Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 49
LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993
57
Lækningaferðir til Mexíkó:
Aldrei vísað úr landi
Blaöinu hefur borist eftirfarandi
athugasemd frá Dagmar Koeppen
vegna umfjöllunar um feröir ís-
lenskra sjúklinga til Mexíkó í lækn-
ingaskyni:
„Vegna útbreidds misskilnings vil
ég taka fram aö doktor Roberto Tap-
ia, MD, frá American Biologics hefur
aldrei verið vísaö úr landi hér. Einn-
ig tel ég rétt að geta þess að dr. Tap-
ia er eftirsóttur læknir og fyrirlesari
viða um heim og nafn hans því vel
þekkt og virt meðal starfsfélaga hans
sem taka honum með virktum hvar
sem hann kemur.“
Fyrirlestrar Fundir
Háskólafyrirlestur
Dr. Joan MaUng, prófessor í málvisind-
um við Brandeis-háskóla í Bandaríkjun-
um, flytur opinberan fyrirlestur í boði
Heimspekideildar Háskóla íslands, Mál-
vísindastofnunar Háskólans og íslenska
málfræðifélagsins þriðjudaginn 1. júni
kl. 17.15 í stofu 308 í Ámagarði. Fyrirlest-
urinn nefnist „Impersonal Passives from
a cross-linguistie perspectivc" og fjallar
um ópersónulega þolmynd í ýmsum
tungumálum, m.a. pólsku, ukraínsku,
irsku, finnsku og tyrknesku, með saman-
burði við íslensku. Fyrirlesturinn verður
fluttur á ensku og er öllum opinn.
Tónleikar
Sumartónleikar
Sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar hefjast þriðjudaginn 1. júni
kl. 20.30. Á þessum fyrstu tónleikum í
röðinni koma fram þau Tómas Tómasson
bassi og Hrefna U. Eggertsdóttir píanó-
leikari. Á efnisskránni eru ljóðasöngvar
og aríur eftir Sigfús Einarsson, Svein-
bjöm Sveinbjömsson, Karl Ó. Runólfs-
son, Franz Schubert, Gustav Mahler,
Francis Poulenc, Verdi, Mozart og
Tsjajkovskíj.
Kammertónleikar
í Hafnarborg
Síðustu tónleikar starfsársins í tónleika-
röð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar,
verða haldnir mánudaginn 31. maí (ann-
an í hvítasunnu) og hefjast þeir kl. 20.00.
Á þessum tónleikum verður klarinettan
mjög í sviðsljósinu en þaö er Sigurður I.
Snorrason klarinettuleikari, Anna
Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari,
Pálina Ámadóttir fiðluleikari og Guð-
mundur Kristmundsson lágfiðluleikari
sem leggja Tríói Reykjavíkur lið á tón-
leikunum. Fluttur verður forleikur um
gyðingastef fyrir klarinettu, píanó og
strengjakvartett eftir Serge Prokoffieff,
Andstæður fyrir fiðlu, klarinettu og
píanó eftir Béla Bartók og tríó fyrir píanó,
klarinettu og selló eftir Beethoven.
Tilkyimingar
Leiga á silkiskreytingum
Art blóm og postulín bjóða upp á nýja
þjónustu, leigu á silkiblómum og silki-
blómaskreytingum fyrir brúðkaup og
aðrar veislur. Er þá komið á staðinn og
skreytt ef þess er óskað og aðstoðað að
kostnaðarlausu. Art blóm og postulin
leigir einnig út tré og plöntur í ýmsum
stærðum og gerðum fyrir fyrirtæki og
stofnanir. Trén era mjög eölileg með
náttúrulegum viöarstönglum og plöntun-
ar henta einkar vel í blómaker. Einnig
er hægt að kaupa trén og plöntumar.
Komið er með þau á staðinn og sett upp
að kostnaðarlausu.
