Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 Útlönd Verkfall hjá yflrmönnum á færeyskum fiskiskipum: Útgerð heima- manna á enda - verið að landa seinustu fiskunum í Færeyjum fyrir stopp Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum; Allar líkur eru á aö útgerð Færey- inga sé senn á enda því fiskiskipin eru nú að tínast í land eitt af öðru vegna verkfaUs skipstjóra og stýri- manna. Litlar líkur eru á að verkfaU- ið leysist í bráð og flest bendir til að öU útgerðin verði komin í hendur danskra banka og fjárfestingarsjóða þegar næst verður róið. VerkfaUið hófst formlega um páska en hefur ekki haft áhrif fyrr en nú vegna þess að skipstjórar ákváðu að fara á sjó áður en það kom tíl fram- kvæmda. Nú eru aUar lestar fuUar og verið að landa seinustu fiskunum. Togarar og bátar sem landa í erlendum höfn- um verða þó á sjó áfram því aðeins þeim skipum er lagt sem koma í fær- eyska höfn. VerkfaUið mun því hafa veruleg áhrif á atvinnuUf í Færeyjum næstu daga þegar fiskur hættir að berast í frystihúsin. Þau verða að öUum lík- indum ekki opnuð aftur fyrr en búið er að endurskipuleggja aUan sjávar- útveginn í einu stórfyrirtæki í eigu Dana. Skipstjórar og stýrimenn eru óánægðir með kjör sín. Þeim er bannað að veiða á bestu miðunum vegna ofveiði. Útgerðarmenn hafa hins vegar ekki bolmagn til að auka hlut verkfaUsmanna enda er útgerð- in að komast í þrot vegna aflatregðu og skulda. Landstjórnin ætlar ekki að hafa afskipti af verkfallinu. Þar eiga menn nóg með að leita leiða til að halda skipunum í eigu heimamanna. Hundasteikin alltaf fersk í La Trinidad á norðanverðum Filippseyjum er hundasteik talin til lostætis og aðeins borin fram á bestu veitinga- húsum. Hundafangarar sjá veitingamönnunum fyrir hráefni og fá þeir allt að fjögur þúsund krónur fyrir stykkið. Heldur þykja þessar matarvenjur þó óæskilegar vegna álitshnekkis í útlöndum. Sfmamynd Reuter Ósonþyiming meiri en talið var: Líf á norðurslóðum er í verulegri hættu Rússarfá 3000 mil|jarða Iðnríki heimsins hafa ákveðið að veita Rússum fjárhagsaðstoð sem nemur 3000 mUljörðum ís- lenskra króna. Þetta var ákveðið á fundi ríkjanna í Tokýo í Japan. Hluti af þessari upphæð er lán sem ríkin veittu Rússum á síðasta ári en tæplega helmingur þeirrar fjárhagsaðstoðar hafði ekki bor- ist fyrir fundinn í Japan nú. FuU- trúar iðnríkjanna sögðu á fundin- um að endurbætur í Rússlandi væru til hagsbóta fyrir aUa en þar í landi fer fram mikUvæg þjóðar- atkvæðagreiðsla seinna í mánuð- inum sem sker væntanlega úr um hvort Borís Jeltsín forseti verður áfram við völd. Vangaveltur eru uppi um hvort fjárhagsaðstoðin verði dregin tU baka fari Jeltsín frá völdum en Bandaríkjamenn fuUyrða að svo verði ekki. Breskir og bandarískir vísinda- menn segja að niðurstöður mæUnga á ósonþynningu í vetur sýni að ástandið sé verra en taUð hefiir ver- ið. í nýjasta tölublaði tímaritsins Nature er því haldið fram að aUt líf á norðurslóðum sé í hættu verði ekki breyting til batnaðar í bráð. „Það er hafið yfir aUan efa að hætta vofir yfir. Þessi hætta mun fylgja okkur næstu kynslóðimar," segir Joe Waters, einn vísindamannanna. Mælingamar nú em byggðar á nýjum aðferðum. Meðal annars em gervihnettir notaðir við eftirUt með ósoninu og nú á dögunum