Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUK 6. JANÚAR 1993.
Afrnæli
Brynjólfur Þorbjamarson
Brynjólfur Þorbjamarson vél-
smíðameistari, Mánastíg 2, Hafnar-
firði, er sjötiu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Brynjólfur fæddist á Heiði í
Gönguskörðum og ólst þar upp til
átta ára aldurs en síðan á Geita-
skarði í Engihlíðarhreppi næstu tiu
árin. Hann lærði vélsmíði við Iðn-
skóla Hafnarfjarðar og lauk þaðan
meistaraprófi 1942.
Brynjólfur var verkstjóri hjá Vél-
smiðju Sig. Sveinbjömssonar til
1944, vann um skeið hjá Steðja hf.,
starfaði hjá Rafha hf. 1945-66 og var
yfirverkstjóri þar frá 1951, starfaði
hjá Vélsmiðjunni Kletti hf. 1966-69,
var verkstjóri hjá Ofnasmiðjunni
hf. 1969-76 en hóf þá aftur störf hjá
Kletti og vann þar til ársloka 1989
er haim komst á eftirlaunaaldur.
Brynjólfur keypti jörðina Geita-
skarð af foreldrum sínum til helm-
inga við bróður sinn, Sigurð, og
vann hann þar á summm eftir því
sem við var komið fram til 1974.
Brynjólfur var einn af stofnendum
Félags óháðra borgara í Hafnarfirði
og var fulltrúi þeirra í bæjarstjóm.
Hann var formaður rafveitunefndar
um árabil, sat í stjórn Iðnskóla
Hafnarfjarðar, átti sæti í umferðar-
nefnd og var formaður hitaveitu-
nefndar meðan hún starfaði og for-
vigismaður fyrir lagningu hitaveitu
í Hafnarfirði. Hann hefur skrifað
greinar í dagblöð og blað Félags
óháðraborgara.
Fjölskylda
Eiginkona Brynjólfs var Sigríður
Sigurðardóttir, f. 1.7.1921, d. 22.9.
1988, húsfreyja. Hún var dóttir Sig-
urðar Kjartanssonar, kaupmanns í
Reykjavík, og Ástríðar Jónsdóttur
húsfreyju.
Böm Brynjólfs og Sigríöar em
Sigurður Kjartan, f. 5.11.1942, for-
stjóri Bjöms Kristjánssonar heild-
verslunar, kvæntur Unni Einars-
dóttur skrifstofustjóra og eru böm
þeirra Einar og Auður Guðfinna;
Þorbjöm, f. 15.7.1944, véltæknifræð-
ingur og kennari við Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti; Stefán Heiðar,
f. 16.4.1947, líffræðingur hjá Haf-
rannsóknastofnun, kvæntur Svövu
Þorsteinsdóttur kennara og em
börn þeirra Þorsteinn, Sigríður
Bryndís og Brynjólfur; Jón, f. 20.10.
1949, geðlæknir á Borgarspítalan-
mn, kvæntur Grétu Have lækni og
em böm þeirra Gunnhildur, Þor-
bjöm og Ragnheiður Silja en böm
Jóns frá fyrra hjónabandi em Geir
Sigurður og ÞórhUdur Sif; Magnús
Bjöm, f. 1.8.1953, lögfræðingur og
deildarstjóri Gjaldheimtunnar í
Reykjavík, kvæntur Sigrúnu Karls-
dóttur lyfjafræðingi og era börn
þeirra Karl Jóhann, Bjöm Vignir
og Ásta Björg; Guðmundur, f. 1.10.
1958, vélvirki.
Systkini Brynjólfs: Árni Ásgrím-
ur, f. 10.6.1915, lögfræðingur á Sauð-
árkróki, var kvæntur Sigrúnu Pét-
ursdóttur símstöðvarstjóra sem er
látin og eignuðust þau einn son; Sig-
urður Om, f. 27.10.1916, b. á Geita-
skarði, síðar safnvörður við héraðs-
bókasafn Blönduóss, kvæntur Val-
gerði Ágústsdóttur sjúkraliða og
eiga þau fimm böm; Stefán Heiðar,
f. 7.8.1920, d. 2.12.1936; Hildur Sól-
veig, f. 31.8.1928, húsfreyja í Kópa-
vogi, gift Agnari Tryggvasyni, fyrrv.
forstjóra búvömdeildar SIS, og eiga
þau fjögur böm; Þorbjörg, f. 10.9.
1928, húsfreyja á Sauðárkróki, gift
Sigurði Snorrasyni, málarameist-
ara og fyrrv. b. í Stóru-Gröf, og eiga
þaufimmbörn.
Foreldrar Brynjólfs vom Þorbjöm
Bjömsson, f. 12.1.1886, d. 14.5.1970,
b. á Heiði í Gönguskörðum og á
Brynjólfur Þorbjarnarson.
Geitaskarði, og kona hans, Sigríður
Ámadóttir, f. 4.7.1893, d. 27.6.1967,
húsfreyja á Heiði og á Geitaskarði.
Heidi Kristiansen
Heidi Kristiansen textíllistakona,
Bólstaðarhlíð 42, Reykjavík, er fer-
tugídag.