Skólagarðar Reykjavíkur
Skólagarðar borgarinnar starfa á sjö
stöðum í borginni. Við Holtaveg 1 Laug-
ardal, í Árbæ vestan Árbæjarsafns, við
Ásenda, við Jaðarsel og Stekkjarbakka í
Breiðholti, í Skildinganesi við Skerjafjörð
og í Foldahverfi (Kotmýri) fyrir austan
Logafold. Innritun í þessa garða verður
dagana 1., 2. og 3. júní og hefst kl. 9 í
hverjum garði. Skólagarðamir era ætl-
aðir fyrir böm fædd árið 1980 til 1984.
Eldri borgarar innrita sig 4. júní á sömu
stöðum. Innritunargjald er kr. 600.
Sumarstarf KFUK
í Vindáshlíð hefst 31. maí nk., 2. hvíta-
sunnudag, með guðsþjónustu í Hall-
grímskirkju í Vindáshlíð sem hefst kl.
14.30. Prestur verður sr. Gísh Jónsson.
Einnig verður bamastund á sama tíma.
Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala
í íþróttahúsinu. í Vindáshlið hafa veriö
reknar sumarbúðir í 43 ár og á hveiju
sumri dvelja þar um 550 stúlkur. Þar era
bæði bama- og unglingaflokkar og
kvennadagar í lok sumars. Fyrsti hópur
sumarsins fer í Vindáshlíð 2. júní. Annan
hvítasunnudag era allir velkomnir í
Vindáshlið.
Heyrn og tal
mælt á Isafirði
Mótttaka verður á vegum Heymar- og
talmeinastöðvar íslands á Heilsugæslu-
stöðinni ísafirði dagana 4. til 6. júni nk.
Þart fer fram heyrnarmæling, læknis-
skoðun og úthlutun heymartækja, enn-
fremur fer fram athugun á tali. Tekið er
á móti viðtalsbeiðnum á Heilsugæslu-
stöðinni á ísafirði.
Kynlíf og barneignir
Fyrsti aðalfundur Fræðslusamtaka um
kynlif og bameignir verður haldinn
þriðjudaginn 1. júni kl. 20. Fundurinn
verður í Eirbergi, Eiríksgötu 34, 1. hæð,
stofu 106.
Ferrningar
Breiðabólsprestakall
Ferming í Hvammstangakirkju hvíta-
sunnudag kl. 11.
Prestur sr. Kristján Björnsson.
Anna Haraldsdóttir,
Hvammstangabraut 41
Björgvin Brynjólfsson, Melavegi 12
Dýrfmna Ósk Björgvinsdóttir,
Klapparstíg 3
Eyþór Kári Eðvaldsson, Garðavegi 23
Hulda Ósk Ragnarsdóttir, Hliðarvegi 18
Hulda Signý Jóhannesdóttir, Ásbraut 4
Jón Ámi Bjamason, Garðavegi 22
Jóna GuðbjörgPétursdóttir, Melavegi 13
Pétur Vilhjálmsson, Hlíðarvegi 16
Sigrún Birna Gunnarsdóttir,
Hvammstangabraut 14
Örvar Konráðsson, Hlíðarvegi 19
Ferming í Vesturhópshólakirkju hvíta-
sunnudag kl. 14.
Prestur sr. Kristján Björnsson.
Baldvin Esra Einarsson, Vesturhóps-
skóla
Flateyrarkirkja
Ferming hvítasunnudag, 30. maí, kl.
11.00.
Berglind Ósk Sigurðardóttir,
Drafhargötu 14
Finnbogi Guðmundsson, Hjallavegi 8
Lára Hafberg Ægisdóttir, Goðatúni 6
Óli Öm Eiríksson, Unnarstíg 2
Ragnar Einarsson, Hafnarstræti 1
Sigurður Jóhann Hjálmarsson,
Brimnesvegi 22
Staðarprestakall
Ferming í Suðureyrarkirkju hvítasunnu-
dag, 30. maí, kl. 14.00.
Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir.
