Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 12
12
Spumingin
Hverjir heldur þú
að verði íslandsmeistarar
í handknattieik?
Sindri Sindrason nemi: Ég held með
FH og þeir vinna.
Ófeigur Hreinsson nemi: Valur.
Snorri Magnússon nemi: Ég held að
það verði Valur, því miður.
Anna Guðrún Gylfadóttir nemi: Ég
held með Selfyssingum en það er
spuming hvort þeir hafa það.
Stefán Sigurðsson nemi: Það er ekki
spuming að það verða FH-ingar.
Maria Gunnarsdóttir nemi: Valur.
Lesendur
Útf lutningur á fersk-
um f iski í gámum
Ekkert spurt um raunverulegan útflutning á ferskum fiski?
G.M. skrifar:
Það vakti athygli mína þegar út-
varpsfrétt greindi frá að skip sem
seldi í Bremerhaven í síðustu viku
fékk 65 kr. fyrir kg af karfa - næsta
skip á undan fékk um 87 kr. fyrir kg.
Hér er um verulegt verðfall að ræða
sé miðað við meðalverð á þessu ári
sem mun vera nokkuð yfir 100 kr. á
kg. (þar innifalið verðfall sem orðið
hefur á árinu). Að sjáifsögðu ráða
hér um markaðstæður eins og áður.
Þeir sem fylgjast með vita að það er
ekkert nýtt. Ég þykist vita að nú sé
um kennt óhæfilegu framboði frá
Færeyjum þar sem þaðan séu flutt
út fersk flök á undirverði. - Það er
ekki nýtt að framboð á markaði auk-
ist frá því ætlað var, verð ræðst af
framboði hverju sinni.
Nú er leyfaúthlutun komin til LÍÚ,
þ.e. Aflamiðlunar sem samtökin
reka. Eftir því sem ég veit best þá
úthlutaði viðskiptaskrifstofa utan-
ríkisráðuneytis útflutningsleyfum á
föstudegi til útflutnings í næstu viku
á eftir. Nú fer úthlutun fram á
fimmtudegi til útflutnings, sem fyrst
getur átt sér staö 10 dögum síðar, og
að mestu 14. dögum síðar, þ.e.
fimmtudag í þar næstu viku.
Hvað getur hreyst á svo löngum
tíma á viðkvæmum markaði? Það er
að sjálfsögðu gaman að geta birt í
fjölmiðlum hverjir hafi fengið út-
flutningsléyfi, allt er opinbert, dulúð
hvílir hér ekki yfir. - En hver er
reyndin af þessari úthlutun? - Ég hef
undir höndum úthlutun leyfa til sölu
í 44. viku, vikuna sem umrætt verð-
fall var. Samkv. Fiskifréttum, 39. tbl.
23. okt. þá hafa 27 skip fengið útflutn-
ingsleyfi fyrir 130 tonnum af karfa
(Bretland meðt.), og að auki 3 skip
með 562 tonn til Þýskalands.
Á hsta sem ég hef aflað mér og
greinir frá áætluðum útflutningi til
Þýskalands, Belgíu og Frakklands
eru 29 skip með 3901. af karfa í gám-
um auk 30 tonna á England en það
er meðaltalið í upphaflegri úthlutun
130 t., þannig að á umtalaðan hefð-
bundinn Bremerhavenmarkað voru
flutt út 390 tonn í stað 100 tonna
samkv. úthlutun (samkv. Fiskifrétt-
um). Af þessum 29 skipum eru 5 skip
á úthlutunarlista Fiskifrétta. Hversu
marktækur er þá sá listi?
Ætla mætti að áður hefði verið
kveinað, og það hátt, er í ljós kom
að nær fjórfalt magn var flutt út á
Bremerhavenmarkað, sé miðað við
úthlutun Fiskifrétta. Éftir þessu hafa
verið flutt út á hinn umtalaða við-
kvæma markað 952 tonn í stað 640
tonna. - Það er e.t.v. ekki að ófyrir-
synju að Vestmannaeyingar báðu
utanríkisráðherra að frelsa sig und-
an slíkri úthlutun.
