Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 4T~ Kvikmyndir t. „ , . T ^ HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 VINIR PÉTURS Einhver albesta mynd sem sýnd hefor verið í langan tlma. Hinn nýkrýndi óskarsverðlaunahafi, Emma Thompson, fer með eitt aðalhlutverkið ásamt úrvalsleik- urunum Kenneth Branagh (Dead agin), Ritu Rudner, Stephen Fry ogHughLaurie. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN STF.VT MUtTlN DEBM WLN'GFR Mo»t jhtojjIc brllnr tliat mintctr* arc prkxU^s. llcrc'k Kimcone who'» »illinj{ lo ncKotÍAtc. ÍEAP Faith Flestir telja kraftaverk óborgan- leg. Þessi maður er tilbúinn að prútta. Sýnd kl.5,7,9.05 og 11.15. HOWARDS END MYNDIN HLAUT 3. ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. Besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 5og9.15. Á BANNSVÆÐI Sýndkl. 9og11.10. Stranglega bönnuð börnum Innan 16ára. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.151 Bönnuð börnum Innan 16 ára. BÓHEMALÍF Sýnd kl. 7.30. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl.5og7. LAUGAFtÁS Heimsfrumsýning á kvikmyndinni HÖRKUTÓL Lögreglumaður á tvo kosti, hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandarikjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu kíkunnar. Einhver magnaðasta mynd siðan Easy Rider. Handrlt og leikstjórn: Larry Fergu- son sem færöi okkur Beverly Hills Cop II, The Presido og Highlander. Aðalhlutverk: Charlle Sheen og Linda Fiorentlno. DOLBY STEREO Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO Sýndkl.5. Mlðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýndkl. 7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Páskamynd Stjörnubíós stórmyndin HETJA Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia i vinsælustu gaman- mynd Evrópu árlð 1993. Eriendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „í einu orði sagt frábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega lelkin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinm gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Urvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR Sýndkl. 5 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRAKÚLA Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÖRN NÁTTURUNNAR Sýndkl.7. ÍSCCUöArjMM SIMI 19000 Páskamyndin í ár. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sém geröi allt vitlaust í Banda- ríkjtsnum. Nicolas Cage (Wlld at Heart, Ralsing Arizona), James Can (Guðfaölrinn og ótal flelrl) og Sara Jesslca Parker (L.A. Story). Bono (U2), Bllly Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Pres- ley-lög I nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl.5,7,9og 11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Sæbjöm Mbl. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart". Sýndkl. 5,9 og 11.10. NÓTNNEWYORK ★★★MBL. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö börnum Innan 14 ára. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýnd kl.5,7,9 og 11. Svidsljós Trump og Maples eiga von á bami Auökýfmgurinn Donald Trump verður faöir í fjórða sinn síðar á árinu en unnusta hans, leikkonan og fyrrum fegurðardrottningin Marla Maples, er ófrísk. Trump, sem á þijú böm á aldr- inum 9-14 ára með fyrrverandi eigin- konu sinni, hefur ekkert látið hafa eft- ir sér um ástand uimustunnar en Map- les er hinsvegar sögð vera í skýjunum eftir að læknar sögðu henni tíðindin. Samband Trumps og Maples hefur ekki alltaf verið dans á rósum og oft hafa þau rifist heiftarlega. í kjölfarið hafa skötuhjúin iðulega slitið sam- bandinu en aðskilnaðurinn hefur hins- vegar ávallt veriö stuttur. Barnið er væntanlegt í heiminn í október en Maples sagði fréttamönnum að getnað- urinn hefði á*+ sér stað í Kaliforníu. Þangað hafði hún bragðið sér til að hitta Trump og hressa upp á samband- ið eftir enn einar deilumar. í umræddri ferð var ætlun hennar að ræða giftingaráform en auökýfing- urinn var svo upptekinn viö þátttöku í golfmóti að ekkert varð úr og síðan hefur málinu ekkert verið hreyft. Maples og Trump. Bam á leiðlnni en gifting i biðstöðu. SAMBt OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR NÝJA ÍSLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á STUTT- ANFRAKKA! Aðalhlutveric: Jean-Phlllppe Labadle, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttlr, Björn Karlsson og Eggeri Þorlelfsson. Framlelðendur: Krlstinn Þóróarson og Bjarni Þór Þórhallsson. Meóframleiðandl: Slgurjón Slg- hvatsson. Handrit: Friðrik Erllngsson. Lelkstjóri: Gísli Snær Erllngsson. Sýndkl. 5,7,9og11. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ! Sýndkl.5. ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★* % MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITIÐ Aðalhlutverk: Stephen Rea, Mlranda Rlchardson, Jaye Davldson og For- est Whltaker. Framlelöandi: Stephen Woolley. Lelkstjórn og handrlt: Nell Jordan. Sýndkl. 7,9 og 11.05. Bönnuð börnum Innan 14 ára. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR ’ír r; ‘*W1fg Sýndkl. 5,7,9 og 11. ■ ■ ■ n ■. ■.. ■ t ■ ■ n i n ■.... ■ 11111 m 1111111 bMhAuI| SlNI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR BESTILEKARIÁRSINS, ALPACINO. OSKARSVERÐAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU ^NT“M»lfA“-MAN- Al Psdoo giva i aautn sho1 > ITIAIY, Fiinny Ridf. ÍMART. FlINN’ 's'ud'r™' ‘SCEVT OF A WOMAN’ Is AN AMAZINC FlLM. “ONLY ONŒ IN A RARE WHILÍ, ALONC C0MES A PESFORMANCE THAT WlU Not Be Erased FR0M Memory. P A C I N O SCENT WOMAN Leikstjórinn Martin Brest, sem gerði „BEVERLY HILLS COP" og „MIDNIGHT STING", kemur hér með eina bestu og skemmti- legustu mynd ársins. A1 Pacino fékk Golden Globe verðlaunin enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 5,6.40,9 og 11. Sýnd f sal 3 kl. 6.40 og 11. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl.5. Sýndkl. 5,9 og 11.15. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýndkl. 4.50,7.15 og 9.20. OLÍA LORENZOS Sýndkl. 9.15. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.7. Sióasta slnn. SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTÍ NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTAN FRAKKA". Sýndkl.5,7,9og11. II II I I I I I I I I ■TTTTn Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ■II.1I1.1I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.