Alda Björg Karlsdóttir, Bæ, Súgandafirði
Daníel Sæmundsson,
Hjallabyggð 5, Suðureyri
Hans Ingi Þorvaldsson,
Stað, Súgandaflrði
Sólveig Kristín Guðnadóttir,
ífjallabyggð 3, Suðureyri
Þórður Bjöm Ágústsson,
Sætúni 6, Suðureyri
Gaulverjabæjarkirkja
Ferming hvitasunnudag, 30. maí 1993,
kl. 14.00.
Prestur sr. Úlfar Guðmundsson.
Ólafur Árni Másson, Dalbæ
Sjöfn Gunnarsdóttir, Hólshúsum
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Nönnufell 1, hluti, þingl. eig. Anna
M. Maríanusdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf.
og Ólaíur Úlfarsson 4. júní 1993 kl.
15.00.
Snæland 6, hluti, þingl. eig. Atli
Vagnsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og húsbr.d. Hús-
næðisst. ríkisins 4. júní 1993 kl. 15.30.
Sólvallagata 43, þingl. eig. Kristján
Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Efaa-
verksmiðjan Sjöfn hf. og Gjaldlieimt-
an í Reykjavík 4. júní 1993 kl. 16.00.
Þangbakki 8-10, hluti, þingl. eig.
Garðar Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík 4. júní 1993
kl. 16.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
LlsiEll
Leikfélag Akureyrar
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
ikvöldkl. 20.30.
Fös. 4. júní kl. 20.30.
Lau. 5. júníkl. 20.30.
SÍÐUSTU SYNINGAR.
Gestalelkur frá Remould Theatre I Hull.
TOGAÐÁ
NORÐURSLÓÐUM
eftir Rupert Creed og Jim Hawkins.
Leikrit með söngvum um Iff og störf
breskra togarasjómanna á fiskimið-
umútafíslandi,
Grænlandi og Noregl.
Þriöjudag 1. júni kl. 20.30.
Mióvikudag 2. júni kl. 20.30.
Fimmtudag 3. júni kl. 20.30.
AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að
sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i mlðasölu:
(96)24073.
BREMSUR!
* Klossar * Borðar
* Diskar * Skálar
RENNUM!
skálar og diska
allar stærðir
, /Ular áiimingar!
ÁLÍMINGAR
Siðumúla 23 -s. 814181
Selmúlamegin
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviöiökl. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
9. sýn. mán. 31/5, örfá sæti laus, fim. 3/6,
örfá sæti laus, fös. 4/6, uppselt, lau. 12/6,
uppselt, sun. 13/6, örfá sæti laus.
Siðustu sýningar þessa leikárs.
MYFAIRLADYsöngleikur
ettir Lerner og Loeve.
Ath. Aðeins þessar 2 sýningar eftir:
Lau. 5/6, næstsíðasta sýnlng, fös. 11/6,
siðasta sýning.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 6/6 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun.
6/6 kl. 17.00.
ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÞESSA LEIKÁRS.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Laugardag tyrir hvitasunnu er miðasala
Þjóðleikhússins opið frá 13-18. Lokað
er á hvítasunnudag. Annan i hvitasunnu
er opið frá 13-20. Símapantanir i sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun.
VATNSSALERNI
Kemisk vatnssalerni fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi
og báta.
Atlas hf
Borgartuni 24
Sími 621155.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Suðurgötu 57,
Akranesi, fimmtudaginn 3. júní
1993 kl. 11.00
á eftirtöidum eignum:
Bjarkargrund 43, gerðarþoh Röðull
Bragason, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Húsnæðisstofiiun ríkis-
ins og Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna.
Einigrund 4, íbúð 03.01., gerðarþoli
Áslaug Anna Einarsdóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands og
Húsnæðisstofiiun ríkisins.
Esjubraut 35, gerðarþoh Sigvaldi
Lofisson, gerðarbeiðandi Kreditkort
h£_________________
Háholt 26, geróarþoh Guðmundur
Bjamason, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands.
Jörundarholt 139, gerðarþoh Birgir
Engilbertsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands og Akraneskaup-
staður.
