Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
ihnlAn óverðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-2,2 Sparisj.
3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-1,7 Sparisj.
Sértékkareikn. 1-2,2 Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 2 Allir
15-24mán. 6,5-7,0 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6,5-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. islandsb.
ÍSDR 4,5-6
ÍECU 8,5-9,6 Sparisj.
ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-3 Islandsb., Bún.b.
överðtr., hreyfðir 4,4-5,5 Islandsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Cverðtr. 5,5-7,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYBISREIKN.
$ 1,9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN OVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
UtlAn VEBÐTRYGGÐ
Alm. skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
afurðalAn
l.kr. 13,5-14,8 Sparsj.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 5,9-5,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir 16%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 12,5%
Verðtryggð lán desember 9,3%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitafa janúar 3246 stig
Lánskjaravísitafa desember 3239 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavlsitala desember 189,2 stig
Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig
Framfærsluvisitala í nóvember 161,4 stig
Launavísitala í deseriiber 130,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gongi bréfa veröbréfasjóóa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.462 6.580
Einingabréf 2 3.516 3.534
Einingabréf 3 4.224 4.301
Skammtímabréf 2,183 2,183
Kjarabréf 4,157
Markbréf 2,257
Tekjubréf 1,492
Skyndibréf 1,885
Sjóðsbréf 1 3,150 3,166
Sjóðsbréf 2 1,941 1,960
Sjóðsbréf 3 2,170
Sjóðsbréf 4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,328 1,341
Vaxtarbréf 2,2197
Valbréf 2,0805
Sjóðsbréf 6 515 520
Sjóðsbréf 7 1056 1088
Sjóösbréf 10 1172
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,363 1,389
Fjórðungsbréf 1,139 1,155
Þingbréf 1,376 1,395
Öndvegisbréf 1,363 1,382
Sýslubréf 1,315 1,333
Reiðubréf 1,334 1,334
Launabréf 1,012 1,028
Heimsbréf 1,208 1,244
HIUTABR6F
Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingl íslands:
HagsL tiiboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,71 4,10 4,71
Flugleiöir 1,49 1,49
Grandi hf. 2,24 2,30
Olls 2,10 2,00
Hlutabréfasj. ViB 1,04 0,99 1,05
Isl. hlutabréfasj. 1,12
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Hlutabréfasjóö. 1,45 1,30 1,36
Marel hf. 2,62 2,62
Skagstrendingur hf. 3,55 3,90
Þormóðurrammi hf. 2,30 2,30
1 •o 4 s tilboðsmarfcaðinum:
Aflgjafi hf. 1,00
Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,50
hf.
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85 2,50
Bifreiöaskoðun islands 3,40
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,00 1,40
Eignfél. Iðnaöarb. 1,70 1,80
Eignfél. Verslb. 1,36 1,05 1,40
Faxamarkaðurinn hf.
Hafömin 1,00
Hampiöjan 1,38 1,40
Haraldur Böðv. 2,75 2.30 2,85
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09
Islandsbanki hf. 1,38 1,37
Isl. útvarpsfél. 1,40 1,70
Jarðboranir hf. 1,87 1,00
Kögun hf.
Olíufélagið hf. 5,10 4,50
Samskiphf. 1,12
S.H.VÓlaakar hf. 0,70 0,80
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennarhf. 4,30
Skeljungur hf. 4,65 5,00
Softis hf. 8,00
Sæplast 2,80 3,20
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tæknival hf. 0,40 0,60
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
OtgerðarfélagAk. 3,70 3,80
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islandshf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Ferðamannastraumurinn 1992:
Ferðamönnum til
landsins fækkaði
- 1% fækkun en samt næstbesta árið
Ferðamönnum fækkaði örlítið á síðasta ári frá árinu á undan. Aldrei hafa
komið jafnmargir Þjóðverjar til landsins en þeir eru „íslandsvinir" númer
eitt á síðasta ári.
í Útlendingaeftirlitinu er nú verið
að fullvinna tölur um ferðamanna-
strauminn á síðasta ári. Samkvæmt
upplýsingum, sem þar fengust, er
ljóst að örlítil fækkun veröur frá ár-
inu 1991. Talið er að um 1500 færri
útlendingar hafl komið til landsins í
fyrra en árið á undan og svipuö
fækkun hafi veriö á ferðalögum ís-
lendinga. Engu að síður er árið 1992
næstbesta árið í ferðamannaþjón-
ustunni hér á landi.
