Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. Fréttir dv Hæstiréttur sakf elldi fyrir bráðabirgðalög Hæstiréttur dæmdi í gær að ríkis- stjóm Steingríms Hermannssonar hefði verið óheimilt að dæma 4,5% launahækkun af félagsmönnum BHMR með bráðabirgðalögum í byrj- un ágúst 1990 en Alþingi staðfesti síðan þessi bráðabirgðalög. Hæstiréttur felldi bráöabirgðalögin ekki úr gildi en dæmdi ríkissjóð til að greiða félagsmönnum BHMR launahækkanir samkvæmt þeim kjarasamningi og dómi Félagsdóms sem felldir voru úr gildi með bráða- birgðalögunum. Hæstiréttur felbr með þessu úr Ríkisstjómin hefur ekki enn tekist að leysa þann ágreining sem er uppi varðandi 1250 milljóna króna niður- skurðinn í ráðuneytunum. Samkvæmt heimildum DV hefur Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra ekkert gefiö eftir varðandi niðurskurð í húsbréfakerfinu og hækkun vaxta á húsnæðislán. Sam- ráðherrar Jóhönnu, sem DV ræddi við í gær, töldu samt að von væri til þess að samkomulag næðist við Jó- hönnu á ríkisstjómarfundi í dag eða um helgina. Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra hefur enn ekki lagt fram tillög- ur um hvað hann ætlar aö skera nið- ur í sínu ráðuneyti upp á 250 milljón- ir króna. Mikil fyrirstaða er gegn þessum niðurskurði í þingflokki Sjáifstæðisflokksins. „Það er alveg klárt hvað mig varö- ar að ég stend á móti því sem er samningsbrot. Ef menn ætla að gera breytingar á greiðslum til bænda samkvæmt samningum verður að breyta samningunum. Viö höfum enn ekki séð hvað þeir koma með en Fyrstu níu mánuði ársins var rúm- lega 246 milljóna króna hagnaður af rekstri Flugleiða en á sama tíma í fyrra var 494 milljóna króna hagnaö- ur af rekstri fyrirtækisins, reiknað á sambærilegu verðlagi. Afkoman hef- ur því versnað um 247 milljónir Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii: Sýslumaðurinn á Akureyri hefur sent ríkissaksóknara öll gögn varð- andi sölu á veitingastaðnum Uppan- um, Bíóbamum og skemmtistaðnum 1929 á Akureyri, en eigendaskipti urðu á þessum stöðum á dögunum. Eigendaskiptin urðu í kjölfar þess aö sýslumaðurinn lét innsigla staðina vegna vangoldinna opinberra gjalda sem námu um 3 milljónum króna, gildi dom Bæjarþings Reykjavikur sem sýknaði ríkið í mars 1991 og kvað heimilt, undir vissumkringum- stæðum, að skerða samningsbundin laun manna án þess að bætur komi fyrir. Meðlimur í Félagi íslenskra nátt- úrufræðinga, höfðaði máhð fyrir hönd BHMR gegn ríkissjóði en dóm- urinn hefur fordæmisgildi fyrir alla félaga í BHMR. Fjármálaráðherra er, samkvæmt hæstaréttardómnum, gert að greiða áfrýjanda tæp 23 þúsund krónur með dráttarvöxtum. Afrýjandi fær þannig niðurskurð á því sem er samnings- bundið samþykki ég ekki,“ sagði Eg- ill Jónsson, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins. Eggert Haukdal tók mjög í sama streng. Varðandi hækkun húshitunar- kostnaðar, vegna 14 prósenta virðis- aukaskatts, eru uppi tvær hugmynd- ir í ríkisstjórninni. Friðrik Sophus- son fjármálaráðherra sagði máhð vera flókið. Hvemig á að leggja skatt- inn á og við hvaða einingar á að miða. Eins hvemig á að endurgreiða skattinn til jöfnunar. Hann nefndi hugmynd um að endurgreiða veitun- um virðisaukaskattinn með svipuðu kerfi og nú er gert meö innlendar matvörur. