Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. 25 KONUR A BARMI JAFNRETTIS? Ráðstefna um jafnrétti kynjanna haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 13.00 í Tjarnarsai Ráðhúss Reykjavíkur. Dagskrá: Kl. 13.00 Kl.13.15 Ráðstefnan sett-Asa Richardsdóttir Er íslenskt menntakerfi kvenfjandsamlegt? Guðný Guð- björnsdóttir dósent. Konan í viðskiptaheimi karla, Ólöf Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Kl. 14.15 Jafnréttislög-eru þau aðeinsorðintóm? FriðrikSop- husson fjármálaráðh., Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðh. Kl.15.15 Kaffihlé Kl. 15.45 Stjórnmálaflokkar-eru konurdæmdartil setu á vara- mannabekknum? Stefanía Traustadóttir, varaþingmaður Alþýðubandalagsins, Halldór Ásgrímsson, varaformað- ur Framsóknarflokksins Kl. 16.45 Ráðstefnunni slitið Allir velkomnir Samstarfshópur kvenna í ungliðahreyfingum íslenskra stjórnmálaflokka íþróttir Iþróttir' Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Dalbraut 24, neðrþ hæð, Bíldudal, þinglýst eign Þóris Ágústssonar, eftir kröfu Bjama Þ. Óskarssonar hdl. v/Sjóvár-Almennra h£, miðvikudag- inn 18. nóvember 1992, kl. 17.00. Dalbraut 40, Bíldudal, þinglýst eign Óskars Bjömssonar, eftir kröfu As- geirs Thoroddsen hil v/Sjóvár- Almennra hf., miðvikudaginn 18. nóv- ember 1992, kl. 17.30. Neðri-Rauðsdalur, Barðastrandar- hreppi, þinglýst eign Ragnars Guð- mundssonar, eftir kröfu Áma Páls- sonar hdl. v/Bjamheiðar Ragnars- dóttur, miðvikudaginn 18. nóvember 1992, kl. 14.00. Sölvi Bjamason BA-65, sknr. 1556, þinglýst eign Útgerðarfélags Bflddæl- inga h£, eftir kröfu Kristins Hall- grímssonar hdl. v/Samskips hf., mið- vikudaginn 18. nóvember 1992, kl. 18.00. Brunnar 14, Patreksfirði, þinglýst eign Erlu Hafliðadóttur, eftir kröíu Ævars Guðmundssonar hdl. v/Almenns lif- eyrissj. iðnaðarm. og innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudaginn 18. nóv- ember 1992, kl. 14.30. Mb. Þorfari BA-114. sknr. 7072, þing- lýst eign Jóhannesar Kristinssonar, eftir kröfu Tryggva Bjamasonar hdl. v/Eggerts Ó. Einarssonar, miðviku- daginn 18. nóvember 1992, kl. 18.30. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI Aðalstræti 92, Patreksfirði, þinglýst eign Kristjáns A. Helgasonar, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hrl. v/Korpus hf., miðvikudaginn 18. nóv- ember 1992, kl. 15.00. Urðargata 20, 3. hæð, ásamt bílskúr og útihúsi, Patreksfirði, þinglýst eign Grétars Haraldssonar, u eftir kröfu Áma Pálssonar hdl. v/íslandsbanka hf., miðvikudaginn 18. nóvember 1992, kl. 16.00. V" BORGARMÁLARÁÐSTEFNA laugardaginn 14. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og borgar- stjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynna ráðstefnu um borgarmál: Verður ellin hamingja eða eymd? Eiga sveitarfélög að taka yfir stjórn löggæslunnar? Hve langt á að ganga í einkavæðingu borgarfyrir- tækja? Hvað má umhverfið kosta? DAGSKRÁ Kl. 10.00 Setning ráðstefnunnar: Baldur Guðlaugs- son, formaður Fulltrúaráðsins. Kl. 10.10 Ávarp: Markús Örn Antonsson borgarstjóri. Kl. 10.20 Lögð fram'drög að niðurstöðum starfshópa: Gunnar Jóhann Birgisson, formaður undir- búningsnefndar, Halldór Guðmundsson, Kjartan Magnússon og Sigurður M. Magn- ússon. Kl.11.00 Starfshóparfunda. (Matarhlé 12-12.30.) Kl. 14.00 Niðurstöðurstarfshópa kynntar-umræður. Kl. 15.