í fyrra komu 143.458 útlendingar til
landsins og 148.854 íslendingar voru
á faraldsfæti.
Einn af björtu punktunum er sá að
fleiri Þjóðverjar komu til landsins í
fyrra en árið 1991. Þjóðveijar eru nú
í fyrsta sæti yfir íslandsfara en
Bandaríkjamenn koma fast á hæla
þeirra. Bandaríkjamenn voru raunar
í fyrsta sæti árið 1991. Þær þjóðir sem
næstar koma á eftir eru Norður-
landaþjóðirnar, Bretar, ítalir svo ein-
hverjar séu nefndar.
-Ari
Atlanta gerir það gott:
Of mikið talað, of lítið gert
- segir Amgrímur Jóhannsson um íslenska viðskiptahætti
Flugfélagið Atlanta, sem er í eigu
hjónanna Amgríms Jóhannssonar
og Þóru Guðmundsdóttur, var stofn-
að 1986 og fyrsta verkefnið var píla-
grímaflug fyrir Air Afrique og flug-
vélakosturinn var ein Boeing 707
leiguvél. Nú, sjö árum síðar, hefur
fyrirtækið um 60 til 70 manns í vinnu
víða um heim og 70 til 80% þeirra em
íslendingar. Fyrirtækið hefur sex
þotur á sínum vegum í rekstri víða
um heim og líkur eru á að þær verði
orðnar níu í vor. Nú í lok ársins
keypti fyrirtækið síðan sína fyrstu
þotu en hún bætist við flugflota fé-
lagsins um miðjan þennan mánuð.
Atlanta flýgur meðal annars fyrir
Finnair og Lufthansa. Flugkostur
félagsins samanstendur af fimm Bo-
eing 737 vélum, einni Lockheed
breiðþotu og nýja þotan er einnig
Boeing 737 vél.
Amgrímur Jóhaxmsson segir að
fyrirtækið hafl mest starfað á Suð-
ur-Asíu-markaði. Hann gerir samn-
inga við flugfélög beint þannig að
hann verður ekki svo mikið var við
verðstríð. Amgrímur sagðist ekkert
vilja segja um framtíðarverkefni eða
stefnu fyrirtækisins, hann gerði þaö
addrei, alltof mikið væri um það á
íslandi að menn töluðu bara um hlut-
inaenframkvæmduekkineitt. -Ari
Samtök iðn-
aðarins
næstavor?
Hugsanleg sameining Landssam-
bands iðnaðarmanna, Félags ís-
lenskra iðnrekenda, Félags íslenska
prentiðnaðarins og Verktakasam-
bands íslands hefur verið til umræðu
síðustu mánuði og Haraldur Sumar-
liðason, forseti Landssambands iðn-
aðarmanna, segir í nýlegu fréttabréfi
Landssambandsins að á Iðnþingi í
vor muni ráðast hvort heildarsam-
tökin verði að veruleika.
Nýju samtökin, sem ganga undir
vinnuheitinu Samtök iðnaðarins,
gætu sem heild orðið aðili að VSÍ þar
sem þau mundu vega um 40 til 45%
af VSÍ. Fyrirséður er mikill spamað-
ur með sameiningunni. Gert er ráð
fyrir að um 30% af núverandi kostn-
aði samtakanna fjögurra geti sparast
eða um 45 milljónir króna. -Ari
Störfumí
iðnaði fækkar
Veltusamdráttur í almennum iðn-
aði var 7,3% á síðasta ári frá árinu
á undan, samkvæmt könnun Lands-
sambands iðnaðarmanna og Félags
íslenskra iðnrekenda. Starfsrrtönn-
um í almennum iönaði fækkaði mn
5,5% milli ára. Frá desember 1991 til
desember 1992 fækkaði störfum um
1200 í almennum iðnaði, úr 14.600 í
13.400. -Ari
Verðbréfaþing íslands
- skráð skuldabréf
Auðkennl
Skuldabréf
HÚSBR89/1
HÚSBR89/1 Ú)
HÚSBR90/1
HÚSBR90/1 Ú)
HÚSBR90/2
