Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Qupperneq 52
60 LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 Sunnudagur 30. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (22:52). Þýskur teiknimyndaflokk- ur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Leikföng á ferðalagi. Brúðu- leikur eftir Kristin Harðarson og Helga Þorgils Friðjónsson. Hanna María Karlsdóttir les. Þriðji þáttur. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka (23:26). Spænskur teiknimynda- flokkur sem fjallar um Ameríku fyr- ir landnám hvítra manna. Þýðandi: ÖrnólfurÁrnason. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Halldór Björns- son. Sagan af Pétri kanínu og Benjamín héra (3:3). Bresk teikni- mynd, gerð eftir sögu Beatrice Potter. Þýðandi: Nanna Gunnars- dóttir. Leikraddir: Edda Heiðrún Backman. Símon í Krítarlandi (6:25). Breskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Sæmundur Andrésson. Fel- ix köttur (20:26). Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn sí- hlæjandi. Þýðandi. Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Orðabelgirnir. Frændurnir Tumi og Tommi fara í spurninga- leik. Leikendur: Jörundur Guð- mundsson og Sigurður Sigurjóns- son. Frá 1979. 11.00 Hlé. 15.35 Þjóö í hlekkjum hugarfarsins. Fjórði þáttur: Blóðskammarþjóðfélagið. Heimildarmynd í fjórum þáttum um þjóðlíf fyrri alda. í síðasta þætti segir frá því hvernig bændasamfé- lagið tærðist innan frá, land eydd- ist, landbúnaði hrakaði og upp hófst ógnaröld í siðferðismálum. Þulir: Róbeit Arnfinnsson og Agn- es Johansen. Handrit og klipping: Baldur Hermannsson. Kvikmynda- taka: Rúnar Gunnarsson. Fram- leiðandi: Hringsjá. Áður á dagskrá 23. maí. 16.50 Á eigin spýtur. Smíðakennsla í umsjón Bjarna Ólafssonar. í þess- um þætti verður sýnt hvernig viö lögum gamla útihurð. Framleið- andi: Saga film. 17.00 Hvítasunnuguðsþjónusta. Upp- taka frá guðsþjónustu í Stykkis- hólmskirkju. Presturerséra Gunnar E. Hauksson og organisti Jóhanna Guðmundsdóttir. Fram koma hljóðfæraleikarar og barnakór úr Tónlistarskóla Stykkishólms. Stjórn upptöku: Hákon Már Odds- son. 18.00 Einusinní voru drengur og telpa (2:3) (Det var en gang to bamser). Mynd um ævintýri tveggja barna og bangsana þeirra. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) Áður á dag- skrá 14. júní 1992. 18.30 Fjölskyldan í vitanum (5:13) (Round the Twist). Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist- fjölskyldunnar sem býr í vita á af- skekktum stað. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (5:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 Auölegð og ástríður (115:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Handfærasinfónían. Leikin heim- ildarmynd um smábátaútveg þar sem lýst er Kfi trillukarls frá vori til haustloka. Brugðið er upp mynd- um af glímunni við Ægi og fjallað um aflasamdrátt, kvótaskiptingu og gildi sjávarplássa fyrir afkomu pkkar. Handrit: Arthúr Bogason og Örn Pálsson. Aðalhjutverk: Árni Tryggvason. Þulur: Örn Árnason. Myndstjórn: Páll Steingrímsson. 21.20 Húsið í Kristjánshöfn (17:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæðar sögur um kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.45 Jeppi á fjalli (Jeppe pá bjerget). 23.35 Grái fiöringurinn (I Want Him Back). Bandarísk gamanmynd frá 1990. Miðaldra maður fellur fyrir vinkonu dóttur sinnar en eiginkona hans er staöráðin í að ná honum aftur. Leikstjóri: Catlin Adams. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Valerie Harper og Brenda Vaccaro. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Sesam, opnist þú. Þáttur með einhverjum vinsælustu leikbrúöum heims sem allar tala (slensku. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draurn- um. 10.10 Ævintýri Vífils. 10.35 Feröir Gúllívers. 11.00 Kýrhausinn. íslenskur þáttur um allt milli himins og jarðar fyrir börn á öllum aldri. Stöð 2 1993. 11.20 Ási einkaspæjari. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Hressi- legur tónlistarþáttur þar sem tutt- ugu vinsælustu lög Evrópu eru kynnt. ÍÞRÓTTIR ÁSUNNUDEGI 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). Skyggnst bak við tjöldin ( NBA- deildinni. 13.25 NBA-körfuboltinn. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar nýtur aðstoðar Einars Bollasonar við lýs- ingu á leik í NBA-deildinni í boði Myllunnar. 14.25 ítalski boltinn. Bein útsending í boði Vátryggingafélags íslands. 16.15 íþróttir - úr einu í annað - 17.00 Húsið á sléttunni. 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður, bandarískur fréttaskýringaþáttur. 