Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Side 53
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 61 Helgarveðrið My Fair Lady. My Fair Lady My Fair Lady fjallar um óhefl- aða og illa talandi alþýðustúlku, Elísu Doolittle, sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Aö sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öll þar sem hún er séð og fyrr en varir hefur hún rótað heldur hetur upp í tilveru Leikhús þessa forherta piparsveins. Þessi söngleikur byggist á leik- ritinu Pygmalion eftir Bemard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tóniistahöfundur er Jóhann G. Jóhannsson en með aðalhlutverk fara Jóhann Sigurðarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Leðurblakan. Akureyri Enrico Caruso. Fjölþreifln stórstjama Óperustjaman Enrico Caruso var eitt sinn handtekinn fyrir að káfa á kvenrassi í apahúsinu í dýragarðinum í New York! Óhappatala Stjómandinn Schoenberg fæddist 13. september 1874 og var Blessuð veröldin sannfærður um að hann mimdi deyja þann 13. og þar sem 6 og 7 gerðu 13 mundi hann deyja 67 ára. Hann dó þrettán mínútur fyrir miðnætti fóstudaginn 13. júlí 1951, 76 ára gamall! Skák og mát Skákhstin er upprunnin í Ind- landi. Bóksala landans Hvergi í heiminum em seldar eins margar bækur, miðað við höfðatölu, og á íslandi. Kuldakast Árið 1925 frusu Niagarafoss- amir algerlega! A höfuðborgarsvæðinu verður norð- ankaldi eða stinningskaldi og skýjað með köflum. Hiti á bilinu 2 til 8 stig. Veðrið í dag Vestanlands verður norðaustanátt og stinningskaldi en heldur hægari austan til. Um landið norðanvert verða él en slydduél yfir hádaginn. Sunnan til má aftur á móti reikna með þurru veðri og víða verður nokkuð bjart. Hiti verður 5 til 10 stig á sunnanverðu landinu að deginum, en annars 0 til 4 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir súld 2 Galtarviti úrk.í grennd 1 KeflavíkuríIugvöUur léttskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 5 Raufarhöfn skúr 3 Reykjavík skýjað 5 Vestmannaeyjar skúr 7 Bergen léttskýjað 11 Helsinki skýjað 12 Kaupmarmahöfn rigningog súld 13 Ósló léttskýjað 18 Stokkhólmur hálfskýjað 12 Þórshöfh skúr 6 Amsterdam rigning 12 Barcelona léttskýjað 21 Berlín skýjað 18 Chicago alskýjað 19 Feneyjar hálfskýjað 27 Frankfurt skýjað 19 Glasgow skýjað 12 Hamborg alskýjað 16 London skýjað 15 Lúxemborg skúrás. klst. 13 Madrid skúr 11 Malaga léttskýjað 22 Montreal alskýjað 11 New York skýjað 17 Orlando alskýjaö 23 París skýjað 16 Róm skýjað 24 Valencia léttskýjað 26 Byggt á heimlldum Veðurstotunnar fré i gmr Veðrið kl. 12 B hádegi Hótel Saga í kvöld: r Lokátóriieikar RúRek djasshátíðarinnar verða haldnir á Hótel Sögu í kvöld. Þar koma fram Arnís kór- inn frá Egilsstöðum undir stjórn Áma ísleifssonar, Kvartett Tómasar R. Ein- arssonar ásamt KK, Tríó Hiroshi Minami Kuran Swing ásamt Agli ÖlafssynL Þá verður bamadjass í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15 og á sama stað kl. 17 verða norrænir djasstón- ■ listarmenn. KK kemur fram ósamt kvartett Tómasar R. Einarssonar. Myndgátan Lausn gátu nr. 632: EYÞOf*- “W © 633 Stinga ræningja í fangelsi .. m eyÞoiz,—a- Myndgátan hér að ofan iýsir orðasambandi. Malcolm X Malcolm X Malcolm X er nýjasta kvik- mynd Spikes Lee og sú metnaðar- fyhsta fram til þessa. Myndin er rúmir þrír tímar í sýningu og fjallar um ævi eins umdehdasta Bíóíkvöld leiðtoga blökkumanna í Banda- ríkjunum. Malcolm X snerist af hörku gegn hvíta kynstofninum og sagði svörtum meðbræðrum sínum að neita aö vera annars flokks borg- ara. Hann vhdi beita harðri and- spymu og hvítir menn hræddust hann. Hann er fæddur 1925, vildi verða lögfræðingur en rak sig á marga veggi. Hann var ofbeldis- fuhur, sat í fangelsi og gerðist síðan boðberi réttiætis th handa svörtum. Hann var myrtur 1965. Danzel Washington leikur Malcolm X en hann lék einnig aðalhlutverkið í Mo’ Better Blues hjá Spike Lee. Aðrar myndir Spike Lee eru She’s Gotta have It, School Daze, Jungle Fever, og Do the Right Thing. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan, stúlkan og bófinn Laugarásbíó: Stjúpbörn Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Goðsögnin Bíóborgin: Sommersby Bíóhölhn: Captain Ron Saga-bíó: Malcolm X Fjórir leikirí 2. deild Fjórir leikir eru á dagskrá í 2. dehd karla í knattspymu í dag. Leikimir em í 2. umferö sem hófst í gærkvöldi með viðureign KA og Stjömunnar á Akureyri. íþróttir í dag 2. deild karla: Þróttur R.-ÍR kl. 14 Grindavík-UBK kl. 14 Leiftur-BÍ kl. 14 Þróttur N.-Tindastóh kl. 14 Góéar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.