Ég hef oft verið undrandi á hve
menn geta verið „skinhelgjr". Birt
er úthlutun leyfa (t.d. Fiskifréttir),
en ekkert spurt um raunverulegan
útflutning eða á hvem veg úthlutuð
leyfi standast við upphaflega úthlut-
un enda ekki við að búast að það
geti staðist þegar svo langur tími Mð-
ur frá úthlutun og þar til útflutning-
ur getur hafist. - Til hvers er þá ver-
ið að þessu? Er það bara til að gefa
því nafn og það sé í höndum réttra
aðila? Það er vissulega hægt að
sveipa sig dulúð heiðarleikans með
hjálp fjölmiðla á ýmsan hátt. Og það
er hægt að frábiðja sér „forsjá ríkis-
valds“ en með athöfn og framkvæmd
að óska eftir „forsjá ríkisvalds"!
Út úr myrkrinu
Oddur skrifar:
Ég ætla mér ekki með þessum fá-
tæklegu skrifum að hætta mér út á
þann þunna ís sem allt niðurskurð-
artal fjármagns byggist á og eiga á
hættu að falla í þá köldu hnd sem
aht slíkt tal streymir úr. Heldur er
það sú lífshnd sem ég féh í eftir langa
og myrka göngu á hálum ís sem ég
vh fara nokkmm oröum um. Sam-
hjálp var og er seinasti viðkomustað-
ur minn á hinni löngu leið minni út
úr myrkviðum eymdarinnar.
Ég' hef vfða komið við á þessari
löngu göngu minrn, bæði hér heima
og erlendis, hjá SÁÁ og áfengisdeild
ríkisspítalanna, og er gott eitt um það
að segja en þar varð ég bara edrú!
Þar var mannssáhnni ákaflega lítill
gaumur gefinn og er þaö þó hún,
mannssáhn, sem þarfnast hvað
mestrar umönnunar. Þær djúpu rún-
ir sem ristar em mánnssálinni verða
ekki afmáðar nema í gegnum kær-
leiksanda Jesú Krists.
Mig tekur sárt sem gamall AA og
SÁÁ maður að horfa upp á hversu
langt þessi góðu samtök hafa horfið
frá uppruna sínum. Ég minnist
þeirra tíma sem einn af stofnendum
AA deildarinnar í Keflavík að við
stofnun þeirrar deildar höfðum við
frumkenninguna að okkar leiðarljósi
sem var trúia Á þeim áram náði ég
enda mínum besta árangri til þessa
1 baráttunni við Bakkus.
í grein sem birtist í Tímanum 27.
f.m. leyfir sér hugmyndasnauður
maöur aö halda því fram að sá boð-
skapur um kærleika Jesú Krists sem
boðaður er í meðferð hjá samtökum
eins og Samhjálp sé einhver dans um
iha anda, sem tekið hafa sér hólfestu
í okkar sjúku sálum, og þannig sé
trúnni á Jesú Krist þröngvað inn! -
Hvíhk firra!
Fischer - Kasparov á íslandi
B.G. skrifar:
Nú hefur verið rætt um að fá þann
sérkennilega skáksnilling Bobby
Fischer hingað til lands til að takast
á við Boris Spasskí. Eins konar
minningareinvígi þeirra tveggja til
að minnast þess þegar Fischer varð
heimsmeistari á sínum tíma.
Nú er þetta ekki afleit hugmynd.
Hins vegar myndi ég fremur vilja sjá
Fischér takast á við núverandi
heimsmeistara, Kasparov. Það væri
verðugri skákviðburður en að valta
yfir Spasskí vesalinginn sem hefur
ekki það þrek sem til þarf á móti
Hringið í síma
632700
millikl. 14 og 16
-eða skrifið
ATH.: Nalh og símanr. verður
að fylgja bréfum
þessu skáktrölh sem Fischer óneit-
anlega er.
Ráðamenn í skákheiminum hér á
landi ættu hið snarasta að kanna
hvort Kasparov er fáanlegur til að
mæta Fischer hér í skákeinvígi. -
Þetta myndi áreiðanlega vekja mikla
athygh og yröi að sjálfsögðu að fá
verulega umfiöllun í heimsfréttun-
um. Best væri að svona einvígi færi
fram utan hins hefðbundna ferða-
mannatíma, þá gætu gjaldeyristekj-
m- orðið verulegar af svona uppá-
komu.
