Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. Davíð Oddsson. Regína „Davíð og Jón Baldvin ættu þó helst áð hætta í ríkisstjóm með forgangshraði. Fara að sjá um skemmtiþætti og hafa ódýran aðgang og skemmta fólki í þessari ógurlegu kreppu sem er bara byijunin,“ segir fréttaritarinn heimsfrægi, Regína Thoraren- sen, sem Sykurmolamir gerðu ódauðlega. Ummæli dagsins Frægu leiðinlegu í Perlunni „í Perluna komu ekki nema þeir ríku og leiðinlegu,“ hefur aðstoðarritstjóri Tímans, Oddur Ólafsson, orðrétt eftir sérfræð- ingi Stöðvar 2 í skemmtanalífmu. Jafnframt sagði hann að margir sætu úti í homi og horfðu á því að þeir þekktu enga og engir vildu þekkja þá! Plastperla „Plastperla reykvisks skemmt- analífs þar sem kántríið þrífst. Rauðakrosskassi myndi full- komna staðinn,“ segir í umsögn Pressunnar um Borgarvirkið og i. • staðurinn fær hauskúpu aö laun- um. BLS. Atvínhaíboði 24 Atvínna óskast 24 Atvinnuhúsnæði 23 Barnagæsla 24 Bátar Bílaleiga 21 Bllamálun 21 21 Bilartilsölu ; 21,24 Bilaþjónusta 21 Bókhald 24 Bólstrun 20 Bækur 20 Dýrahald 20 Fasteignir 21 21 Fyrirungbörn 20 Fyrir veiðimenn 21 Fvrirtæki 21 Smáauglýsingar Garðyrkja 24 Hárog snyrting 24 Hestamennska Hjól 20 Hjólbaröar Hljóðfæri Hreingerningar 24 Húsgögn Húsnæðí 1 boði Húsnæðí óskast 22 Jeppar Kennsla - námskeið Llkamsrækt 24 Lyftarar 21 Nudd 24 Óskast keypt 20 Sendibílar 21 Sjónvörp Teppaþjónusta Til bvaainaa 24 Til sölu 20 Tölvur 20 Vagnar-kerrur.. 21 Varahlutir... 21 Verslun 20,24 Vetrarvörur 21 Vélar - verkfæri 24 Viðgerðir... ...•. 21 Vinnuvélar 21 Vídeó 20 Vörubilar Ýmislegt 21,24 24 Þjónusta 24 ökukennsla 24 Snjókoma og él Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- austan kaldi og síðan stinningskaldi og snjókoma en gengur í suðvestan Veðrið í dag stinningskalda með éljum síðdegis. Hiti nálægt frostmarki Gert er ráð fyrir stormi á norður- djúpi, Færeyjadjúpi og suðvestur- djúpi. Gert er ráð fyrir vaxandi suð- austanátt og snjókomu sunnan- og vestanlands í fyrstu en einnig norð- austanlands er líður á daginn. Víða allhvass vindur er líður á morguninn en gengur í suðvestan stinningskalda með éljum vestanlands síðdegis en léttir til norðaustan- og austanlands í kvöld. Frost á bilinu 0 til 5 stig. Um 600 kílómetra austsuðaustur af Gerpi var í morgun allmikil 965 millíbara lægð sem þokaðist norð- austur og grynntist en dálítill hæöar- hryggur yfir íslandi fer austrn-. Á vestanverðu Grænlandshafi var hægfara en dýpkandi lægð og lægð- ardrag frá henni mun fara norður yfir land í dag. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí léttskýjað -8 Egilsstaðir heiðsklrt -8 Galtarviti skýjað -2 Hjarðarnes skýjað -3 Keflavikurílugvöllur snjókoma 0 Kirkjubaejarkiaustur snjókoma -5 Raufarhöfn léttskýjað -6 Reykjavík snjókoma -1 Vestmannaeyjar skúr 2 Bergen skýjaö 6 Helsinki slydda 1 Kaupmarmahöfn þokumóða 2 Ósló léttskýjað 4 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn skúr 4 Amsterdam súld 7 Barcelona heiðskírt 1 Berlín frostúði 3 Chicago alskýjað -5 Feneyjar þokumóða -3 Frankfurt alskýjað 2 Glasgow léttskýjað 4 Hamborg súld 4 London súld 12 LosAngeles skúr 13 Lúxemborg þoka 2 Madríd þokumóða -2 Mafaga léttskýjað 8 Mallorca léttskýjað r2 Montreal alskýjað -7 New York hálfskýjað 4 Nuuk snjóél -15 Orlando þokumóða 19 Paris þokumóða 6 Róm heiðskírt 0 „Ég held að það hljóti að verða talsverð breyting fyrir mig per- sónulega að taka við nýju starfi en það er spennandi," segir Páll Þór Ármann sem tók nú um áramótin við starfi forstöðumanns sölu- og markaðsskrifstofu Kaupfélags Ey- firðinga. Páll Þór Ármann er þrftugur. Hann útskrifaðist sem