Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 6
LAUGARDAGUR 18. SEl’TEMBER 1993 Utiönd Blökkumenn í Flórída reiðir út í lögregluna: Svona höguðu nasistarnir sér Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b Sparireikn. 6mán. upps. 1,6-2 Allir nemaisl.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,60-2 Allir nema isl.b. 15-30 mán 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,25-4 isl.b., Bún.b. ÍECU 6-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhrevfðir. 1,35-1,75 Bún b. óverðtr., hreyfðir 6,75-8,00 Bún.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Visitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTtKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. överðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,25-5 Búnaðarb. DK 5,50-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 16,4-18,7 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupqengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 17,20-19,25 Sparisj SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextlr 21.5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% ViSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala september 3330 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvisitala sept. 169,8 stig Launavísitala ágúst 131,3stig Launavísitaiajúli 131,3stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.844 6 969 Einingabréf 2 3.804 3.823 Einingabréf 3 4.496 4.578 Skammtímabréf 2,343 2,343 Kjarabréf 4,814 4,963 Markbréf 2,593 2,673 Tekjubréf 1,556 1,604 Skyndibréf 2,007 2,007 Fjölþjóðabréf 1,281 1,321 Sjóðsbréf 1 3,349 3,366 Sjóðsbréf 2 1,989 2,009 Sjóðsbréf 3 2,307 Sjóðsbréf 4 1,587 Sjóðsbréf 5 1,438 1,460 Vaxtarbréf 2,3603 Valbréf 2,2124 Sjóðsbréf 6 790 830 Sjóðsbréf 7 1.406 1.448 Sjóðsbréf 10 1.432 islandsbréf 1,464 1,491 Fjórðungsbréf 1,182 1,199 Þingbréf 1,576 1,597 Ondvegisbréf 1,486 1,506 Sýslubréf 1,315 1,333 Reiðubréf 1,434 1,434 Launabréf 1,052 1,068 Heimsbréf 1,373 1,415 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboó Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,88 3,90 4,03 Flugleiðir 0,93 0,95 1,02 Grandi hf. 1,89 1,90 1,95 Islandsbanki hf. 0,90 0,88 0,90 Olís 1,82 1,75 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,30 Hlutabréfasj. ViB 1,06 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,05 0,50 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87 Hampiöjan 1,35 1,23 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,12 0,98 1,03 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 Marel hf. 2,69 2,55 2,67 Skagstrendingurhf. 3,00 2.80 Sæplast 2,70 2,75 3,15 Þormóðurrammihf. 2,30 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaður Suöurnesja hf. 1,30 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 HaraldurBöðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1,07 1,14 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,30 Kögun hf. 4,00 Mátturhf. Olíufélagiðhf. 4,75 4,80 5,00 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00 Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,00 4,00 Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25 Softis hf. 30,00 Tangi hf. Tollvörug. hf. 1,20 1,18 1,30 Tryggingamióstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 5,90 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöað viö sérstakt kaup- gengi. Lögreglan í Flórída hefur tvo svarta táningspilta í haldi, annan þrettán ára og hinn fimmtán, grun- aða um moröið á breska ferðamann- inum Gary Colley í vikunni. Þá er sautján ára unghngs einnig leitað í tengslum við morðið. Leiötogar blökkumanna hafa gagn- rýnt aðferðir lögreglunnar við rann- Laura Davies, fimm ára ensk telpa, gat kreist hönd móður sinnar í gær, daginn eftir að hún gekkst undir fimmtán klukkustunda langa aðgerð þar sem skipt var um sex líffæri í henni vestur í Bandaríkjunum. Laura var enn á gjörgæslu barna- sjúkrahússins í Pittsburgh þar sem læknar fylgjast nú grannt með því að ekki komi ígerð í skurðina. Fyrstu þrír sólarhringarnir eftir aðgerð skipta höfuðmáh en talsmaö- Evrópubandalagið og EFTA stefna að því að halda upp á gildistöku samningsins um Evrópska efnahags- svæðið, EES, á fundi