Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. 7 Sandkom íþróttafrétta- mDnnhaia kunngjörtval sitt á „íþrótta- mannlársins" fyrirsl.árog varðSígurður; Binarsson spjótkastari IVrirvaljnu. H tllinn hlýtur hann fyrir það að verða í 5. sætiá ólympiuleikunum í Barcelonameð innan víð 80 metra kast í einhverri slökustu spjótkast- keppni leikanna í langan tíma. Eflaust áþetta val íþróttafréttamann- vel deilur. Einar VDhjálmsson kast- aði t.d. spjótinu miklu lengra en Slg- urður á síðastaári og tvíbætti ís- iandsmetið. Þá eru þeir eflaust marg- ir sem telja að gull verðlaunahaíar frá ólympíumótumfatlaðra og þroska- heftra hafi frekar átt að hljóta titilinn eða jafnvel fulltrúi landsliðsins í handbolta semvarðí 4. sæti áleikun- umíBarcelona, efmeimáannað borð viþa nota ólympíuleikana ein- Meiravit PéturGuð- mundsson körfubolta- maðurvari áramótaviðtali íbiaðinuFeyki áSauðárkróki ogkomþarvíða við.Þarkomu fram vonbrigði Péturs með að hafa ekki verið ráðinn þjálfiari iiðsins þegar Valur Ingi- mundarson tók viðliðinu. Pétim segir það stundum hafa veriö erfitt fyrir ; sigað taka öilu þegjandi sem Valur ; sagði, hann sjálfur hafl oft vitað miklu betur hvernig gera átti hlutina! En Pétur segir að Valur hafi verið' „bjargvættm-inn og hefjau“ í augum forráðamanna liðsins. Eðlilegt hefði veriö að leita til sín, mannsins með reynsltmaog kunnáttuna. Það hafi ekki veriö gert, sér hafi fundist fram- hjásór gengið og þvi ekki taliö að frekari riotyæru fyrirsigá Króknum. Keyrði yfir svínið .. ” Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herravar ræðumaðurá nýársfagnaðiá veitmgastaðn- umÖmmuLú ogþóttifynd- inn i upphafi nýsárs. Hann sagði m.a. þá sögu af sór og „Kidda rótara", bflstjóra sín- um, er þeir félagarurðu fýrir því óhappi sl. sumaraðaka yfir svín og drepa það. Ekki kunni ráöherra við aö stinga af frá þessum verknaði og varþvi ekið að næsta bæ og„rótar- inn“ sendur ínn til að tilkynna um verknaðinn. Honum d valdist nokkuð en þegar hann kom loks til baka var hann vel klyfiaður og hafði greinilega verið leystur út með gjöfum. Undrað- ist ráðherrann þetta og spurði Kidda hverju þetta sætti. „Ég gerði bara eins og þú sagðir mér, sagöist heita Kiddi, verabílstjóri Jóns Baidvins og hafa ekið yfir svínið“ sagðist Kiddi hafa sagtogþaðféllí svonaíómándi góðan jarðveg hjá bónda. Lyklamirá Hvammstanga Það er margt skrýtíðíkýr- hausnumog eittsnertir snjómoksturi Húnavatns- sýslum. Þar þarfoftað mnkasnjoa _________ fremursnjó- jungu svaói og tæki til þess er stað- sett á Blðnduósi, nokkuð miðs væðis í héraðinu. Þaö sem hefur hins vegar valdið vanda er að stjórnandi veghef- ilsins er búsettur á Hvammstanga, tugl km J burtu, og hann geymir lykla veghefilsins aö sjálfsögöuheima hjö sér. Þetm kom sér iila ó dögunum er eldurvarðlaus í íbúðarhúsi í Vatnsd- al cn þá tók það slökkviliðiö vel á þriðj a tíma að aka þangað fiá Blöndu- ósi. Þar hefðu vegbefiislykiar á Blönduósi eflaust getað breytt ýmsu. Umsjón: Gytfl Kristjánsson _______________________________________________Fréttir Atvinnuleysi á Eyj afl arðars væðinu: 147 milljónir greiddar í atvinnuleysisbætur Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Alls voru greiddar 147 milljónir króna í atvinnuleysisbætur á Eyja- fjarðarsvæðinu á síðasta ári og er það um 52 milljónum króna hærri upphæð en árið á undan. Mestu munar að atvinnuleysisbæt- ur til Verkalýðsfélagsins Einingar hækkuðu úr tæpum 49 milljónum króna í um 74,9 milljónir en aðildar- félög Einingar eru á 12 stöðum víðs vegar í Eyjafirði. Langmest var að sjálfsögðu greitt til atvinnulausra Einingarfélaga á Akureyri eða um 48 milljónir. Félagsmenn Iðju, félags verk- smiðjufólks í Eyjafirði, fengu um 23,2 milljónir í atvinnuleysisbætur á síð- asta ári en tæpar 18 milljónir árið áður. Þá jukust greiðslur til félaga í Atvinnuleysisbætur í Eyjafirði Sjjómannaf. 