Lerkigrund 6, íbúð 02.01., geiðarþoh
Helga Líndal Hallbjömsdóttir, gerð-
arbeiðandi Akraneskaupstaður.
Mánabraut 4, gerðarþob Guðmundur
Amar Ebasson, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður og Húsnæðis-
stofnun ríkisins.
Merkigerði 10, gerðarþoh Jens Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Akranes-
kaupstaður, Húsnæðisstofiiun ríkis-
ins og Sjóvá-Aimennar hf.
Sunnubraut 6, efri hæð, gerðarþoli—-
Steinunn Ásgerður Frímannsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður máim-
og skipasmiða.
Vallarbraut 9, íbúð 02.02., gerðarþoh
Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðendur ís-
landsbanki hf., Lífeyrissjóður sjó-
manna og Lífeyrissjóður Vesturlands.
Vesturgata 119, gerðarþob Lands-
banki Islands, gerðarbeiðandi Akra-
neskaupstaður.
Sýslumaðurinn á Akranesi
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætlisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3.h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Pjóluhvammur 4, 201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Sigurþór Áðalsteinsson,
gerðarbeiðendur Húsnæðisstofiiun
ríkisins og sýslumaðurinn í Hafiiar-
firði, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Gerði, lóð úr landi Svalbarðs, Bessa-
staðahreppi, þingl. eig. Elfa Andrés-
dóttir, gerðarbeiðendur Bessastaða-
hreppur og Lífeyrissjóður yerslunar-
manna, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Grænakinn 8, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jón Finnur Ögmundsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Sjóvá-Almennar hf„ 2. júní 1993
kl. 14.00.
Hraunstígur 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Guðni Einarsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstoínun ríkisins, 2. júní 1993
kl. 14.00.
Hverfisgata 17, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hanna Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður verksmiðju-
fólks, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Öldugata 44, 3. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eig. Albert Jónsson, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 2. júní
1993 kl. 14.00.
Laufvangur 3,101, Hafharfirði, þingl.
eig. Kristín Amarsdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verksmiðjufólks
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 2. júní
1993 kl. 14.00.
Ljósaberg 28, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Gréta Þ. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Haínarfjarðar og Sveinn
Guðnason, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Miðskógar 18, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Helgi Aðalsteinsson, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins,
2. júní 1993 kl. 14.00.
Selvogsgata 21,2h. Hafiiarfirði, þingl.
eig. Guðlaug Guðmrmdsdóttir, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar,
Húsnæðisstofiiun ríkisins og Lífeyris-
sjóður sjómanna, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Staðarhvammur 21, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Guðmundur Guðbjartsson, gerð-
arbeiðandi Innheimtustofiiun sveitar-
félaga, 2. júní 1993 kl. 14.00.
Suðurgata 37, Hafirarfirði, þingl. eig.
Jens Sigursveinn Herluísen, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar
og Húsnæðisstofnun ríkisins, 2. júní
1993 kl. 14.00.
Vesturvangur 10, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hjörtur Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Húsnæðisstofrtun ríkisins og
sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 2. júní
1993 kl. 14.00.___________________
Víðihvammur 1, 202, Haínarfirði,
þingl. eig. Adolf Adolfeson, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
2, júní 1993 kl. 14.00,____________
Víðivangur 15, Hafharfirði, þingl. eig.
Hafeteinn Aðalsteinsson, gerðarbeið-
endur Rafinagnsveita Reykjavíkur og
sýslumaðurinn í Hafharfirði, 2. júní
1993 kl. 14.00,___________________
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á ettirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurgata 27B, Hafnarfirði, þingl.
eig. Byggingarsjóður ríkisins, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Landsbanki íslands og Samvinnusjóð-
ur íslands hf„ 4. júní 1993 kl. 14.00.T
Skeiðarás 3, Garðabæ, þingl. eig. Raf-
boði hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Garðabæ, 2. júní 1993 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFRffll