Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 43
LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 51 Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja •Túnþökur - sími 91-682440. •Hreinræktað vallarsveifgras. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbl. áburður undir og ofan á. •Hífum allt inn í garða, skjót og örugg afgreiðsla. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 682440, Fax 682442. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. • Hellulagnir - hitalagnir. • Vegghleðslur, túnþaka. • Uppsetning girðinga. • Jarðvegsskipti. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Garðeigendur - húseigendur! Tökum að okkur alla almenna garð- vinnu, s.s. hellulagnir, plöntu- umhirðu, garðslátt o.íl. Vönduð vinna á sanngjörnu verði. Upplýsingar hjá Guðmundi Hilberg í síma 91-624662. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: •Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.íl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. •Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum, hífðar af í netum. Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsssonar. S, 91-653311, 985-25172 og hs. 643550. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta fiokks þjónusta. Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388. Sláttuvélaviðgerðir. Sérhæfð viðgerðarþjónusta á öllum gerðum sláttuvéla og öðrum smærri vélum. Uppl. í sima 91-811190. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnur garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623. Hellu- og varmalagnir augl.: Bílaplön, snjóbrlagnir, alm. lóðastandsetn. 7 ára reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð samdægurs. S. 985-32550 og 44999. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefhi. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Til sölu útiræktaðar alaskaaspir, m/hnaus, moldbætir fylgir plöntu. Aðstoðum v/niðursetn. m/hraðv. bor. S, 91-26050, 41108 og 985-29103. Túnþökur. Vélskomar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Úði, garðaúðun, úði. Örugg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari. Sími 91-32999 eftir hádegi. Úðun - úðun - úðun. Úðum með Permasect skordýraeitri. Úðið tímanl. og fáið góðan árangur. Ath. 100% ábyrgð. S. 91-79523, 45209, 985-31940. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Tek að mér að hreinsa og slá garða ásamt öðru. Áhugasamir hafi samband í síma 91-625339. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Túnþökur á toppprís. Sími 91-666786. ■ Tabygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Byggingaverktakar - mótatengi. Til sölu klampsatengi, 1 m stálteinar og rær. Galv. og svart. Einnotað. Mikill afsláttur. Sími 91-651607 (Rúnar). Timbur. Vantar efhi í vinnupalla, 1x6" og 2x4". Uppl. í síma 91-685994. Óska eftir kaupa notaðan vinnupall. Uppl. í síma 93-11024 eða 93-13232. M Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerða og viðhalds. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir fasteigna. Geriun föst verðtilboð. Fagmenn á öllum sviðum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugd. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160. Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. ■ Sveit Hestasveit. Börn og unglingar ath. 12 daga dvöl að Glæsibæ, Skagafirði, ý sumar. Farið á hestbak 1 sinni á dag, sund, skoðunarferðir og fl. til gamans gert. Nokkur pláss laus 13.-24. júní og 27. júní til 8. júlí. S. 95-35530 e.kl. 17. Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. Vantar þig barnapössun i sumar? Við emm tvær 13 ára barnapíur og óskum eftir að fá að passa böm í sum- ar. Erum vanar. Fríða, sími 92-68102, og Harpa, simi 92-68562. Sumarbúðir - Reiðskóli. Sumarbúðir og reiðskóli Flögu, Villingaholts- hreppi, fyrir böm á aldrinum 8-12 ára í 12 daga í senn. Uppl. í síma 98-63355. Tökum börn til sveitardvalar. Höfum sótt námskeið vistforeldra í sveitum. Erum á fallegum og góðum stað á Suðurlandi. S. 98-63342 eða 98-63386. 15 ára strák langar að komast i sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma 98-21827. M Ferðalög________________________ Taktu fjaliahjól með í ferðalagið eða farðu bara á því. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Vélar - verkfeeri Hjólsög óskast. Hjólsög óskast í borði. Uppl. í síma 98-74694. Sambyggð trésmíðavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-17256 e.kl. 14. Súluborvél óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-657561 eða 91-643147. ■ Utgerðarvörur 2 stk. rækjutroll til sölu, 1000 möskva og 850 möskva, og 80 feta fiskitroll. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1125. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Op. kl. 14-19 v.d. Líkamsnudd, svæða- meðferð, Trigger punktameðf., Acu- punktaþrýstinudd og bállancering. Er einnig með Trim-form, sturtur og gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr/ Heimaþjónusta. Hver er ekki þreyttur, pirraður og fleira? Gott ráð: í nudd, svæða- og slökunarnudd. S. 91-17412 kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. Sjúkranudd. Er ekki kominn tími til, að slaka á og losna við vöðvabólguna? Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-689359.________________________ Trimform. Þjáist þú af vöðvabólgu, gigt, bakverk, þvagleka eða ertu með appelsínuhúð? Viltu grennast? Þá er Trimform lausnin. S. 91-682148. Ég er nuddnemi og óska eftir að kom- ast í vinnu á stofu. Áhugasamir hafi samband í síma 91-677765. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Heilsa Appelsínuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga? Trimform. Orkuleysi? Vítamínskort- ur? Exem? Balansering. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi og/eða sjáum um giftingar, erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf., Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270. Bragðgóð þjónusta í 30 ár. Smurt brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur veislumatur. Allt til veisluhalda. Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470. Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. ■ Landbúnaður Óska eftir ódýrri dráttarvéi, 4x4, 70-100 ha., má þarfnast viðgerðar á vél eða öðru. Uppl. í síma 96-31355 eftir kl. 20. ■ Til sölu Léttitœki • íslensk framleiðsla: handtrillur og tunnutrillur í miklu úrvali. Einnig sérsmíði. Sala - leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, sími 91-676955. BFGoodrich mmmmmam^^^mam^^m^mmmmmmmDekk GÆÐ! Á GÓÐU VERDI All-Terrain 30"-15", kr. 10.989 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 12.261 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.482 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 15.120 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Jarðvegsdúkur til margra hluta nytsamlegur, t.d. undir hellur, minnkar missig, kemur í veg fyrir gróðurmyndun á milli hellna o.fl. Einnig hentugur f. drenlagnir, undir botnplötur, við útveggi húsa o.m.fl. Breiddir á lager: 1 m, 0,60 m, 2,10 m, 4,20 m. Hagstætt verð. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, 108 Rvk, s. 91-685966. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Barna- rúm með færanlegum botni. Uppl. á Laugarásvegi 4a, 'sími 91-811346 BÍLPLAST Vagnhöfða 19, simi 91-688233. Treíjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúffur á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. Færibandareimar. Eigum á lager 650 og 800 mm færi- bandareimar, einnig gúmmílista í malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson, Hamarshöfða 9, sími 91-674467, myndsendir 91-674766. Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 virka daga, lokað laugard. Stansið ávallt við ^ gangstéttarbrún II FERÐAR Þessir fallegu blómastampar, úr ónot- uðum síldartunnum, fást í tveimur lit- um, brúnu og rauðbrúnu. Gjarðir eru lakkaðar svartar. Fara vel við sumar- bústaði, á sólpalla, stéttar, tröppur eða svalir. Verð 2.500 kr. stk. Fást að Melseli 24, 109 Rvk., sími 91-74075, alla daga og á kvöldin. Sendum um allt land. Húsgögn fyrir hagsýna ■ Verslun DRÁTTARBEISLI liriíiiiliM'up Höfum vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup til sölu, undir flestar teg- undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða- skoðun íslands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339. Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944. Plastmódel í úrvali, lím, lakk, sprautur, verkfæri. Mörg tilboð. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. 5 litir kr. 29.900 / Bókahillur 3 litir. Verð frá kr. 3.900. Fataskápar, ýmsar gerðir. Hvítt/svart. Verð frá kr. 15.900. Sendum i kröfu. Húsgangaverslun Garðabæjar Lyngási 10, s. 654535. Opið virka daga 12-17. Laugardag 13-16. Allt i húsbilinn: Gasmiðstöðvar, vatns- hitarar, eldav., vaskar, ljós, vatns- tankar, kranar, dælur, borðfestingar, ótrúlega léttar innréttingapl., lamir, læsingar, sérsmíðaðir bílaísskápar, ferða-WC, gaslagnaefhi, gasskynjarar, plasttoppar, gardínufestingar, toppl., gluggar, ljós o.m.m.fl. Sendum um allt land. Húsbílar, Fjölnisgötu 6d, 603 Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, koþar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahraurii 7, s. 651944. ____________* I Höfum 4 gerðir Jötul viðar- og kolaofna, reykrör o.fl. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28,200 Kópav. Sími 78733. Hnattbarir, 7 gerðir, einnig speglar, 40 gerðir, rókókóstólar, borðstofuborð, veggskápar, hornskápar, blómaborð, sófaborð, videoskápar, símaborð og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshomi, sími 91-16541.___________ Nýkomið: velúrgallar, ný snið, dömu- og herrasloppar, undirfatnaður, snyrti- og gjafavörur. Póstkröfuþjón. Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.