Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn överðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
3ja mán. upps 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,7&-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1.5-2 Allir nemaisl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5-8 Landsb.
ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN,
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísrtölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Visitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5,5 Búnaðarb.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,7&-8,2 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) iægst
UTlAN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11.75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi Allir
ClTLAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
AFURÐALAN
Í.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,5-8,25 Landsb.
$ 5,9-6,5 Sparisj.
£ 9,0-10,0 Landsb.
DM 11,0-11,25 Búnb.
Húsnœöislán 49
Lífoyrissjódslán 5-9
Dréttarvextir M&B
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvemberl 2,3%-'
Verðtryggð lán nóvember 9,1%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3235 stig
Byggingavisitala desember 189,2 stig
Byggingavísitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
Launavísitala í október 130,3 stig
VERÐBRÉFAS4ÓÐIR
Gengí bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6401 6518
Einingabréf 2 3480 3497
Einingabréf 3 4186 4263
Skammtímabréf 2,162 2,162
Kjarabréf 4,081
Markbréf 2,229
Tekjubréf 1,471
Skyndibréf 1,873
Sjóðsbréf 1 3,119 3,135
Sjóðsbréf 2 1,927 1,946
Sjóðsbréf 3 2,153 2,159
Sjóðsbréf 4 1,645 1,661
Sjóðsbréf 5 1,315 1,328
Vaxtarbréf 2,1979
Valbréf . 2,0601
Sjóðsbréf 6 540 545
Sjóðsbréf 7 1028 1059
Sjóðsbréf 10 1041 1072
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,348 1,374
Fjórðungsbréf 1,148 1,165
Þingbréf 1,361 1,380
Öndvegisbréf 1,348 1,367
Sýslubréf 1,305 1,323
Reiðubréf 1,321 1,321
Launabréf 1,022 1,037
Heimsbréf 1,055 1,190
HlUTABRéF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Loka verð KAUP SALA
Eimskip 4,25 4,00 4,25
Flugleiðir 1,40 1,38 1,40
Olís 1,80 1,80 1,95
Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,96 1,02
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,36 1,30 1,36
Marel hf. 2,40 2,45
Skagstrendingur hf. 3,80 3,60
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoðun islands 3,40 3,35
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,41 1,65
Eignfél. Verslb. 1,10 1,10 1,44
Grandi hf. 2,10 1,90 2,40
Haförnin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,05 1,43
Haraldur Bööv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,04 1,08
Islandsbanki hf. 1,49
Isl. útvarpsfél. 1,40
Jarðboranir hf. 1,87
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 5,00 4,70 5,00
Samskip hf. 1,12 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00
Skeljungu: hf. 4,40 4,20 4,50
Softis hf. 6,00
Sæplast 3,15 3,15 3,35
Tollvörug. hf. 1,35 1,45
Tæknival hf. 0,40
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50
Útgerðarfélag Ak. ■ 3,68 3,20 3,67
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,48
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja .aöila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast í DV á fimmtudögum.
5,1% verðbólga
og 4,3% atvinnuleysi
Davið Oddsson forsætisráðherra var einn frummælenda á spástefnunni. Hann sagði að ef aðeins hefði átt að
fella gengið eins og sumir hefðu lagt til, og ekki grípa til sérstakra hliðarráðstafana, hefði þurft að fella gengið
um 25%. Stefán Ólafsson og Ásmundur Stefánsson voru einnig frummælendur og fundarstjóri var Jón Ásbergsson.
DV-mynd Brynjar Gauti
Ný spá fyrirtækja um efnahagshorfur 1993:
- spá 2,1% launahækkun en Þjóðhagsstofnun 2,6% lækkun
Ný spá fyrirtækja um efnahags-
horfur í kjölfar aögeröa ríkisstjórn-
arinnar var kynnt á árlegri spástefnu
Stjórnunarfélags íslands í gær.
Stjórnunarfélagið bað 63 af stærstu
íslensku fyrirtækjunum að spá fyrir
um helstu þjóðhagsstærðir á næsta
ári, það er að segja hagvöxt, verð-
bólgu, launaþróun, gengi, vexti og
atvinnuleysi. Spáin var gerð eftir að
ríkisstjórnin tilkynnti um efnahags-
ráðstafanir sínar nýlega. Spám fyrir-
tækjanna var síðan slegið í eitt með-
altal.
