Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
25
biðst afsökunar:
rla hvað
ir mig“
rinn JónLogason
tilbúinn aö biöja hann persónulega afsök-
unar við fyrsta tækifæri. Ég vona að þetta
hafl sem minnst eftirköst því aö þetta voru
mín mistök en ekki leikmanna ÍBV eöa
áhorfenda á leiknum. Einnig var þetta
leiöinlegur endir á skemmtflegum og
spennandi leik. Ég vona aö bikarleikur-
inn, þegar ÍBV og Valur mætast hér í Eyj-
um í átta hða úrslitunum í bikarkeppn-
inni, verði skemmtilegur og þetta atvik
eigi ekki eftir aö háfa áhrif á þann leik
og að þetta mál sé hér meö úr sögunni,"
sagöi JónLogason. -SK
Valsmanna:
Ibolti
llumál
fyrr í vetur og þaö vfll svo einkennflega
til að Valsmenn hafa þar í engu verið eftir-
bátar annarra. Sú stigmögnun þessa leið-
indamáls, það er kæra Valsmanna tfl
rannsóknarlögreglu, er þeim tfl vansa.
Krafa þeirra að svipta Eyjamenn heima-
leik sínum í bikarkeppninni einmitt gegn
Val er aumingjaháttur. Ég skora á Vals-
menn aö láta málið falla niður. Eyjamenn
hafa þegar ákveðið að setja leikmanninn
í skammarkrókinn.
Friðbjörn Ó. Valtýsson,
Vestmannaeyjum.
íþróttir
Ráðlagt að leggja
skóna á hilluna
Ægir Már Kárason DV Suðumesium; Krebs varð fyrir nákvæmlega Bandaríkjamenn sem leika í Astr-
..............—............. sömu meiðslum í nóvember 1991 alíu sem báðir eru um 2 raetrar á
Allt bendir til þess að Dan Krebs, og gat ekki leikið meira með hæð.annarhvíturenhmnsvartur.
þjálfari og leikmaður Grindvíkinga Grindavik á þvi tímabfli. Hann hef- Sá hvíti er sagður geysflega mikfll
í körfuknattleik og annar stiga- ur síðan leikiö með spelku en fékk skotmaður og Grindvíkingar hafa
hæsti leikmaöur úrvalsdeildarinn- leyfi hjá lækni aö sleppa því að mikínn áhuga á að ná í hann.
ar, þurfl að leggja skóna á hilluna spila með hana gegn Snæfelli. Talsverðar likur eru á því að
eftir að hafa slitið Uðbönd í hné í Hann fékk hnykk á hnéð í lok fyrri Krebs haldi áfram þjálfun Grinda-
leiknum gegn Snæfelli í fyrrakvöld. hálfleiks, setti þá spelkuna á og lék víkurliðsins en þó hefur ekkert
Allavega er Ijóst að hann leikur út leikinn. en viö iæknisskoðun um verið ákveðið endanlega. Að sögn
ekki meira í vetur. nóttina kom i Ijós að liðböndin voru Eyjólfs Guðlaugssonar verður val-
Krebs fékk þann læknisúrskurð slitin. ið á nýjum leikmanni vandað mjög
í gær að ef hann héldi áfram og Þetta er gífurlegt áfall fyrir ogeinsvístaðliöiðverðiánútlend-
hnéð yrði á ný fyrir hnjaski væru Grindvikinga sem enn á ný þurfa ings þegar það mætir Skallagrími
allar líkur á að hann yröi haltur aö leita að erlendum leikmanni. í siðasta leik sínum á árinu næsta
það sem eftir væri ævinnar. Krebs hefur náð sambandi við tvo þriöjudag.
Dan Krebs - ekki meira með.
Sigurður Jónsson á förum frá Islandsmeisturum IA?
Alls ekki öruggt
að ég leiki með
Akurnesingum
- segir Siggi Jóns sem mun gera upp hug sinn fljótlega
Sigurður Jónsson er bjartsýnn á að
ná fullum bata.
KR vann góðan sigur á Breiða-
bliki, 22-20, í 2. defld karla í hand-
knattleik í Laugardalshölhnni í
gærkvöldi og var þetta fyrsta tap
Blikanna í vetur. Hilmar Þór-
lindsson skoraði 8 mörk fyrir KR
en Árni Stefánsson gerði 7 mörk
fyrir Breiðablik.
Afturelding vann léttan sigur á
Fjöini í Grafarvogi, 20-37, og jók
forystu sina. Grótta vann Fylki,
27-24, og Ármann burstaði Ögra,
36-6. Staðan í 2. deild er þessi:
Aftureld. ...10 8 2 0 280-196 18
UBK........10 6 3 1 248-198 15
Grótta.....10 6 3 1 238-210 15
KR.........10 6 1 3 256-203 13
ÍH......... 9 3 5 1 215-195 11
Ármann.... 10 4 1 5 243-221 9
HKN........ 9 4 0 5 229-211 8
Fylkir.....10 2 1 7 223-252 5
Fjölnír....10 2 0 8 219-261 4
Ögri.......10 0 0 10 126-330 0
-vs
Engu munaði að Keflavíkur-
stúlkurnar löpuðu sínum fyrsta
leik í 1. deild kvenna í körfuknatt-
leik þegar þær sóttu ÍS heim í
gærkvöldi. Eftir venjulegan leik-
tíma stóð 50-50 en í ffamlengingu
hafði ÍBK betur og sigi’aði, 56-64.