18.50 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðuna í fyrstu deild ítölsku knattspyrn- unnar, leiki dagsins og besta mark- ið valið. Stöð 2 1993. 19.19 19:19 . 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye- ars). Næstsíðasti þáttur um ungl- ingsstrákinn Kevin. (23.24) 20.30 Töfrar tónlistar (Concertol). Bresk þáttaröð þar sem Dudley Moore opnar áhorfendum heim sígildrar tónlistar á fróðlegan og skemmtilegan hátt. (2.6) 21.30 Samsæri og svikavefur (Jute City). Bresk framhaldmynd í 23.15 Charlie Rose og Peter Jenn- ings. Margir muna eftir þessum þekkta sjónvarpsfréttamanni frá leiðtogafundinum 1986 en í kvöld er hann gestur Charlie Rose. Næsta sunnudagskvöld er Don Hewitt væntanlegur. 00.05 Paul McCartney (Get Back). i þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst við Bítlinum fyrn/erandi, Paul McCartney, og tónlistinni sem hann hefur samið. 01.30 Stálblómin (Steel Magnolias). Sex einstakar konur, sem standa sem ein kona í öllum erfiðleikum og njóta saman ánægjustunda lífs- ins, eru kjarni þessarar súrsætu sögu. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Sally Field, Dolly Parton, Shirley. MacLaine, Olympia Dukakis og Daryl Hannah. Leikstjóri: Herbert Ross. 1989. 03.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 i fylgd fjallagarpa (On the Big Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævin- týralegum klifurleiðangrum víðs vegar um heiminn. (1.6) 17.30 Dulspekingurinn James Randi (James Randi. Psychic Investigat- or). Kanadíski dulspekingurinn James Randi hefur mikið rannsak- að yfirnáttúruleg fyrirbrigði og í þessum þáttum raeóir hann við miðla, heilara, stjörnufræðinga og fleiri „andlega" aðila sem reyna að aðstoða fólk með óhefðbundnum aðferðum. Þættirnir voru á dagskrá fyrr á þessu ári. (5.6) 18.00 Náttúra Norður-Ameríku (Wild- erness Alive). Einstakir náttúrulífs- þættir þar sem við kynnumst því sem bandarísk náttúra hefur upp á að bjóða. (3.4) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Mælskulist. 5. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjóns- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 „Úr Ijósri firð. Helgi Hálfdanar- son les úr Kvæðasafni Snorra Hjartarsonar. (Áður útvarpað á jól- um 1992.) 13:20 Hornkonsert eftir Jón Ásgeirsson. Joseph Ognibene leikur með Sin- fóní ihljómsveit íslands; Takuo Yuasa stjórnar. (Ný hljóðritun Út- varpsins.) 14.00 Úr hugarheimi helgikvæða. Umsjón: Listvinafélag Hallgríms- kirkju. 15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttlr. 16.03 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild- ur Vigfúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.00 Arí dú. Jónas Árnason rithöfund- ur sjötugur Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Ódáöahraun - „Þig ber inn í Ijómandi leynibyggð með land- kostanægtum og fegurstu hjörð- um. 4. þáttur af tíu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. Tónlist: Edward Frederiksen. Hljóðfæraleikur: Edward Frede- riksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnlr. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Himnaför heilagra mæðgina. Um himnaför Krists og móður hans í myndverkum miðalda og víðar. Elísa B. Þorsteinsdóttir og Jórunn Sigurðardóttirskoða gaml- ar myndir og rýna í sagnir af þess- um atburðum. (Áður á dagskrá uppstigningardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Mótettur eftir Heinrich Shíitz. Monteverdi kórinn, einsöngvarar, Ensku barokkeinleikararnir og Konunglega enska blásarasveitin flytja; John Eliot Gardiner stjórnar. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Spænskir dansar eftir Enrique Granados. Angel og Caledonio Romero leika á gítara. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Hvítasunnu- dagur. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga I segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) -Veóurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið Fréttir vikunn- ar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn á leiksýningar og Þorgeir Þorgeir- son, leiklistarrýnir Rásar 2, ræðir við leikstjóra. 15.00 Mauraþúfan. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin, sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 I Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásuní til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar meö morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti I hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Darri Ólason. Þægilegur sunnu- dagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er I höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 íslenski listinn. Vinsældalisti landsmanna heldur áfram þar sem frá var horfið. 18.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Coja gefur tóninn á tón- leikum. I þessum skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljómsveitum og tón- listarmönnum. Kynnir þáttarins er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 00.00 Næturvaktin. FM 102 m. 104 09.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Lofg|örðatónllst. 14.00 Samkoma - Orð lifslns kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónllst. 22.00 Hörður Finnbogason FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Þægileg tónlíst á sunnudags- morgni 13.00 Sunnudagur til sælu Karl Lúð- víksson er I sunnudagsskapi. 17.00 Hvíta tjaldið.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni I stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar Gaddavír og góðar stúlkurJón Atli leikur pönkogtónlistfyrirgamlarkonur • FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Slgrún Harðardóttir fylg- ist með þvi sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. 10.00 Ellert Grétarsson 13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson 14.00 Sunnudagssveifla 17.00 Sigurþór Þórarinsson 19.00 Ljúft og sætt Ágúst Magnússon 23.00 Jón Gröndal SóCin fin 100.6 10.00 Jóhannes og Júlíus. Ljúfur og lifandi morgunþáttur. 14.00 JónG.GeirdaleðaHansSteinar Bjarnason. 17.00 Viðvaningstíminn. Skráning á fimmtudögum milli 15 og 16 I s. 629199. 19.00 Elsa og Dagný. 21.00 Meistarataktar. 22.00 Systa.Á síðkvöldi. 1.00 Ókynnt. Bylgjan - jsafjörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 19.19 Fréttlr-Stöð 2 og Bylgjan 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 1.00 Ágúst Héðinsson-Endurtekinn þáttur EUROSPORT ★ . . ★ 6.30 Tröppueróbikk 7.00 Eurofun 7.30 Körfubolti 9.00 Sunday Alive: Tennis: The French Open from Roland Gar- ros 12.00 Live Motorcycling Grand Prix 14.00 Live Golf 16.00 Tennis: The French Open 21.00 Snóker 22.0 Live Motorcycling Grand Prix 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 The Brady Bunch. 11.00 WWF Challenge. 12.00 Robin of Sherwood. 13.00 The Love Boat 14.00 Xposure 14.30 Tíska. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 Wrestling. 17.00 Simpson fjölskyldan. 18.00 The Young Indiana Jones Cronicles 19.00 All the Rivers Run 21.00 To be announced 22.00 Hill St Blues SKYMOVŒSFLUS 5.00 Showcase 7.00 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen 9.00 Shipwrecked 10.00 Pancho Barnes 13.35 Silent Movie 15.00 For Your Eyes Only 17.00 Look Who’s Talklng Too 18.30 Xposure 19.00 Carry on Emmannuelle 21.00 Switch 22.45 The Adventures of Ford Falrl- ane 24.30 Roots of Evll 2.05 Mirage 3.40 Storm Jeppi gengst upp í nýja hlutverkinu sínu. Sjónvarpið kl. 21.45: Jeppi á fjalli Gamanleikur Ludvigs Holbergs, Jeppi á fjalli, er byggður á eldfomu ævin- týraminni sem varðveist hefur í mismunandi útgáf- um í flestum löndum heims. Þetta er sagan um manninn sem verður konungur í einn dag og hana er meðal ann- ars að finna í ævintýrinu um Abu Hassan í Þúsund og einni nótt og í inngangin- um að leikriti Shakespear- es, Skassið tamið. í úgáfu Holbergs hittum við fyrir Jeppa á fjalli, fá- tækan bónda sem fær upp- reisn æru stutta stund. Jeppi leitar á náðir Bakkus- ar þegar hvunndagsraun- imar era að shga hann. Hann sofnar ölsvefni á mykjuhaug. Þar finna menn barónsins hann og ákveða að spauga svolítið. Þeir klæða hann í íot barónsins og færa hann í himinsæng- ina í hölhnni og þegar hann raknar úr rotinu telja alhr honum trú um að hann sé baróninn og enginn annar. Rás 1 kl. 17.00: Arí dú Jónas Arnason rithöfundur verður sjötugur 28. mai. Á hvítasunnudag kl. 17 er á dagskrá þátturinn Arí dú þar sem fjallaö er um rit- höfundinn Jónas Árnason í tilefni sjö- tugsafmæiis hans 28. maí. í þættinum er riíjaður upp ferill Jónasar frá því hann hóf störf sem hlaða- tnaður Þjóðviljans til þessa dags og leikin nokkur af þeim fjöl- mörgu lögum sem Jónas hefur sanúð texta við. Stöð2 kl. 21.30: Samsæri og svikavefur Hvíti jakkinn verður að víkja fyrir þeim svarta þeg- ar hagfræðingurinn Dunc- an Kerr hyggst fara í brúð- kaup bróður síns, Sammy, í fyrri hluta þessarar bresku framhaldsmyndar. Sammy deyr stuttu fyrir giftinguna og Duncan gmnar að hann hafi verið myrtur. Unnusta Sammys, Carohna, er sömu skoðunar og Duncan og framkoma sphltra lögreglu- yfirvalda gefur grunsemd- um þeirra byr undir báða vængi. Þau fá einkaspæjar- ann McMurdo til að aðstoða sig við rannsókn málsins en rekast ahs staðar á veggi. Seinni hluti verður á dag- skrá á mánudagskvöld. í aðalhlutverkum eru David O’Hara, Alan Howard, Jo- anna Roth og John Sessions.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.