Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 Fréttir Hollendingurinn dæmdur: Fékk 3 ára fangelsi fyrir amfetamínsmygl - söluverðmæti efnisins 10-13 milljónir Petrus Johannes Rudolpus de Vri- es, 35 ára Hollendingur, hefur verið dæmdur í 3 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa í apríl sl. reynt að smygla inn til landsins tæp- mn 1,4 kg af amfetamíni frá Lúxem- borg. Efnið fannst við leit á honum á KeflavíkurflugveUi. Petrus játaði athæfið á sig að mestu en neitaði að hafa ætlað að selja það hérlendis. Hann var dæmdur til að sæta upp- töku á amfetamíninu, en söluverð- mæti þess er tahð nema 10-13 millj- ónum króna eftir að búið er að drýgja það. Viö-málsrannsókn kom í ljós að Hollendingurinn hafði alls komið átta sinnum til íslands á tímabilinu frá febrúar 1992 þar til í janúar á þessu ári. Það var sökum þessara tíðu ferða sem grunsemdir vöknuöu og ákveðið var að leita á Hollend- ingnum. Hann gaf þær skýringar á feröum sínum að hann hefði verið tæknimaður við hljómsveitarupp- töku í þrjú skiptin en í önnur hefði hann komið vegna búferlaflutninga. Hollendingurinn bjó um tíma með íslenskri konu sem nýlega hlaut dóm fyrir að smygla fíkniefnum til íslands og hélt hann því fram að hann hefði verið notaður sem tálbeita. í niðurstöðu dómsins segir aö framburður Hollendingsins í málinu hafi verið óstööugur og um sumt ótrúverðugur. Frásögn hans, að hann hafi ekki vitað að efnið var amfetamín, var ekki tekin trúanleg og tahð að honum hafi verið Ijóst að amfetamínið hafi verið ætlað til sölu hér á landi gegn verulegu gjaldi. Hohendingurinn hefur ekki áður gerst brotlegur hér á landi. Frá 3 ára fangelsi var dregið 48 daga gæslu- varðhald og Petrusi er gert aö greiða 240 þúsund krónur í málskostnað. Pétur Guðgeirsson héraðsdómari kvað upp dóminn. -bjb Ny lög um almannatryggingar: Ákvæði um fæðingar- orlof eru óbreytt - núna þarf að skoða ákvæðin, segir Dögg Pálsdóttir Nýtt frumvarp um breytingar á almannatryggingum dagaði uppi á Alþingi í vor en að sögn Daggar Páls- dóttur, skrifstofustjóra í hehbrigöis- og tryggingamálaráðuneytinu, voru ákæðin þar um fæðingarorlof óbreytt. Dögg sagði að meö tilliti th niðurstöðu Hæstaréttar í máh Láru V. Júhusdóttur þyrfti ráðuneytið aö skoða þau ákvæði nánar. „Við höfum ekki túlkað lögin eins og Hæstiréttur virðist gera það,“ sagði Dögg. Staðfesting Hæstaréttar á dómi undirréttar í fæðingarorlofsdehu Láru og Tryggingastofnunar ríkis- ins, sem sagt var frá í DV í gær, hef- ur vakið athygli og þykir prófmál fyrir fiölda annarra kvenna sem hafa lent í sömu stööu og Lára. Að sögn Steinunnar Margrétar Lárusdóttur, lögfræðings Tryggingaráðs, hefur þó ekkert annað mál af svipuðum toga borist ráðinu th þessa. Eggert Þorsteinsson, forstjóri Tryggingastofnunar, sagðist ekki gera ráð fyrir að breyta þyrfti lögun- um í kjölfar Hæstaréttardómsins þó hann gæti ekki sagt til um hvað ákvarðanavaldið gerði. Eggert vhdi koma á framfæri hamingjuóskum th Láru með niðurstöðuna. Lára sagði í samtali við DV að mesta breytingin með niðurstöðu Hæstaréttar væri breyting á stöö- unni í kjarasamningum kvenna. „Nú er hægt að taka þá kröfu upp í kjara- samningum að vinnuveitendur bæti það sem á vantar hjá konum sem þurfa að taka bameignarfrí. Þetta á sérstaklega við hjá skrifstofukonum með sæmhegar tekjur. Þegar þær hafa farið í fæðingarorlof hafa tekjur þeirra hruniö og þær ekki haft mögu- leika th að bæta það upp. Ég á ekki von á öðru en Tryggingastofnun borgi og breyti sínum reglum í sam- ræmi við dóminn. Þetta er opinber stofnun sem verður að fara að lög- um,“ sagði Lára. -bjb dæmdífangelsiígæríHéraðsdómi ísafirði þau á Suðureyri. I húsi Reykiavíkur fyrir ávísanafals og þeirra fundust áhöld til fíkniefna- smygl á um 200 grömmum af amfet- neyslu sem síðar leiddi th aö máhð amíni th landsins frá Amsterdam upplýstist. Skömmu síðar var hin voriö 1991. 