Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
Á árinu 1991 greiddum við út um 740
milljónir króna í vinninga.
Á sama tíma greiddi t.d. íslensk getspá
um 370 milljónir í Lottóvinninga , en þar
er vinningshlutfallið aðeins 40%
ÞAÐ EREKKISPURNING í HVAÐA
HAPPDRÆTTIÞÚ ÁTT AÐ SPILA
TIL AÐ VINNA!
Þátttaka í happdrætti ræðst ýmist af stuðningi við gott málefni eða af
von um vinning. Gylliboð um glæsilega vinninga segja þó ekki allt,
því vinningshlutfallið í happdrættum hér á landi getur farið allt niður í
17%, og vinningslíkumar em oft litlar.
mn
VIN NIN G S
HLUTFALl
/ /
■t
/> 1111 í
Happdrætti Háskólans hefur nú algjöra sérstöðu, með eitt hæsta
vinningshlutfall í heimi, 70%, stórglæsilega peningavinninga og nú
mestu vinningslrkur í happdrætti á íslandi, þar sem annað hvert númer
getur unnið - l:2 ! Á árinu 1992 greiddum við út 810 milljónir króna
í vinninga til viðskiptavina okkar af 1165 milljóna veltu. Berðu þetta
saman við önnur happdrœtti hérlendis.
Þú getur hagað þátttöku þinni eftir fjárhag og valið milli þess að spila
á EINFALDAN, TROMP eða NÍU. Þú leggur mismikið undir og
vinningsupphæðin ræðst af því. Með einföldum tekur þú litla áhættu
en gætir átt milljónir í vændum. Trompmiði gefur fimmfaldan vinning
og með Níuna á hendi gœtir þú orðið með auðugri mönnum á
íslandi.
Miðaverð er óbreytt, einfaldur miði kostar aðeins 600 krónur. Komdu
við hjá næsta umboðsmanni HHÍ við fyrsta tækifæri og tryggðu þér
vinningsmiða. Við drögum 15. janúar!
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings