Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Pemngamaikaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. S6RSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNtENDIR GJAIDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn överðtryggð Alm.víx. (forv.) 10,2-12,5 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verotryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. afurðalAn l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. Dráttarvextlr 16,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Launavísitalafebrúar 130,6 stig Launavísitala mars 130,8 stig VeRÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.622 6.743 Einingabréf 2 3.662 3.681 Einingabréf 3 4.327 4.407 Skammtímabréf 2,263 2,263 Kjarabréf 4,564 4,705 Markbréf ' 2,441 2,517 Tekjubréf 1,509 1,556 Skyndibréf 1,930 1,930 Sjóðsbréf 1 3,238 3,254 Sjóðsbréf 2 1,968 1,988 Sjóðsbréf 3 2,230 Sjóðsbréf 4 1,534 Sjóðsbréf 5 1,372 1,393 Vaxtarbréf 2,2817 Valbréf 2,1387 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1171 1206 Sjóðsbréf 10 1192 Glitnisbréf Islandsbréf 1,399 1,425 Fjórðungsbréf 1,150 1,167 Þingbréf 1,417 1,437 Öndvegisbréf 1,405 1,425 Sýslubréf 1,333 1,352 Reiðubréf 1,371 1,371 Launabréf 1,024 1,039 Heimsbréf 1,223 1,260 MLUTABRSF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,83 3,65 4,05 Flugleiðir 1,20 1,10 1,19 Grandi hf. 1,80 2,00 Islandsbanki hf. 1.01 1,01 1,06 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgeröarfélag Ak. 3,45 3,20 3,45 Hlutabréfasj. VlB 0,98 1,00 1,06 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,16 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,20 1,26 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,40 Skagstrendingurhf. 3,00 3,28 Sæplast 2,95 2,88 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,00 2,84 Eignfél.Alþýðub. 1,20 1,15 1,45 Faxamarkaöurinn hf. Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1,10 lands Hraófrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Oliufélagiðhf. 4,60 4,35 4,90 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,70 7,18 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 25,00 24,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,36 Tryggingamiðstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Það var ekki að ástæðulausu að fyrirtækið sagði upp um 40 manns sem nú eru hættir störfum. Folda hf. á Akureyri: Tugmilljóna króna tap á síðasta ári - minni velta í fyrra en gert var ráö fyrir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparlleið 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð innistæöa yfir 500 þúsund krónum ber 4,25% vexti. Vertryggð kjör eru 2,40% í fyrra þrepi og 2,90% í öðru þrepi. Innfæröir vextir siðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,00% verðtiyggð kjör, en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð se.m stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið f 18 mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu I 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verötryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru 4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóösbækur á allar hreyfingar innan mánaöar- ins. Verðtryggöir vextir eru 1,60%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæö sem hefur staðið óhreyfð I heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uöi. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggö kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð- tryggð kjör eru 4,1% raunvextir. Yfir einni millj- ón króna eru 6% vextir. Verðtryggö kjör eru 4,35% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár- hæöin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. „Það er brekka í þessum rekstri og okkar vandamál í dag er að vera að burðast með á bakinu tap á rekstrin- um frá síðasta ári," segir Baldvin Valdimarsson, framkvæmdastjóri ullarvinnslufyrirtækisins Foldu hf. á Akureyri. Baldvin segir fullnaðar- uppgjör fyrir síðasta ár ekki liggja fyrir en tapið nemi tugum milljóna króna. Ástæður taprekstursins segir Bald- vin m.a. vera minni veltu en áætlað hafi verið við kaupin á rekstrinum, og að viðskipti sem talin voru örugg hafi brugðist. „Markaöir voru í sumum tilfellum á alvarlegra hnignunarstigi en tahö var. Einnig spilaöi inn í að lagerar erlendis, sem seldir voru af þrotabúi Álafoss, trufluöu mjög okkar mark- aðsstarf og fyrir vikið vorum viö með allt of margt fólk í vinnu miðaö við veltu". Baldvin segir það ekki hafa verið að ástæðulausu að fyrirtækið sagði upp um 40 manns sem eru hættir störfum við fyrirtækið, en starfs- menn voru um 140 þegar flest var. „Við teljum aö nú sé fyrirtækið kom- ið í þá stærð sem hæfir markaðsað- stæðum. Útlitið fyrir afkomu fyrir- tækisins á þessu ári er mjög þokka- legt, og þrátt fyrir þetta tap er eiginíj- árstaða fyrirtækisins sterk. Sú end- urskipulagning sem fram hefur fariö í fyrirtækinu kemur væntanlega til með að snúa þessu dæmi viö til betri vegar. En við verðum aö gera okkur grein fyrir því aö þaö er kreppa víðar en á íslandi, hún er aUstaðar í hinum vestræna heimi og viö finnum fyrir henni. Akureyrarbær er stærsti eignarað- ili fyrirtækisins með um 40% eignar- hlut, en aðrir stórir eigendur eru m.a. bændasamtökin, Iönþróunarfé- lag Eyjaíjarðar, sveitarfélög í Eyja- firði og þjónustufyrirtæki. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust, .197$ tonnið, eða um......9,42 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................197$ tonnið Bensín, súper,.203$ tonnið, eða um......9,64 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............203$ tonnið Gasolia........178,5$ tonnið, eða um......9,54 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............175,5$ tonnið Svartolía......99,12$ tonnið, eða um......5,75 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............103,5$ tonnið Hráolía Um.......18,95$ tunnan, eða um....1.191 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um..............18,73 tunnan Gull London Um............337,50$ únsan, eða um...21.215 ísl. kr. únsan Verðísíðustu viku Um............335,76$ únsan Ál London Um........1.127 dollar tonnið, eða um...70.843 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........1.131 dollar tonnið Bómull London Um...........61,00 cent pundið, eða um....8,43 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um........60,85 cent pundið Hrásykur London Um......269,8 dollarar tonnið, eða um...16.959 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........287 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........193 dollarar tonnið, eða um...12.132 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........192 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........318 dollarar tonnið, eða um...19.989 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........313 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um........52,64 cent pundið, eða um...7,28 Isl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........54,95 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaski nn K.höfn.,febrúar Blárefur 201 d. kr. Skuggarefur Silfurrefur -q o CN CN kr. Blue Frost Minkask inn K.höfn., febrúar Svartminkur .... 84 d kr Brúnminkur 92d kr. Rauðbrúnn 105 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).. 84 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.300 þýsk mörk tunnan Kísiijárn Um......619,6 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um......340 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.