viðskipta- fraeðingur frá Háskóla íslands árið ....1............... Maður dagsins 1986 og rekstrarhagfræðingur frá Verslunarháskólanum í Kaup- mannahöfh í desember árið 1989. i ársbyijun 1990 tók hann síðan við starfi vöruhússtjóra hjá KEA og hefur starfað við það síðan. Páll Þór Árraann segír rekstur Vöruhúss KEA hafa gengið ágæt- Páll Þór Armann. DV-my nd gk lega og verið gaman aö fást við hann þótt síðari hluti síðasta árs hafi verið nokkuð erfiður. Varö- andi nýja starfið segir hann þaö aðallega felast í sölu og markaðs- setningu á framleiðsluvörum Brauðgerðar KEA, Smjörlíkisgerð- arinnar, Kjötiðnaöarstöðvarinnar og Mjólkursamlagsins. í ftístundum eru það íþróttir sem Páll Þór hefur mestan áhuga á. Hann hefur starfað innan hand- knattleiksdeildar Þórs en segir annars ekki mikinn tíma hafa gef- ist fyrir áhugamálin. „Ég fylgist með knattspymu og reyni að spila örlítiö til að halda mér viö og fara á skíði þegar það er hægt,“ segir Páll Þór. Hann er gifiur Huldu Bjömsdóttur kennara og eiga þau tvær dætur, 4 ára og 4 mánaða gamlar. Gylfí Kristjánsson, DV, Akureyri Myndgátan Koddahjal Myndgátan hér að ofan lýslr orðtaki Undan- úrslit í bikar- keppninni í kvöld verður seinni leikurinn í imdanúrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik. Þá mætast hð Valsmanna og lið Víkinga og fer leikurinn fram í Víkinni, heimavelli Víkinga. Hann hefst klukkan 20.30. Það em fomir fjandmenn sem mætast í kvöld Íþróttiríkvöld og því verður væntanlega ekkert gefið efttr, enda mikið í húfi. í gærkvöldi léku KA og Selfoss á Akureyri og því verður væntan- lega ljóst í kvöld hvaða tvö lið leika tíl úrshta í bikarkeppninni. Skák Þessi bráðsmellna skákþraut eftir Mic- helet og Beasley birtist í desemberhefti timaritsins Skákar. Þar fylgdi sögu að þrautin hefði staöið i mörgum meistaran- um er glímt var við það í Hastings fyrir nokkrum árum. M.a. hefði einn stór- meistarinn gefist upp við það. Verkefhi hvíts er að máta í sjötta leik: Svarti kóngurinn getur aðeins valið um reitina f3 og f4 en lausnin kemur skemmtilega á óvart: 1. Bf2! Kf4 2. Bh4 Kf3 3. Be7 Kf4 4. Ba3 Kf3 5. Bcl Kf4 6. Ke2 mát! Jón L. Árnason Bridge Þátttaka í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni, sem hófst síðastliðinn mánudag, er óvenjugóð. Alls skráöu sig 24 sveitir til leiks en þær munu, jafnframt keppn- inni um Reykjavíkurmeistaratitilinn, etja kappi sín á milli um þau 12 sæti sem Reykjavik er úthlutað til undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Sveit Glitnis (Aðalsteinn, Bjöm, Helgi, Guð- mundur Sveinn) hefur forystu með 71 stig að loknum 3 umferðum en á hæla henni kemur sveit VÍB (Guðlaugur, Öm, Karl, Páll) með 69 stig. Spiluð em forgef- in spil, sömu spfi í öllum leikjum. Þetta spil kom fyrir í annarri umferð og sagnir gengu þannig á einu borðanna. Suður gjafari og allir á hættu: * 76 V 84 ♦ KD83 + D7652 ♦ K105 V ÁG95 ♦ ÁG + Á984 ♦ G98 ¥ KD107632 ♦ 652 ♦ ÁD432 ♦ 10974 + KG103 Suöur Vestur Norður Austur 1+ Pass 2 G Pass 3+ Pass 6« Dobl p/h Austur átti í sjálfu sér ekki mikla vamar- hendi en varð að Lightner-dobla til að fá laufútspil. Vestur spilaði hlýðinn út laufi og austur fékk trompun sína. Hann var síðan ekki of bjartsýnn á að slagimir yrðu fleiri en vestur átti KD í tígli og ■ samningurinn skreiö einn niður. Ef aust- ur doblar ekki 6 spaða til aö fá lauf út getur sagnhafí unnið samninginn með því einu að finna laufdrottninguna. Á hinu borðinu vom spiluð 3 hjörtu dobluð í austur sem fóm aöeins 2 niður. Spiliö olli þvl 12 impa sveiflu sem hefði eins getað verið 14 impa s veifla í hina áttina. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.