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra hefur hins vegar verið með hugmynd um aö ná fram jöfnuöi með því að lögð verði sama krónutala á allar veitur. Þar með myndu þeir sem eru með ódýrustu húshitunina greiða til- tölulega mest. Hinir sem eru meö mestan hitunarkostnað minnst. -S.dór-sme króna milli ára. Helstu ástæður versnandi afkomu Flugleiða fyrstu níu mánuði ársins eru 6,6% samdráttur í tekjum á sama tíma og kostnaður hefur lækkað mun minna eða um 2,7%. en sýslumaður opnaði síðan staðina aftur þegar nýr eigandi hafði verið skráður fyrir þessum veitinga- og skemmtistöðum. Lárus Zophoníasson, sem keypti rekstur þessara veitinga- og skemmtistaða af Uppanum hf. í nafni fyrirtækisins 1929 hf., var einnig sljómarformaður Uppans hf„ og Þráinn Lárusson, sonur hans, er áfram framkvæmdastjóri fyrirtækj- anna. greidda 4,5% launahækkun í fimm mánuði: september, október, nóv- ember og desember 1990 og janúar 1991. Frá þessu dragast hins vegar þær launabætur sem BHMR félagar fengu greiddar á þessum tíma eins og aðrir launþegar. í dómnum segir að löggjafinn hafi haft ríkan rétt til að standa vörð um þau efnahagslegu markmið sem rík- isstjórnin og aðilar vinnumarkaðar- ins höfðu komið sér saman um með þjóðarsáttarsamningunum. Hins vegar verði að haga lagasetningu í samræmi við jafnræðisreglu þá sem Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Við skulum semja um að tala ekki alltof hratt af þ ví að ég er ekki vanur að heyra ykkar lifandi tungumál tal- að. Ég les betur íslenskuna en ég tala hana. Ég á eftir að venjast betur að taia íslensku og þá getum við talað Nokkrum dögum eftir að Uppinn hf. seldi 1929 hf. rekstur staðanna þriggja fór lögmaður lífeyrissjóðsins Sameiningar fram á gjaldþrotaskipti Uppans hf. vegna vangoldinna lífeyr- isgreiðslna. Lögmaður á Akureyri, sem DV ræddi við í gær, sagði þetta mál allt hið furðulegasta, og gæti verið spurning um þaö hvaða fyrir- tæki væri gjaldþrota, Uppinn hf. eða nýtt fyrirtæki, 1929 hf„ sem stofnað var og yfirtók reksturinn fyrir viku. byggt er á í stjórnarskrá íslands. Þegar aðstæður við setningu bráða- birgðalaganna séu metnar þyki sem þessi regla hafi ekki verið virt og skuldbindi bráðabirgðalögin því ekki BHMR-félaga gagnvart þeirri 4,5% launahækkun sem þeir höfðu þá þeg- ar öðlast. Tveir hæstaréttardómarar, Þór Vilhjálmsson og Sveinn Snorrason, skiluðu séráhti. Þeir telja að setning bráðabirgðalaganna sé samrýman- leg stjórnarskrá og jafnréttisregl- unni og því beri að sýkna ríkið eins oggertvaríundirrétti. -ból hana hraðar,“ sagði Grigol Matsjav- ariani þegar íslensku forsætisráð- herrahjónin tóku á móti honum og eiginkonu hans við komuna til Kefla- víkurflugvallar í gær. „Ferðin hing- að var alveg konungleg. Ég er ekki þreyttur eftir ferðina heldur er ég mjög glaður aö vera kominn hingað." Tahð er vist að kröfuhafar í þrotabú Uppans hf. muni ekki una þessari sölu á fyrirtækinu, enda segja þeir að hér sé einungis um orðaleik að ræða, fyrirtækin séu áfram í eigu og rekstri sömu aðila, einungis undir öðru nafni og