Stúdínur léku góða vörn, börð-
ust mjög vel og gáfu toppliðinu
engan frið. Martlia Guðmunds-
dóttir var best þeirra og skoraði'
12 stig. Hjá IBK var Kristín
Blöndal langbest og skoraði 16
stig en Hanna Kjartansdóttir var
stigahæst með 19. -ih/VS
Svo kann að fara að Islandsmeist-
ararnir í knattspymu, lið Akraness,
verði fyrir enn meiri skakkaíollum
fyrir næsta keppnistímabfl en þegar
er orðiö. Skemmst er að minnast
brotthvarfs tvíburanna Amars og
Bjarka, sem nú spreyta sig hjá hol-
lenska félaginu Feyenoord.
í dag er alls ekki öruggt aö Sigurð-
ur Jónsson, einn besti miðvallarleik-
maöur landsins, leiki með liði ís-
landsmeistaranna á næsta keppnis-
tímabfli. Þetta staðfesti Sigurður í
samtali við DV í gær.
„Ég hef ekki enn ákveðið hvað ég
Sex leikir fóru fram í NBA-defld-
inni í körfuknattleik í nótt og urðu
úrslit þessi:
Cleveland-New York........100-90
Washington-Mflwaukee......113-95
Houston-LALakers..........89-95
Utah Jazz-Minnesota.......110-91
LA Clíppers-Orlando.......122-104
Seattle-Dallas............125-108
Mark Price skoraöi 25 stig fyrir
Cleveland en hjá New York skoraöi
Patrick Ewing 21.
Washington náði að stöðva sigur-
göngu Mflwaukee. Harvey Grant var
stigahæstur í Washington með 24
stig.
LA Lakers vann góðan útisigur á
Houston. Sam Perkins var atkvæða-
mestur hjá Lakers með 21 stig en
Haakem Ólujuwon skoraði mest fyr-
ir Houston eða 26 stig.
Jeff Malone skoraði 19 stig og Karl
geri næsta sumar. Númer eitt hjá
mér er að ná fullum bata og ég er
bjartsýnn á að það takist. Ég hef æft
stíft undanfarið og þetta lítur nijög
vel út.“
- Það er sem sagt ekki ákveðiö að
þú leikir með ÍA á næsta keppnis-
tímabih.
„Nei, það er ekki ákveðið ennþá.
Konan mín fer í skóla í Reykjavik
og ég verð að fara aö ákveða mig flj ót-
lega varðandi það hvað ég geri. Og
mest langar mig tfl að leika í 1. defld-
inni,“ sagði Sigurður Jónsson.
Samkvæmt heimfldum DV hafa
Malone 16 stig í sigi Utah Jazz á Mi-
nesota.
Orlando tapaði sínum fimmta leik
þegar hðið sótti LA Clippers heim.
Kenny Norman skoraði 33 stig fyrir
Clippers en nýhðinn frábæri Shaqu-
flle O’Neafl 26 fyrir Orlando.
Seattle vann sinn 10. leik og er
komið jafnfætis Portland í Kyrra-
hafsriðjinum með sigri á lélegu Dall-
ashði. í jöfnu og sterku liði Seattle
skoraöi Sean Kemp mest eða 17 stig.
Meiðsli Jordans meiri
en haldið var í fyrstu
Meiösli Michaels Jordan í ökklanum
virðast vera alvarlegri en haldið var
í fyrstu og meiri líkur eru á að hann
verði lengur frá. Chigaco á að leika
gegn Portland í nótt og sagði Phfl
Jackson, þjálfari Chicago, að Jordan
yrði að gera upp viö sig sjálfur hvort
hannspilaðileikinn. -GH/SV
KR-ingar átt í viðræðum við Sigurð
en hann afneitaði því með öllu í gær.
„Ég hef ekki talað við nein félög. Það
hlýtur hins vegar að fara að koma
að því mjög fljótlega að ég ákveði
hvað ég geri næsta sumar,“ sagði
Sigurður.
Samkvæmt heimildum DV munu
Sigurður og kona hans vera á leið
utan í nám næsta haust og því eru
líkur á því að næsta keppnistímabfl
verði það síðasta hjá Sigurði hér á
landi, í bih að minnsta kosti.
-SK
Töp hjá Íslend-
ingaliðunum
Héðinn Gilsson og lið hans
Dusseldorf tapaði á útivelli fyrir
Kiel í hörkuleik, 16-15, í þýsku
úrvalsdefldinni í handknattleik
þar sem Dusseldorf brenndi af
dauðafæri á síðustu sekúndun-
um. Héðmn var markahæstur
ásamt Ratka með6 mörk og hann
er nú í 4. sæti yfir markahæstu
menn meö 62 mörk.
Sigurður Bjarnason og félagar
hans í Grosswallstadt biöu lægri
hlut fyrir Lauterhausen á úti-
velli, 24-19. Sigurðui’ skoraöi 3
mörk í leiknum.
Mótíierjar FH og Vals á Evrópu-
mótunum í handknattleik halda
sigurgöngu sinni áfram. Essen
vann Magdeburg, 19-21, og er efst
meö 20 stig eftir 18 leiki og Wallau
Massenheira; vann Fredenbeck,
21-27, og er í öðru sæti með 17
stig eftir 11 leiki.
NBA-körfuboltinn í nótt:
Góður sigur Lakers