Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 15 Skóli og atvinnulvf Eitt meginhlutverk framhalds- skóla er aö búa nemendur undir líf og starf í lýðræðissamfélagi, m.a. með sérnámi er veiti starfsrétt- indi. Lögbundið samráð og eftirlit Nauðsynlegt er að starfsnám sé skipulagt og framkvæmt í samráði starfsgreina og skóla. Þetta sam- starf hefur verið lögbundið í lög- gUtum iðngreinum með fræðslu- nefndum sem í eiga sæti fulltrúar atvinnurekenda, kennara, laun- þega og menntamálaráðuneytis. Fræðslunefndirnar starfa á vegum ráðuneytisins og láta semja nám- skrár í iðngreinum. Fjármunir til þessarar starfsemi hafa löngum verið af skomum skammti. Nám- skrár hafa verið lengi í smíðum og gengið hægt að fá fram breytingar Kjallarinn Ingvar Asmundsson skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík „Auk þessa væri æskilegt að kennarar iðnmenntaskóla hefðu eftirlit með starfsþjálfun í atvinnufyrirtækjunum. Eftirlitið þyrfti að vera hluti af þeirra fasta starfi og til þess þyrfti sérstaka fjárveitingu.“ Eftirlit iðngreinanna með námi í iðnmenntaskólum, hjá iðnmeistara og þjálfun í fyrirtækjum er einungis i formi sveinsprófsins. á þeim. Eftirlit iðngreinanna með námi í iðnmenntaskólum, námi hjá iðnmeistara og starfsþjálfun í at- vinnufyrirtækjum er nánast ekki fyrir hendi nema í formi sveins- prófs sem nemendur gangast undir í lok námstímans. Samstarfsnefndir Af þessum ástæðum virðist nauð- synlegt að efla beint samstarf iðn- greinanna og skólanna. Á árinu 1991 samþykkti skólanefnd Iðn- skólans í Reykjavík að reynt skyldi að koma á samstarfsnefndum í þeim iðngreinum sem kenndar eru í skólanum. Helstu verkefni sam- starfsnefndanna eru þessi: 1. Að ganga úr skugga um að kennsluáætlanir séu í samræmi við námskrá. 2. Að fylgjast með því að kennsluá- ætlanir séu haldnar. 3. Að gera tillögur um námskrár- breytingar. 4. Að kanna hvort próf og próf- dæming sé í samræmi við nám- skrá. 5. Að gera tillögur um úrbætur varðandi húsnæði, tækjabúnað, kennslugögn og eftirmenntun kennara. Samráð skóla og starfsgreina? Flest sveina- og meistarafélög hafa tekið málinu vel og margar samstarfsnefndir hafa hafið störf. Þegar er þó sýnt að ef vel á að vera verður vinna fulltrúa iðngrein- anna í nefndunum mjög mikil og því nauðsynlegt að þeir fái hana greidda með einhverjum hætti. Hugsanlegt er að iðngreinafélög- in treysti sér til þess að greiða laun fyrir þessa vinnu. Að öðrum kosti þyrfti skóhnn að greiða hana, en til þess að svo mætti verða þyrfti að lögfesta fyrirkomulagið og tryggja fjárveitingu í verkefnið. Auk þessa væri æskilegt að kenn- arar iðnmenntaskóla hefðu eftirlit með starfsþjálfun í atvinnufyrir- tækjunum. Eftirhtið þyrfti að vera hluti af þeirra fasta starfi og th þess þyrfti sérstaka fjárveitingu. Skólasamningur Ástæða er th þess að ætla að til þess að tryggja þessum samstarfs- verkefnum nægjanlegan tíma þurfi að gjörbreyta kjarasamningum kennara. Þar virðist mér að skóla- samningur, sem gerð hefur verið tilraun með í Fíölbrautaskólanum í Garðabæ, gæti vísað veginn. Með því að lengja skólaárið, koma vinnutíma kennara í sama form og hjá öðrum starfsmönnum, gera skólasamninga í öllum skólum og tryggja