Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ÍGÓÐUM HÖNDUM BJÖRN VIÐISSON NUDDFRÆÐINGUR SUNDLAUG KÓPAVOGS S. 642560 M-Benz 309, árg. ’85, innréttaður sem húsbíll. Einn með öllu. Upplýsingar í síma 91-76738. Chevy Van 1985, vel með farinn og í góðu lagi fyrir sumarið, skoðaður ’94, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-675657. Gunnar. Rauð Honda Civic, árg. '92, til sölu, ekin 3 þús. km. Verð kr. 990 þús. Upplýsingar í símum 91-20351 eða 91-627432. Amar. EPaSfcaS 'í'- V''0 Camaro Z-28, árg. ’84, til sölu, ekinn aðeins 34 þúsund mílur. Skipti koma til greina. Einnig til sölu Hiab 650 bílkrani. Upplýsingar í síma 97-41213 eða 985-36913. Ford Econoline, árgerð 1985, 4x4, disil, 6,9 lítra, 14 manna, farangurskerra fýlgir. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 98-64401 eða 985-20124. Camaro, árg. ’71, Chevrolet BelAir, árg. ’54, og torfærugrind með öllu til sölu. Upplýsingar í síma 91-679642. Nissan Micra, kom á götuna i okt. ’91, ekinn 17.000 km, rauður, 3 dyra, 5 gíra, útvarp/segulband, mjög fallegur og óaðfinnanlegur bfll, verð 560.000 stgr., ath. skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-656024 í dag og næstu daga. ! Jeppar Toyota DC SR5, árg. '92, til sölu, hlað- inn aukahlutum frá Toyota, t.d. snöggtoppur, pallhús, driflæsingar, lækkuð drif, flækjur, auka bensín- tankur o.fl. o.fl. Ný 35" dekk á álfelg- um, 38" dekk á álfelgum geta fylgt. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 91- 634554/91-672989. Reynir eða Kristín. Húsbill með öllu til sölu, M. Benz Unimog, einnig Lada fólks- bifreið, árg. ’80. Upplýsingar í síma 985-28030. Ódýrt. Til sölu Toyota Hilux, árg. ’82, v. 270 þús. stgr., og AMC Wagoneer, árg. ’79, einnig Dancall bílasími, kr. 50.000 stgr. Uppl. í síma 91-657509. ifflllft ' Vf'i Til sölu - alvörujeppi. GMC Jimmy Sierra Classic ’88, ekinn 40 þús. km, 6,2 1 Banks turbo dísil, mælir. Einn vandaðasti og öflugasti jeppi landsins. Uppl. í síma 91-683859 og 71560 e.kl. 16. Ford Explorer, árg. ’91, til sölu, ekinn 37 þúsund km, rauður, skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-54839. Þjónusta Þær tala sinu málil Ótrúlegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu- brennslu, vöðvaþjálfun og GERnétic- meðferðir. 10 tímar Trim-Form aðeins 5.900 kr. Tímapant. í s. 91-36677. ISBARINN Miðbæ - Háaleitisbraut 58-60 0, Góðttr ^ ís ^ á góðu verði Iðnaðarmenn, ath.: Útleiga og sala. Sjálfkeyrandi vinnulyftur, allt að 14 m á hæð. Uppl. í síma 91-44107. Sumar. Ætlar þú að komast í form í sumar? Láttu okkur þá aðstoða þig við verkið. Sogæða-, cellónudd, Trim Form vöðvaþjálfinn, fitumælingar. World Class, sími 91-678677. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Toyota Hilux, árg. '81, 8 cyl., 4 gíra, læst drif aftan og framan, 2 tankar, 36" dekk, uppgerður '91, gott svefn- pláss. Verð 680 þús.-, skipti á ódýrari bíl eða vélhjóli. Úppl. í síma 91-642402. Toyota 4Runner ’90, ekinn 43 þús. km, mikið af aukabúnaði, svo sem vara- hjólsfesting, lægri drif, álfelgur, skrið- stillir, leðurstýri, loftkæling og fleira. Upplýsingar í símum 91-611122 eða 91-611742. Ford F 150 XLT Lariet, árg. ’88, 4x4, loftlæsingar, lækkuð drif, ekinn 53 þús. mílur, plastskel fylgir, verð 1100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-683234. Ymislegt Nú býðst fyrirtækjum og einstaklingum aðstaða til geymslu á stóru sem smáu á vöktuðu útisvæði. Bjóðum geymslu- reiti í öllum stærðum, frá 25 m2 upp í nokkur þúsund m2. Allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Tökum einnig í umboðssölu vinnu- vélar, vinnuskúra, timbur, báta o.fl. Geymslusvæðið hf., Kapelluhrauni v/Straumsvík, s. 654599, fax 654647. UCSNIN -til blettahreinsunar Hér er tvímælalaust komin besta lausnin viö hreinsun bletta og óhreininda úr fatnaöi og efnum. Erfiöustu blettir veröa leikur einn með BIO SPOT og má þar nefna olíur, grasgrænu, blóö og önnur efni sem ekki fara úr við venjulegan þvott. íslenskar leiðbeiningar eru á brúsanum. Viö skorum á þig að prófa HAGKAUP gœði úrval þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.