Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Side 11
b ' MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ1993 27 Húsog garðar Verkfæraeign og umhirða Amerískt Fígúrur og pottar und- ir sumarblómin. Opið virka daga kl. ij-21 og 13-19 um helgar. Sendum út á land. garðskraut í matjurtaræktun og á öðrum svið- um garðyrkjunnar er nauðsynlegt aö eiga sterk og góð verkfæri. Því ætti garðyrkjumaðurinn, hvort sem hann hefur garðyrkjuna fyrir at- vinnu eöa tómstundastarf, að vanda yel valið þegar hann kaupir verk- færi. Gott getur verið að ráðfæra sig við aðra sem hafa meiri reynslu og bera saman verkfæri frá fleiri en ein- um framleiðanda og reyna að gera sér grein fyrir því hvemig það sé að handleika og beita verkfærunum við garðyrkjustörfin. Einnig er mikil- vægt að verkfærin séu sterkbyggð og endist vel, að það séu engir veikir punktar á verkfærunum sem geri þau ótraustvekjandi. Góð meðferð -góð ending Nauðsynlegt er að líta á verkfæri eins og hvetja aðra fjárfestingu vegna þess að góð verkfæri sem fá góða meöferð og umhirðu geta hæg- lega orðið lífstíðareign. Umhirða verkfæranna er aðallega í því fólgin að þrífa þau vel eftir hverja notkun. Þetta þarf ekki að vera tímafrekt og gott að venja sig á það frá upphafi að þrífa alltaf verkfærin áður en þeim er komið fyrir í geymslu að notkun lokinni. Gott er að nota strá- kúst eða bursta til þess að ná öllum moldarleifum og óhreinindum því það þarf ekki mikiö til þess að járn fari að ryðga undan óhreinindum en ryðið er versti óvinur verkfæranna. Smurolía getur komið að góðum not- um í baráttunni gegn ryðinu ef hún er borin á verkfærin annað slagið, sérstaklega á haustin þegar verkfær- unum er komið fyrir til geymslu yfir veturinn. Bursta þarf verkfærin með vírbursta áður en olían er borin á til þess að losa allar ryðagnir. Smurolíu er hægt að fá á bensínstöðvum og smurstöðvum. Sköftin á verkfærunum er gott að mála í skærum ht, það getur komið sér vel ef leita þarf að þeim að þau séu áberandi á htinn, einnig getur það þjónaö þeim tílgangi að merkja sér verkfærin. Til þess að garðurkju- störfin verði nú eins ánægjuleg og kostur er þurfa eggjám að bíta vel. Hægt er að nota handbrýni og þjalir við brýningu. Hvaða verkfæri eru nauðsynleg? Helstu verkfærin við matjurtarækt og garðrækt eru þessi: Stunguskófla, stungukvisl, garð- hrífa, arfaskafa, kantskeri, klóra, lít- il skófla til útplöntunar, greinaklipp- ur, gróftennt sög, garðkanna, garð- slanga, léttar hjólbörur, handbrýni og þjalir. Þetta er eingöngu dæmi um nokkur verkæri sem gott er að eiga en það er hægt að byija með mun færri. Geymsla yfir vetur Þegar verkfærin eru tekin úr notk- un á haustin og sett inn í geymslu er þægilegt að afmarka ákveðinn stað fyrir verkfærin og helst aö hengja þau upp á vegg. Um garðsláttuvélamar gilda sömu reglur og um verkfærin, aö til þess að þær endist vel er nauðsynlegt halda þeim hreinum og sjá til þess að hnífurinn bíti vel. Á haustin eftir seinasta slátt þarf að þrífa öh óhrein- indi af véhnni, tæma bensíntankinn, smyrja það sem nauðsynlegt er að smyrja og til aö undirbúa vorstörf næsta vors er upplagt að brýna hníf- inn. Á vorin þarf svo að taka kertið úr og hreinsa það. Þröng sund við norðurvegg henta vel undir verkfæri að sumarlagi, ósamt öðru sem ekki má sjást. Oftast fá verkfærin þó eitt horn lánað í bílskúrnum eða geymslunni Blómsturvellir v/Reykjalund Mosfellsbæ. Margrét, sími 666642, Ásdís, sími 666898 Fibertexrvens JARÐVEGSDÚKAR TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGIR Þegar leggja á ræsislögn Þegar mynda á stalla í garða Þegar byggja á vegi Þegar leggja á hellur Þegar byggt er VATNSVIRKINNAf ÁRMÚLA 21-108 REYKJAVlK - SlMI 686455 - FAX 687748 FEGRIÐ GARÐINN OG BÆTIÐ MEÐ SANDI OG GRJOTI SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUNGAR Þú færð sand og allskonar grjót hjá okkur. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og afgreiðum líka í smærri einingum, traustum plastpokum sem þú setur í skottiö á bílnum þínum. Þú getur líka leigt kerru og hjólbörur hjá okkur. BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA 33 SÍMI: 68 18 33 Afgreiðslan við Eliiðaár er opin: Mánud.-fimmtud. 7.30-18.30. Föstud. 7.30-18.00. Laugard. 7.30-17.00. Opið í hádeginu nema á laugardögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.