Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 32
44 Ólafur G. Einarsson. Banana- . lýðveldi? „Ef menningarmálaráðherra einhvers hinna Norðurlandanna ætti í hiut hefði þetta þótt í hæsta máta óeðlilegt - væri í raun óhugsandi," segir Bergt Berg- man, stjórnarformaður Norræna kvikmyndasjóðsins, um meint afskipti menntamálaráðherra að styrkveitingu til Hrafhs Gunn- laugssonar. Lélegt handrit „Mér leist illa á handritið og styrkbeiðni Hrafns var synjað af þeim sökurn," segir Bengt Fors- lund, forstjóri sjóðsins, um hvers vegna styrkbeiðninni var hafnað 1' áður en meint afskipti mennta- málaráðherra komu til. Ummæli dagsins Heimskir menningarfrömuðir „Þeir einstaklingar, sem eru um þessar mundir mest áberandi í því að fjalla um menningu og listir og styðja hvort tveggja með ,-iorðum, skrifum, verðlaunaveit- ingum og opnu spjalli í fjölmiðl- um, eru yfir höfuð gæddir þeirri miklu sniild að koma aldrei nein- um á óvart með skoðunum sín- um, gáfum ellegar athöfnum," segir Guðbergur Bergsson rithöf- undur. Hugsanabindindi „Eg held meira að segja að ís- lenska menningarhðið hafi próf upp á bindindi í frumlegri hugsun og strengi þess heit að hugsa hvorki hátt - þá gæti því veriö einhvern tíma hent af stalli - né bera fram „kolbrjálaða" gagnrýni eða sýna berserkslega getu,“ seg- ir Guðbergur jafnframt. fc____________________________ Félag eldri Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Bridgekeppni kl. 13. Fundir í kvöld Smáauglýsingar Nálægt frostmarki Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan gola eða kaldi fram eftir Veörið í dag morgni en hæg suðaustan eða breyti- leg átt síðdegis og dáhtil él. Snýst í norðan kalda í nótt. Hiti verður ná- lægt frostmarki. A landinu verður suðvestan kaidi eða stinningskaldi í fyrstu en hægari suðaustan eða breytileg átt síðdegis. É1 verða um vestanvert landið en víðast léttskýjað austanlands. í nótt snýst vindur til hægt vaxandi norð- anáttar og fer þá að létta th sunnan- lands en élja norðanlands, fyrst vest- an th. Hiti verður nálægt frostmarki. Gert er ráð fyrir stormi á Græn- landssundi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 0 Egilsstaðir léttskýjað -2 Galtarviti úrkoma 1 Hjarðarnes skýjað 0 Keíla víkurúugvöUur snjóél 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -2 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík snjóél -2 Vestmannaeyjar snjóél 0 Bergen heiðskírt 1 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Ósló léttskýjað 0 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam þokumóða 6 Barcelona léttskýjað 8 Berlín skýjað 6 Chicago rigning 9 Feneyjar rigning 9 Frankfurt léttskýjað 4 Glasgow mistur 3 Hamborg hálfskýjað 4 London mistur 6 Madrid léttskýjað 1 Malaga skýjað n: Mallorca léttskýjað 6i Montreal léttskýjað 5 New York rigning 10 Nuuk snjókoma -10 Orlando skýjað 20 París þokumóða 8 Róm þokumóða 12 Valencia alskýjað 11 Vín alskýjað 6 Winnipeg heiðskírt -3 „Að laka við tithnum nti er ekki síður sætt en í fyrra. Ég held að fólk, sem ekki hefur lent í þessu, geri sér ekki grein fyrir hvað þetta er rosalega góð thfmning,“ segir Inga Lára Þórisdóttir, fyrirhði Is- landsmeistara Vtkings. „Þetta er í annaö sinn sem við vinnum. Við ummm líkaí fyrra og þá var það i fyrsta skipti í sögu fé- lagsins sem við urðum íslands- meistarar. Þaö var stór áfangi en síðan misstum vdð mannskap og i haust trúöum við þvi ekki að við næðum svipuðum árangri og í fyrra. Þetta byggist líklega á sterk- um Víkingskjarna, þjálfaranum og svo fengum við góðan markmann að utan.