Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL1993 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 31 Iþróttir Iþróttir Marco Van Basten vill fá að spila í hálftíma meö AC Milan gegn PSV Eindhoven í Evrópu- keppni meistaraliða i knatt- spymu í kvöld. Hann hefur ekk- ert leikið á árinu vegna meiðsla en þjálfari AC Milan vill helst hvíla hann aöeins lengur. Edbergíhættu Svíinn Stefan Edberg siapp með skrekkinn í gær þegar hann vann Henri Leconte ffá Frakklandi naumlega í l. umferð á opna Monte Carlo tennismótinu, 3-6, 7-6. 6-1. Boris Becker, Þjóðverjinn frægi, siapp hins vegar ekki. Hann féll út í 1. umferð fyrir svissneska ólympiumeistaranum Mare Rosset, 7-6,6-3. Jean-Pierre Papin leikur ekki með Frökkum í næstu viku þegar þeir mæta Svíum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knatt- spymu. Hann er meiddur á kálfa. Eric Cantona frá Manchester United er hins vegar í franska hópnum á ný. Tyrkiríbann Tyrkir mega ekkí leika knatt- spyrnulandsleiki í Izmir næstu sex mánuðina, i kjölfar óláta áhorfenda á HM-leik þeirra gegn Englendingum fyrir skömmu. Egyptar fengu jafnlangt bann á heimavöll sinn í Kairó en mikiar óeirðir bmtust út þegar þeir mættu Zimbabwe i HM fyrir skömmu. Þá var Uruguay í gær bannað að taka þátt í næstu heimsmeist- arakeppni 20 ára og yngri vegna slæmrar hegðunar leikmanna iiðsins í keppninni sem nýlokið er í Ástraiíu. Minsklangefst Dinamo Minsk er langefst í 1. deild knattspyraunnar í Hvíta- Rússlandi, hefur níu stiga forystu á KEM Vitebsk þegar leíknar hafa verið 20 umferðir af 32. Stjaman og Akranes gerðu 0-0 jafntefli í liflu bikarkeppni kvenna i knattspymu í gær- kvöldi. Lvtla bikarkeppnðn HK og Selfoss ieika i litlu bikar- keppninni í karlaflokki á Vallar- gerðisvelh í Kópavogi klukkan 19 íkvöld. • > • Sigurgeir Svavarsson frá Ólafs- firði sigraöi í karlaflokki á minn- ingarmóti í skfðagöngu um tví- burana Nývarö og Frímann Konráðssyni sem ffarn fór á Ól- afefirði um síðustu helgL ...ogvann Sigurgeir sigraöí einnig í Fjarð- argöngunni á Ólafsfirði um helg- ina og á skírdag vann hann í karlaflokki á OlafsQarðarmótinu í göngu en Hólmffíöur Vala Svav- arsdóttir í kvennaflokki. Islandsgliman, elsta glimuraót landsíns, fer ffarn að Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn kem- ur og hefst klukkan 14. -ih/þj/VS Körf ulandsliðin valin - sex landslelklr framundan hér á landi hjá körlunum Landshð karla og kvenna í körfu- knattleik munu leika á ólympíuleik- um smáþjóða sem ffam fara á Möltu í lok maí. Torfi Magnússon hefur valið kvennaliðið sem fer í þessa ferð og æfingahóp karlalandsliðs. Leikið við Eistlendinga á Sauðárkróki Karlahðiö mun leika sex leiki hér á landi í byrjun maí gegn Englending- um og Eislendingmn. Leikimir gegn Englendingum verða 7.-9. maí í Njarðvík, Reykjavík og á Akranesi og gegn Eistíendingum 11.-13. maí í Keflavík, Sauðárkróki og í Reykja- vik. Æfingahópur karlalandshðsins er skipaður efdrtöldum leikmönnum: Jón Kr. Gíslason, ÍBK, Albert Ósk- arsson, ÍBK, Guðjón Skúlason, ÍBK, Guömundur Bragason, UMFG, Brypjar Harðarson, Val, Nökkvi M. Jónsson, ÍBK, Magnús Matthíasson, Val, Teitur Örlygsson, UMFN, Jón A. Ingvarsson, Haukum, Valur Ingi- mundarson, UMFN, Páll Kolbeins- son, Tindastóh, Hermann Hauksson, KR, Henning Henningsson, UMFS, Pétur Ingvarsson, Haukum, Kristinn Friðriksson, ÍBK, Óskar Kristjáns- son, KR, Herbert Amarson, Kentucky, Falur Harðarson, Char- leston. Kvennalandsliðið: Kvennalandshðið skipa: Guöbjörg Norðfjörð, KR, Hildigunnur