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri Guðmundur Magnússon þjóðminjavörður. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um borgarmál. Stjórnarmenn í sjálfstæðisfélögunum í Reykjavík eru hvattir til þess að mæta. Góð þátttaka tryggir öflugt málefnastarf. Evrópukeppniniti Helgi Bragason körfuknatt- leiksdómari, sem var alþjóölegur körfuknattleiksdómari síöastlið- ið vor, hefur fengiö útnefmngu á tvo leiki í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Annars vegar er þaö leikur Pitch Cholet frá Frakklandi og Hapoel GalO Elyon frá ísrael í undanúrsiitaríðli í Evrópukeppni bikarhafa sem fram fer í Frakklandi 15. desemb- er. Hins vegar dæmir Helgi leik kvennahðanna Vaienciennes frá Frakklandi gegn Xerox Vigi frá Spáni í Frakklandi 16. desember. -GH Akstursíþrótta- menn heiðraðír Á laugardagskvöld fer fram verðlaunaafhending tii allra þeirra sem unnu til íslandsmeist- aratitla í akstursíþróttum á árinu og tilkynnt veröur val á aksturs- íþróttatnanni ársins. HÓfið fer fram í félagsheimili LÍA að Bílds- hölða 14 en ekki á Hótel íslandi einsogtilstóð. -GH íslandsmet íkeilunni Sjötta umferðín á íslandsmót- inu í keilu fór fram í fyrrakvöld og urðu úrsht þessi: PLS -Keilu- iandssveitin 6-2, KR - Þröstur 6-2, J.P.Kast - Við strákarnir 0-8, KR-MSF - Lærlingar 6-2, Egilsl- iðið - Toppsveitin 6-2. Sveit PLS er í efsta sæti með 31 stig, Lærl- ingar 30 og KR með 28 stig. Keilu- landssveitin setti íslandsmet í einum leik þegar sveitin spilaði á 867. -GH Norðurlandamót ibadminton Fjórir islenskir badmintonspil- ai-ar taka þátt í Norðurlandamót- inu i badminton sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Mike Brown iandsliðsþjálfari valdi Brodda Kristjánsson, Jón P. Zims- en, Elsu Nielsen og Birnu Peters- en, öll úr TBR, til að keppa fyrir ísiands hönd. Einnig mun Ása Pálsdóttir, sem býr og æfir í Dan- mörku.takaþátlímótinu. -GH stórleikurinn Þótt langt sé hðið að jólum á enn eftir að fá fram úrslit í knatt- spymumóti á meðal þeirra elstu, neínilega Haustmóti KRR í 1. flokki sem í raun er meistara- flokkur. Tii úrslita leika Fram og KR og fer leikur liðanna fram á gervigrasinu í Laugardai á sunnudaginn kl. 17.00. Aðgangur er ókeypis. Fram vann Stjörnuna, 6-4, í undanúrslitum haustmóts- ins eftir framlengingu og vita- spymukeppni og KR vann ÍR, 5-2,eftirframlengingu. -SK DanirogNorð- menn áfram Danmörk og Noregur tryggöu sér um helgina sæti í 4-liða úrslit- um Evrópukeppni kvennaiands- iiða í knattspymu. Þar keppa eirmig ítalia og Þýskaland og verður úrslítakeppnin háö á ítal- iu á næsta árí. Danir gerðu jafhtefli við Svía i Hjörring, 1-1, en höföu unnið, 2-1, í Svíþjóð. Lena Videkull kom Svíutn yfir en Janne Rasmussen jafnaði fyrir Dani. Norsku stúlkumar unnu auð- veidan útisigur á Hollendingum, 0-3, og höfðu unniö fyrri leikinn með sömu tölum. Hege Riise, Linda Medalen og Tina Svensson skoruöumörkin. -VS Bjarni enn á fullu Þórarinn Sigurösson, DV, Þýskalandi: Bjarni Guðmundsson, fyrrum lands- liðsmaður í handknattleik, er