Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Síða 4
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Fréttir
Skoðanakönnun DV um frjálsan innflutning á skinku:
Skinkumálið klýf ur
þjóðina í fylkingar
- landsbyggðarfólk á móti innflutningi en höfuðborgarbúar vilja frelsi
Frjáls innflutningur á skinku
57,6
Hlutfallsleg skipting þeirra sem tóku afstööu
í könnun DV.
Höfuðborgarspeðiö
36,2
Landlð allt
hlutfallsleg skipting
þeirra sem tóku þátt
? skoðana-
könnun DV.
Landsbyggðin
□ Fylgjandi
| Andvigir
H Óákveönir
M □ Svara ekki
Landið allt
hlutfallsleg skipting
þeirra sem tóku
afstööu.
ið mið af svörum þeirra sem afstöðu
Meirihluti landsmanna vill ekki
leyfa frjálsan innflutning á skinku,
samkvæmt skoðanakönnun DV.
Þjóðin virðist þó klofm í afstöðu sinni
því á höfuðborgarsvæðinu vill meiri-
hlutinn frjálsan innflutning. Á lands-
byggðinni snýst dæmið við.
í skoðanakönnun DV var úrtakið
600 manns. Jafnt var skipt á miUi
kynja og höfuðborgarsvæöisins og
landsbyggðar. Spurt var: „Ertu fylgj-
andi eða andvígur frjálsum influtn-
ingi á skinku?“ Skekkjumörk í könn-
un sem þessari eru þrjú til fjögur
prósentustig. Könnunin fór fram á
þriðjudags- og miðvikudagskvöld í
þessari viku.
Á höfuðborgarsvæðinu reyndust
57,6 prósent þeirra sem afstöðu tóku
í könnuninni vera fylgjandi fijálsum
innflutningi á skinku. Andvíg reynd-
ust 42,4 prósent. Sé tekið mið af svör-
um allra höfuðborgarbúa í úrtakinu
voru 51,7 prósent fylgjandi fijálsum
innflutningi, 38 prósent voru andvíg
og 10,3 prósent voru óákveðin eða
neituðu að svara.
Á landsbyggðinni reyndust 63,8
prósent þeirra sem afstöðu tóku í
könnuninni vera andvíg frjálsum
innflutningi á skinku. Fylgjandi
reyndust 36,2 prósent. Sé tekið mið
af svörum allra landsbyggðarmanna
í úrtakinu reyndust 58,6 prósent vera
Ekiðáhross
Aflífa varö hest sem ekið var á
Flúðavegi í fyrrinótt. Ökumaður-
inn, sem ók á hestinn, var að
mæta bil og biinduðu ökuljós
hans bílstjórann og tók hann ekki
eftir hestinum. Báöir afturfætur
hestsins brotnuðu og aflífaöi
dýralæknirhann. -pp
Tvenntflutt
ísjúkrahús
Tveir bilar eru gjorónýtir og
tvennt var ílutt í sjúkraliús á Sel-
fossi með minni háttar meiösl eft-
ir harða aftanákeyrslu í gær.
; Slysið varðá Suðurlandsvegi, til
móts við Kotstrandarkirkju, á
mllli Hveragerðis og Selfoss, á
fjórðatímanumígærdag. -pp
Bflstolið
Aöfaranótt funmtudags var
rauöum Datsun Stanza bíl stolið
við bæinn Stóru-Fljótá í Biskups-
tungum. Bíllinn er rauður að lit
með skrásetningarnúmeriö R-
68961.
Kvöldið áður var haldinn rétt-
ardansleikur f Aratungu og var
dráttarvél stolið sama kvöld og
fannsthún um nóttina. -pp
Nokkurt magn af fikniefhum
fundust við leit ó rúmlega tvítug-
um karlmanni viö komuna til
landsins í fyrradag.
Maðurinn var að koma frá
Amsterdam og grunaöi tollverði
á Keflavíkurflugvelii að ekki
væri allt meö felldu og var mað-
urinn fluttur á Borgarspítala þar
sem ökniefni fundust í melting-
arveginum. Málið er að fullu upp-
lýst og sagöi maðiuinn efnið til
eiginnota. -pp
andvíg frjálsum innflutningi, 36,2
prósent voru fylgjandi og 8 prósent
voru óákveðin eða neituðu að svara.
í heildina reyndust 42,5 prósent
Jón Baldvin Hannibalsson gaf það
sterklega til kynna í samtali við
blaöamann DV í gær að hann teldi
embætti ríkislögmanns óþarft og
vildi að ríkissjóður sparaði sér fé
með því að skera niður starfsemi
þess á einn eða annan hátt.
