Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 28
36 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Madonna. Þú verður að veraviss! „Ég er aö lýsa eigin fantasíum og draumum," segir Madonna um bókina sína, Sex. Aöuna fjötrunum „Á 19. öldinni þótti þaö klám ef konur sýndu á sér fóúeggina. Ég tel að konur hafi átt aö beijast gegn klámi þar sem það sýndi Ummæli dagsins konuna alltaf sem minni máttar aðilann. En í mínum sögum una þær flötrunum vel og vefla þeim um sig sem jafnréttháar verur og karhnn,“ segir AUna Reyes met- söluhöfundur. Afsakið! „Það gerðist ekkert. Afsakið, komum heim,“ sagði Chang Man-Ho, yfirmaður stærstu heimsendakirkju, eftir að heims- endir kom ekki eins og hann hafði boðað um síðustu mánaðamót. BLS. Antik 27 Atvinnafboði ...30 Atvínna óskast ......................30 Atvinnuhúsnaeði.... 30 Barnagæsla 31 Bátar 27 Bflaleiga 29 Bflaróskast 29 Btlar til sölu .29,31 Brlaþjónusta.,.-, 28 Bókhald 31 Byssur 27 Dulspeki 31 Dýrahald 25? Fasteígnir 27 Fyrirungbörn 27 27 Hestamennska 27 Hjól 27 Smáauglýsingaj Hjófbarðar ...28 Hljóðfæri 27 Hreingerningar 31 Húsaviðgerðir... ♦► •:<♦► •:<♦►•:<♦►:•:<♦►> <+»31 Húsgögn Húsnæði f boði Húsnæðíóskast 30 fnnrömmun 31 Jeppar 30,31 Kennsla - námskeið 31 Lfkamsrækt Lyftarar 31 28 Nudd 31 Óskast keypt .......26 Ræstingar 31 Sendibílar 28 Sjónvörp ♦»•<♦>•<♦►•< ♦►••♦►. .4 >27 Skemmtamr ♦ ►•<.>:<«.>:'<+‘:'<+>r<.«31 ■: Sumarbústaðir 27 T eppaþjónusta ...27 Til bygginga Tilsölu 126,31 Tölvur .<♦►.< ♦►.<♦►.<♦►,<♦►• <27. Vagnar - kerrur 27 Varahlutir 27 Verslun 31 Vetrarvörur 27 Viðgeröir.... 28 Vinnuvélar ♦►•<♦►•<♦»<♦►28 Vldeó • ........27 Vorubflar Ýmislegt 28 31 Þjónusta 31 ökukennsla 31 Veður fer hlýnandi Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan kaldi og rigning þegar líður á daginn. Hiti 1-4 stig. A landinu verður fremur hæg sunnan og suðvestan átt á landinu Veðrið í dag með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands en úrkomulaust að mestu annars staðar. Veður fer hlýn- andi, fyrst sunnan- og vestanlands. Klukkan 6 í morgun var sunnan- og suðvestanátt á landinu. Sums staðar stinningskaldi á Suðvestur- og Vesturlandi en hægari annars staðar. Suðvestan- og vestanlands var rigning, snjókoma á Norður- og Suðausturlandi, annars staðar úr- komulaust en skýjað. Mildast 4 stiga hiti, kaldast 6 stiga frost. Suður af landinu var hæð en 992 mb. lægð á Grænlandssundi og önn- ur álíka við Hvarf, báðar á hreyfingu norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað -1 Egilsstadir skýjað -6 Galtarviti rigning 3 Hjarðames alskýjað -1 Keíla víkurílugvöllur rigning 3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -2 Raufarhöfn alskýjað -6 Reykjavík alskýjað 3 Vestmannaeyjar skúr 4 Bergen rign/súld 3 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Ósló skýjað 2 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn léttskýjað 2 Amsterdam skýjað 6 Barcelona skýjað 7 Berlín skýjað 4 Chicago heiðsklrt 0 Feneyjar heiðskirt 3 Frankfurt skýjað 3 Glasgow léttskýjað 0 Hamborg skúr 3 London léttskýjað 1 LosAngeles heiðskirt 13 Lúxemborg skúr 2 Madríd heiðskírt 4 Malaga heiðskirt 15 MaUorca léttskýjað 8 Montreal þrumuv. 