enn á fullri ferð í Þýskalandi og leikur þar sem fyrr með Wanne-Eickel. Hann lék á sínum tíma með Uðinu í úrvalsdeildinni en nú er það í 3. deild. Bjarni er orðinn 35 ára en hann lék yfir 200 landsleiki á sínum tíma og í vetur hefur hann iðulega verið einn markahæstu leikmanna hösins. Wanne-Eickel dróst á dögunum gegn úrvalsdeildarliði Dusseldorf í þýsku bik- arkeppninni og Bjami mætir því Héðni Gilssyni. Sá leikur fer ekki fram fyrr en eftir áramót. Anna María leikíviðbót Anna Maria Sveinsdóttir, fyrir- liði ÍBK í körfuknattleik, hefur ákveðið að Ieika einn leik enn með liði sínu. Hún verður þvi með í næstu viku, er ÍBK mætir Grinda- vík, í toppsiag deildarinnar. -ih Páll V. Gíslason. Páll til Þórsara Páll V. Gíslason, sem hefur leikið með KA undanfarin tvö ár, hefur ákveðiö að spila með Þórsurum í 1. deildinni í knattspymu næsta sum- ar. Páil er uppalinn Þórsari og hóf feril sinn í 1. deild með félaginu en fór þaðan til Reynis á Árskógsströnd 13. deild og síðan í KA. Hann hefur átt fast sæti í Uði KA síðustu tvö sumur. Þórsarar eru byrjaðir að æfa af krafti fyrir næsta tímabil, undir stjórn Sigurðar Lámssonar. Þeir halda öllum sínum leikmönnum frá síðata sumri og Páll er sá fyrsti sem bætist í hópinn. -gk/VS 1. deild kvenna í handknattleik: Eyjastúlkur skelltu topp- liði Fram - unnu, 20-11, í Eyjum DBV vann óvæntan stórsigur á Fram, 20-11, í 1. deild kvenna í hand- knattleik í Vestmannaeyjum í gær- kvöldi. Framstúlkurnar höföu unnið fyrstu sex leiki sína en voru skotnar niður í þriðja sætið af sterku hði ÍBV, sem lék mjög góöan varnarleik, komst í 4-0 og var 9-4 yfir í hálíleik. „Ég er sérlega ánægð, við náöum að spila alveg stórkostlega á köflum og við emm með bestu liðum í deild- inni þegar við náum svona spili. Framararnir vora taplausir fyrir þennan leik og við vorum langtum betri þannig að ég er bjartsýn á fram- haldið," sagði Andrea Átladóttir, þjálfari og leikmaður ÍBV, við DV. Markvörður ÍBV, Vigdís Sigurðar- dóttir, átti stórleik, varði 16 skot, þar af eitt víti. Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður Fram, átti einnig mjög góöan leik og varði 13 skot. Judith Ezstergal hjá ÍBV var annars best á vellinum. Margrét Blöndal lék vel með Fram. Mörk ÍBV: Judith 6, Andrea 5, Ragna 3, Sara 3, Lovísa 2, Katrín 1. Mörk Fram: Margrét 3, Inga Huld 3, Ósk 2, Kristín 1, Ólafía 1, Margrét 1. Stjarnan vann KR Stjarnan sigraði KR í Laugardals- höllinni, 15-16. Staðan í hálfleik var 6-8 fyrir Stjömuna. Leikurinn fór fremur hægt af stað, vamarieikur beggja hða var mjög góður framan af. Stjarnan var yfir til leiksloka nema þegar KR jafnaði, 13-13, með einstakhngsframtaki Laufeyjar Kristjánsdóttur. Það var ekki nóg því Una Steinsdóttir og Guðný Gunn- steinsdóttir bættu þremur mörkum viö og KR náði aðeins að minnka muninn í eitt mark. Vigdís Finnsdóttir hjá KR varði 14/2 skot og Nína Getsko hjá Stjörn- unni varði 17. Mörk KR: Sigríður 5, Laufey 3, Sig- urlaug 3/1, Anna 3, Sara 1. Mörk Stjömunnar: Una 8/4, Guðný 3, Margrét 3, Sigrún 2. Góður sigur Gróttu Grótta vann sannfærandi sigur á Ármanni, 22-25, í Laugardalshöll- inni. Grótta hafði undirtökin allan leikinn og var 12-15 