Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 16
lfi
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
n
íþróttir
fþróttir
afturheim
Zoran Coguric, júgóslavneski
knattspyrnuraaöurinn sem leikiö
hefur með Stjörnunni tvö und-
anfarin ár, er genginn til liðs við
4. deildar lið íjölnis úr Grafer-
vogi. Ekkert verður hins vegar
að því að félagið tefli fram tveim-
ur erlendum leikmönnum að
minnsta kosú ekki i bili. Fjölnis-
menn voru koranir með annan
Júgósiava til landsins, sem lék í
Kuala Lumpur í Malasíu á síðasta
ári, og var sá búinn að skrifa
undir hjá Pjölni. Hann lék meö
liðinu á nýafstöðnu Reykjavíkur-
móti og framganga hans þar þótti
það slök að Fjölnismenn hafa
ákveðið að senda kappann heim.
-GH
MeistaramótTBR
íbadminton
Meistaramót TBR í badminton
verður haldið í TBR-húsunum
um næstu helgi. . Keppni hefst
klukkan 13 á laugardaginn og
verður framitaldið klukkan 10 á
sunnudaginn. Keppt verður í
einliðaleik, tvi- og tvenndarleik i
meistaraflokki, A-flokki og B-
flokki. Þátttökutilkynningar
skulu berast til TBR fyrir klukk-
an 12 á fóstudaginn. _gh
Grasshoppers, iið Sigurðar
Grétarssonar í Sviss, hefur gert
samning við Ron Wiliems frá Aj-
ax í HoUandi en hann leikur í
stöðu framheija. Grasshoppers
mistókst að komast í úrslita-
kepprúna um svissneska meist-
aratitihnn en veröur þess í stað
að leika um að halda sæti sínu í
deildinni. Keppni hefst að nýju í
Sviss í marsmánuði. -GH
Nýrþjálfari
Nýr þjáifari er tekinn við
stjórninni hjá ítalska knatt-
spyrnuliðinu Piorentina. Ald
Agroppi hefur verið ráöinn þjálf-
ari í stað Luigi Radice sem fékk
að taka poka sinn eftir tap liösins
á heimavelli gegn Atalanta um
síöustu helgi. Agroppi er ekki
ókunngur Flórensliðinu. Hann
stjórnaði liðinu keppnistímabilið
1985-86 og þá hafnaöi Fiorentina
í 4. sæti. í dag er félagiö í 7. sæti.
-GH
til reynslu
Danski landsliðsmaðurinn í
knattspyrnu Henrik Larsen er
kominn til enska liðsins Aston
Villa og verður hjá félaginu til
reynslu næstu dagana. Larsen
mun leika meö varaliði Villa tvo
leiki og ef hann kemst vel frá
þeim er líklegt aö Villa fái Larsen
að láni frá italska hðinu Pisa en
þar er hann samningsbundinn.
Henrik Larsen vakti mikla at-
hygh fyrir góöa leiki með danska
landshðinu í fyrra þegar það varö
Evrópumeistari. Hann lék þá á
miðjunni og skoraöi þijú gullfall-
eg mörk.
-GH
Man. Utd áfram
Manchester United sigraöí
Bury, 2-0, í 3. umferð ensku bik-
arkeppninnar i knattspymu í
Sigurður Einarsson:
Stærsta
stundin í
mínu Ivfi
„Þetta er stærsta stundin í mínu
lífi og það var hrífandi að sjá alla þá
helstu í íþróttahreyfingunni í land-
inu taka undir meö manni,“ sagði
Sigurður Einarsson spjótkastari í
samtah við DV eftir að hafa verið
útnefndur íþróttamaður ársins 1992
af Samtökum íþróttafréttamanna í
gærkvöldi.
Sigurður hefur áður komið til áhta
sem íþróttamaður ársins. „Já, ég
hélt að ég ætti möguleika 1989, og
eins í fyrra, en hef aldrei tahö mig
eiga heimtingu á útnefningunni og
hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum.
Ég er í eðh mínu lítillátur og reyni
að láta verkin tala og taka eitt þrep
í einu.
Ég geri mér grein fyrir því að það
verða gerðar tíl mín væntingar eftir
þessa útnefningu en ég held að sú
kvöð verði jákvæð, maður þarf stöð-
ugt að vera minntur á hvað maður
er að gera og þarf á pressu að halda,
og verður að kunna að höndla hana.
Ég held að mér hafi tekist að höndla
þessa pressu vel tíl þessa, bæði á
heimsmeistaramótí og ólympíuleik-
um, og tekst vonandi að virkja þessa
pressu frá íþróttafréttamönnum á
réttan hátt í framtíðinni."