22 ára karlmaöur fékk konan handtekin á Akranesi, en 2 ára fangelsisdóm, 21 árs kven- hún tók einnig þátt í innflutningi maður var dæmdur í 14 mánaða amfetamínsins og dreifingu. Hún fangelsi og tvítugur kvenmaður flutti aimetamínið th landsins í fékk eins árs fangelsi. Fíkniefna- smokkum sem hún faldi innan kaupin voru fiármögnuð með inn- klæða og síðan var efnið fahö stæðuiausum tékkum upp á tæpa skammt frá Akranesi. hálfamiUjónkrónaafannarrikon- Fjórði aðhi, kona um tvítugt, á unnisemstofnaðithþriggjabanka- einnig aðhd að málinu en hún er reikninga. Samkvæmt dómi Hér- búsett erlendis og bíður hennar aösdóms ber konunni að greiða þáttur því meðferðar þar th í hana tékkana th baka með dráttarvöxt- næst. um. Hjörtur O. Aöalsteinsson hér- Ungmennin sem voru dæmd hafa að8dómari kvaö upp dóminn. öll verið dæmd áöur, karlmaðurinn Máiavextir eru þeir að vorið 1991 m.a. hlotið fjöida dóma fyrir þjófn- iögðu ungmennin á ráðin um kaup aöi, fjársvik, skjaiafais og umferð- á amfetamíni í Amsterdam, sem og arlagabrot. þau gerðu, og fluttu efniö til íslands Ungmennin voru dæmd th að og seldu þaö aö mestu, auk þess greiða ahan sakarkostnað fyrir sem þau neyttu þess líka. Karlmaö- Héraösdómi Reylqavíkur, þar með urinn og önnur konan voru í sam- tahn 50 þúsund króna saksóknara- búð þegar smygiið fór fram og launerrenniírikissjóð. -bjb 0jji J r íU | ii' *7/. Styttan af Ingólfi Arnarsyni þarf að vikja tímabundið vegna skipulagsbreyt- inga á Arnarhólnum en í gær var unnið að því að losa styttuna af pallinum. Á Arnarhóli hefur Ingólfur staöið í áratugi og fylgst með afkomendum sín- um. Ekki er nú víst að kallinum hafi likað allt sem hann hefur séö gerast í miðborginni í gegnum tíðina. DV-mynd Sveinn Hótaði eftirlits- mönnum lífláti Veiðieftirhtsmenn á ferð á Norð- vesturlandi komust í hann krappan á miðvikudag þegar þeir voru að skoða leyfi báta og frystihúsa á svæð- inu. í einu plássinu komu þeir að báti og spurðu eigandann hvort þeir mættu koma um borð th að vinna störf sín. Samkvæmt heimhdum DV brást eigandinn hinn versti við og sagði þeim að koma sér í burtu að öðrum kosti yrðu þeir skotnir. Þeir hefðu ekkert þama að gera. Veiöieft- irhtsmennimir forðuðu sér hið snar- asta og töldu vísara að róa á önnur mið og héldu norður í land. Á baka- leiðinni stoppuðu þeir svo á sama stað th að taka bensín og kom þá sjó- arinn til þeirra með byssu um öxi og spurði þá hvað þeir væru að gera þama. Eftirhtsmönnunum stóð ekki á sama eftir þessa heimsókn sjóarans og kærðu atburðinn th lögreglu. -PP Malta: ísland vann í körfunni ---- — -------:--------- sigra Möltubúa, 91-72, í næstsíðasta Viðir Sigurðsscm, DV, Moltu:_ leUt sínum á mótinu. ísland tryggði sér í gærkvöldi guh- íslendingar hafa þar með hlotið 28 verðlaun í körfubolta karla á smá- gullverðlaun á leikunum sem lýkur þjóðaleikunum á Möltu með því aö í dag. Stuttarfréttir Konurkrefjast Þingflokkur Kvennahstans krefst þess að Alþingi verði þegar í stað kaliað saman vegna alvar- iegs ástands i þjóðfélaginu. Skeröing þorskveiöikvóta muni breyta stöðu þjóðarbúsins mikið. Framkvæmdastjóri Samherjja segir það engu máii skipta fyrir sjómenn hvort ný björgunar- þyrla verði keypt. Máii skipti að björgunarmálum verði komið í lag og heist í nánu samstarfi við vamariiðið. Bankamenn ætla að grípa til aðgerða eftir helgina sem tefja munu afgreiðslu viðskiptavina verulega. Sjávarútvegur þolir ekki Formaður Farmanna- og fiski- mannasambands íslands segir sjávarútveginn ekki þola að farið veröi að ráðum Hafró varðandi aflaheimildir. -Ari Bráðabirgðalög vegna samninga Bráðabirgðalög vora sett í gær vegna nýgerðra kjarasamninga. Bráðabirgðalögin taka th úthlutunar aflaheimilda Hagræðingarsjóös, án endurgjalds, th þeirra skipa sem uröu fyrir mestri skerðingu við út- hlutun aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári. Þá verður heimht að endurgreiða tryggingagjald sem lagt er á útflutningsaðha. Hafnarstjóm- um verður og heimhað að lækka ai- menna gjaldskrá fyrir hafnir vegna umskipunar, lestunar og losunar á sjávarafla. Fjármálaráðherra er einnig heimilt að veija á þessu ári allt að einum mhljarði th atvinnuskapandi að- gerða og allt að .300 mihjónum th tímabundinnar niöurgreiðslu á kjöt- vömmogmjólkurafurðum. -JH Aukinnfjár- lagahalli ánæstaári Fjárlagahalh næsta árs stefnir í hálfan átjánda mihjarð sam- kvæmt fyrstu drögum ríkis- stjómar. Þetta kom fram í frétt- um Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að fjárlagahall- inn í ár veröi nálægt íjórtán mhlj- örðumkróna. -JH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.