Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Qupperneq 42
50
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 '
- Sími 632700 Þverholti 11
Smáauglýsingar -
Miöbær. Til leigu í risi stofa með eld-
unaraðstöðu og 1-2 svefnherbergi.
Tilboð ásamt upplýsingum sendist
DV, merkt „M 1096“, fyrir 3. júní.
Mosfellsbær. 4-5 herbergja einbýlis-
hús til leigu. Leigist í eitt ár í senn.
Tilboð sendist DV, merkt „KK-U23“,
fyrir 3. júní ’93.
Rúmgóö 2ja herbergja íbúö í Breið-
holti til leigu í eitt ár. Leiga ca 35
þús. á mán. Umsóknir sendist DV
merkt „Breiðholt 1072“.
Sviþjóð. Lxtið 3ja herbergja raðhús á
tveimur hæðum til leigu í Stokkhólmi
í Svíþjóð frá 3. júlí í rúman mánuð.
Nánari uppl. í síma 91-689343.
Til leigu 14 m' gott herbergi ásamt
snyrtingu nú þegar við Furugrund,
Kópavogi. Uppl. í síma 91-43109 kvöld
og helgar.
Til leigu tvær 2 herb. íbúðir á höfuð-
borgarsvæðinu, stórar og í góðu
ástandi. Lausar strax. Tilboð sendist
DV, merkt „KJ 1128“.__________
Toppíbúð - langur leigutimi. 3 herb.
m/þvottahúsi, 100 m2, og sameiginl.
bílskýli. Á sérhæð, efst, í nýja mið-
bænum. Tilb. sendist DV, m. „X1100“.
í Lundi, skammt frá miðbænum, er til
leigu/leigusk. 3 herb. íbúð m/húsg. frá
15.6. til 16.8. Uppl. veitir Dóra, s. 90-
46-46-58124 eða á faxi 90-46-46-58162.
Ódýrt - ódýrt, júlí, ágúst. 110 m2 íbúð
í vesturbænum til leigu í júlí og ágúst.
Leigist með húsgögnum. Aðeins 30
þús. á mán. Uppl. í síma 91-621174.
2ja herb. ibúð, ca 50 m2, í Hafnarfirði
til leigu, laus strax. Upplýsingar í
síma 91-622423.
3 herbergja, 80 m2 lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í Vogahverfi til leigu.
Upplýsingar í síma 91-668565.
3ja herbergja ibúð tif leigu í vesturbæn-
um, nálægt Háskólanum. Upplýsingar
í síma 92-67036.
3ja herbergja góð ibúð i Bökkunum í
Breiðholti til leigu frá 1. júní.
Upplýsingar í síma 91-17658.
4 herb. íbúð rétt vestan miðborgar til
leigu. Kr. 45 þús. á mán. Uppl. í síma
91-814152 á kvöldin.
5 herbergja ibúð i Háaleitishverfi til
leigu frá 1. júní. Upplýsingar í síma
91-21029.
Einstaklingsíbúð tii leigu. Sérinngangur.
Leigist pari eða einstaklingi, Laus
strax. Uppl. í síma 91-674257.
Góð 3 herbergja ibúð til leigu i Lundar-
brekku, Kópavogi. Laus 1. júní. Uppl.
í síma 98-34535.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu. Upplýsingar gefur Þor-
björg í síma 620742.
Litil, 2ja herbergja risíbúð miðsvæðis,
leiga 27.000 á mánuði. Uppl. í síma
91-29116.____________________________
Rúmgóð tveggja herb. íbúð er til leigu
í neðra Breiðholti. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „JK 1099“.
Stórskemmtileg 2ja herb. íbúð í Breið-
holti til leigu. Laus strax. Upplýsingar
í síma 91-54566.
Tii leigu 25 fm einstaklingsíbúð í Hafn-
arfirði. Reyklaus, laus strax, 20.000
kr. á mán. Uppl. í síma 91-664031.
Til leigu 55 m2, 2ja herbergja ibúð í
Árbæ. Tilboð sendist DV, merkt
„fbúð-1126“._____________
Til leigu 70 m2, lítið niðurgrafin 3ja herb.
íbúð í vesturbænum, parket á öllu.
Uppl. í síma 91-624296.