yfir í hálfleik. Síðari hálfleikur var með sama sniði og Grótta barðist vel. „Við erum búin að ná upp baráttu og liðsheildin vann leikinn,“ sagöi Haukur Geirmundsson, þjálfari Gróttu, við DV. Laufey Sigvaldadótt- ir var tekin úr umferð allan leikinn og skoraði þó 9 mörk. Fanney, mark- vörður Gróttu, varði 16 skot. Vesna og Ásta yoru bestar hjá Ármanni. Mörk Ármanns: Vesna 8/4, Ásta 4, María 3, Ellen 2, Elísabet 2, Auður 1, Guðrún 1, Svanhildur 1. Mörk Gróttu: Laufey 9/3, Þuríður 4, Vala 4, Elísabet 3, Brynhildur 2, Sigríður 2, Björk 1. Staðan Stjaman 7 6 0 1 158-111 Fram 7 6 0 1 132-115 Valur 7 5 0 2 161-137 ÍBV 7 4 0 3 138-125 Grótta 7 2 2 3 135-141 KR 7 3 0 4 118-125 Selfoss 7 3 0 4 123-133 Ármann 7 2 0 5 141-143 Fylkir 7 1 1 5 108-155 Haukar 7 1 0 6 114-146 FH 7 1 0 6 109-151 13 -ÓG/HS/VS NBAínótt: m óstöðvandi Shaquiile O’Neal lyá Orlando sýnir hvern stórleikiim á fætur öðrum. í nótt skoraði hann 31 stig, liirti 21 fráköst og blokkaði fióra boita þegar Orlando vann Washington Bullets. Joe Dumas gerði 29 stig fyrir Detroit og Ronny Seikly sama stigaíjölda fyrir Miami Heat. Illa gengur hjá San Antonio og nú tapaði hðið heima fyrir Atl- anta. Robinson skoraði 20 stig fyrír Texas-liðið og Willkins 30 fyrir Atlanta. Leik Cleveland og Golden State þurfti að tvífram- lengja. Úrslit leikja í bandaríska körfu- knattleiknum í nótt urðu þessi: Ne w Jersey - Minnesota.84-88 Orlando - Washington.127-100 Detroit - Miami......95-88 San Antonio - Atlanta..97-104 Utah - Phoenix......91-102 Golden State - Cleveiand.,..122-I26 Seattle - LA Lakers.114-102 Tvíframlengt í Hagaskóla Grindavík vann nauman sigur á KR, 71-67, eftir tviframlengdan leik í 1. deild kvenna í körfuknatt- leik i Hagaskóla í gærkvöldi. Leikurinn var í járnum nær allan tímann en Grindavíkur- stúlkur náðu að jafna aðeins 3 sekúndum fyrir leikslok, 56-56. í framlengingu virtist Grindavík hafa undirtökin en KR-stúlkur gáfu ekki neitt eftir og jöfnuðu skömmu fyrir leikslok, 62-62, svo framlengja varð að nýju. Grinda- vikurstúlkur léku þá mjög skyn- samlega og náðu að knýja fram sigur, 67-71. Þetta var leikur mikilla mistaka og er ljóst að bæði lið geta gert miklu betur. Grindavíkurstúlkur voru sterkari aðilinn í leiknum og halda öðru sætinu í deildinni. María Jóhannesdóttir, Teresa Spinks og Stefanía Jónsdóttir voru bestar í annars jöfnu liði UMFG. Hjá KR voru Guöbjörg Norðflörð, Anna Gunnarsdótth' og María Guðmundsdóttir bestar. -ih Sigurmark Zottáns - Þór tapaði enn heima, nú gegn ÍBV Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Zoltán Belánýi tryggði ÍBV mikilvægan sigur á Þór, 26-27, þegar hann skoraði sig- urmark Eyjaliðsins úr mjög þröngu færi í vinstra hominu, 15 sekúndum fyrir lok leiks liðanna í 1. deildinni á Akureyri í gærkvöldi. Þar með varð fjórði ósigur Þórsara í röð á heimavelli staðreynd og liðiö hefur leikiö miklu verr á heimavelli en útivelh það sem af er vetri. „Við spilum alltaf lélegri vöm hérna heima og það er eins og menn haldi að þetta komi af sjálfu sér en þegar við spilum úti þá er miklu meiri barátta í liðinu. Það var sorglegt að tapa þessu og þessi stig geta orðið okkur dýr þegar upp er staö- ið,“ sagði Sigurpáll Aðalsteinsson, homa- maður Þórs, við DV eftir leikinn. ÍBV var yfirleitt yfir í leiknum en spenn- an var mikil undir lokin og þá gat sigurinn lent hvoram megin sem var. „Loksins voru lukkudísimar á okkar bandi. Jafntefli hefði ef til vilf verið sann- gjarnt en við áttum það inni að vera heppnir. Þetta hafðist með mikilli baráttu og mér fannst dómaramir dæma þetta mjög vel,“ sagði Sigmar Þröstur Óskars- son, markvörður og fyrirliði ÍBV. Zoltán, Sigmar Þröstur og Guðfinnur Kristmannsson, sem fór hamfóram í fyrri hálfleik og skoraöi þá 6 mörk, vora afger- andi hjá ÍBV. Hjá Þór lék Rúnar Sigtryggs- son mjög vel og Sigurpáil sótti sig þegar leið á leikinn. En sumir í Þórsliðinu, sem alltaf spila vel í útileikjum, vora eins og byrjendur. Þór ÍBV (13) 26 (15) 27 0-1, 2-2, 2-5, 4-5, 6-10, 10-14, (13-15), 14-15, 16-19, 19-19, 22-21, 22-23, 24-24, 25-25, 25-26, 26-26, 26-27. Mörk Þórs: Sigurpáll Aðalsteins- son 9/3, Rúnar Sigtryggsson 7, Atli Rúnarsson 3, Ole Nielsen 2, Finnur Jóhannsson 2, Jóhann Samúelsson 2, Sævar Ámason 1. Varin skot: Hermann Karlsson 8. Mörk ÍBV: Guöfinnur Krist- mannsson 8, Zoltán Belánýi 8/2, Björgvin Rúnarsson 5, Sigbjörn Óskarsson 2, Erlingur Richards- son 2, Haraldur Hannesson 1, Sig- urður Friðriksson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 11/1, Hlynur Jóhannsson 4. Brottvísanir: Þór 8 mínútur, ÍBV 4 mín. Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjartansson. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Zoltán Belánýi, ÍBV. 9-8, 25-18, 27-23, 34-23, 45-30, 55-38, 69-38, (79-48), 84-48, 93-54, 108-64, 114-83, 131-97, 136-101. Stig Keflavikur: Guöjón Skúla- son 34, Nökkvi Jónsson 24, Jonat- han Bow 19, Birgir Guðfinnsson 16, Hjjörtur Harðarson 14, Albert Óskarsson 13, Kiistinn Friðriks- son 9, Jón Kr. Gíslason 4, Böðvar Kristjánsson 2, Falur Daðason 1. Stig Snæfells: ívar Ásgrímsson 26, Rúnar Guöjónsson 22, Kristinn Einarsson 14, Tim Harvey 12, Hreinn Þorkelsson 11, Bárður Ey- þórsson 9, Jón Bjarki Jónatansson 3, Sæþór Þorbergsson 2, Högni Fráköst: ÍBK 45, Snæfell 40. 3ja stigakörfur: ÍBK 7, Snæfell 1. Dómarar; Kristinn Albertsson og Kristján Mölier, dæmdu af stakri prýöi og afgreiddu nöldriö hjá lak- ara liðinu stórvel. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Guðjón Skúla- son, Keflavik. Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik: Komast Valsmenn í 2. umferð? - mæta meisturum Litháens tvisvar Valdimar Grímsson verður i stóru hlutverki hjá Val gegn Maistas Klaipeda, ef að likum lætur. Fylkir stóð í Aftureldingu Afturelding endurheimti efsta sætið í 2. deild karla í handknattleik í gærkvöldi með því að sigra Fylki, 25-27, í íþróttahúsinu Austurbergi. Mosfelhngar máttu heldur betur hafa fyrir sigr- inum gegn vaxandi hði Árbæinga. Þorkell Guð- brandsson skoraði 10 mörk fyrir Aftureldingu og Róbert Sighvatsson 8 en Sigurjón Guð- mundsson gerði 8 mörk fyrir Fylki og Hjörtur Ingþórsson 7. KR vann léttan sigur á Ögra í Laugardalshöll- inni, 38-11, og Grótta sigraði HKN á Seltjarnar- nesi, 25-20. Þá léku Fjölnismenn sinn fyrsta heimaleik í nýju íþróttahúsi í Grafarvoginum en biðu lægri hlut í jöfnum leik gegn