Ef spáin fyrir árið sem er að líða
er skoðuð kemur í ljós fyrirtækin
voru almennt svartsýnni í fyrra en
Þjóðhagsstofnun. Það sem þó er mest
áberandi er að báðar spárnar eru
Verðbólga '93
— hækkun framfærsluvísitölu frá '92 —
Spástefna SFÍ1993
| Þjóðhagsstofnun
Hagvöxtur '93
— raunbreyting VLF frá '92 —
I Spástefna SFÍ1993
H Þjóðhagsstofnun
-1,6% -1’4%
!pvl!
■L
verulega rangar. Þannig spáðu fyrir-
tækin í fyrra að hagvöxtur drægist
saman um 2%, Þjóðhagsstofnun um
3,60% en áætluð útkoma fyrir árið
1992 er hins vegar samdráttur í hag-
vexti upp á 2,70%. Fyrirtækin spáðu
7,60% verðbólgu fyrir árið 1992, Þjóð-
hagsstofnun 5,10%, en áætluð út-
koma nú í lok árs er hins vegar d%.
Það eina sem fyrirtækin spáðu nokk-
uð rétt um fyrir þetta ár var 2,6%
atvinnuleysi en áætluð útkoma er
núna ríflega 3,0%.
Ef nýja spáin fyrir 1993 er skoðuð
kemur í ljós aö fyrirtækin spá sam-
drætti í hagvexti sem nemur 1,6%
aö meðaltali en Þjóðhagsstofnun upp
á 1,4%. Fyrirtækin spá því að verð-
bólgan verði 5,1% á næsta ári og
Þjóðhagsstofnun spáir 4,5% verð-
bólgu, fyrirtækin spá 2,1% hækkun
atvinnutekna á mann en Þjóðhags-
stofnun hins vegar spáir samdrætti
upp á 2,6%. Fyrirtækin spá 4,3% at-
vinnuleysi en Þjóðhagsstofnun 3,5%.
Fyrirtækin spá því að raunvextir á
verötryggðum útlánum banka verði
í árslok 1993 8,4% að meðaltali. Varö-
andi gengisþróunina spá fyrirtækin
breytingu frá meðalgengi ársins 1992
upp á -1,15% en Þjóðhagsstofnun
spáir -5,2% breytingu. Fyrirtækin
spá því ennfremur að gengi Banda-
ríkjadollars í árslok verði 64,9 krón-
ur.
-Ari
Launaþróun '93
— hækkun atvinnutekna frá '92 —
I Spástefna SFÍ1993
i Þjóðhagsstofnun
-2,6%
Eignir lífeyrissjóðanna verða 202 milljarðar á næsta ári:
Munu auka hlutabréfakaup
„íslensku lífeyrissjóðirnir eiga að
fjárfesta í innlendum hlutabréfum.
Það er nauðsynlegt að styrkja eigin-
fjárstöðu innlendra fyrirtækja.
Reynsla erlendis sýnir að til lengri
tíma litið er fjárfesting í hlutabréfum
arðbærari kostur en fjárfesting í
skuldabréfum en auk þess eiga sjóöa-
félagar mikilla hagsmuna að gæta
af blómlegu atvinnulífi. Lífeyrissjóð-
Hlutabréf
— sem % af eignum lcfeyrissjóða
fsland
Finnland
Svíþjóð
Sviss
Danmörk
Holland
BÚ .
Japan
Bándaríkin
Engiand
0 20 40 60 80
'[tíVli
,l------l|
ir eru langtímaíjárfestar. Þeir geta
því umfram aðra hluthafa jafnað
sveiflur á hlutabréfamarkaðnum,"
sagði Hrafn Magnússon, formaður
SAL, Sambands almennra lífeyris-
sjóöa, í erindi um nýja fjárfestingar-
kosti íslenskra lífeyrissjóða á ráð-
stefnu Landsbréfa fyrir skemmstu.