Hilm- arsdóttir, ÍR, Olga Færseth, ÍBK, Hanna Kjartansdóttir, ÍBK, Björg Hafsteinsdóttir, ÍBK, Hafdís Helga- dóttir, ÍS, Stefanía Jónsdóttir, UMFG, María Guðmundsdóttir, UMFG, Annar D. Sveinbjömsdóttir, UMFG, Svanhildur Káradóttir, UMFG, Elínborg Herbertsdóttir, ÍBK, Helga Þorvaldsdóttir, KR. -GH NBA-körfuboltinn í nótt: Detroit að missa af lestmni Níu leikir fóm fram í NBA-deild- inni í körfuknattíeik í nótt og urðu úrslit þessi: Atlanta - Indiana.......111-102 Cleveland -Detroit.....105-81 Miami-NewYork...........97-109 Orlando - Washington...105-86 Minnesota-LALakers......95-107 Chicago-76’ers.........123-94 Dallas-LAClippers.......98-107 Portland - Golden State.115-99 Sacramento - Utah......101-92 Lið Detroit Pistons er að missa af lestinni hvaö varðar að ná sæti í úrslitakeppnini Detroit tapaði sín- um þriðja leik í röð og ef liðið nær ekki sæti í úrslitunum yrði það í fyrsta skipti í 10 ár. Larry Nance skoraði 19 stig fyrir Cleveland en Dennis Rodman var með 17 stig og tók 18 fráköst í hði Detroit. Charles Smith átti stjömuleik með New York og skoraði 36 stig í sigri á Miami. New York er því enn með vinningsforksot á Chicago í toppslag austurstrandarriðilsins. Michael Jordan skoraði 27 stig í liði Chicago gegn Philadelphia en Weatherspoon 17 fyrir 76’ers. Atlanta náði að rétta úr kútunum eftir þrjá tapleiki í röð og lagði Indi- ana. Kevin Willis gerði 31 stig og Dominique 25 fyrir Atlanta en Detl- ef Shrempf 27 í liði Indiana. Orlando berst hörðum höndum um að koma í úrsht. Saquflle O’Ne- al skoraði 20 stig og tók 25 fráköst en Nick Anderson var stigahæstur Orlandomanna með 30 stig. Terry Porter skoraði 28 stig og Cliff Robinson 24 þegar Portland vann sigur á Golden State. Tim Hardaway gerði 29 fyrir Golden State. A.C. Green skoraði 20 stig og Anthony Peeler 17 fyrir LA Lakers gegn Minnesota. Christian Laettn- er og Doug West vom með 20 stig fyrir Minnesota. DaUas tapaði sínum 70. leik á keppnistímabUinu og er þriðja Uðið í sögu NBA sem tapar svo mörgum leikjum á einu tímabUi. -GH Þýsk og spænsk félög sýna Júlíusi áhuga - en þó spenntur fyrir að leika áfram í Frakklandi Nimes tryggði sér franska meist- aratitilinn í handknatfleik um síð- ustu helgi en tveimur umferðum er ólokiö i deUdinni. Júlíus Jónasson og félagar í Paris Saint Germain em í 5.-6. sæti. Júlíusi hefur gengið ágæt- lega í leikjum upp á síðkastið og er í hópi tíu markahæstu leikmanna í 1. deUd. Liðið er enn með í bikar- keppninni og mætir Venissixu í 8-hða úrshtum. Samningur Júlíusar við félagið rennur út eftir þetta tímabU og sem stendur er aUt í óvissu með framhald hans h)á hðinu. „Framtíð mín hjá félaginu er í lausu lofti sem stendur. Fjárhagsá- ætlun fyrir næsta tímabU hggur fyrir um miðjan maí og þá verður gengið til samninga við leikmenn. Þá kemur í ijós hvað í pakkanum verður frá aðalstyrktaraðUa félagsins sem er franska sjónvarpstöðin Cannal Plus. Heyrst hefur að styrktaraðUinn ætii að láta af hendi rakna töluvert íjár- magn í handboltann, körfuna og blakiö og koma þessum greinum inn- an félagsins í fremstu röð í Evrópu eins og fótboltaliöinu. Þangað tíl bíða leikmenn og stjómarmenn bara ró- Júlíus Jónasson í leik með Paris Saint Germain í deildinni í vetur. DV-mynd GS legir,” sagði Júlíus Jónasson í sam- tah við DV. Júlíus sagðist hafa áhuga að leika áfram með Paris Saint Germain en hann staðfesti þó að félög á Spáni og í Þýskalandi hefðu sýnt honum áhuga og hann hefði verið í viðræð- um við þau síðustu daga. -JKS Haukar og Selfoss í Firðinum í kvöld Það ræðst í kvöld hvort Haukar eða Selfyssingar verða fjórða liðið tíl að tryggja sér sæti í undanúr- shtum íslandsmótsins í handknattleik karla. Liðin mætast þá þriðja sinni og fer leikurinn fram á heimavelh Haukanna, íþróttahúsinu við Strand- götu i Hafnarfirði, og hefst klukkan 20. Liðin hafa unnið einn leik hvort og sigurvegarinn mætir Val í undanúrslitum. -VS Úrslit brengluöust í DV sl. mánudag er greint var frá niðurstöðum í bogfitnikeppni Norðurlandamóts fatl- aðra. Hér fara á eftir rétt úrslit: Konur 1. HanneTved.Danmörku....... 2. Berthe Mogensen, Danmörku. 3. SiwThulin, Sviþjóö....... Karlar 1. JensFudge.Danmörku....... 2. PerttiPulkinen,ElmUandi.. 3. Roger Eriksson, Svíþjóö.. ...1057 .............1057 .............1043 ....1109 ....1066 ....1060 -SK Ólafur Stefánsson besti maður vallarins í Eyjum í gærkvöldi skorar eitt marka sinna í leiknum þrátt fyrir góð vamartilþrif Eyjamanna. DV-mynd Ómar Öruggt hjá Val - komnir í undanúrslit eftir sigur í Eyjum, 20-26 Valsmenn sigruðu IBV, 20-26, í spenn- andi leik í Eyjum í gærkvöldi og era þar með komnir í undanúrslit íslandsmóts- ins þar sem þeir mæta annaðhvort Sel- fyssingum eða Haukum. Lokatölur segja ekki aUa söguna því Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum. Eyjamennn byrjuðu betur og nýttu fyrstu sjö sóknimar og Sigmar Þröstur varði átta skot á þessum tíma. Valsmenn virtust allar bjargir bannaðar en Þor- bjöm Jensson, þjálfari Vals, átti svar við þessu, hann breytti flatri vöm Vals í 5-1 og Axel Stefánsson fór í markið. Þetta herbragð setti Eyjamenn út af laginu, Axel varði eins og berserkur og Vals- menn náðu þriggja marka forskoti í hálf- leik. ÍBV hóf síðari hálíleik með látrnn en það var fyrst og fremst afspymuslakur varnarleikur sem varð þeim að falh. Valsmenn fengu að spUa óáreittir að flatri vöm ÍBV og Uest mörk þeirra komu eftir gegnumbrot eða línuskot, þar sem Geir Sveinsson var duglegur að opna vömina fyrir félaga sína í Val. Olafur Sefánsson var bestur Vals- manna í leiknum. Jón Kristjánsson var líka vel ógnandi og Geir Sveinsson vann mjög óeigingjamt starf á línunni. Þá var Axel Stefánsson mjög drjúgur í markinu, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Sigmar Þröstur var sem fyrr besti maður ÍBV en frammistaða hans dugði ekki frekar en í fyrri leik félaganna. Það hvað mest að Belányi af útileikmönnum Uðsins. Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, sagði eftir leUdnn að sigurinn hefði verið mjög sanngjam. „Ég vissi að þetta yrði mjög erfitt en ef okkur tækist að komast tveimur til þremur mörkum yfir myndu Eyjamenn leika Uia og það sýndi sig í lokin. Við erum auk þess í mjög góðri æfingu um þessar mundir. Sigurður Gimnarsson er með ungt og efnUegt Uð í höndunum og framtíðin er þeirra. Mér er alveg saman hvort við mætum Sel- fyssingum eða Haukum í undanúrsht- um. Selfossliðið byggist meira á skyttum en Haukamir er betur spUandi HðsheUd og það er bara spuming hvort hðið henti okkur betur. Við eram staðráðnir í að fara aUa leið í úrsUtaleik,” sagði Þor- bjöm Jensson. „Befra hðið vann einfaldlega þennan leik. í Valshðinu era landsUðsmenn í hverri stöðu og tíl að vinna þurftum við að ná mjög góðum leik sem ekki tókst. Valsmenn era einfaldlega með besta Uð- ið á landinu og það kæmi mér á óvart ef þeir færa ekki aUa leið í úrshtin. Við náðum ekki aö halda einbeitingu þegar við náöum þriggja marka forskoti en það virðist loða við okkur aö við föram aUt- af Ula meö forskot. Það er erfitt að eiga viö leikmenn á borð við