Eins og fram hefur komið í DV
neitaði ríkislögmaður að afhenda
fylgjandi frjálsum innflutningi á
skinku en andvíg 48,3 prósent. Ails
9,1 prósent aðspurðra var óákveðið
eða neitaði að svara. Sé einungis tek-
Jóni, þá sem sitjandi viðskiptaráð-
herra, álit sem varöaði lögmæti þess
að Hagkaup fengi að flytja inn skinku
og selja í verslunum sínum. Svör rík-
islögmanns voru á þá leið að efa-
semdir væru uppi um að viðskipta-
ráðherra ætti tilkall til álitsins og lík-
legt væri að álitamálið um skinkuna
færi fyrir dómstóla - þess vegna yröi
tóku reyndust 46,8 prósent fylgjandi
frjálsum innflutningi á skinku en
53,2prósentandvíg. -kaa
það ekki afhent.
„Það einfalda í þessu máli er aö við
erum að fjalla um fjárlagafrumvarp
þar sem við erum að leita logandi
ljósi að tilefni tii spamaðar," sagði
Jón Baldvin, aðspurður um það
hvort hann hygðist leggja fram þing-
mannafrumvarp um breytingar á
embætti ríkislögmanns á þinginu í
Ummæli fólks
i könnuninni
„Ég vil helst kaupa íslenskt en
ég vil hafa frelsi til að velja. Neyt-
endum er vel treystandi fyrir
slíkum lýðréttindum," sagði kona
í Reykjavik. „Ég er hlynntur því
að leyfður verði imiflutningur á
vörum sem víð getum ekki sjálf
framleitt," sagði karl á Vestijörð-
um. „Meðan hægt er að fá skink-
una ódýrari er ég fylgjandi inn-
flutningi,11 sagði karl á höfuð-
borgarsvæðinu. „Ég vil ekki sjá
þetta útlenda skinkudrasl," sagði
annar karl í Reykjavik. „Öll min
laun fara orðið í mat. Eina leiðin
til að auka kaupmáttinn virðist
að heimila innflutning þvi ekki
hækkar kaupið," sagði karl á Sel-
fossi. „Ég vil styrkja innlendan
landbúnað og styð því innflutn-
ingsbann," sagði kona á höfuð-
borgarsvæðinu. „Ég er á móti
innflutningi," sagði aldraður
kjötiðnaðarmaður í Reykjavík.
„Mér fmnst allt í lagi að hrista
aðeins upp í landbúnaðarkerfinu
og leyfa innflutning. Kannski að
verðið lækki í kjölfariö," sagði
kona í ReyHjavík. „í útlöndum
eru til stoltir bændur sem við
gætum lært af. Þeirra vörur erú
ekki síðri en okkar. Að halda
ööru fram er ekkert annað en
þjóðremba í íslenskum bænd-
um,“ sagöi karl á Rcykjanesi. Ég
er alfariö á móti öllum innflutn-
ingi. íslenska þjóðin á að vera
sjáifri sér nóg ásemflestumsvið-
um. Ég vil ekki sjá þetta útlénska
drasl," sagði kona á Austurlandi.
„Sem hagsýn húsmóðir hlýt ég
að styðja innflutning," sagði kona
á Vesturlandí. „Leggist búskapur
af á íslandi hrynur menning þjóð-
arinnar. Krafan um innflutning
eru ættjarðarsvik,“ sagði kaii á
Norðurlandi. „Við eigum nógan
mat hérna heirna," sagöi kona á
Blönduósi. -kaa
vetur í ljósi viðbragða hans.
„Ef embættið skilgreinir verksvið
sitt þannig að þaö geti ekki gefiö lög-
fræðilegar álitsgerðir ef uppi er
ágreiningur, heldur aðeins ef allir
eru sammála þar sem það er óþarft,
þá er þama komið spamaðartilefni
sem mönnum hefur sést yfir,“ sagði
JónBaldvin. -Ott
Jóhanna Slgurðardóttir félagsmálaráðherra er vinsælasti stjórnmálamaður landsins þessa dagana samkvæmt skoðanakönnun DV. Fimmtungur þjóðarinn-
ar hefur mest álit á henni sem stjórnmálamanni. Óvinsælastur er hins vegar flokksbróðir Jóhönnu, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks-
ins. Rfftega fjórðungur þjóðarinnar hefur minnst álit á honum sem stjórnmálamanni. Davíð Oddsson er án efa umdeildasti stjórnmálamaðurinn því hann er
í senn næstvinsælastur og næstóvinsælastur. Vegna mistaka við vinnslu á DV I gær birtist grafiö að ofan án mynda af þeim stjórnmálamönnum sem
reyndust vlnsælastir og óvinsælastir í skoðanakönnun blaðsins. Fyrir vikið varð grafið torskilið. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Jón Baldvin um embætti ríkislögmanns:
Embættið sparnaðartilefni
- erumaðleitalogandiljósiaðtilefhitilspamaöar