ÍH, 19-22. -VS Valsmenn leika tvo Evrópuleiki í handbolta í Laugardalshöll um helg- ina. Andstæðingarnir eru Maistas Klaipeda frá Litháen og era leikimir hður í 2. umferð Evrópukeppni bik- arhafa. Valur komst að samkomulagi við Litháana um að leikirnir færa báðir fram hér á landi og reikna for- ráðamenn Vals með aö þurfa um 3.500 manns á leikina tvo til að endar nái saman enda borgar Valur far- gjald, gistingu og uppihald fyrir Lit- háana. Fyrri leikurinn er í Höllinni í kvöld klukkan 20.30 og sá síðari á sunnudagskvöld klukkan 20.30. í 1. umferðinni slógu Valsmenn út norsku bikarmeistarana Stavanger en Maistas Kleipeda sló út finnska félagið BK-46. í fyrri leiknum sem fram fór í Litháen sigraöi Kleipeda, 34-18, en tapaði útileiknum, 29-25. Tobbifékk punkta hjá Finnunum Valsmenn segjast renna nokkuð blint í sjóinn. Þorbjörn Jensson hefur þó aflað sér upplýsinga frá þjálfara finnska félagins BK-46. Hann segir litháiska hðið spila vel útfærðan og agaðan handknattleik og leika „týp- iskan" sovéskan handbolta en félagið hefur leikið í sovésku 1. deildinni fram að þessu. Sterkustu leikmenn þeirra era miðjumaðurinn Mala- kauskas, línumaðurinn Gudziunas og vinstrihandar skyttan Valauskas, sem leikið hefur með sovéska lands- liöinu, og finnski þjálfarinn segir allt spil snúast í kringum þessa þrjá leik- menn. Áfallefvið komumst ekki áfram „Ég teldi þaö áfall fyrir íslenskan handbolta ef við næðum ekki að slá þetta hð út úr keppninni. Við eigum að vera sterkari enda íslenskur handbolti mun framar en sá hthá- iski. Auðvitað veikir það hð okkar nokkuð að jafn reynslumikill leik- maður og Jakob Sigurðsson er skuh vera frá en ég treysti Sveini Sigfmns- syni vel til að leysa hlutverk hans,“ sagði Geir Sveinsson, leikmaður Vals, í samtali við DV þegar hann var inntur áhts um leikina. Fimm 30 ára og eldri hjá Litháunum Þegar htiö er á aldur leikmanna Maistas Klaipeda kemur fram að hð- ið er nokkuð komið til ára sinna. Fimm leikmenn era yfir þrítugt og þar ætti reynslan að vega þungt í jafnþýðingarmiklum leikjum og þessum. Valsmenn eru engir nýliðar í Evr- ópukeppni og í ár er þetta 12. árið sem Valur keppir í Evrópukeppni og þar af hafa þeir verið með samfleytt frá 1988. Með leikmenn eins og Guð- mund Hrafnkelsson, Valdimar Grímsson, Geir Sveinsson og ungu strákana Dag Sigurðsson og Ólaf Stefánsson ættu Valsmenn að eiga góða möguleika á að komast í 8-hða útslitin. Þáttur áhorfenda í Evrópu- leikjum er stór og fái Valsmenn dyggilegan stuöning frá þeim aukast möguleikamir til muna. Leikurinn í kvöld er heimaleikur Maistas Klaipeda en á sunudags- kvöld Valsmanna. Dómaramir koma frá Svíþjóö, þeirra fyrsta par Johans- son og Johansson en þeir dæmdu á ólympíuleikunum í Barcelona í sum- ar. -GH Ótrúlegt skor - ÍBK gerði 79 stig í fyrri háLfleik Ægir Már Káiasan, DV, Suðumesjum: Þeir sem ætluðu að sjá síðari hálf- leikinn hjá Keflavík og Snæfelh í Japisdeildinni í körfuknattleik í gær- kvöldi hafa eflaust haldið að leiknum væri lokið því á stigatöflunni stóð 79-48 fyrir Keflavík. En þetta voru aðeins hálfleikstölur og ÍBK vann stórsigur, 136-101. Þetta var níundi sigur Keflvíkinga í röð og menn era famir að