í Vínarborg dagana 16. og 17. desember. Enn eiga þó fjögur lönd EB eftir að staðfesta samninginn. „Viö höfum ástæöu til aö ætla að Belgar, Frakkar og Bretar staðfesti sókn morðsins á breska ferðamann- inum en margir svartir unghngar hafa verið færðir til yfirheyrslu. „Þetta eru Gestapoaðferðir. Það var einmitt svona sem nasistarnir í Þýskalandi höguðu sér,“ segir prest- urinn R.N. Gooden sem er leiðtogi í samtökum blökkumanna. Þá hefur blökkumannaleiðtoginn Jesse Jack- ur sjúkrahússins sagði aö líöan Lauru v®ri eftir atvikum. „Hún gat kreist hönd móður sinnar og það er góðs viti,“ sagði talsmaður- inn. Rúmlega tuttugu skurðlæknar tóku þátt í aðgerðinni á fimmtudag þegar skipt var um maga, smágimi, stórgirni, lifur, bris og nýru í telp- unni. Aðgerðin tók fimm klukku- stundum styttri tíma en áætlað var. Reuter samninginn í októbermánuöi. Meiri óvissa ríkir um Spánverja en við vonum að samningurinn geti tekið gildi þann 1. desember,“ sagði tals- maöur Hans van den Broek, sem fer með utanríkismál í framkvæmda- stjóm Evrópubandalagsins. Innan EFTA eiga menn í vandræð- um með Liechtenstein sem gjarna son einnig kvartaö við Janet Reno, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Þrettán ára unghngurinn, sem er í •haldi lögreglunnar, hefur verið kall- aður „eins manns glæpaalda". Hann á langan afbrotaferil að baki, hefur verið handtekinn 56 sinnum áður en aldrei farið í fangelsi vegna ungs ald- UrS. ' TT, Reuter Stuttar fréttir Jafntefli í sjöundu Jan Timman og Anatoh Karpov sömdu um jafntefh eför 21 leik í heimsmeistaraeinvígi FIDE í skák í Hohandi í gær. Karpov hefur nú fjóra vinninga gegn þremur vinningum Timmans. Refsiaðgerðir í deiglunni Það ræðst væntanlega í næstu viku hvemig Bandarílya- stjórn mun bregöast viö hvalveiðum Norðmanna. Sumir fréttaskýrendur í Washington telja að Norömenn hafi ofmetið friöarsamningstrompið. Óttasthryðjuverk Ekki er tahð útilokað aö norsk- ir stjórnmálamenn verði fyrir haröinu á hryðjuverkamönnum í kjölfar friðarsamnings PLO og ísraels. Owenspáirfriði David Owen, sáttasemíari í Bosníu-deil- unni, sagði í gær aö hann byggist við að leiðtogar stríö- andi fylkinga Serba, múslíma og Króata i Bosníu undirrituðu frið- arsamkomulag á fundi sínum í Sarajevo á þriöiudag. Heiðraðirfyrirfrið Yitzhak Rabin, Símon Peres og Yasser Arafat fengu í gær friðar- verðlaun menningarraálastofn- unar SÞ fyrir friðarsamning í sra- els og PLO. Nlðurmeðvopnin Russnesk stjómvöld hafa fyrir- skipað aðskilnaöarsinnum í Ge- orgíu að leggja niður vopn, eha megi þeir eiga von á refsiaögerð- um. vih vera með í EES, þrátt fyrir að Svisslendingar hafi hafnað samn- ingnum. Löndin tvö hafa með sér tolla- og myntbandalag. Hjá EB óttast menn aö Svisslendingar æth að nota Liechtenstein sem bakdyr inn á markaðssvæðið. NTB Fiskmarkaðinúr Faxamarkaður 17. septaraber setdust alls 94,919 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.sl. 1,652 53,00 53,00 53,00 Blandað 0,054 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,039 50,00 50,00 50,00 Karfi 4,040 44,42 15.00 47,00 Keila 0,092 30,00 30,00 30,00 Langa 0,398 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,771 211,21 140.0C 360,00 Lýsa 0,341 21,98 10,00 29,00 Skata 0,845 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 3,698 87,05 85,00 90,00 Skötuselur 0,036 219,00 219.0C 219,00 Sólkoli 0,021 95,00 95,00 95,00 Steinbítur 0,989 80,72 80,00 81,00 Þorskur, sl. 13,302 89,95 45,00 125,00 Ufsi 61,908 34,99 32,00 37,00 Ýsa.sl. 4,253 96,95 60,00 118,00 Ýsa, smá 1,299 50,00 50,00 50,00 Ýsa, und. sl. 1,280 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. sefrtembw sddust alte 91.366 tonn. Tindab. 0,025 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,043 15,00 15,00 15,00 Tindaskata 0,030 5,00 5,00 5,00 Undirmálsýsa 0,344 30,00 30,00 30,00 Skötuselur 0,023 350,00 350,00 350,00 Undirmálsufsi 0,150 14,00 14,00 14,00 Ufsi 0,073 19,81 19,00 20,00 Háfur 0,040 5,00 5,00 5,00 Þorsk/st. 0,222 112,43 109,00 115,00 Náskata 0,095 5,00 5,00 5,00 Hlýri 0,164 77,26 70,00 80,00 Blálanga 0,534 42,00 42,00 42,00 Ýsa 6,849 76,00 40,00 121,00 Und. þorsk. 