Sigurður varð í fimmta sæti í spjót-
kasti á ólympíuleikunum í Barcelona
síðasta sumar en það er bestí árang-
ur íslensks fijálsíþróttamanns á leik-
unum í 36 ár eða síðan Vilhjálmur
Einarsson fékk bronsið í þrístökki í
Melboume 1956. „Ég er mjög ánægð-
ur með þann árangur en ekki með
kastlengdina, ég veit að ég hefði getað
betur. Eg veit að ég get bætt mig
þegar maður hættir að finna hluti
sem hægt er að bæta er tími kominn
til að hætta en ég finn að ég get bætt
mörgum púslum í púsluspilið og lag-
að heildarmyndina. Ég á heilmikið
inni en tek hverjum sentímetra með
fógnuði. Heimsmeistaramótið í
Stuttgart er aðalmótið í ár og þar
stefni ég að toppárangri. Ég geri fyrst
og fremst kröfur til sjáifs mín og ég
tel að það sé raunhæft að komast upp
á milli þeirra íjögurra bestu,“ sagði
SigurðurEinarsson. -VS
íþróttamaður ársins:
Lokaúrslit í kjörinu
Sigurður Einarsson, spjótkastari úr Ármanni, var í gærkvöldi kjörinn
íþróttamaður ársins 1992 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hann hlaut 25
stigum meira en Krislján Arason, handknattleiksmaður úr FH.
Sigurður hafnaði í fimmta sæti á ólympíuleikunum í Barcelona sem er
bestí árangur íslendings í frjálsíþróttaikeppni leikanna frá því Vilhjálmur
Einarsson fékk bronsið í Melboume 1956.
Lokaúrsht í kjörinu urðu þessi:
1. Sigurður Einarsson, Ármanni, spjótkast.......235
2. Kristján Arason, FH, handknattleikur,
3. Geir Sveinsson, Val/Avidesa, handknattleikur..
4. Eyjólfur Sverrisson, Stuttgart, knattspyma..
5. Úlfar Jónsson, Keih, golf...................
6. Einar Vilhjálmsson, ER, spjótkast...........
7. Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp, sund fatlaðra....
8. Ólafur Eiríksson, ÍFR/KR, sund fatiaðra.....
9. Bjami Friðriksson, Ármanni, júdó...........
10. Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, hestaíþróttir...
11. Jón Kr. Gíslason, ÍBK, körfuknattleikur....
12. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA, sund.........
13. Sigurður Sveinsson, Selfossi, handknattleikur..
14. -15. Jónína Olesen, KFR, karate
14.-15. Broddi Kristjánsson, TBR, badminton..
16. Vésteinn Hafsteinsson, HSK, kringlukast..
17. Valdimar Grímsson, Vcd, handknattleikur.
18. Amar Gunnlaugsson, ÍA, knattspyma......
19. Kristínn Bjömsson, Leiftri, skíði......
20. -22. Martha Emstdóttir, ÍR, hlaup......
20.-22. Lilja María Snorradóttir, SH, sund,
20.-22. Inga Lára Þórisdóttír, Víkingi, handknattieikur
23. Unnur Stefánsdóttir, HSK, hlaup
.210
.183
.179
.137
97
94
86
52
49
39
18
15
13
13
11
10
7
4
2
2
2
1
■VS
Hörmulega lélegt
- er landsliðið vann St. Marys, 73-55
Islenska landshöið í körfuknatt-
leik vann auðveldan sigur í æfinga-
leik í gærkvöldi gegn bandaríska
skólaliðinu St. Marys. Lokatölur
urðu 73-55 eftir að staðan í leikhléi
hafði verið 28-26, landshðinu í vil.
Leikurinn var afspymulélegur all-
an tímann. Bandaríska Uðið lék
körfúbolta eins og hann gerist leiðin-
legastur, svæðisvöm mestahan tím-
ann, og liðið „hékk“ á boltanum í
sókninni. Því miður tókst þessu
slaka bandaríska hði að draga leik
landshðsins niður á mjög lágt plan
og óþarfi að hafa fleiri orð um þenn-
an hörmungarleik.
Stig landsliðsins: Guðmundur
Bragason 13, Pétur Guðmundsson 12,
Jón Arnar Ingvarsson 12, Guðjón
Skúlason 10, Albert Óskarsson 10,
Jón Kr. Gíslason 6, Hermann Hauks-
son 6, Pétur Ingvarsson 2 og Henning
Henningsson 2.