Geir Sveinsson sem er besti línumaður sem ég hef séð. Hann hefur lítið fyrir því að eyðUeggja heUu varnimar. Sigurður sagði að ekki væri enn fariö að ræða hvort hann yrði áfram með Uð- ið næsta vetur. Sigurður gerði tveggja ára samning við ÍBV í fyrra sem hefur mögiUeika á endurskoðun eftir þetta tímabU. Eyjamenn æfa í Eyjum og Reykjavík næsta vetur Þorsteinn Gunnaissan, DV, Eyjum: Handknattleiksforystan í Vestmannaeyj- um hefur í hyggju aö meistaraflokkslið í karla- og kvennaflokki æfi bæði í Eyjum ; og á höfuðborgarsvæðinu næsta vetur. ( Nokkrir leikmenn úr báðum flokkum ætla aö stunda nám í Reykjavík næsta vetur og til að missa ekki þessa leikmenn í önnur félög ætlar handknattleiksdeUd ÍBV að bregðast við með þessum hætti. Nú þegar leika nokkrir Eyjamenn með liðum í Reykjavík og þinda Eyjamenn vonir við þaö að fá þá leikmenn til baka ef æft verður á höfuöborgarsvæðinu næsta vetur. Middlesborough úr botnsæti Middlesborough komst úr botnsæti ensku úrvalsdeUdarinnar í knattspymu í gærkvöldi með 3-0 sigri á Tottenham. Tommy Wright skoraði tvö mörk og Paul Wilkinson eitt. Staðan neðstu liðanna er þá þannig: Cr.Palace...........38 10 15 13 45-55 45 Sheff.Utd.............38 11 9 18 45-50 42 Oldham..............39 10 10 19 55-69 40 Middlesbro...........40 10 10 20 48-70 40 NottFor.............39 10 9 20 39-57 39 Úrsht í 1. deUd: Bristol City - Derby...............0-0 Leicester - Southend...............4-1 Oxford - Peterborough..............2-1 -VS IBV Valur (11) 20 (14 26 1-1, 3-1, 5-3, 7-4, 7-7, 9-9, 9-12, (11-14). 13-14, 15-17, 16-17, 16-20, 18-21, 18423, 20-24, 20-26. Mörk ÍBV: Zoltán Belányi 7/2, Guðfinnur Kristmannsson 3, Sig- urður Friðriksson 3, Erlingur Ric- hardsson 3, Sigbjöm Óskarsson 2, Björgvin Þór Rúnarsson 2, Harald- ur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstiu: Ósk- arsson 18/1. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sigurðsson 6, Valdimar Grímsson 6/3, Jón Kristjánsson 5, Geir Sveinsson 1, Jakob Sigurðs- son 1. Varin skot: Axel Stefánsson 11, Guðmundur Hrafhkelsson 3/1. Brottvísanir: ÍBV 2 mín, Valur 8 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Einar Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: 420. Maður leiksins: Ólafur Stefáns- son, Val. Dortmund í úrslit um UEFA-bikarinn . Dortmund frá Þýskalandi tryggði sér í gærkvöldi rétt tU að leika tíl úrslita um UEFA-bikarinn í knattspymu með því að leggja Auxerre aö velh í vítaspymu- keppni eftir framlengingu í síðari leUt Uðanna sem fram fór í Frakklandi. Dortmund vann fyrri leikinn, 2-0, en Auxerre komst í 2-0 í gærkvöldi með mörkum frá Corentin Martins og Franck Verlaat, og hafði þar með jafnað metin. Ekkert mark var skorað í framlengingu en Dortmund hafði betur í vítakeppn- inni. Stefan Klos, markvörður liðsms, varði þá frá Pascal Mahe og það réð úrshtum. Dortmund mætir Paris StGermain frá Frakklandi eða Juventus frá Ítalíu í úr- slitum en þau félög mætast annað kvöld. -VS Afmæiismót Afmælismót KeUis í golfi verð- ur haldið sunnudaginn 25. apríl á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Keppnisfyrirkomulag var punk- takeppni 7/8 stableford. Verðlaun verða veitt fyrir þijú efstu sætin og aukaverðiaun fyrir að vera næst holu á 16. braut og næ$f holu í ööra höggi á 18. braut. Keppnisgjald er krónur 1300 og er skráning í síma 653360. -GH í vetur hafa verið haldin pútt- mót á sunnudöginn í Golfheimi í Skeffunni 8. Þar hefur veriö hart barist um tvö efstu sætin sem veitt hafa þátttökurétt í SL-mótiö. 