Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Page 23
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992.
31
21 árs fóstrunemi óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, er vön afgreiðslustörf-
um. Uppl. í síma 91-628291 e.kl. 17.
Röskur, duglegur og laghentur maður
óskar eftir fullri vinnu, allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 91-75592.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
Tek að mér venjuleg þrif i heimahúsum.
Upplýsingar í síma 91-36416.
■ Barmgæsla
Óska eftir barngóðri barnapíu til að
gæta 2 barna kvöld og kvöld og stund-
um um helgar. Æskilegt að hún búi
nálægt Bollagötu. S. 625280 á kvöldin.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir simbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn
eigin dagskrúrstjóri. Ennþá eftir 1 'A
ár höfum við nær allar spólur á kr.
150 og ætlum ekki að hækka þær.
Vertu sjálfstæður.
Grandavideo, Grandavegi 47.
Ódýrar Ijósritunarvélar. Höfum til sölu
nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á
mjög hagstæðu verði. Uppl. hjá Skrif-
vélinni hf., s. 685277. Ath. Ábyrgð á
notuðum Canon ljósritunarvélum.
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjúrhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu-
áætlanir og tillögur um skuldaskil.
Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur
starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
Borgarþrif. Hreingerningar ú íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þvottabjörninn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og alls konar húsnæði. Geri hagstæð
tilboð f tómt húsnæði og stigaganga.
Sími 91-611955, Valdimar.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjóm -
skemmtanastjóm. Fjölbreytt danstón-
list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig.
Tökum þátt í undirbúningi með
skemmtinefhdum. Látið okkar
reynslu nýtast ykkur. Diskótekið
Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000
(Magnús) virka daga og hs. 654455.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Rúð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöh Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og
684312. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn,
vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Bókhalds- og skattaþjónusta.
Sigurður Sigurðarson,
Snorrabraut 54,
sími 91-624739.
■ Þjónusta
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
sima 985-33573 eða 91-654030.
Málarameistari getur bætt við sig
vérkefnum fyrir jólin. Alhliða máln-
ingarvinna sem og sandspörtlun.
Vönduð vinnubrögð. Sími 91-641304.
Málningarvinna. Tek að mér málun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma
91-679373.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, gerum föst tilboð.
Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529.
■ Líkamsrækt
Er sérfræðingur með frábært Trim-form
sem lagar vöðvabólgu, bakverk, styrk-
ir og grennir. Einnig minnum við á
hina frábæru bodyculture leikfimi-
bekki. Dæmi eru um að einstaklingar
hafi misst 35-47 cm á 10 tímum.
Heilsusport, Furugrund 3, sími 46055.
■ Ökulcennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyotá
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi
4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Már Þorvaldsson. Okukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sigurður Gislason: Ökukennsla öku-
skóli - kennslubók og æfingaverkefni,
allt í einum pakka. Kynnið ykkur
þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Irmrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054,
Tek í innrömmun allar gerðir mynda
og málverka, mikið úrval af ramma-
listum, fótórammar, myndir til gjafa.
Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340.
■ Til bygginga
Áhaidaleigan
Seltjarnamesi er flutt að Nethyl 2.
(beint á móti GOS).
Sími 91-673750.
■ Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir, múr- og steypuvið-
gerðir, háþrýstiþvottur, sílanböð o.fl.
Upplýsingar í síma 985-39177.
Sigfús Birgisson.
■ Nudd
Námskeið í svæðanuddi
hefst mánudaginn 16. nóvember.
Sími 626465. Sigurður Þorleifsson,
kennari í svæðameðferð.
■ Dulspéki - heilun
Miðilsfundir. Miðillinn Julia Griffíts
verður með einkatíma frá 12. nóvemb-
er. Upplýsingar og tímapantanir í
síma 91-688704, Silfurkrossinn.
■ Tilsölu
Otto vörulistinn. Glæsil., þýskar gæða-
vörur, nú er rétti tíminn til að panta
fyrir jólin. Pöntunarsími 91-670369.
r Dekk
GÆDIÁ GÓDU VERDI
All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Ath. breyttan opnunartima. 20% verð-
lækkun á tækjum fyrir dömur og
herra. Vömmar frá okkur eru lausn
á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar-
leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul-
nefndar. Opið mánud.-föstud. 14-22,
laugard. 10-14. Emm á Grundarstíg 2
(Spítalastígsmegin), s. 91-14448.
Nýkomlð mikið úrval af nýjum
plastmódelum ásamt því sem til þarf
til módelsmíða. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
■ Verslun
Tölvukenns a
Til sölu Scout ’76, ekinn 139 þus., skoð-
aður ’93, beinskiptur, 8 cyl. Mjög góð-
ur bíll, verð 350 þús. Uppl. í síma
91-43457 eftir kl. 17.
1642244
Vönduð námskeið. Aðeins 6 i hóp.
• Mercedes Benz 300E, árgerð 1990,
sjálfskiptur, leðurinnrétting, sóllúga,
ÁBS og margt fleira, ekinn 35 þús. km.
• Honda Prelude 2,0 i, 16V, árgerð
1991, sjálfskiptur, m/öllu, litur græn-
sanseraður, verð 1.800.000 kr. stað-
greitt. S. 679610 eða á kvöldin s. 76061.
Til sölu pickup, árg. ’82, turbo dísil, 4x4,
læst drif, 39" dekk. Verð 1,1 millj.
Broneo, árg. ’74, upphækkaður, dekk
38,5", læst drif, vél 302, flækjur 650
Holley. Verð 350-400 þús. Einnig
Chevrolet Van, árg. ’85, Starkraft inn-
rétting, vél 305. Verð 1,3 millj. Uppl.
í síma 98-75619 e.kl. 19.
Range Rover Vogue SE, árg. 1986,
glæsilegur vagn, ekinn 109 þús. Verð
1.800 þús. Upplýsingar í símum
91-611505 (Guðjón) og 612141. Einnig
á Bílasölu Guðfinns, s. 621055.
■ Ýmislegt
Chevrolet Blazer, árg. '85, til sölu, 4ra
gíra, beinsk., bein innspýting, ný-
sprautaður, skyggni, brettakantar
o.fl. Ekinn 112 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-12047 e.kl. 18.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270.
■ Bflar tfl sölu
EYSTRASALTSLÖNDIN OG ÍSLAND
SAMHJÁLP - SAMVINNA
Jens Zvirgzrauds frá lettnesku Evrópuhreyfingunni
mun halda fyrirlestur laugardaginn 14. nóv. kl. 15.00
í Miðbæjarskólá, Fríkirkjuvegi 1, stofu 1. Hann mun
fjalla um leiðir til efnahagslegrar, félagslegrar og
menningarlegrar samvinnu þjóðanna en einkum taka
dæmi frá Lettlandi. Fyrirlesturinn verður haldinn á
dönsku.
Aðgangur ókeypis.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
632700