Hrafn sagði að eignir íslensku líf-
eyrissjóðanna hefðu verið metnar á
um 158 milljarða króna um síðustu
áramót og varleg áætlun benti til að
heildareignir lífeyrissjóðanna yrðu
202 milljarðar í árslok 1993. Hluta-
bréfaeign sjóöanna er tahn hafa
numiö 2.800 milljónum króna í árslok
1991 eða aðeins um 1,8% af heildar-
eignum. Heildarmarkaðsverðmæti
hiutabréfa fyrirtækja á innlendum
markaði nema hins vegar nú um 35
milljörðum.
íslenskir sjóðir hafa aðeins fjárfest
fyrir tæplega 2% í hlutabréfum en
um 80% af eignum bresku lifeyris-
sjóðanna eru í hlutabréfum, 40% í
Bandaríkjunum, rúmlega 30% í Jap-
an og yfir 20% í Hollandi.
Hrafn minntist einnig á aðra val-
kosti í fjárfestingum lífeyrissjóð-
anna, þar á meðal aukið lánsfé til
fyrirtækja á þróunarstigi en fyrir
skemmstu keyptu 12 lífeyrissjóðir
hlut ríkissjóðs í Þróunarfélaginu.
Hrafn telur ennfremur að nauð-
synlegt sé fyrir lífeyrissjóðina að
fjárfesta erlendis til að dreifa áhætt-
unni.
-Ari
Fiskmarkaðirrdr
Faxamarkaður
3. deáember seldust alls 7t830 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,075 57,24 32,00 150,00
Grálúða 0,030 50,00 50,00 50,00
Hnísa 0,032 29,00 29,00 29,00
Hrogn 0,015 300,00 300,00 300,00
Karfi 1,138 64,91 64,00 65,00
Keila 0,050 46,00 46,00 46,00
Langa 0,305 59,00 50,00 50,00
Lúða 0,014 286,79 200,00 335,00
Sf. bland. 0,170 132,54 130,00 137,00
Silungur 0,027 160,00 160,00 160,00
Skarkoli 0,154 100,00 100,00 100,00
Steinbitur 1,016 90,00 90,00 90,00
Þorskur, ósl. 1,099 85,55 85,00 86,00
Ufsi 1,432 45,00 45,00 45,00
Undirmálsf. 0,103 68,33 65,00 74,00
Ysa, sl. 0,137 109,15 80,00 113,00
Ýsa, ósl. 2,033 95,00 95,00 95,00
Fiskntarkaður Hafnarfjarðar
3. d.sKnber .seCdjsl al^ ??,105 lonn
Kinnf. 0,011 195,00 195,00 195,00
Tindaskata 0,293 5,00 5,00 5,00
Karfi 0,014 56,00 56,00 56,00
Blandað, ósl. 0,020 20,00 20,00 20,00
Ýsa, ósl. 1,200 99,76 94,00 101,00
Þorskur, ósl. 0,068 90,00 90,00 90,00
Skarkoli 0,027 120,00 120,00 120,00
Hlýri 0,021 91,00 91,00 91,00
Blandað 0,036 49,72 20,00 70,00
Ýsa 3,338 121,32 112,00 125,00
Smáýsa 0,352 72,00 72,00 72,00
Smárþorskur 0,851 82,44 80,00 83,00
Þorskur 3,780 107,47 106,00 110,00
Steinbítur 0,127 91,35 91,00 94,00
Lúða 0,015 455,00 455,00 455,00
Langa 0,375 82,00 82,00 82,00
Keila 1,578 57,00 57,00 57,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
3. desembef seldusl atls 4,365 lcmn.