HÚSBR90/2Ú)
HÚSBR91/1
HÚSBR91/1 Ú)
HÚSBR91/2
HÚSBR91/3
HÚSBR91/3 Ú)
HÚSBR92/1
HÚSBR92/2
HÚSBR92/3
HÚSBR92/4
SPRIK75/1
SPRIK75/2
SPRIK76/1
SPRIK76/2
SPRIK77/1
SPRIK77/2
SPRIK78/1
SPRIK78/2
SPRIK79/1
SPRIK79/2
SPRIK80/1
SPRIK80/2
SPRIK81/1
SPRIK81 /2
SPRIK82/1
SPRIK82/2
SPRIK83/1
SPRIK83/2
SPRIK84/1
SPRIK84/2 *)
Hæsta kaupverö
Kr. Vextlr
Auðkenni
SPRIK84/3")
SPRIK85/1A*)
SPRIK85/1 B *)
SPRIK85/2A*)
SPRIK86/1A3*)
SPRIK86/1A4 *)
SPRIK86/1A6*)
SPRÍK86/2A4 *)
SPRIK86/2A6 *)
SPRIK87/1A2*)
SPRIK87/2A6
SPRIK88/2D5
SPRIK88/2D8
SPRIK88/3D5
SPRIK88/3D8
SPRIK89/1A
SPRIK89/1D5
SPRIK89/1D8
SPRIK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRIK89/2D8
SPRIK90/1 D5
SPRIK90/2D10
SPRÍK91 /1 D5
SPRÍK92/1 D5
SPRIK92/1D10
RBRÍK3012/92
RBRÍK2901/93
RBRÍK2602/93
RBRÍK3103/93
RBRÍK3004/93
RVRÍK0502/93
RVRÍK1902/93
RVRÍK0503/93
RVRÍK1903/93
Hæsta kaupverð
Kr. Vextlr
8,00
7,80
7,80
7,80
7,80
8,00
8,00
7,80
8,00
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
7,80
99,39 9,65
99.61 10,35
97,59 10,90
96.62 11,35
99,22 9.80
98,56 9,55
98,25 11,15
97,82 11,30
22744,04 7,80
17089,68 7,80
16146,66 7,80
12282,93 7,80
11284,15 7,80
9264.32 7,80
7651,06 7,80
5918,63 7,80
5099.12 7,80
3853,24 7,80
3224,82 7,80
2481,47 7,80
2092.17 7,80
1511,70 7,80
1456,76 7,80
1064,69 7,80
846,36 7,80
569,47 7,80
594,06 7,80
670,13 8,00
648,54
554.50
333,37
429.82
382,21
435.16
464,09
355,92
366,84
302,69
270,02
200.97
191,96
192.42
185.51
154.16
165,23
178.42
119,78
152.82
145,29
133,73
110.98
116,76
100,62
90,91
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðaö
við viðskipti 05.01. '93 og dagafjölda til áætlaörar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viöskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is-
lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf., Landsbréfum
hf., Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavfkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið-
stöð rlkisverðbréfa.
DV
Hlutabréfasala
þrír milljarðar
Síöasta víka nýliðins árs var
eins og vænta mátti metvika hvað
varðar viðskipti með hlutabréf á
Verðbréfaþingi tslands og Opna
tilboðsmarkaðinum, Hlutabréfa-
viðskipti voru 185 milljónir. Sala
í desembermánuði öflum nam
tæplega 300 milljónum.
Að sögn Stefáns Amarsonar hjá
Peningamáiadeild Seðlabankans
má búast við að heildarsala
Wutabréfa hafi verið uin 3 raillj-
arðar í fyrra sem er rúmum raillj-
arðiminnaenáríðl991. -Ari
Tvöáríað
Skandia-sjóðir
náifynragengi
Að sögn Brynhildar Sverrís-
dóttur forstöðumanns sjóða Fjár-
festíngafélagsins Skandia hafa
sjóðimir hækkað að meðaltalí
um 3% frá því gengi þeirra var
fellt fyrir rúmum tveimur mán-
uðum. Miðað við þennan hraða
þýðir 3% hækkun að það mun
taka sjóöina tvö ár að ná fyrra
gengi. Imilausnir hafa numiö um
30 milljónum frá opnun. -Ari
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður 5 laiúar scktus: alls 8,49: tonn.