02.814.579 Olafsfjarðar □ 2.882.083 .a 01.441.817 Felog malmiðn.jr—j S074 843 - stærstu félögin - ... . . .. IZZl6.992.432 Sjomannaf. Eyjafj. |--\8.S23.399 ■ 05.273.459 Félag byggmgarm.|-----19.795.437 Félag versl.- og skrifstf., Akureyri Iðja Verkaif. Eining Allar tölur í krónum 18.335.609 '.751.281 17.884.106 23.186.388 □ 1992 □ 1991 ] 48.960.872 74.882.634 €H3H Félagi verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri úr 18,3 milljónum árið 1991 í tæpar 23 milljónir á síðasta ári. Sjómannafélag Eyjafjarðar er með deildir á fimm stöðum og voru greiddar atvinnuleysisbætur til fé- lagsmanna um 8,5 milljónir á móti 6,9 milljónum árið á undan. Þá var geysileg aukning á greiðslu atvinnu- leysisbóta til félagsmanna í félögum málmiðnaðarmanna á Akureyri og á Dalvík eða úr 1,4 milljónum árið 1991 í 5 milljónir á síðasta ári. Þegar hækkun þessara talna milli áranna 1991 og 1992 er skoðuð er rétt að hafa í huga að lengi vel framan af síðasta ári var atvinnuleysi ekki mjög mikið meira en áriö á undan en síðustu mánuði síðasta árs var hins vegar um geysilega aukningu að ræða sem ekkert lát virðist á. Verömiðlunargjald í nautgripaframleiðslu: Getum ekki tryggt fullt samkomulag - segir Guðmundur Lárusson, formaður Landssambands kúabænda „Auðvitað getum við ekki tryggt mjólkurbændur beri ekki ábyrgð á um verið lógað. stöðueftakaættiuppgjaldiðþáerþað það að allir framleiðendur séu sam- offramleiðslu því með samdrætti í „Þó að ráðuneytið hafi túlkað mál mat ýmissa lögmanna að þetta sam- þykkir því að verðmiðlunargjald mjólkurframleiðslu hafl fleiri kálf- þannig að það þyrfti fullkomna sam- komulagstandistgildandilög.“ -kaa verði tekið upp. Samstaðan er hins vegar mikil þrátt fyrir að einstaka menn eins og Kári í Garði séu á móti. Þetta samkomulag er komið til framkvæmda. Svo mun verða áfram nema annað komi í ljós fyrir dómi. Þetta er neyðarúrræði; það besta sem menn töldu að hægt væri að gera í stöðunni," segir Guðmundur Lárus- son, formaður Félags kúabænda. Frá og með 1. desember tók gildi samkomulag milii kúabænda og slát- urleyfishafa um upptöku á 5 prósent verðmiðlunargjaldi til að spoma gegn umframframleiðslu í naut- griparækt. Fyrir lá heimild landbún- aðarráðherra fyrir gjaldtökunni enda væri um hana fullur friður meðal framleiðenda og leyfishafa. Gjaldtökunni hefur hins vegar verið mótmælt af Kára Þorgrímssyni, bónda í Mývatnssveit, og því óljóst hvort samkomulagið heldur. Að sögn Guðmundar er nú fullt samkomulag meðal sláturleyfishafa um gjaldtökuna. Andstöðu Kára seg- ir hann byggða á misskilningi. Ann- ars vegar hafi kýrkjöt hækkað um 5 prósent á móti 5 prósent gjaldi og því skerðist tekjur bænda ekki. Kári verði því ekki fyrir tekjuskerðingu. Þá sé það fráleitt að Kári og aðrir hjálögfræðingum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Samningar Bjama Kr. Grímssonar, fyrrverandi bæjarstjóra á Ólafsfirði, em í höndum lögmanna hans og bæjaryfirvalda á Olafsfirði en deilt hefur verið um lengd uppsagnar- frests og greiðslu biðlauna. Samkvæmt samningi, sem gerður var við Bjama á fyrra kjörtímabili, hafði hann þriggja mánaða uppsagn- arfrest og þriggja mánaða biðlaun til viðbótar. I upphafi núverandi kjör- tímabils var síðan gerður nýr samn- ingur sem gerir ráð fyrir 6 mánaða uppsagnarfresti og biðlaunum í aðra 6 mánuði. Þessi samningur var kom- inn á blað en var ekki staðfestur í bæjarstjóm. Deilan stendur því um það hver lengd uppsagnarfrests og biðlaunagreiðslna skal vera. Ólafsfjörður: Starf slok Bjarna Þrettand áttur a®WH|®IUfn 3% VtSA áru 1932-1992 Hjálparsveitin er aldrei iangt undan » Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.