Háfur 0,035 10,00 10,00 10,00
Keila 0,250 40,00 40,00 40,00
Lúða 0,037 160,00 160,00 160,00
Lýsa 0,057 33,00 33,00 33,00
Tindabikkja 0,143 5,00 5,00 5,00
Þorskur, smár 0,161 75,00 75,00 75,00
Undirmálsf. 0,551 60,61 60,00 65,00
Ýsa, sl. 0,578 114,00 114,00 114,00
Ýsa.ósl. 2.547 104,00 104,00 104,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
3. Jesember seldust atts 41,128 tonn. ■
Þorskur, sl. 8,935 111,19 97,00 112,00
Þorskur, sl. 9,689 105,16 103,00 107,00
Þorskur, sl. 1,500 109,00 109,00 109,00
Undirmálsþ.sl. 1,544 83,65 82,00 84,00
Undirmálsþ.ósl. 0,379 80,00 80,00 80,00
Undirmálsþ. sl. 0,050 82,00 82,00 82,00
Ýsa, sl. 13,276 105,12 73,00 123,00
Ýsa, ósl. 0,395 112,00 112.00 112,00
Ýsa, sl. 0,039 99,00 99,00 99,00
Ufsi, sl. 2,307 46,00 46,00 46,00
Langa, sl. 0,531 81,00 81,00 81,00
Langa, ósl. 0,220 79,00 79,00 79,00
Langa, sl. 0,034 79,00 79,00 79,00
Keila, sl. 0,016 45,00 45,00 45,00
Keila, ósl. 1,152 42,52 42,00 43,00
Steinbítur, sl. 0,016 56,00 56,00 56,00
Steinbítur, ósl. 0,143 71,00 71,00 71,00
Lúöa, sl. 0,130 166,31 95,00 250,00
Grálúða, sl. 0,085 61,00 61,00 61,00
Koli, sl. 0,563 70,63 70,00 80,00
Gellur 0,122 170,00 170,00 170,00
Fiskmarkaður Akraness
3, desember seldust alls 4,313 tonn.
Langa 0,045 59,00 59,00 59,00
Lúða 0,012 250,00 250,00 250,00
Lýsa 0,140 15,00 15,00 15,00
Skarkoli 0,043 100,00 100,00 1 00,00
Steinbítur 0,029 90,00 90,00 90,00
Þorskur, ósl. 1,316 74,06 50,00 90,00
Undirmálsf. 0,854 69,61 65,00 75,00
Ýsa, ósl. 1,865 11,46 93,00 106,00
Fiskmarkaður ísafjarðar
3. desember seldust alls 3,594 tonn.
Þorskur, sl. 1,095 84,39 83,00 94,00
Ýsa, sl. 0.825 103,01 97,00 109,00
Hlýri, sl. 0.214 93,03 62,00 102,00
Lúða, sl. 0,035 308,57 270,00 320,00
Grálúða, sl. 1,372 104,11 98,00 111,00
Sólkoli, sl. 0,053 116,00 116,00 116,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
3. desambef saldusi ate 3,251 lonn._______
Þorskur, sT 0,028 90,00 90,00 90,00
Undirmálsþ.sl. 0.023 69,00 69,00 69,00
Þorskur, ósl. 2,200 101,93 86.00 111,00
Ýsa.ósl 0,600 94,20 76,00 107,00
Langa, ósl. 0,050 60,00 60,00 60,00
Keila, ósl. 0,200 44,00 44,00 44,00
Steinbitur, ósl. 0,050 87,00 87,00 87,00
Undirmálsþ. ósl. 0,200 83,00 83,00 83,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
3. desember seldusi alls 64,948 lonn.
Þorskur, sl. 1,766 188,32 102,00 Í10,00
Ýsa, sl. 1,803 108,95 100,00 110.00
Þorskur, ósl. 39,551 97,56 69,00 123,00
Ýsa, ósl. 12,151 99,03 87,00 107,00
Ufsi, ósl. 0,708 39,33 20,00 42,00
Lýsa 0,175 45,00 45,00 45.00
Karfi 0,030 52,00 52,00 52,00
Langa 0,499 76,40 74,00 78,00
Keila 2,741 47,42 44,00 49,00
Steinbítur 0,343 108,34 97.00 113,00
Skata 0,076 130,00 130,00 130,00
Háfur 0,127 10,00 10,00 10,00
ósundurliðað 0,060 29,00 29,00 29,00
Lúða 0,212 537,50 305,00 605,00
Skarkoli 0,419 91,87, 90,00 92.00
Náskata 0,056 30,00 30,00 30,00
Undirmálsþ. 3,443 78,44 74,00 83,00
Undirmálsýsa 0,788 70,46 69,00 73,00
Útblástur bitnar verst
á börnunum
ilki^ V