13 New York rigning 16 Nuuk skýjað -7 Oríando skúr 22 Bjarni Kr. Grímsson, fyrrverandi bæjarstjóri, Ólafsfirði: „Ég er mjög ósáttur með þessa niðurstöðu og sé ekki að lausn vandamáisins felist í henni," segir Bjarni Kr. Grímsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ólafsfirði, en honum var sagt upp um síðustu helgi í kjöl- far mikiUa deilna við formann bæj- arráðs. Bjami hefur verið bæjarstjóri á Ólafsfirði í rúm 4 ár. Áöur var hann kaupfélagsstjóri Kaupfélags Dýr- firðinga á Þingeyri og jafnframt framkvæmdasflóri Fáfhis hf. og fiystihússins á staðnum, Hann er Ólafsfirðingur, fæddur þar og upp- alinn. „Þessar deilur, sem hafa per- sónugerst í mér og formaiini bæjar- ráðs, eiga sér djúpar rætur og eru frá því áöur en ég kom fil Olafs- flarðar. Deilur innan Sjálfstæðis- flokksins hér hafa staðið yfir lengi og það er engin lausn að ég víki en formaður bæjarráös sifli áfram. Ég er ekki sakaður um neitt brot í Bjarni Kr. Grímsson starfi en hef reynt að framfylgja starfsskyldum minum sem hafa gengið gegn persónulegmn hags- munum formanns bæjarráðs. Ég veit ekki hvað tekur við hjá mér núna. Helst vildi ég starfa hér á Ólafsfiröi en það er því míður ekki um auðugan garö að gresja varðandi atvinnu. Bæjarstjórar búa viö mikið óöryggi í starfi eíns og flölmörg dæmi sanna. Meiri- hluti bæjarsflórnar hefur ekki rætt við mig um starfslok og það sem þeim fylgir. Það er til munnlegur samningur varðandi þaö efní en hann hefur ekki verið staöfestur í bæjarstjórn. Fyrr en það liggur fyr- ir hvernig málum verður háttað vil ég ekki tjá mig neitt frekar um það mál.“ Myndgátan . NU MUN HUN FLÍTJN Öll MFtLÍN YFÍfí. 'fí ÞBfiNHN PfíLL./ ¥77 Þagnargildi Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. UBK-Valur UMFN- Skalla- grímur í körfu- bolta Það verða tveir leikir i úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. Íþróttiríkvöld Breiöablik fær Valsmenn í heim- sókn í fþróttahúsið í Digranesi og Njarðvíkingar fá lið Skailagríms í heimsókn. Báðir leikimir hefl- ast klukkan átta í kvöld. Körfubolti UBK-Valur kl. 20.00 UMFN-Skallagrímur kl. 20.00 Skák Þessi staða er frá stórmótinu í Tilburg á dögunum. Frakkinn Joel Lautier hafði hvitt og átti leik gegn Þjóðverjanum Hertneck. Síðasti leikur svarts, 37. - He2-el? var slæmur eins og Lautier tókst nú að sýna fram á: 38. Hxf6! Hxfl+ Ef 38. - Dxf6 39. DxfB Og áfram 39. - gxflS 40. Hxel, eða 39. - Hxfl + 40. Bxfl gxfB 41. Bd3+ og hvitur vinnur í báðum tilvikum. 39. Bxfl Hcl 40. Dg6 + Kh8 41. He6 og svartur gafst upp. Jón L. Arnason Bridge Nú er nýhafmn barómetertvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavikur með þátt- töku yfir 50 para. Símon Símonarson og Sverrir Kristinsson byijuðu best allra para og hafa forystuna þegar 7 umferðum er lokið, en spiluð eru 4 spil milli para. Spil 22 frá fyrsta spilakvöldi keppninnar er forvitnilegt, en tveir spilarar í austur náðu toppinum með því að fá 12 slagi í fjögurra hjarta samningi. Það voru Magnús Ólafsson og Helgi Sigurðsson. Sagnir gengu þannig á borði Magnúsar, austur gjafari og AV á hættu: ♦ KG ¥ 54 ♦ D10642 + D763 ♦ Á75 ¥ DG106 ♦ 85 + Á1095 ♦ 1064 ¥ Á98732 ♦ ÁK7 + G Austm Suður Vestur Norður IV 1* 24 pass 4V p/h Útspil suðurs var spaðatvistur á báðum borðunum, hjá Magnúsi og Helga, þriðja og fimmta hæsta. Útspilið er mjög upplýs- andi um leguna í spaðanum. Suður á sennilega ekki nema eitt háspil í spaða, úr þvi að ekki kom háspil út í litnum, en þó gat þaö verið frá KG. Norður á því annað hvort eitt eða tvö háspil stök í litn- um. Magnúsi varö á orði eftir að útspilið kom, að hann myndi fá 12 slagi í þessum sanmingi og hann stóð við það. Sagnhafar spiluðu á svipaðan hátt á báðum borðum. Þeir settu spaðaás í fýrsta slag, spiluðu laufás og trompuðu lauf. Síðan var ÁK í tígli tekið og tígull trompaður í blindum. Enn var lauf trompað og í þeirri stöðu lögðu sagnhafar niður hjartaás. Er kóng- urinn kom siglandi, kom hjarta á gosa og síðasta laufiö trompað. Nú gat sagn- hafi spilað lágum spaða, norður átti slag- inn á kóng og varð að spila í tvöfalda eyðu. Það hefði ekki dugað norðri að setja spaðakóngimi í fýrsta slag, því suður hefur ekki efhi á aö yfirdrepa gosa á drottningu, spaðatía sagnhafa kemur í veg fyrir það. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.