Em Fischer og Kasparov tilbúnir?
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992.
Bankavextirafal-
mennumbókum
Þórður Jónsson hringdi:
Mér : blöskrar sú stefna sem
uppi er í vaxtamálum hér á landi.
Þaö er ekki nóg mcö að vaxta-
stefnan sjálfsé eins og hún leggur
sig út úr kortinu, heldur er líka
verið að eyðileggja ahan almenn-
an spamaö landsmanna. - Al-
mennar sparisjóðsbækur sem
gefa undir 1% vexti rýra svo gildi
spamaðar að haim á ekki upp á
pahborðið nema hjá eignafólki.
Margt fólk vih eiga spatisjóðs-
bók, án allra skuldbindinga. Það
vill því eiga almenna sparisjóðs-
bók eins ogþáð vandist þegar það
var ungt. Nú eru almennar sparí-
sjóðsbækur svo til ónothæfar
vegna fyrirhtningar bankakerfis-
ins á þeim sem það er þó‘ með í
gangi.
Kvikmynd með
enskumtexta!
Björn Jóhannsson skriíár:
Ég átti þess kost að fara og sjá
eina þeirra kvikmynda sem
fi’anska kvikmyndavikan kynnti
hér um síðustu helgi. Þetta var
kvikmyndin Fílaeyjan sem var
sýnd í Háskólabíói. M.vndin var
aíhragðsvel leikin og tekin og
skilaboð hennar umhugsunar-
verð fyrir áhorfendur. - Það var
hins vegar skondiö að sjá enskan
texta undir myndínni. Reikna má
með að flestir hafi nú skíhð ýmist
frönsku eða ensku. Það var hins
vegar skondið aðþettaskýldi ein-
mitt eiga sér stað í útibúi lær-
dómsmusterins, Háskólaíslands.
„Frjálsarhend-
ur“ á borgarana
Guðmundur Sigurðsson skrifar:
Þegar ég las frásögn blaða af
manninum sem brá hnífi á háls
stúlkunnar í sólbaðsstofunni^ var
mér hugsað: Hvenær verður
hann nú látinn laus þessi? - Ný-
búið er að láta árásarmann sem
skaut að mönnum á Flateyri laus-
an. Rökin eru: Það er búið að
upplýsa þaö sem máh skiptir! í
sama blaði var hka frétt um
blessaðan íslendinginn sem tek-
inn var á Spáni með rúm 10 kg
af hassi. Þar situr annar landinn
sakaður um naugðun. Ræöis-
máður okkar í Maiaga vonast nú
til að úr fari aö rætast fyrir hon-
um með nýjum verjanda. Er ekki
bara best aö sleppa öllum hand-
tökum svo að óbótamenn geti
liaft „fijálsar hendur“ á borgar-
ana?
Þakkirtii
Umferðarráðs
Helgi Gunnarsson skrifar:
Þeim sem sviptii- eru ökuleyfi ;
er gert skylt að gangast undir
próf til endurnýjunar á því síðar.
Við vorum þrír raættir í slíkum
tilgangi fyrá’ stuttu hjá Umferð-
arráði. Á móti ökkur tók maöur
með nafnspjald á sér, Ómar EU-
ertsson. Það er ekki að orðlengja
að þarna fengum við hinar bestu
móttökur og var boðiö uppá kaifi
fyrir prófið. Ég vil koma á íram-
færi þakklæti fyrir góðar móttök-
ur og fyrirkomulag tíl fyrirmy nd-
Bensínskattur ekki
tilframdráttar
Hjálmar hringdi:
TiUögur þær scm tíl umræöu
hafa verið tíl að bjarga atvinnu-
vegunum verða væntanlega ekki
aUar á borð við hugmyndina um
að ganga í vasa bifreiðaeigenda
eina ferðina enn og nú með
hækkun bensíngjalds og bifreiöa-
skatts. - Ef af yrði mun fólk tak-
marka bifreiðaeign sina semmest
þaö má. Hækkun þessara gjalda
verður þvi ríkinu ekki til fram-
dráttar og myndi rýra tolltekjur
af nýjum bifreiðum verulega.