Starfsferill
Heidi fæddist í Þrándheimi í Nor-
egi og ólst þar upp á Hlöðum. Að
grunnskóla loknum lauk hún prófi
úr húsmæðraskóla 1971 og útskrif-
aðist ári síðar frá Sjúkraliðaskóla
S-Þrændalaga. Frá 1976-78 nam
Heidi svo hand- og myndmenntir við
Elen Ofstad skole í Þrándheimi.
Heidi var sjúkaliði við bama-
sjúkrahúsið í Þrándheimi frá
1976-77, við bamaspítala Hringsins
1973-75 og frá 1986-89. Hún starfaði
á iðjuþjálfadeild við Sct. Hans
sjúkrahúsið í Hróarskeldu og á
Hammershoj, sem er miðstöð fyrir
ungt, fatlað fólk, frá 1978-80.
Heidi kenndi hand- og mynd-
mennt við Grunnskólann í Borgar-
nesi 1980-81 og við félagsstarf aldr-
aðra í Reykjavík 1987-88. Hún hefur
einnig haldið námskeið í batík og
ýmiss konar bútasaumi viða um
land.
Heidi keppti mikið í róðrum og
varð Noregsmeistari í kvennaflokki
árin 1967 og 1969. Hún sótti fjölmörg
þjálfunamámskeið og þjálfaði í
róðri í mörg ár. Hún hefur ennfrem-
ur haldið fiölda sýninga á verkum
sínum. Má þar nefna verk á samsýn-
ingu í Trondheim brukskunstforen-
ing vorið 1978, var félagi í Tusind
sind, kollektiwerslun og sýningar-
sal í Kaupmannahöfn frá 1979-80,
var með verk á samsýningu í
Tromso vorið 1983, með einkasýn-
ingu í Ásmundarsal haustið 1982,
samsýningu á sama stað haustið
1983, einkasýningu í Gallerí G í
Þrándheimi sumarið 1985, einka-
sýningu í Hlaðvarpanum í Reykja-
vík í desember 1989 og með á afmæl-
issýningu Allra handa á Akureyri
1990 og samsýningu útlendra lista-
manna í Galleríinu í Reykjavík í
júní 1992.
Fjölskylda
Heidi giftist 29.7.1972 Matthíasi
Kristiansen, f. 18.11.1950, kennara
og þýðanda. Hann er sonur Trú-
manns Kristiansen, fyrmm skóla-
stjóra, og Bimu Frímannsdóttur
kennara. Þau búa í Hveragerði.
Böm Heidi og Matthíasar era:
Anna Linda, f. 19.1.1974, afgreiðslu-
stúlka, í sambúð með Birgi Ingi-
marssyni, f. 30.12.1972, verka-
manni, búsett í Reykjavík; Atli Þór,
f. 11.11.1981, gmnnskólanemi; og
Bragi Már, f. 25.12.1983, gmnn-
skólanemi.
Systkini Heidi em: Sidsel Kors-
voll, f. 3.4.1942, innanhússarkitekt
og uppeldisfræðingur, gift Asbjöm
Korsvoll, aðstoðaryfirlækni í
Þrándheimi, og eiga þau einn son;
Grethe Vannebo, f. 16.12.1944, hús-
móðir, gift Johan Vannebo raf-
Heidi Kristiansen.
magnsverkfræðingi, búsett í Þránd-
heimi og eiga þrjú böm; og Egil
Strand, f. 6.8.1951, í sambúð með
Emu Evensen starfsstúlku.
Faðir Heidi var Leon Hoyer
Strand, f. 5.12.1908 í Minnesota, d.
3.7.1987, tilsjónarmaður. Móðir
hennar er Solveig Strand, f. 23.12.
1919, fædd Gundersen í Drammen,
húsmóðir. Þau bjuggu í Þrándheimi.
Föðurforeldrar vora Lars Iver
Strand, f. 1870, d. 1921, húsasmiður
og Helga Marie Strand. Þau vom frá
Helgeland í N-Noregi. Móðurfor-
eldrar vom Georg Emil Gundersen
verkamaður og Agnes Gundersen
húsmóðir sem létust 1928. Þau
bjugguíDrammen.
85 ára
GuðmundurK. Halldórsson,
Snorrabraut 56, Reykjavík.
80ára
Jóhanna Jensdóttir,
Brimnesvegi 17, Ólafsfirði.
Hafþór Guðmundsson,
Lindarbæ, Þorlákshöfn.
Þórarinn Ásmundsson,
Miðtúni 25, Höih í Homafirði.
70 ára
Sigríður Guðmundsdóttir,
Fossöldu 6n, Hellu.
Skafti Þóroddsson,
Skólavegi 67, Fáskrúösfirði.
Dúi Axel Bjömsson,
Eyrarlandsvegi 29, Akureyri.
Arthur Elíasson,
Stakkholti 3, Reykjavík.
60 ára
Magnús Kristinsson,
Ffiótaseli 7, Reykjavík.
50ára
Sígriður Kolbeins,
Fannafold 237, Reykjavík.