var það kannað sérstaklega í fór bandarísku geimfeijunnar Discovery út í geim- inn. Vísindamenn telja að ósonlagið eyðist vegna notkunar á klórefnum í iðnaði og heimiUshaldi. Ósonið ver jörðina fyrir útfjólubláum geislum sólar. Geislun veldur krabbameini og aUar Ufverur, sem nú þrífast á jörðinni, era vamarlausar fyrir þess- um geislum. Á síðustu árum hefur orið vart við göt í ósonlaginu yfir heimskauta- svæðunum í norðri og suðri. Götin koma fram að vetri en lokast þegar vorar. Þau virðast stækka með hverju árinu sem Uður og óttast menn að senn komi að því að þau standi opin aUt sumarið þegar sól er hæst á lofti og hættan á geislun mest. 11 18" pizza ■tnoíi tvijimur áleggst kr. 999 tveimur áleggstegundum C*> \ ^PIZZUR Eddufelli & Hamraborg Opið til kl. 05 um ítelgar S. 64 S. 1 Nauðungarsala Á nauðungarsölu, sem fram á að fara við bílageymsluna, skemmu v/Flug- vallarveg, Keflavík, föstudaginn 23. apríl nk., kl. 16.00, hefur verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum. A-10502 EÞ-116 GV-120 JA-246 PS-514 SJ-015 Y-16439 Ö-10631 Ö-4474 Ö-8401 B-1479 FL-050 GÞ-185 JA-740 R-19719 TV-492 Y-16852 Ö-11483 Ö-4789 Ö-8530 BL-631 FZ-830 GÞ-851 JL-494 R-34318 UJ-061 Y-18970 Ö-11484 Ö-5308 ÖT-108 BV-534 G-17230 HB-600 JM-953 R-38389 UK-253 ZM-573 Ö-1885 Ö-5439 DR-022 G-27521 HE-881 K-1582 R-48761 UR-271 ZY-174 Ö-2680 Ö-5618 E-73 G-7998 HP-290 KE-435 R-59007 X-3737 Þ-2559 Ö-383 Ö-6717 EI-502 GK-344 IE-352 LA-455 R-74483 XI-292 Þ-825 Ö-4280 Ö-8210 EN-517 GT-920 IX-489 MC-608 R-76306 Y-14969 Ö-10499 Ö-443 Ö-8341 Þá verður einnig boðið upp Caterpillar 428 4x4 traktorsgrafa, dráttarbifreið, Liebherr 941 HD grafa, Cat 12 E veghefill án snjótannar, hjólaskóla 966 B Coleman, Kolumbia tengivagn, loftpressa nr. I-069, PI30WD Ingersoll Rand 78 loftpressa, litaskjár, tölvuborð, prentari, Censet rafstöð, Partner steinsagir, loftverkfæri og fleiri lausafjármunir. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN I KEFLAVÍK Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu varðandi sumardvalarheimili/sumarbúðir barna Athygli er vakin á því að sækja þarf um leyfi til félags- málaráðuneytisins til að mega stofna og reka sum- ardvalarheimili/sumarþúðir fyrir börn, sbr. 52. gr. laga um vernd barna og ungmenna nr. 58/1992 og regl- ur um sumardvalarheimili barna og sumarbúðir nr. 160/1993. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu félags- málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð. Umsóknir þurfa að hafa borist félagsmála- ráðuneytinu fyrir 1. maí 1993. Féiagsmálaráðuneytið, í apríl 1993 Húsbréf _______ Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 Innlausnardagur 15. apríl 1993. 1. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.587 100.000 125.874 1.000.000 1.258.743 3. flokkur 1991 Nafiiverð: Innlausnarverð: 10.000 11.200 100.00 112.004 500.000 560.019 1.000.000 1.120.038 1. flokkur 1992 Nafiiverð: Innlausnarverð: 10.000 11.032 100.000 110.315 1.000.000 1.103.150 5.000.000 5.515.749 Innlausnarstaður: VeðdeUd Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Úh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LaJ HÚSBRÉFADEILD ■ SUOURUNDSBRAUT 2A • 108 REYKJAVlK ■ SÍMI69G9O0 Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.