36 fm bílskúr til leigu. Upplýsingar í
síma 91-667592.
Einstaklingsibúð til leigu. Algjör reglu-.
semi. Uppl. í síma 91-813053.
Gott herbergi til leigu i Kópavogi. Uppl.
í síma 91-42958 eða 91-42332.
Til leigu 2ja herbergja íbúð í Hlíðunum.
Upplýsingar í síma 91-10753.
■ Húsnæði óskast
Hjón með eitt barn óska eftir 3-4 herb.
íbúð í austurhluta Kópavogs frá og
með 15. júlí nk. Leigutími 6-7 mán.,
fyrirframgreiðsla, góðri umgengni
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-1097.
2 litlar fjölskyldur (2 og 3 manna) óska
eftir húsi eða stórri íbúð, frá 1. sept.,
helst miðsvæðis í Reykjavík. Éru
reyklausar, reglusamar og lofa skil-
vísum greiðslum. Hafið samband við
auglþjón. DV, s. 91-632700. H-1033.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst fyrir einstakling. Skilvísar
greiðslur. 3 mánuðir fyrirfram. Góð
meðmæli. Uppl. í símboða 984-53132
eða í síma 91-617010.
Sérhæð eða góð íbúð, með a.m.k. þrem
svefnherbergjum, óskast fyrir áreið-
anlega bamafjölskyldu, helst í Hlíð-
unum eða nágrenni. Leigutími eitt ár
eða lengri. Uppl. í síma 91-689407.
Ung hjón með 2 börn óska eftir 3-4
herb. íbúð strax á leigu, helst á
Seltjarnamesi eða vestast í vestur-
bænum. Reglusemi og skilvísi heitið.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-1133.
4ra manna fjölskylda óskar eftir
3-4 herbergja íbúð á leigu frá og með
15. júní, í minnst eitt ár. Upplýsingar
í síma 91-33224.
Fullorðin hjón óska eftir 2-3ja
herbergja íbúð á leigu, helst í
Garðabæ eða í Hafharfirði. Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-1113.
Fóstra með 2ja ára barn óskar eftir
lítilli, ódýrri íbúð í Reykjavík, sem
fyrst, ca 20-25 þús. á mánuði. Uppl. í
síma 91-624706. Sabine.
Herbergi eða einstaklingsibúð óskast á
leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í síma
91-34970, Magnús Ragnar.
Hjón sem eru sjálfstæðir atvinnurek-
endur og eiga 2 yndisleg börn, 11 og
8 ára, óska eftir huggulegri 4-5 herb.
íbúð. Uppl. í s. 91-15425 og 91-626390.
Stúdióíbúð eða 2ja herbergja ibúð ósk-
ast til leigu í vesturbænum eða Þing-
holtunum. Skilvísar greiðslur og
reglusemi heitið. Uppl. í s. 91-624427.
Systkin utan af landi, óska eftir 2-3ja
herb. íbúð, nálægt MH eða HÍ, frá 1.
sept. Góð umgengni og skilv. gr. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-1110.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Reykjavík. Greiðslugeta
30 þús. á mánuði. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-27037.
Ungt par með 7 mán. gamalt barn,
óskar eftir íbúð á leigu frá 1. júlí.
Greiðslugeta xxm 35 þús. Uppl. í símxxm
91-37866 og 91-683587.
Óska eftir 3ja herb. ibúð sem næst
Landspítalanum frá 1. júlí. Skilvísum
greiðslxxm og góðri xxmgengni heitið.
Tveir fullorðnir í heimili. S. 91-142770.
3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu,
helst í Hafnarfirði, til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 91-50422.
Herbergi óskast til leigu fyrir ungan,
reglusaman nema. Upplýsingar í síma
91-674105._________________________
Læknaritara á Borgarspítalanum vant-
ar litla íbúð, helst í nágrenni spítal-
ans. Upplýsingar í síma 91-614590.
Ungt par í Háskólanum óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Reykjavík næsta vetur.
Uppl. í síma 96-22276.
4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Upp-
lýsingar í síma 91-676277.
Tveggja herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-37866.