“ Inga Lára er 25 ára Reykvíkingur í húö og hár en foreldrar hennar eru Þórir Lárusson, fyrrum for- maður ÍR, og Þórunn Árnadóttir. Hún fór í Breiðagerðisskóla, Rétt- arholtsskóla, MS og útskrifaðist síðan frá íþróttakennaraskólanum á Laugavatni árið 1990. Strax haustið eftir fór hún að vinna sem íþróttakennari viö MH og Haga- skóla en eftir fyrsta veturinn hefúr hún eingöngu verið við MH. „Ég verð þar næsta árið en síðan ætla ég út fyrir landsteinana að Iæra meira, einhvers staðar á ;. Norðurlöndunum líklega. Það verður væntanlega eitlltvað tengt þjálfun en aðalmálið er að komast út og spila handbolta ef maður get- I frístundum sínum sinnir Inga Lára taisvert hestamennsku sem hún hóf að stunda fyrir fimrn árum og hofur kennt á reiðnámskeiðum hjá íþrótta- og tómstundaráði á sumrin. Svo er hún 1 landshðinu og þjálfar þriðja flokk kvenna hjá Víkingi en hún hefur verið við þjálfun fi-á 16 ára aidri. Einnig seg- ist hún vera mikih dýravinur og hafi stundum gælt við aö fara í dýralækningar. Er á nálum Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 lffinu Það er lítið aö gerast í íþrótta- lífi landsmanna í kvöld og reynd- ar enginn leikur skráður í stærri mótum. Íþróttiríkvöld Flesta daga er NBA-keppnin í körfubolta í gangi og svo er einn- ig i kvöld. finun leíkir eiga aö fara fram í NBA-keppninni. Skák Ensku stórmeistaramir hafa ekki fariö að dæmi Shorts og sagt skilið við FIDE. Eftir fjórar umferðir á breska svæðismót- inu, sem nú stendur yfir í Dublin, var Michael Adams efstur með fullt hús en Hodgson, Howell og Speelman höfðu misst niður hálfan vinning. Þessi staða er frá mótinu. Adams með hvítt gegn Levitt, sem á leik. Má svartur leika 23. - Dal + og hirða kóngshrókinn? Svartur á úr vöndu að ráða en 23. - Dal+ 24. Kc2 Dxhl, eins og hann lék, tapar þvingað: 25. Dxb4 Had8 Hótunin var 26. De7 með máti. 26. Hxd8! Hxd8 27. De7 og nú gafst svartur upp, þvi að ef 27. - Hf8 þá 28. Rg4 og næst 29. Rh6+ og Hf8 fellur. Jón L. Árnason Bridge í spih 23 úr fyrstu umferð íslandsmótinu í sveitakeppni stóð hálfslemma í laufi á AV hendumar. Það er hlns vegar ekkert auðvelt að ná þeirri slemmu ef NS hindra eitthvað í sögnum. Sömu spil vom spiluð í öllum leikjum og samningurinn var 5 lauf á fjóram borðrnn og 6 lauf á fiórum. í leik Verðbréfamarkaðar íslandsbanka gegn Roche í opnum sal, náðist slemman á eftirfarandi hátt. Suður gjafari og allir á hættu: ♦ G9642 V Á93 ♦ 105 + 1086 ♦ Á87 V G ♦ ÁD7 + ÁKDG95 ♦ KD10 V 1052 ♦ K643 + 742 * 53 V KD8764 ♦ G982 + 3 Suður Vestur Norður Austur 2^ dobl 3* pass pass dobl pass 4? . pass 6+ P/h , Tveir tíglar var multiopnun sem lýsti veikri hendi með hjarta- eða spaðalit eða jafnskiptri 24-25 punkta hendi. Norður valdi hressilega hindrunarsögn sem gerði AV erfitt fyrir. Vestur valdi að dobla aftur í stað þess að nefna lauflit sinn og þá valdi austur bestu sögnina, fjögur þjörtu. Þrátt fyrir að hendi hans sé jafnskipt er ljóst að punktar hans em sennilega allir virkir fýrir hendi vesturs sem er ömgglega mjög sterk. Fjögurra þjarta sögnin var náikvæmlega það sem vestur vantaði og stökkið í 6 lauf þvi til- tölulega einfalt fyrir hann. Samningur- inn var 5 lauf á hinu borðinu og sveit Roche græddi 13 impa á þessu spili. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.