-SK
AðaReikur næturinnar í banda- aði raest þjá Chigaco eins og íýrri
ríska körfuboltnum var leikur Los daginn, eða ails 36 stig. Sigur La-
Angeles Lakers og Chigáco Buils. kers var kærkominn því þetta var
Lelkurinn var spenrtandi lengst af þxiðji sigur hðsins i tíu leikjum.
en Michael Jordan, burðaráa New York sigraði Cleveland í
22 stig fýrir New York en Brad
fráköst Júgóslavinn Dfazen
Petrovic skoraöi 29 stig fyrir New
Jersey og var þetta einn besti leik-
Úrsiit ieikianna í nótt urðu sem
NewYork- Clevcland...........95-91
Orlando -New Jersey.........102-99
■ ' i-Detroit.................89-83
Charlotte-Boston...........103-107
Allanta -Washington......100-107
Indiana - LA Clippers....114-106
Chicago - LA iakers........86-91
Milwaukee - Minnesota....114-100
Dallas - PortJand.........95-109
Houston - Phoenix........106-104
Utah - San Antonio........113-87
Denver.......126-106
1.....116-106
-JKS
PéturtilKR?
- skýrist í Yikunni hvort af verður
Svo gæti farið að Pétur Guðmunds-
son körfuknattleiksmaður leiki með
úrvalsdeildarhði KR áöur en langt um
hður. Samkvæmt heimildum DV hafa
KR-ingar sett sig í samband við Pétur
og það kemur í ljós í þessari viku hvort
Pétur gengur til hðs við KR-inga eða
ekki.
Pétur lék sem kunnugt er lengst af
keppnistímabihnu með botnhði
Breiðabliks og var þar vitanlega lang-
besti maður. Kom það mörgum á óvart
er Pétur var látinn fara frá félaginu.
Ef Pétur fer tíl KR verður hann lögleg-
ur með hðinu mánuði eftir að hann
tilkynnir félagaskipti. Yrði hann KR-
ingum mikill hðsauki en sem kunnugt
er hafa KR-ingar fengið nýjan erlendan
leikmann til hðs við sig. Sá heitir Keith
Nelson og leikur sinn fyrsta leik með
KR um næstu helgi.
Hvorki Pétur Guðmundsson né for-
ráðamenn körfuknattleiksdeildar KR
vildu í gærkvöldi tjá sig um hugsanleg
félagaskipti Péturs en einn forráða-
manna KR sagði í samtali við DV að
máiin myndu skýrast á næstu dögum.
-SK
Pétur Guðmundsson.
Ævintýralegur sigur
og Selfoss í úrslit
- vann KA í framlengingu á Akureyri, 25-26
Sigurður Einarsson með eftirsóknarverðasta verðlaunagrip í íslensku íþróttaiífi eftir að hafa verið útnefndur iþróttamaður ársins 1992 f gærkvöldi af
Samtökum íþróttafréttamanna. DV-mynd Brynjar Gauti
Gyifi Rristjánssan, DV, Akureryri:
Ef hægt er að gefa einhveija uppskrift
að því hvemig bikarleikir í handbolta
eiga að vera er leikur KA og Selfoss í
undanúrslitum bikarkeppni HSÍ í gær-
kvöldi tilvalin forskrift. Selfýssingar
stóðu uppi sem sigurvegarar í leik sem
einkenndist af öllu því sem gerir einn
handboltaleik skemmtilegan, hraða, lát-
um, mjög góðum leik beggja hða lengst
af, troðfullu húsi áhorfenda og ekki síst
geysilegri spennu. Eftir þann „dans“ sem
stiginn var á fjölum KÁ-hússins í gær-
kvöldi stóðu Selfýssingar uppi sem sigur-
vegarar og skoraði Siguijón Bjamason
sigurmarkið þegar 4 sek. vorú til leiks-
loka. Hans eina mark í leiknum kom svo
sannarlega á réttum tíma fýrir hðið. Úr-
shtin 25-26 fýrir Selfoss sem er í fýrsta
skipti í úrshtaleik bikarkeppninnar.
„Þriller" í lokin
Lokamínútur leiksins vora eins og
besti „spennuþriiler". Alfreð Gíslason
jafnaði fyrir KA úr vítakasti, 24-24, þeg-
ar 2,02 mín. vom til leiksloka. Einar
Gunnar Sigurðsson kom Selfossi yfir,
24-25, þegar 42 sek. vom eftir, ALfreð
jafnaði 25-25 þegar 26 vom eftir og síð-
ustu sek. leiksins vora bæði hðin með 5
útileikmenn. Það gaf Siguijóni færi á
línunni þegar leiktíminn var að renna
út og hann skoraði af öryggi. Vonbrigði
KA-manna vom mikil en Selfyssingar
og fjölmennt stuðningsmannahð þeirra
stigu stríðsdans á vellinum.
KA-leiddi framan af, komst í 3-0 en
Selfoss jafnaöi 7-7 og komst svo yfir,
11-13 í hálfleik, og snemma í síðari hálf-
leik var forasta Selfoss 5 mörk, 11-16.