kennurum laun í samræmi við menntun þeirra, ábyrgð og hæfni, tel ég vera góðar líkur á því að samstarf skólanna og starfs- greinanna geti hér á landi orðið jafn gott og best gerist í öðrum löndum. Þá virðist mér eðlhegt að reynt verði að beita aðferðum altækrar gæðastjómunar við framangreind samstarfsverkefni. Það ætti á hverjum tíma að tryggja samstöðu um úrlausnarefnin. Ingvar Ásmundsson Starfsmannafélag RUV krefst einkavæðingar Á nýafstöðnum aðalfundi Starfs- mannafélags Ríkisútvarpsins var samþykkt ályktun þar sem mót- mælt var „harðlega póhtískri íhlut- un í málefni Ríkisútvarpsins". Hér eru ánægjuleg tíðindi á ferð- inni þar sem starfsmenn Ríkisút- varpsins virðast loks hafa áttað sig á því að th þess að fyrirtækið fái að blómstra þarf að losa það undan pólitískum íhlutunum. Eina leiðin th þess er sjálfsagt að selja það einkaaðilum. Ekki er hægt að ímynda sér annað en að þeir fyrstu th að bjóða í fyrirtækið verði starfs- mennirnir sjálfir, enda virðast þeir hafa óbhandi trú á að bylgjumar, sem berast úr Efstaleitinu, eigi er- indi við landsmenn. Alþingi taki áskorun starfsmanna Ekki ætti heldur að vera þörf á að brýna fyrir alþingismönnum að losa ríkið úr þessum rekstri. Markmiðið með Ríkisútvarpinu var að efla íslenska dagskrárgerð. Því miður er rekstur stofnunar á borö við Ríkisútvarpið lakasta leið- in að því marki. Af þeim rúmlega 2.017 mhljónum, sem stofnunin hefur árlega (1991) th ráðstöfunar, fara aöeins run 12% eða 233 mhljón- ir th innlendrar dagskrárgerðar í sjónvarpi fyrir utan fréttir og íþróttir. Það er svipuð upphæð og fer th reksturs fjármáladeildar (236 mhljónir) en stærstu útgjaldahðir Kjallariim Glúmur Jón Björnsson efnafræðinemi og ritstjóri Gjallarhorns innheimtudehdar (73 mhljónir). Rekstur Ríkisútvarpsins er því beinlínis tilræði við íslenska dag- skrárgerð. Þegar almenningur greiðir nauðungargjöldin th Ríkis- útvarpsins er hann fyrst og fremst að styrkja útsendingar á fréttum, íþróttaþáttum, erlendum sjón- varpsþáttum, sinfóníum, popptón- hst og símaviðtölum en eins og al- kunna er þá er nægt framboð á þessu á öðrum útvarpsstöðvum, kvikmyndahúsum, myndbanda- leigum og hljómplötuverslunum. Sjálfsskoðun RÚV Ríkissjónvarpið hefur að undan- fórnu sýnt þijá umræðuþætti þar sem einlitum-hópi manna hefur verið stiht upp th að ræða framtíö Ríkisútvarpsins. Einn maður skar sig þó úr í fyrsta þættinum og við- „Ekki er hægt að ímynda sér annað en að þeir fyrstu til að bjóða 1 fyrirtækið verði starfsmennirnir sjálfir, enda virðast þeir hafa óbilandi trú á að bylgj- urnar, sem berast úr Efstaleitinu, eigi erindi við landsmenn.“ íjármáladehdar eru rekstur kum- baldans við Efstaleiti og annars húsnæðis (60 mihjónir) og rekstur hafði nokkur gagnrýnin orð um þá tregðu sem oft einkennir stofnanir ríkisins. Þessi maður var rekinn úr starfi sínu og ekki annað að skijja á útvarpsstjóra en að skoðan- ir hans væru brottrekstrarsökin. Má því segja að útvarpsstjórinn hafi rækhega staðfest að gagnrýnin ætti við um Ríkisútvarpið. í þriðja þættinum var nokkuð rætt um þann gríðarlega mun sem er á rekstrarkostnaöi sambæri- legra dehda Ríkisútvarpsins og ís- lenska útvarpsfélagsins og gerð höfðu verið nokkur