Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 10
10 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 Fréttir Nýjar tillögur sjömannanefndar kynntar í gær: Skattur á fóðurgjald felldur niður Halldór Blöndal landbúnaöarráð- herra kynnti í gær álit og tillögur sjömannanefndarinnar um slátur- hús, kjarnfóðurgjöld, svínakjöts- framleiðslu, alifuglarækt og stofnlán í landbúnaði. Nefndin leggur til að 25% skattur sem lagður hefur verið á innflutt kjarnfóður, verði felldur niður um næstu áramót, þar sem slík skatt- lagning standist ekki lengur þegar litið er til væntanlegrar aukinnar samkeppni við innfluttar landbúnaö- arvörur. Á innflutt kjarnfóður hefur ennfremur verið lagt sérstakt 55% gjald sem hefur verið endurgreitt bændum eða búgreinum eftir afurða- magni. Sjömannanefndin telur ekki rétt aö það gjald verði fellt niður þar sem það myndi hafa mjög óæskileg áhrif á samkeppnisstööu innlendrar fóðurframleiðslu. „En aðalhlutverk þessa gjalds er að styðja við gras- framleiðsluna hér á landi. Um þessar mundir er offramleiðsla á kjamfóðri í heiminum þannig að verðið er mjög lágt. Ef engin innflutningsgjöld væru á innfluttu kjamfóðri, væri þess vegna hagkvæmara fyrir bændur að flytja inn fóður í staö þess að yrkja jörðina og rækta grasið,“ sagði Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda og meðhm- ur í nefndinni. Sjömannanefndin leggur ennfrem- ur til að vöxtum á lán Stofnlánadeild- ar landbúnaðarins verði breytt þannig aö vextir eldri lána verði hækkaðir úr 2% í 4% og vextir nýrra lána verði 6%. Vextir í verðlags- grundvelli búvara veröi ennfremur endurmetnir, þó þannig að hvorki stuðningur ríkissjóðs né verð til neytenda breytist. Sjömannanefndin skilaði einnig áliti um sláturhús og þar kemur fram að sláturhúsakostnaður sé hár, mið- að við nágrannalönd okkar. Helstu ástæður þess eru taldar vera tak- mörkuð verkefni húsanna og skortur á fagmenntuðu fólki. Nefndin leggur til að sláturhúsum sé fækkað en ger- ir ekki tillögur um ákveðin hús í þeim efnum. Samstaða var í nefndinni um tillög- urnar og aöspurður sagðist Halldór Blöndál landbúnaðarráðherra vera sammála skýrslu nefndarinnar. -bm Dráttarbíllinn og vagninn vega samtals 38 tonn fullhlaðin. Malarflutningavagn skemmdist einnig. DV-mynd S 18 lýóla dráttarbíll með vagn á hliðina Dráttarbíll með malarflutninga- halla. Malarefnið rann seint af vagn- á. BOlinn sem valt skemmdist tölu- vagnvaltáhliðinaíGrafarvogiígær. inum þegar bílstjórinn sturtaði og vert og báðir vagnarnir. Bílstjórinn var að losa efni í upp- ultu bíll og vagn á hhðina og á malar- -pp fylhngu og stöðvaði bíhnn í örhtlum flutningavagn annars bíls við hhðina Hæstiréttur úrskurðar: Deila Dagsbrúnar og Stál- smiðjunnar aftur í Félagsdóm - til efriismeðferðar og dómsálagningar Hæstiréttur hefur vísað dehu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Stálsmiðjunnar hf. aftur í Félags- dóm til efnismeðferðar og dómsá- lagningar. Stálsmiðjan kæröi úr- skurð Félagsdóms um miðjan apríl sl. tU Hæstaréttar en nokkrum dög- um áður hafði Félagsdómur vísað deUunni frá. Stálsmiðjan fór fram á aö vinnustöðvun í shppnum, þegar verkamenn neituðu að vinna yfir- vinnu, yröi dæmd ólögmæt og Dags- brún gert að greiða skaðabætur og sektir. Ágreiningur er á mUli verkamanna Og yfirmanna Stálsmiðjunnar um yfirvinnugreiðslur í kjarasamningi. DeUan hefur staðið yfir síðan í árs- byrjun 1990 þegar Stálsmiðjan sagði upp yfirvinnusamningum skömmu eftir aö fyrirtækið hafði sameinast dráttarbrautum Shppfélagsins. Upp úr sauð í deUunni fyrstu helgina í febrúar sl. þegar verkamenn hindr- uðu að skip yrði fært úr shppnum af verkstjórum Stálsmiðjunnar en verkamenn höfðu neitað að vinna þessa yfirvinnu. Eftir þetta gengu kærur á víxl milli Dagsbrúnar og Stálsmiðjunnar tíl Félagsdóms. Vinnuveitendasamband íslands sótti máhð í Hæstarétti fyrir hönd Stálsmiðjunnar en Alþýðusamband íslands fyrir hönd Verkamannasam- bands íslands hélt uppi vörnum vegnaDagsbrúnar. -bjb komin öflugrí og fullkomnari ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes___________Axel Sveinbjörnsson Akureyri__________Radióvinnustofan Akureyri__________Skapti hf._________ Blönduós Ósbærhf. Bolungarvik_______Raisjá hf. Búöardalur Einar Stefánsson Egilsstaðir________Sveinn Guðmundsson Grindavik__________Rafborg hf.____________ Grundarfjörður Guðni E. Hallgrimsson Hafnarf jörður Rafbúðin Alfaskeiði Hella Þrihyrningurinn hf. Kópasker Sel sf. Kópavogur S. Guðjónsson . Neskaupstaður Víkhf. Ólafsfjörður Valberg hf. Patreksfjörður Jónas Þór Reykjavik Borgarljós hf. Reykjavik Brynja hf. Reykjavik Byggt ogbúið Reykjavik Glóeyhf. Reykjavík HG Guðjónsson Reykjavik Metro Reykjavik_________Rahiörur hf. Reykjavik_________Sindri___________ Reykjavik_________BB Byggingavörur Selfoss Árvikinn hl. Siglufjörður______Sigurður Fanndal Þorlákshöfn_______Rás hf.___________ Vestmannaeyjar Neisti hf.___________ Vik Klakkur Vopnafjörður Kaupf. Vopnf. Hellissandur Blómsturvellir Húsavik Öryggi sf. Hvammstangi Kaupf. V-Húnvetninga Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga Isafjörður Straumur Keflavik R.ð. Rafbúð Mjög fingerð sía sem auðvelt er að hreinsa Sogmunnstykkið tryggir öfiugt loftstreymi og minni ólgu í rykgeymi. 30% meiri sogkraftur fæst með þessum rofa, HC431. Sterkt, höggþolið hulstur. Sérhannaður rykgeymir sem varnar því að rykið falli út aftur. Auðvelt að hreinsa og afrafmagnað plasthulstur sem ekki dregur að sér ryk. Engir lausir hlutir. Mótor og rafhlöðusamstæða sambyggt. Engar leiðslur, engar lóðningar. AVISUN TIL GREIÐSLU Á 'Ki. 1000,00 BIACKElDEGKER HANDRYKSUGU KRÓNUR oo Gildir út júní ’93 AOolna má notm olna Avtaun aom gro/Oalu upp f hvorja hmnctrykaugu ////its. DI M íliB# P Avfamnlmmr glldm mOmlna aom grolOala upp l: HC431. HCA21 Ofj HC42Ö W DUlUlV^UCulVCVl'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.