30 keppendur hafa náð þeim ár- angri og heyja þeir nú 36 holu keppni um utaftlandsferð sem Samvinnuferöir-Landsýn gefur. Hefst þessi keppni straxað loknu síðasta sunnudagspúttmóti þann 25. aprU klukkan 20.30. -GH ffeilurá lyfjaprófi Brasilíski knattspyraumaður- inn Antonio Gomes féU á lyfja- prófi sem framkvæmt var á hon- um eftír leik með 2. deUdar liöinu Real VaUadolid á Spáni í lok marsmánaðar. í sýni kappans kom fram aö hann hefur notaö anabolíska stera. Ekki eru komn- ar niðurstöður úr síðara prófinu en ef þær reynast jákvæðar verð- ur mál hans tekið fyrir hjá spænska knattspymusamband- inu og hann þá úrskurðaður í leikbann. -GH fyrirfæreyska landsliðinu Ægir Máx Kárason, DV, Suðumesjum: Nýliðar KeflvUdnga í l. deUd era nýkomnir heim frá Færeyj- um þar sem höið dvaldi í æfinga- búðum fyrir átökin í sumar. Uðið lék þtjá ieiki á jafnmörgum dög- um. Uðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu, 1-0, vann síöan B 68, 4-2, tapaði síðasta leiknum íyrir Götu, 1-0. Aberdeen á enn tölfraaðilega möguleika á skoska meistaratitl- inum iknattspyraueftir 1-3 sigur á Parflck í úrvalsdeUdinni i gær- kvöldi. Rangers er raeð 67 stig en Aberdeen 57 og hvort lið á fimm leUd eftir þannig aö Rangers þarf aöeins eitt stig enn til aö tryggja sér titUinn. Airdrie vann Hibemian, 3-1, Celtic vann Falkirk, 1-0, Dundee tapaði fýrir Dundee United, 0-4, ög Motherwell vann Hearts, 2-1. lllÉiiÍÍÍÍÍIlillilliÍIÍ i efsta sætinu Kanadamenn unnu Svia, 4-1, á heimsmeistaramótinu í isknatt- leik í gær en þaö fer fram í Þýska- landi. Þeir eru eina hðið sem ekki hefur íapað stígi eftír tvær um- ferðir. Önnur urslit: Ítalía-Sviss 1-0, Tékkiand-Þýskaland 5-0 og Finniand-BandarUdn 1-1. -VS F erðamannaí búðir í Kaupmannahöfn Fullbúnar íbúðir í Kaupmannahöfn. Ódýr og þægileg- ur valkostur fyrir ferðamenn og viðskiptafólk. Hafið samband við ferðaskrifstofu ykkar eða í síma 9045- 31226699, telefax 9045-31229199. - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570 Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Patreksfirði skorar hér með á gjald- endur, sem ekki hafa staðið skil á virðisaukaskatti með gjalddaga 5. apríl 1993 og fyrr ásamt gjaldfölln- um og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum, svo og staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingargjaldi með gjalddaga 15. apríl 1993 og fyrr ásamt vanskila- fé, álagi og sektum, að gera skil nú þegar. Fjárnáms verður krafist án frekári fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dög- um frá birtingu áskorunar þessarar, samkvæmt heim- ild í 9. tl. 1. mgr. 1. gr. sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Patreksfirði 19. apríl 1993 Sýslumaðurinn á Patreksfirði Vornámskeið íslenska fyrir útlendinga - byrjendanámskeið. Kennt er tvisvar í viku. Námskeiðið stendur í 5 vikur og hefst 26.4. nk. Umhverfisteikning - 5 vikna námskeið sem hefst 26.4. nk. Kennt er tvo daga í viku, auk þriggja laug- ardaga. M.a. unnið utandyra. Trimm - hefst fimmtud. 3.5., stendur til 30.7, kennt tvisvar í viku. Innritun - í MiðbæjarskóJa í síma 12992 og 14106. Auglýsendur, athugið! Sumardagurinn fyrsti er fimmtudagur- inn 22. apríl. DV kemur ekki út þann dag. DV kemur út miðvikudaginn 21. apríl og föstudaginn 23. apríl og er eina blaðið sem kemur út þann dag. Smáauglýsingadeild DV verður opin miðvikudaginn 21. apríl kl. 9-22. Sumardaginn fyrsta, 22. apríl, verður lokað. Gleðilegt sumar! Smáauglýsingar Þverholti 11, sími 632700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.