verið sé að hlaupast frá skuldum. Auk þess að skulda háar upphæðir í opinber gjöld skuldar Uppinn hf. greiðslur í lífeyrissjóði og laun starfsfólks í ein- hvern tíma svo eitthvaö sé nefnt. Formaöur BHMR: „Viö erum sáttir að hluta en alls ekki alveg. Það er ánægjuefni aö dómi undirréttar hafi verið hrundið en við hefðum vifjað sjá bráðabirgðalögunum hrundið. Við htum svo á að þarna hafi lög- gjafanum verið sett ákveðin tak- mörk en ekki nógu mikil. Það er slæmt að hægt sé að grípa inn í kjarasamninga með þessum hætti en okkur þykir það út af fyrir sig gott aö löggjafanum séu settar ákveðnar skoröur sem kemur fram í því að Hæstiréttur telur hann hafa gengið of langt," segir Páll Hahdórsson, formaður BHMR, um úrskurð Hæstarcttar. Hæstiréttur dæmdi að ríkið skuh greiða BHMR 800 þúsund krónur fyrir málskostnað í hér- aði og fyrir Hæstarétti. Páil segir að þessi hái máiskostnaður bendi th aö Hæstiréttur telji brot ríkis- ins alvarlegt. „Víð munum í framhaldi af dómnum kreQast þess aö fá al- mennar launahækkanir sem síð- an hafa orðið, það er 1,7% launa- hækkun og 8 þúsund króna or- lofsuppbót, Að öðru leyti eigum við eftir að fara dýpra ofan í þennan dóm og sjá hvað í honum felst,“ segir Páh. Hann segir að um 3.200 BHMR félagar fái greidda launahækkun- inasamkvæmtdómnum. -ból PáU og Ragnar: Vilja nýjan þingfréttamann sjónvarps - „furðuleg krafa“ 1 gær gengu þingflokksfor- mennirnir Ragnar Arnalds, Páll Pétursson og Kristín Ástgeirs- dóttir á fund Heimis Steinssonar útvarpsstjóra og kvörtuðu undan fréttaflutningi Sjónvarpsins frá Alþíngi, sérstaklega af EES-mál- inu. Ragnar Arnalds neitaði að skýra tíðindamanni DV frá því sem fram fór á þessura fundl Hann sagði að samkomulag hefði orðið um að greina ekki frá því. Samkvæmt heimíldum DV kröfðust þeir Ragnar og Páh þess að skipt yrði um þingfréttamann hjá Sjónvarpinu. Kristín Ást- geirsdóttir tók ekki undir þá kröfu. „Ef það er rétt aö þeir hafi kraf- ist þess að ég hætti hér og ein- hver annar tæki við þykir mér það hreint út furðuieg krafa. Ég hélt að svona nokkuö gæti ekki gerst i lok 20. aldar. Þaö væri eins og að Páh Benediktssyni yrði vik- iö úr fréttum um sjávarútveg ef Magnús Gunnarsson færi fram á það. Þetta er óskiljanlegt," sagði Ingimar Ingimarsson, þingfrétta- raaður Sjónvarpsins, er DV baö harrn um áht á þessari kröfu. Þess má geta að ekki var kvart- að yfir fréttaflutningi IJtvarpsins. í frétt í DV í gær var talaö um fréttaflutning Rhusúíváfpsins í þessu máli. Þar var aðeins átt við Sjónvarpið. -S.dór Óhagstæð vöruskipti í októbermánuði voru fluttar út vörur fyrir um 7 mhljarða króna og inn fyrir 8,2 mhljarða. Vöruskip taj öfhuðurinn í október var því óhagstæöur um 1,2 millj- arða en í október í fyrra var hann óhagstæður um 1,3 mihjarða krónaásaraagengi. -Ari Niðurskurðaráform ríkisstjómarinnar: Jóhannaer enn föstfyrirí húsnæðismálum - niðurskurðurílandbúnaðiístappi Grigol og kona hans. DV-mynd Ægir Már Glaður að vera á íslandi - sagðiGeorgíumaðurinnviðkomuna Hagnaður sem af er árinu -Ari Eigendaskipti og gjaldþrot veitingastaöa á Akureyri: Uppinn til ríkissaksóknara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.