7,804 54,86 45,00 73,00 Þorskur 50,324 89,77 59,00 100,00 Langa 1,560 39,77 36,00 40,00 Keila 4,319 44,06 43,00 45,00 Karfi 15,078 45,26 40,00 47,00 Steinbítur 2,999 73,42 70,00 79,00 Lúða 0,640 260,54 120,00 400,00 Skarkoli 0,040 80,00 80,00 80.00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 17- september sddust alls 74,338 tonn. Háfur 0,567 36,62 32,00 40.00 Karfi 9,165 49,00 49,00 49,00 Keila 0,899 40,00 40,00 40,00 Langa 1,595 61,62 49,00 67,00 Lúða 0,378 267,91 100,00 350,00 Lýsa 0,017 10,00 10,00 10,00 Skata 0,017 117.00 117,00 117,00 Skötuselur 0,115 192,00 192,00 192,00 Steinbitur 1,828 79,32 73,00 84,00 Þorskur, sl. 17,935 90,52 79,00 123,00 Þorskur, smár 0,029 82,0 82,00 82,00 Ufsi 30,651 35,71 32,00 37,00 Ýsa, sl. 11,143 102,21 50,00 113,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. sepœmbef seldusralte 89,906 lonn. Þorskur, sl. 14,557 98,81 70,00 123,00 Ýsa.sl. 10,438 94,11 37,00 127,00 Ufsi, sl. 47.686 37,73 10,00 39,00 Langa, sl. 0,390 41,11 20,00 54,00 Blálanga, sl. 0,216 30,00 30,00 30,00 Keila, sl. 1,440 44.36 42,00 46,00 Steinbítur, sl. 2,684 66,42 30.00 69,00 Hlýri, sl. 0,170 63,00 63,00 63,00 Skötuselur, sl. 0,123 187.80 100,00 200,00 Skata, sl. 0,023 105,13 102,00 111,00 ósundurliðað, sl. Lúða, sl. 0,060 15,00 15,00 15.00 0,608 244,29 140,00 500,00 Grálúða.sl. 0,035 60.00 60,00 60,00 Skarkoli, sl. 0,018 50,00 50,00 50,00 Náskata, sl. 0,018 30,00 30,00 30,00 Undirmálsþ. sl. 1,954 46,18 40,00 48,00 Undirmálsýsa, sl. Sólkoli.sl. 1,724 20,56 20,00 21.00 0,572 116,82 94,00 120,00 Langa/Blá- langa.sl. 1,769 42,64 41,00 43,00 Karfi, ósl. r 5,421 45,71 36,00 48,00 Fiskmarkaður Akraness 17, september seldust alls 10,128 tonn. Þorskur, und.sl. 51,46 7,00 57,00 68,0 Blandað 0,087 20,00 20,00 20,00 Háfur 0,010 5,00 5,00 5,00 Hnísa 0,043 20,00 20,00 20,00 Karfi 1,206 43,75 20.00 46,00 Keila 0,082 33,06 20,00 37,00 Langa 0,356 50,31 50,00 64,00 Lúða 0230 137,41 50,00 350,00 Lýsa 0,133 26,26 26,00 27,00 Skarkoli 0,259 83,76 70,00 94,00 Sólkoli 0,013 87,28 82,00 93,0C Steinbítur 0,127 58,65 15,00 73,00 Tindabikkja 0,105 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 2,164 81,12 40,00 124,00 Ufsi 0,724 30,13 15,00 37,00 Undirmálsf. 0,025 31,00 31,00 31,00 Ýsa.sl. 4,407 101,53 25,00 120,00 Ýsa.und.sl. 0,085 29,76 10,00 31,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 17 septembcr sddust alls 11,165 tonn. Þorskur, und. sl. 0.416 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,018 280,00 280,00 280,00 Langa 0,080 40,00 40,00 40,00 Lax 0,080 310.00 310,00 310,00 Lúða 0,245 177,76 130,00 330,00 Skarkoli 0,083 52,00 52,00 52,00 Steinbítur 0,576 63,00 63,00 63,00 Þorskur.sl. 7,479 73,12 73,00 83,00 Ufsi 0,368 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 1,820 107,11 102,00 112,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 17. september seldust ðUs 6,134 tonn. Grálúða 0,407 80,00 80,00 80,00 Karfi 0,618 36,00 36,00 36,00 Þorskur, sl. 5,109 90,11 72,00 91,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 17. september seldtisi atla 60.P6O lonn. Þorskur, sl. 49,933 74,77 60,00 76,00 Ýsa, sl. 2,516 67,91 50,00 120,00 Ufsi.sl. 0,110 10,00 10,00 10,00 Langa, sl. 0,055 30,00 30,00 30.00 Keila, sl. 0,061 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,387 30,00 30,00 30,00 Steinb/Harð- 0.015 1333,33 1200 1400 fiskur, sl. Hlýri.sl. 0,653 56,00 56,00 56,00 Lúða, sl. 0,032 332,50 250,00 360,00 Skarkoli, sl. 0,771 80,00 80,00 80,00 Undirmálsþ. sl. 5,286 35,00 35,00 35,00 Karfi, ósl. 0,241 23,00 23,00 23,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 17. september seldtisl alls 9,846 tonn. Þorskur, sl. 4,605 113,34 50,00 122,00 Ufsi.sl. 3,919 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 1,151 67,00 67.00 67,00 Blálanga, sl. 0,024 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, sl. 0,032 55,00 55,00 55,00 Þad er eins gott að rauði dregillinn fyrir framan Downingstræti 10, embætt- isbústað Johns Major, forsætisráðherra Bretlands, sé vel ryksugaður þeg- ar Paul Keating, ástralskur starfsbróðir hans, kemur i heimsókn. Símamynd Reuter Laura gat kreist höndina á mömmu Heuter, NTB Veisluhökf fyrir gildistöku EES-samnings undirbúin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.