■ Atvinnuhúsnæði
Óska eftir traustum meöleigjanda að
snyrtilegu skrifstofuhúsnæði við
Laugaveg(2 skrifstherb. laus) sem get-
xxr tekið síma í fjarveru minni eða af-
greitt vörur ef þarf(á % af sölu). Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-1105.
Iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg tii leigu,
ca 150 ferm, lofthæð 240. Innkeyrslu-
dyr. Ekki bi'la - ekki brugg. Sími 91-
813819. Magnús.
Langtimaleiga. Félagasamtök óska eft-
ir ca 200 m2 húsnæði m/90-100 m2 sal
á höfuðbsv. Má vera 2 h. Sendið tilb.
til DV, m. „B 1064“. Öllum svarað.
Okkur vantar 40-50 m2 skrifstofuhús-
næði eða herbergi á leigu í Grafar-
vogi, Árbæ eða nágrenni. Uppl. í síma
91-684337 og 91-683601.
Stæði fyrir bila, til viðgerða, í stóru og
góðu atvinnuhúsnæði, háar dyr,
sprautuaðstaða, góð aðkoma. Nánari
uppl. í síma 91-679657 og 985-25932.
Verðhrun - aöeins 195 kr. m2.
Til leigu 240 m2 fullbúið hxxsnæði á
2. hæð við Tangarhöfða, sérinngang-
ur, stórar dyr. Sími 91-673284 e.kl. 19.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - 624333.
Óska eftir ódýru atvinnuhúsnæði,
80-150 m2, undir léttan iðnað. Lang-
tímaleiga. Uppl. í símum 91-670716 og
91-44598._________________________
Óskum að taka á leigu 2 skrifstofuher-
bergi, 30-50 m2, í austurborginni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1090.________________
Óskum eftir verslunarhúsnæði, 30-70
m2, miðsvæðis í Reykjavík. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-1051._________________________
54 m2. Tilí leigu er ágætt skrifstofuhús-
næði í Áimúla. Upplýsingar í síma
91-812300 á skrifstofutíma.
Bílskúr óskast á leigu um óákveðinn
tíma á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 91-622004 eftir kl. 19.
Hljómsveit óskar eftir húsnæði. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-681946 eft-
ir kl. 19, Páll.
102 m2 við Síðumúla (götuhæð), til leigu.
Uppl. síma 91-686969 á skrifstofutíma.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 50 og 70 m2.
Upplýsingar í síma 91-650750.
■ Atvinna í boði
Nudd sem aukastarf, á einkaheilsu-
ræktarstöð. Tími - samkomulag. Vel
borgað f. gott starf. Sendið upplýsing-
ar til DV, m. „í góðum höndum 1098“,
fyrir 3. júní.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Sölufólk óskast til þjónustusölustarfa,
mikil uppgrip. Upplýsingar gefur
Rúnar í síma 91-643278 til kl. 18.
Tveir smiðir, vanir steniklæðningu, ósk-
ast. Uppl. í síma 985-37480 og 650117.
■ Atvinna óskast
19 ára strákur óskar eftir að komast á
samning í bílaréttingum eða bíla-
sprautun. Hefur 6 mán. reynslu í bíla-
smíði. Getur byrjað strax. S. 91-657785.
36 ára gamall maður óskar eftir
atvinnu, hvar sem er á landinu. Hefur
meirapróf og rútu- og lyftararéttindi.
Er vanur tækjavinnu. S. 91-629562.
Ég er 25 ára fjölskyldumaður og vantar
vinnu nú þegar, allt kemur til greina,
er vanur útkeyrslu- og lagerstörfum.
Uppl. í síma 91-685274. Magnús.
35 ára gamlan mann bráðvantar vinnu
strax. Mikil starfsreynsla. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-623250.
Hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu á
stofu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
91-654985 á kvöldin.
Laghentur smiður óskar eftir vinnu.
Er með meirapróf á rútu og vörubíl.
Vanur til sjós. Uppl. í síma 91-650206.
■ Ræstingar
Ath., tökum að okkur öll almenn þrif í
fyrirtækjum, heimahúsum og stiga-
húsum. Vanar konur, vönduð vinna.
Uppl. í símum 91-54173 og 91-52429.
Tek að mér ræstingar í smærri
fyrirtækjum, sameignum og hjá einka-
aðilum. Vönduð vinna, lægra verð.
Meðmæli. Sími 91-13876 flesta daga.
Þritug kona vill gjarnan taka að sér
þrif í heimahúsum. Upplýsingar í síma
91-38188.
■ Bamagæsla
12 ára stelpa óskar eftir aö gæta barns,
hluta lir degi, helst á Seltjarnarnesi
eða nágr. Á sama stað er til sölu rúm,
70x190, m/rúmfatageymslu, og nýlegir
hjólaskautar nr. 35. S. 91-612017.
12 ára stúlka í Hafnarfirði óskar eftir
að passa 1-3 ára barn í sumar, búin
að ljúka barnfóstrunámskeiði RKl, er
vön. Uppl. í síma 91-653032. Hildur.
Dagmamma í Eyjabakka óskar eftir
börnum, fer ekki í sumarfrí.
Sími 91-75515, Svanhildur.
■ Ýmislegt
Formaður GG-flokksins tilkynnir hér
með að flokkurinn er lagður niður og
ég undirritaður er genginn til liðs við
Alþýðuflokkinn. Stefnumál mín liggja
frammi á skrifstofu Alþýðuflokksins
og allir þeir sem hafa stutt mig í
sambandi við GG-flokkinn eru
vinsamlegast beðnir um að hafa sam-
band við Alþýðuflokkinn og skrá sig
þar. Virðingarfyllst: Gunnar
Guixnarsson alþýðuflokksmaður.
Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og
fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu-
leggjum, greiðsluáætlum og semjum.
Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440.
Tek að mér að teikna myndlr, t.d. við
sögur hvers konar. Teikna einnig á
jakka mótorhjól og fleira. Upplýsing-
ar í síma 91-79986. Karl.
■ Einkamál
Ég er 27 ára sænskur maður og óska
eftir að komast í kynni við íslenska.
konu á svipuðum aldri. Áhugamál mín
eru nýkeypta húsið mitt, ferðalög og
að stofna fjölskyldu með þér. Þú verð-
ur helst að vera barnlaus. Ég er 177
cm á hæð og 82 kg. Ég á íslenska vini
sem búa hér í Svíþjóð. Þú getur skrif-
að mér á sænsku, ensku eða íslensku.
Vonast eftir svari ásamt mynd af þér.
Svar sendist DV, merkt „SI 1117“.
Ég er 42 ára, íslenskur maður, bý í
Svíþjóð og óska eftir að kynnast
íslenskri konu. Áhugamál mín eru
dóttir mín, sem er 1 árs, ferðalög og
þú. Bam engin fyrirstaða. Vonandi
ertu há og grönn eins og ég. Vonast
eftir svari ásamt mynd sem fyrst.
Svar sendist DV, merkt „IS 1119“.
29 ára karlmaöur óskar eftir að kynn-
ast konu, 25-30 ára, sem vini og ferða-
félaga með sambúð í huga. Svar ásamt
mynd óskast sent DV, merkt „U-
1104“.
Þrítugur Englendingur, laglegur og vel
vaxinn, óskar eftir kynnum við 25-32
ára konu. Vinsamlega sendið bréf
ásamt mynd. Það gæti breytt lífi okk-
ar, hvað sem þjóðerni líður. DannyJa-
mes Lavender, 45 Broomhill Road,
Orpington, Kent BR6 oen, England.
Er ekki einhver kona á aldrinum 30-40
ára sem langar til að kynnast mér.
Ég er fertugur, traustur og reglusam-
ur. Böm engin fyrirstaða. Svör sendist
DV, merkt „Sxxmar 1129“.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Franskur maður óskar eftir að kynnast
íslenskri konu. Svör sendist DV,
merkt „F 1093“.
■ Tapað - fundið
Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru
fiíndin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Kermsla-námskeið
Grunn- og framhaldsskólaáfangar og
námsaðstoð. Prófáfangar í sumar;
102-3, 202-3: ISL, ENS, DAN, SÆN,
ÞÝS, SPÆ, STÆ, TÖL, EÐL, RAF,
EFN, BÓK, TÖLV + STÆ: 303, 363,
403. Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
■ Spákonur
Skyggnigáfa - Dulspeki. Bollalestur,
spilalagnir, vinn úr tölxim, les úr
skrift, lít í lófa, ræð drauma.
