Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993
21
„Pílagrímsferðin" til
Memphis var stórkostleg
- segir Elvis Presley-aðdáandinn Sigurður Leósson
Viltu gera góð kaup?
Hefur þú skoðað
afsláttarstandinn
í Pelsinum?
/0
afsláttur
GLERULL
LÆGRA VERÐ +
ÞÆGILEGRI VINNA +
MINNI RYKMENGUN +
BETRI EINANGRUN
Verðsamanburður:
ÞYKKT GULLFIBER STEINULL
50 mm 153 kr/m2 201 kr/m2
100 mm 306 kr/m2 401 kr/m2
150mm 459 kr/m2 603 kr/m2
Sviðsljós
Sigurður við veggteppið góða af goðinu, iklæddur Elvisbol með númeraplötuna góðu í höndunum.
DV-myndir gk
Afmælisdagskrá Jónasar
í tilefni af sjötugsafmæli Jónasar mælisdagskrá í Borgarleikhúsinu barniö og eins var lesið úr verkum
Árnasonar stóðu Vísnavinir og Leik- sem kölluð var „Á landinu bláa“. hans og þá kom sönghópurinn Þrjú
félag Reykjavíkur fyrir sérstakri af- Fluttir voru textar eftir afmæhs- á palli fram eftir langt hlé en hann
er kunnur fyrir að flytja texta Jónas-
ar.
Valgerðar systur sinnar, skemmti sér konunglega í Borgarleikhúsinu eins
og raunar allir aðrir gestir.
Söluaðilar:
Málningarþjónustan Akranesi • Metró iðnaðarmannaverslun
Lynghálsi 10 • Metró í Mjódd • BB Byggingarvörur Hallar-
múla 4 • S.G. búðin Selfossi
unum og vonandi verður framhald
þar á. Meðal þess er bílnúmer en
ég hef ekki þorað að setja það á
bíhnn minn af ótta við að því yrði
stolið."
Uppáhaldslag Sigurðar með Elvis
er lagið You Are always on My
Mind sem Sigurður segir hann hafa
sungið til fyrrverandi eiginkonu
sinnar. En man Sigurður eftir því
þegar kóngurinn lést árið 1977,
langt fyrir aldur fram?
„ Já, ég man það, og mér brá alveg
svakalega. En hann var kominn að
fótum fram, kýldur áfram á eitur-
lyfium og áfengi th að halda gang-
andi afætunum sem voru allt um-
hverfis hann.“
sen, komu fram eftir langt hlé.
DV-myndir GS
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég hef enga trú á því að Elvis
sé lifandi, hann gæti ekki leynst í
Bandaríkjunum þótt þau séu stór.
Ahs kyns sögur um að það sjáist
th hans af og th, t.d. í íbúðarhúsinu
í Graceland, eru því ekkert annað
en auglýsingabrella og hluti þess
mikla iðnaðar sem er í kringum
minningu Elvis,“ segir Sigurður
Leósson á Akureyri en hann verð-
ur að telja í hópi mestu aðdáenda
rokkstjömunnar Elvis Presley hér
á landi.
Það fer ekkert á mhh mála í íbúð
Sigurðar að Elvis er átrúnaðargoð-
ið. Stórt veggteppi með mynd af
honum hangir uppi inn af forstof-
unni og þar eru einnig heiri hlutir,
eins og bolur með mynd af Elvis,
bhnúmerið „Tennesse, 1-EMs,
Memphis" hangir þar uppi og fleiri
hlutir eru í íbúðinni sem tilheyra
minningunni um rokkstjörnuna.
Sigurður dregur fram mynda-
möppu eina ahmikla sem inniheld-
ur myndir úr ferð sem hann fór th
Bandaríkjanna árið 1990, beinhnis
í þeim thgangi að komast á sögu-
slóðir Elvis í Tennesse. Þar heim-
sótti Sigurður m.a. heimili Elvis í
Graceland og skoðaði söfn og farar-
tæki goðsins.
„Jú, það má eiginlega segja að
þetta hafi verið phagrímsferð og
það var mikil upplifun að sjá þetta
aht saman. Áhrhin eru sennilega
svipuð og hjá hörðum aðdáendum
liða í ensku knattspyrnunni sem
komast loksins á leiki uppáhaldsl-
iðanna sinna í Englandi. Þetta var
mikil upplifun," segir Sigurður.
Hann hefur lengi haldið upp á
Elvis en árið “1956 eignaðist hann
fyrstu hljómplötu hans, 78 snún-
inga plötu sem var með laginu
Don’t be Cruel öðrum megin. Þá
var tónninn gefmn og í dag á Sig-
urður mikinn fjölda hijómplatna
og geisladiska með tónhst kóngs-
ins, auk annarra hluta sem tengjast
honum. „Ég hef eignast nokkra
hluti sem tengjast Elvis í gegnum
frænku mína sem býr í Bandaríkj-
DÆMI UM ÞESSA VIKU:
Minkapelskápur og jakkar,
pelsfóðurkápur og jakkar,
kasmírkápur, ullarkápur,
leðurkápur og jakkar.
Greiðslu-
kjör við
allra hæfi.
Fallegur fatnaður frá
PELSINNÍm
Kirkjuhvoli • sími 20160 I .J BH I