 Ýsa, sl. 0,130 80,00 80,00 80,00 Ýsa, ósl. 5,204 86,81 78,00 99,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 12- nóvemberseldust slls 14.717 tonn Þorskur, sl. 1,286 105,40 84,00 128,00 Ýsa, sl. 1,122 104,56 98,00 110,00 Lúöa, sl. 0,013 296,15 200,00 450,00 Þorskur, ósl. 7,687 87,70 85,00 106,00 Ýsa,ósl. 1,610 97,30 93,00 105,00 Ufsi, ósl. 0,099 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,300 60,00 60,00 60,00 Keila, ósl. 1,500 37,33 36,00 40,00 Steinbítur, ósl. 0,100 90,00 90,00 90,00 Undirmálsþ. ósl. 1,000 60,00 60,00 60,00 Ftskmarkaður Suðumesja 12. nóvembor sekJusr alts 190,137 tonn. Þorskur, sl. 47,916 109,94 50,00 133,00 Ýsa,sl. 6,714 109,27 103,00 118,00 Ufsi, sl. 5,774 42,75 20,00 44,00 Þorskur, ósl. 38,415 95,32 65,00 120,00 Ýsa, ósl. 25,573 93,39 63,00 108,00 Ufsi, ósl. 22,909 34,74 34,00 37,00 Lýsa 0,299 30,16 30,00 31,00 Karfi 4,977 51,94 40,00 53,00 Langa 6,945 79,28 72,00 88,00 Blálanga 0,761 70,35 30,00 72,00 Keila 23,657 50,35 36,00 57,00 Steinbítur 0,876 84,93 84,00 85,00 Hlýri 0,318 87,00 87,00 87,00 Skötuselur 0,051 211,67 200,00 285,00 Skata 0,103 28,54 120,00 130,00 Háfur 0,231 15,00 15,00 15,00 ósundurliðað 0,353 38,06 26,00 40,00 Lúða 0,596 284,08 135,00 425,00 Kinnar 0,020 135,00 135,00 135,00 Náskata 0,014 60,00 60,00 60, 00 Undirmálsþ. 1,789 64,87 44,00 70,00 Undirmálsýsa 1,502 62,29 50,00 76,00 Sólkoli 0,244 95,00 95,00 95,00 Hnísa 0,100 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Akraness 11 nóvember seldust alts 4,764 tonn. Blandað 0,037 20,00 20,00 20,00 Langa 0,046 47,00 47,00 47,00 Lýsa 0,016 15,00 15,00 15,00 Skarkoli 0,015 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,023 57,00 57,00 57,00 Þorskur, ósl. 2,932 90,49 78,00 92,00 Undirmálsfiskur 0,285 47,98 38,00 56,00 Ýsa, sl. 0,095 105,00 105,00 105,00 Ýsa, ósl. 1,294 90,49 70,00 92,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 12. rtóvember seldust alls 2,292 tonn. Keila 0,470 35,00 35,00 35,00 Langa 0,312 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,051 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 0,115 73,00 73,00 73,00 Þorskur, sl. 0,290 95,00 95,00 95,00 Undirmálsfiskur 0,100 49,50 42,00 57,00 Ýsa,sl. 1,534 109,00 109,00 109,00 Fiskmarkaður Breíðafjarðar 12. nóvember seldust alls 12,629 tonn. Þorskur, ósl. 7,800 96,67 93,00 98,00 Undirmálsþ. ósl. 0,880 71,00 71,00 71,00 Ýsa, ósl. 2,130 105,17 96,00 115,00 Ufsi, sl. 0,012 15,00 15,00 15,00 Karfi, ósl. 0,374 35,00 35,00 35,00 Langa, ósl. 0,250 47,00 47,00 47,00 Blálanga, sl. 0,035 57,00 57,00 57,00 Blálanga, ósl. 0,245 47,00 47,00 47,00 Keila, sl. 0,016 35,00 35,00 35,00 Keila, ósl. 0,664 35,00 35,00 35,00 Steinbítur, ósl. 0,38 59,00 59,00 59,00 Lúða, sl. 0,049 334,59 240,00 355,00 Gellur 0,136 260,00 260,00 260,00 Gerum ávallt ráö fyrir börnunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.