Áratugareynsla ásamt viðurkenn-
ingu. Upptökutæki á staðnum. Sel
snældur. Tímapantanir í s. 91-50074,
Ragnheiður. Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
• Þrifþjónustan, simi 91-643278.
• Gluggaþvottur - utanhússþrif.
• Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, vanir menn.
Tilboð eða tímavinna.
Þrifþjónustan, sími 91-643278.
Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón-
usta. Við emm með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
2 smiðir á lausu, tilbúnir í stærri sem
smærri verk. Öllu vanir. Tilboð/tíma-
vinna. Getum skaffað ód. steypu og
annað efni úti/inni. S. 678105/54957.
Húseigendur ath. Múrviðgerðir og
þéttingar. Lagfærum lóðir og m.fl.
Bara neftxa það. Vönduð vinna og
sanngjamt verð. S. 91-642673 e.kl. 18.
Húsgagnasmiður, sem hefur sérhæft
sig í standsetningu útidyrahurða, tek-
ur að sér slík verkefni ásamt fleim.
Vönduð og góð vinna. Sími 91-666454.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Múrari getur bætt við múrviðgerðum
og pússningum í sumar. Aratuga
reynsla. Uppl. í síma 91-78428, Sigur-
bjöm eða Runólfur.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Sláttuvélaviðgerðir. Genxm við flestar
gerðir af smámótomm. Sækjum og
sendum. Þ.G. þjónustan, s. 91-686036
og 985-40371. Geymið auglýsinguna.
Sláttuvélaviðgerð
Sérhæfð viðgerðarþjónæusta á öllxxm
gerðum sláttuvéla og öðrum smærri
vélum. Uppl. í síma 91-811190.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu, tilboð eða
tímavinna. Fagmenn vinna verkin.
Símar 679657 og 985-25932.
Traktorsgröfur - vörubílar. Tökum að
okkur alls konar jarðvegsvinnu. Tilb.
eða tímavinna. Þórarinn, s. 985-37992,
93-71065, og Steingrímur, 91-675846.
Trésmíðavinna og viðg. á fasteignum,
úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð
vinna. Gerum föst tilboð, greiðsluskil-
málar samkomulag. Uppl. í s. 12609.
Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241.
Tökum að okkur alhliða málningarvinnu
sandspörslun, háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir. Málingarþjónustan
sf. Fagmenn. S. 91-641534 og 985-36401.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða timavinna, sann-
gjam taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyriræki trésmiða og múrara.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Upplýsingar gefur Pétur í
síma 91-77885.
■ Líkamsrækt
Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg
líkamsrækt.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
689898, 985-20002, boðsími 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur, S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 9140594 og 985-32060.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. teppahreinsun og hreingeming-
ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sigurlaugog Jóhann, s. 624506.
Vanir menn. Allar hreingemingar.
Teppi, íbúðir, stigagangar, kísill á
vöskum, bónun. Tilb. eða tímav. Sími
91-622066,9140355 og símb. 984-58357.
■ Skemmtanir
Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli
er Ijallhressandi og skemmtilegur.
G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar
stærðir og gerðir fyrii+ækja. Vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lifeyrissjóða, skattkæmr
og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu-
leg, vönduð og ömgg vinna. Ráðgjöf
og bókhald. Skriístofan, s. 91-679550.
Smáfyrirtæki, ath.l Látið mig um allt,
t.d. bókhald, vsk., laun, lífeyrissjóður
og bréfaskr. Það er ódýrara en þú
heldur. Sigurður Hólm, s. 91-621723.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningaivinnu. Gerum föst
verðtilboð þér að kostnaðarlausu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og
985-38010.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93. Biftijólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Peugeot 205 GL, s. 30512.
Guðmundur G. Pétursson,
Mazda 626, s. 675988.
•Ath. simar 985-21451 og 91-74975.
Ný Toyota Cor. lb. 1600i, árg. 1993.
Snorri Bjamason, ökukennsla og
bifhjólakennsla. Utvega prófgögn.
Greiðslukjör, Visa/Euro er óskað er.
Kenni allan daginn eftir samkomul.
Ökuskóli og prófgögn er óskað er.
Ath. símar 985-21451 og 91-74975.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.