Magn ( Verðíkrónum
tonnum Meöal Laegsta Hæsta
Þorskur, sl. 0,483 91,00 91,00 91,00
Þorskur, ósl. 1,589 70,44 69,00 87,00
Ufsi.ósl. 0,036 11,00 11,00 11,00
Undirmálsfiskur 0,182 71,24 70,00 72,00
Ýsa, ósl. 6,198 111,19 79,00 132,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5, janúar seldust alls 10.023 tonn
Smáþorskur, ósl. 0,077 51,00 51,00 51,00
Lýsa, ósl. 0,030 34,00 34,00 34,00
Keila, ósl. 0,102 45,00 45,00 45,00
Ýsa 0,195 125,00 125,00 125,00
Þorskur 0,021 87,00 87,00 87,00
Rauðm/gr. 0,013 97,00 97,00 97,00
Þorskur, ósl. 0,746 91,56 87,00 96,00
Ýsa, ósl. 8,832 105,40 100,00 118,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar 5. janúar seldusi alls 2,165 tonn.
Keila 0,116 40,00 40,00 40,00
Lýsa 0,060 20,00 20,00 20,00
Tindabikkja 0,076 5,00 5,00 5,00
Þorskur, smár 0,654 72,00 72,00 72,00
Þorskur, ósl. 0,235 71,00 71,00 71,00
Undirmálsfiskur 0,051 70,00 70,00 70,00
Ýsa, ósl. 0,973 119,67 106,00 126,00
Fiskmarkaður Akraness 5 janöar saldus: alls 5.168 lonn
Blandað 0,046 37,00 37,00 37,00
Steinbítur, ósl. 0,048 85,00 85,00 85,00
Tindabikkja 0,026 5,00 5,00 5,00
Þorskur, ósl. 2,888 71,43 69,00 82,00
Undirmálsf. 0,812 71,16 70,00 72,00
Ýsa, ósl. 1,338 111,39 110,00 115,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 5, janúar soldost alls 10.774 tonn
Þorskur, sl. 0,600 100,00 100,00 100,00
Ýsa,sl. 0,550 109,73 101,00 113,00
Þorskur, ósl. 8,474 89,93 88.00 90,00
Ýsa, ósl. 0,400 97,00 97,00 97,00
Steinbítur, ósl. 0,200 74,00 74,00 74,00
Undirmálsþ., 0,550 70,00 70,00 70,00
ósl.
Fiskmarkaður Suðumesja 6. janúar saldust 103,553 tónn
Þorskur, ósi. 66,250 99,55 91.00 116,00
Ýsa, ósl. 29,850 106,09 96,00 119,00
Lýsa 0,150 35,00 35,00 35,00
Keila 2,200 44,00 44,00 44,00
ösundurliðað 0,654 55,00 55,00 55,00
Skarkoli 0,199 93,38 90,00 98,00
Undirmálsþ. 3,750 72,89 72,00 73,00
Undirmálsýsa 0,500 56,40 56,00 57,00
Fiskmarkaður F ’atreksfjarðar
ösjánuar söldust ðifs 2,798 itörtreiís;:
Þorskur, si. 2,234 87,00 '87,00 87,00
Ýsa, sl. 0,564 114,00 114,00 114,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 5. janúsr seldust slls 50,385 tonn
Þorskur, sl. 5,092 102.45 99,00 106,00
Þorskur, ósl. 35,331 95,87 92,00 98,00
Undirmálsþ. sl. 1,651 81,62 73,00 85,00
Undirmálsþ. ósl. 1,896 73,00 73,00 73,00
Ýsa, sl. 2,422 123,30 70,00 141,00
Ýsa, ósl. 2,166 124,62 123,00 1 27,00
Ufsi.ósl. 0,014 20,00 20,00 20,00
Langa, sl. 0,012 60,00 60,00 60,00
Langa, ósl. 0,130 60,00 60,00 60,00
Keila, ósl. 0,569 38,12 37,00 39,00
Steinbítur, sl. 0,390 64,61 60,00 75,00
Steinbítur, ósl. 0,309 84,00 84,00 84,00
Hlýri, sl. 0,018 91,00 91,00 91,00
Lúða, sl. 0,034 411,47 385,00 430,00
Koli, sl. 0,015 79,00 79,00 79,00
Hrogn 0,220 250,11 200,00 255,00
Gellur 0,042 250,00 250,00 250,00
Kinnf., rl. 0,075 250,00 250,00 250,00