Eftir það var munurinn lengst af 3-5
mörk þar til KA skoraði 4 í röð og jafn-
aði 24-24 sem fýrr sagði. Það vom því
miklar sveiflur í markaskoruninni.
Stórleikur Jóns Þóris
Fjórir menn vom áberandi bestir í
Selfossliðinu. Jón Þórir Jónsson átti
stórleik en fékk brottvísun þegar 2 mín.
vom eftir. Hann skoraði 5 mörk, fiskaði
vítaköst og var sterkur í vöminni. Sig-
urður Sveinsson átti stórkostlegan síð-
ari hálfleik. Þá varði Gísh Felix Bjama-
Einar Guðmundsson fagnar ásamt stuðningsmönnum Selfyssinga eftir aö flautað
var af á Akureyri í gærkvöldi.
son vel og Einar Guðmundsson átti stór-
góða kafla. Liðsheildin var sterk hjá
Selfyssingum og þaö kemur ekkert á
óvart þótt hðið fari aha leið í fyrsta bik-
arúrshtaleik sínum.
Alfreð bestur
Alfreð Gíslason var samt besti maður
vallarins og sýndi enn að hann er leik-
maður í heimsklassa. Hann var hreint
óstöðvandi. Þá varði Bjöm Bjömsson 10
skot á síðustu 25 mín. leiksins, þar af 2
víti. Einnig var Þorvaldur Þorvaldsson
sterkur en minna bar á Erlingi Kristj-
ánssyni og Gunnari Gíslasyni en oft áð-
ur. En KA-Uðið sýndi miltinn „karakt-
er“ með að vinna upp forskot Selfyssinga
þótt það nægði svo eltiti þegar upp var
staðið.
Mörk KA: Alfreð Gíslason 12/4, Jóhann
Jóhannsson 5, Þorvaldur Þorvaldsson 3,
Erlingur Kristjánsson 3/1, Pétur Bjama-
son 1, Óskar Elvar Óslcarsson 1.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9/2,
Einar Guðmundsson 5, Jón Þórir Jónsson
5, Einar G. Sigurðsson 3, Gústaf Bjamason
3/1, Siguijón Bjamason 1.
Dómarar vora Gunnar Kjartansson og
ÓU Ólsen. Þeir gerðu sín mistök, en í
heildina dæmdu þeir vel og höfðu mjög
góð tök á erfiöum leik.
DV-mynd gk
Góö vörn gerði
gæfumuninn
„Viö vorum klaufar að missa niður for-
skotiö en það var frábært hjá okkur að
ná sigri þegar allt kom til alls því hér
er geysilega erfitt að spila,“ sagði Einar
Þorvarðarson, þjálfari Sélfosshðsins,
eftir sigurinn á KÁ í gærkvöldi.
„Það sem gerði gæfumuninn var að
olckur tókst að spila mjög sterka vöm
og markvarsla okkar var jafnari allan
leikinn," sagði Einar, en sigur Selfoss í
gærkvöldi og það að komast í úrshtaleik-
inn er enn ein skrautfiöður í Jiatt lians
sem þjálfara.
Sýndum „karakter“
„Ég er auðvitað svekktur, en þetta
hefði getað farið á hvom veginn sem
var,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA
og besti maður vallarins í leiloium. „Þeir
höíðu heppnina með sér á lokasekúnd-
unum eins og þarf í svona leik, en ég er
ánægður með ýmislegt hjá mínum
mönnum þrátt fyrir allt. Liðið sýndi t.d.
mikinn „karakter" með að vinna upp
fimm marka forskot undir lokin. Ég óslca
Selfyssingum til hamingju með sigurinn
og vona að þeir fari alla leiö í bikam-
um,“ sagði Aifreð.
Keflavíkurstúlkur í úrslitin
ÞórhaHur Ásmundsson, DV, Sauðárkrólá:
Keflavik er komið í úrsht í bikar-
keppni kvenna í körfúknattleik eftir sig-
ur á Tindastóli á Sauðárkróki í gær-
kvöldi, 52-66.
Tindastóll var yfir lengi vel en í hálf-
leik stóð 30-33 fyrir IBK. Tindastóll
komst yfir, 42^40, en þá gerði Keflavík
16 stig í röð og tryggði sér sigurinn.
Hanna Kjartansdóttir skoraöi 21 stig
fyrir ÍBK, Olga Færseth 19 og Kristín
Blöndal 12 en Bima Valgarösdóttir skor-
aði 18 stig fyrir Tindastól, Inga Dóra
Magnúsdóttir 12 og Kristín Magnúsdótt-
ir 11.