skh í Gjahar- horni, fréttabréfi Heimdahar, nokkrum dögum fyrr. í þættinum notfærði forstjóri fjármáladehdar Ríkisútvarpsins sér að enginn var th svara fyrir Gjaharhom og fór fremur niðrandi orðum um blaðið. Tilefni þessara niðrandi orða var að rekstrarkostnaður Rásar 2 og tónhstardehdar Ríkisútvarpsins hafði verið lagður rétt öá, rétt) saman þegar Rás 2 og Bylgjan voru bomar saman. En engin sérstök tónhstardeild er innan íslenska útvarpsfélagsins sem rekur Bylgj- una, hvað þá sérstök tæknidehd fyrir Bylguna eins og fyrir rásir 1 og 2. Yfirstjórnunar- og húsnæðis- kostnaður var heldur ekki tekinn með í reikninginn sem hefði gert hlut Rásar 2 enn verri og reyndar einnig annarra dehda Ríkisút- varpsins. Svo ef eitthvað er þá dró Gjallarhom taum Ríkisútvarpsins í þessum samanburði. Glúmur Jón Björnsson „Sú ný- breytni í th- lögum tvi- höfðanefndar aö heimha framsal afla- hlutdehdar veiðiskips yf- ir á vinnslu- k stöð jafnar A9öst H Elíasson, framkvæmdast|órí Samiaka aðstöðu mhh fiskvinnslu- stöðva sem reká"eiptnHgerö og þeirra sem eru eingöngu með vinnslu og kemur þeiro síðar- nefndu th góða án þess að skaða hina á nokkum hátt. Þvert á rnóti munu sjávarútvegsfyrir- tæki, sem era með hvora tveggja, geta nýtt sér að ílytja kvóta yfir á vinnsluna og fækkað við sig skipum en það er eitt af mark- miðum aflamarkskerfisins að stuðla að fækkun fiskiskipa." „Þessi breyting mun jaftiframt hafa í fór meö sér aukið atvinnu- öryggi í byggöarlögum þar sem eingöngu er vinnsla þar sem fyr- irtækið á staönum hefur nú tæki- færi th að eignast kvóta“. „Fisktdnnslufyrirfæki sem ráða yfir kvóta munu einnig hafa styrkari stöðu gagnvart lána- stofhunum og Qárfestum þar sem hráeftúsöflun er betur tryggð raeð eigin kvóta en þegar alfariö er treyst á fiskkaup frá öðrum." „Þrátt fýrir að hlutdehd verði skráð á vinnslustöö verður það fiskiskipið sem fær aflamarkið ogþar með veiðiréttinn svo í raun er ekki um grundvallarbreytingu að ræða. Þetta fyrirkoroulag er því til mikiha bóta og ætti að verða th þess að sætta menn inn- an sjávarútvegsins.“ andvígur Bagnars- son, formaður LÍÚ. „Eg er al- gerlega and- vigur þeim hugmyndum sem fram koma hjá tví- höfðanefnd- inni um að heimha að aflaheimhdir Krlstiön verði skráðar hjá fisk- vinnsluhúsum. Við upphaf kvótakerfisins var aflamarkið miöað viö reynslu skipa þrjú ár á undan. Þar voru settar veruleg- ar takmarkanir á hvað mætti fiska og var byggt á reynslu út- gerða jþeirra skipa sem þessar veiðar höfðu stundað." ,úMIi veröur aðeins sóttur á skipum þannig að sú hugmynd að æíla að skrá þetta sem heimild tii einhvers annars en þess sem hefur skip er fráieit því vinnsiu- stööin, sem ætlar að vinna aflann, verður hvort sem er að fá skip th að veiða aflann. Þess vegna erum við komin alveg út úr þeim hug- myndum sem aflamarkiö byggist á; aö takmarka aflann við hvert skip sem má fiska. Þó að í hug- myndunum segi að heiraildimar aö vera raeiri en hvert er ótakmarkað sem hvert hús getur afkastað, th dærais meö því aö seija í skreið eöa annað þess háttar." „Þaö er auk þessa grundvahar- atriði í þessu máii að allt efttrlit með að settum reglura sé fylgt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.