Sigríður Alexandersdóttir,
Hegranesi 7, Garðabæ.
Júlíus Arnarson,
Furugrund 70, Kópavogi.
40ára______________
Éinar Þór Lómsson,
Selsvöllum 19, Grindavik.
Sigurbjörg Sigþórsdóttir,
Lyngbergi 9, Hafnarfirði.
Vilhjálmur Árnason,
Barmahlíð 6, Reykjavik.
Svanlaug Jónsdóttir,
Skólavegi 36, Keflavík.
Þorbjörg Björnsdóttir,
Heiöarholti 27, Keflavík.
Björg Jakobsdóttir,
Hraunteigi 28, Reykjavík.
GilsFriðriksson,
Rauðalæk 9, Reykjavík.
Andlát
StefánV. Snævarr
Stefán Erlendur Snævarr prófast-
ur, til heimilis að Valhúsabraut 17,
Seltjamamesi, lést á Landspítalan-
um annan dag jóla. Útfor hans verð-
ur gerð frá Dómkirkjunni í dag,
miðvikudaginn 6.1. kl 15.00.
Starfsferill
Stefán fæddist á Húsavík 22.3.
1914. Hann lauk stúdentsprófi frá
MA1936 og guðfræðiprófi frá HÍ
1940.
Stefán þjónaði Höskuldsstaöa-
prestakalli á Skaga 1941, var sókn-
arprestur í Vallaprestakalli í Svarf-
aðardal 1941-84 með aðsetur á Völl-
um 1941-68 og á Dalvík 1968-84. Þá
var hann bóndi á Völlum 1946-60.
Stefán hafði aukaþjónustu í Hríseyj-
arprestakalli 1963 og 1966, í Möðm-
vallaprestakalli að hálfu 1964-65 og
í Ólafsfiarðarprestakalli 1968-69,
1970-72 og 1976. Hann var prófastur
í Eyjafiarðarprófastsdæmi 1967-84
er hann lét af prestskap og flutti á
Selfiamamesið.
Stefán sat í sfiórn Prestafélags
hins foma Hólastiftis 1968-84, var
hvatamaður að stofnun Lions-
klúbbs Dal víkur og fyrsti formaöur
hans, formaður skólanefndar í
S varfaðardal lengst af og í sátta-
nefnd í áratugi. Hann átti sæti í
sfióm Karlakórs Dalvíkur um ára-
bÚ, var prófdómari við bamaskól-
ann á Húsabakka í Svarfðardal og
við landspróf í Gagnfræðaskólanum
áDalvík.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 1.6.1947 Jónu
Magneu Gunnlaugsdóttur, f. 9.2.
1925, húsfreyju. Hún er dóttir Gunn-
laugs Gíslasonar, búfræðings og b.
á Sökku í Svarfaðardal, og konu
hans, Rósu Þorgilsdóttur húsfreyju.
Böm Stefáns og Jónu Magneu era
Stefanía Rósa, f. 28.5.1948, handa-
vinnukennari, búsett á Seltjamar-
nesi, gift Ingimiar Einarssyni félags-
fræðingi og eiga þau tvö böm;
Gunnlaugur Valdemar, f. 7.4.1950,
yfirkennari við Lögregluskólann,
búsettur á Selfiamarnesi; Ingibjörg
Amfríður, f. 8.8.1952, fóstra og
starfsmaður við Rauða krossinn,
búsettíReykjavík.
Systkini Stefáns: Ámi, verkfræð-
ingur og ráðuneytissfióri í Reykja-
vík, nú er látinn, var kvæntur Lauf-
eyju Bjamadóttin- og eignuðust þau
fiögur böm; Laufey, húsmóðir í
Reykjavík, gift Stefáni Péturssyni,
fyrrv. bifreiðastjóra, og eiga þau
fiögur böm; Ármann, fyrrv. há-
skólarektor og hæstaréttardómari,
kvæntur Valborgu Sigurðardóttur,
uppeldisfræðingi ogfyrrv. skóla-
sfióra Fósturskóla Islands, og eiga
þau fimm börn. Sfiúpsystir Stefáns
er Guðrún Guðmundsdóttir, hús-
móðir í Garðabæ, gift Jóni Jónssyni
jarðfræðingi og eiga þau fiögur
böm.
Foreldrar Stefáns voru Valdemar
Valvesson Snævarr, f. 22.8.1883, d.
18.7.1961, skólasfióri á Húsavík og
siðar í Neskaupstað, og kona hans,
Stefanía Erlendsdóttir, f. 6.11.1883,
d. 11.12.1970, húsmóðir.
Ætt
Föðurforeldrar Stefáns voru Val-
ves Finnbogason, b. og hákarla-
Stefán V. Snævarr.
formaður á Þórisstöðum á Sval-
barðsströnd í Suður-Þingeyjarsýslu,
og kona hans, Rósa Guðrún Sigurð-
ardóttirhúsfreyja.
Móðurforeldrar Stefáns vom Er-
lendur Ámason, b. og útgerðarmað-
ur í Hellisfirði, síðar á Ormsstöðum
og viðar á Norðfirði, og Stefanía
Stefánsdóttir húsfreyja.