veöja um hvaða lið leggur þá fyrst að velli en í þessum ham stenst ekkert íslenskt Uð þeim snúning. „Við hittum gríðarlega vel í fyrri hátfleik og þeir gáfust upp í síðari hálfleik sem var kannski ekkert skrýtið. Markmiöið var að bæta met- ið frá í fyrra, sex sigurleiki í röð, en nú era þeir orðnir níu,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari ÍBK, við DV. „Það er bara eitt orð yfir þetta, við vorum geröir að athlægi. Við spiluð- um enga vöm og það gengur ekki á móti Keflavík," sagði Ivar Ásgríms- son, þjálfari og leikmaður Snæfells. Guðjón Skúlason spilaði frábær- lega vel og liðsheildin hjá ÍBK var sterk. Snæfellingar geta miklu betur, ívar var skástur og Rúnar Guðjóns- son átti ágæta spretti í síðari hálf- leik. Kristinn Einarsson byrjaði mjög vel en fór meiddur út af. Tim Harvey var mjög slakur og virtist ætla að setja met í stoðsendingum undir körfunni í staö þess að gera meira sjálfur. Sportkom I_________________________ Ím: Fækkunáhorf- :: endaáleikjum l.deildarkarla aÉlandsmot- imriknau- spymu síðast- Iiðiö smnar \eldiu-foiraðíi- mönnumfélag- anna miklum áhyggjum. Mai'garástæð- urerufyrir fækkuninm i sumar og lielstu pær að tveir stórviö- burðlr voru á dagslírá í sumar, ólympíuleikarmi' og úrsiitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. Kn það er ekki allt. Leikimir í sumar dreifðust á alla daga vikunnar og oft tók 3-4 daga að klára umferð. Nú verða forráðamenn knattspyrnuliöa hér á landi aö spy rna við fótum og ég geri það að tillögu minni, sem margsinnis hefur komið upp, að koma á fósmm leikdögum. Ellefu þúsund sáu leik árið 1971 Fjólsóttasti leikurinn í 1. deildmni í sum- arvarleikur Akureyrahð- annaÞórogKA enþákomu 1.910 mannsá vollinn Ariða undan komu lOOOileiriábest sótta ieikinn þegar Fram og KRáttustviðog varáiiorfendatalan 2.965. Fjölsóttasti leikurinn í l. deild Irá upphafi var árið 1971. Þá komu 11.000 manns til að fylgjast meö leik ÍBK og ÍBV sem léku til úrslita um íslandsmeistara- títílinn á Laugardaisvellinmn. Einn góðurmaður sagðí þegar hann sá tölur um áhorfendafækkunina: „Brennivinsflöskumar eílir leiki í áiiorfendastúkimni voru fleiriheldur; en þeir sem mæta á völlinn í dag.“ Körfuboltaspjöld um allan bæinn MikUlkörfu- boltafromuður semminiðhef- urþrekvirki viðuppgang : körfuboltans í bæeinumíná- grenni höfuð- borgarinnar vannísumar sem starfsmaö- m-bæjarins. Hanshelsta verketnivarað aka mn bæinn og negla körfubolta- spjöldum upp á húsveggi víðs vegar um bæinn. Þetta átak hjá honum hefur svo sannarlega skilað sínu því fjöldi ungra stráka gerir nú fátt ann- að í frístundum sínum cn að skjóta í körfu ogfjöldinn á sefmgum cr orðinn svomikillað til vandræðahoriir. Berdreymin kona í Borgamesi Stuðningskonu korfuknatt leiksliös dreymdi draunnéttáð- | urenkeppnií úrvalsdeildinni höfstíhaust. lhmn varáþa leiðaðBoi'g- nesingar mvndu vinna fyrstu þtjá leikina, en síðan tapa næstu fimm. Þetta erkomiöfram, fimmtí leilcurinn í röð tapaðist á sunnudagskvöldið, og nú telja Borg- Mgurli'ikut K’ii sa kja Nian'ivikinga heim í kvöld og þá kemur i ljós hvort Umsjón: Guðmundur Hilmarsson og Viðlr Slgurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.