Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 10
10
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Júlíus Sólnes var á ferðalagi í Chile í vor:
Á leið til lýðræðis
Greinarhöfundur á einu af fjölmörgum kaffihúsum Santiago. „Þarna er
mikil kaffihúsamenning og viöa hægt að setjast niður og fá sér kaffi og
rjómatertu alveg eins og við séum komin til Vinarborgar."
Sigríður María Óskarsdóttir, eiginkona Júlíusar, utan við Isla Negra, sumar-
hús Pablo Neruda.
Af svölum íbúöar okkar í Santiago
blasti viö fögur fjallasýn fyrsta morg-
un okkar í Chile í upphafi maímán-
aöar. Andesfiöllin himinhá mynda
tignarlegan ramma utan um borgina
en snæviþaktir tindamir ná upp í sjö
þúsund metra hæö. Við horfðum
hugfangin á þessa sýn og konunni
minni varð að orði: „Hér er gott að
vera því sólin verður á svölunum
allan daginn." Skömmu seinna hróp-
aði hún: „Hún er að fara. Sóhn fer í
vitlausa átt.“
Já, það er margt að athuga þegar
komið er til suðurhvels jarðar. Sóhn
fer öfugan hring á himninum og í
maíbyrjun er veturinn óðfluga að
nálgast. Það er komið haust.
Santiago er aðlaðandi borg, byggð
í hefðbundnum spænskum stíl. í
gamla miðbæjarkjarnanum er Plasa
de Las Armas, torgið sem aUt snýst
um. Við torgið og allt í kring úir og
grúir af verslunum, bönkum, skrif-
stofum og skemmtilegum veitinga-
stöðum. Þarna er mikil kaffihúsa-
menning og víða hægt að setjast nið-
ur og fá sér kaffi og rjómatertu, alveg
eins og við séum komin til Vínar-
borgar. Allt mannlífiö er með evr-
ópsku yfirbragði, minnir á Suður-
Þýskaland eða Mið-Evrópu.
Það vekur athygU okkar hversu
margar og glæsUegar verslanir eru í
miðborgjnni, fullar af gæðavamingi
á ótrúlega lágu verði. Það er ekki af
engu að Santiago hefur verið kölluð
París Suður-Ameríku. Það er t.d.
gömul hefö fyrir því að efnað fólk
úr næstu nágrannalöndum, Perú,
Equador, BóUvíu og sveitahéruðum
Argentínu komi hingað til að versla.
Það virðist mikUl uppgangur í at-
vinnuiífinu en þegar betur er að gáð
sjást greinUeg merki fátæktar og ör-
birgðar. Eins og víða í Suður-Amer-
íku er biUð mUU ríkra og fátækra
breitt. í norðausturhluta borgarinn-
ar er verið að byggja ný einbýUs-
húsahverfi. Þar eru eiturlyfiabarón-
arnir að byggja glæsivUlur sínar við
hUðina á forstjórum og eignamönn-
um úr atvinnulífinu. Þær stinga svo
sannarlega í stúf við hreysi hinna
fátæku.
Gífurleg loftmengun hrjáir íbúa
Santiago. Þessi annars faUega borg
er oft hulin grámóðu mengunarþoku
sem gerir lífið nærri óbærilegt. Eftir
skíðaferð upp í Andesfiöllin í dásam-
legu veðri og hreinu fiallalofti má sjá
þokuna yfir Santiago tilsýndar. Þeg-
ar ekið er niður fjöfiin heim á leið
er engu líkara en að við séum að
nálgast svart stöðuvatn í fiaUadaln-
um þar sem borgin er.
MikU iðnaðarmengun, mikU fiölg-
un bifreiða, kynding húsa á veturna
með lélegum kola- og gasofnum,
miklar stUlur og nánast engin nátt-
úrleg loftræsing vegna landfræði-
legra aðstæðna eru meginorsakir.
Við höfum hvergi séð annað ems.
Loftiö í Mexíkóborg er nánast heU-
næmt borið saman við þessi ósköp.
Uppreisnin 1973
í miðborginni er La Moneda, for-
setahöllin, sem er gömul faUeg bygg-
ing frá miðöldum. Þar hófst uppreisn
hersins 11. september 1973 gegn
Salvador AUende. Herþotur gerðu
loftárás á hölUna en AUende, sem
varðist þar ásamt nánustu fylgis-
mönnum sínum, fannst látinn þegar
hermenn uppreisnarmanna réöust
tU inngöngu. Er því haldið fram að
hann hafi svipt sig Ufi en úr þvi fæst
eflaust aldrei skorið.
Það er kaldhæðni örlaganna að
Augosto Pinochet Ugarte hershöfö-
ingi var einn af helstu stuðnings- og
trúnaðarmönnum AUendes. Hann
átti ekki hugmynd að uppreisninni
en sagan segir að uppreisnarmenn
hafi komið 111 hans þegar uppreisnin
var hafin og gert honum að velja á
mílli AUende og þeirra.
Nú tók við einræðisstjórn hersins,
sem barði miskunnarlaust niður aUa
mótspyrnu og hundelti aUa stuðn-
ingsmenn Allende. Er taUö að þús-
undir manna hafi látið lífið á þessu
tímabiU einræðisstjórnar og mann-
réttindabrot hennar munu setja
svartan blett á sögu Chile um allan
aldur.
Pablo Neruda
Ljóðskáldið og nóbelsverðlauna-
hafinn Pablo Neruda var á þessum
tíma ein helsta hetja vinstri manna.
Neruda var annt um hag fólksins og
mikiU mannvinur.
StarfsferiU hans og ævi var afar
viðburöarík en hann gegndi störfum
í utanríkisþjónustu ChUe víða um
heim, jafnframt sem hann orti ljóö.
Hann var mikiU gleðunaður og hrók-
ur alls fagnaðar í vinahópi og
kvennamál hans í skrautlegra lagi.
Hann var haldinn mikiUi söfnunará-
stríðu og safnaði dýrgripum, Ust-
munum, gömlum skruddum og nán-
ast öllu sem nöfnum tjáir að nefna
sem fyllti hús hans.
í ferð okkar tU Valpararíso og Via
del Mar brugðum við okkur til Isla
Negra til að skoða sumarhús Neruda
þar. Við Kyrrahafsströndina í fögru
umhverfi undi Neruda sér best við
skriftir og í vinafagnaði. Húsið er
sneisafuUt af aUs konar gripum. Fall-
ega blásnum glerflöskum, reiðtygj-
um, gömlum vopnum, stefnislíkn-
eskjum gamaUa skipa, bókum og
bréfum til annarra nóbelsskálda, svo
að eitthvað sé nefnt. Ekki fundum
við þó neitt til Halldórs Laxness.
Neruda lést fáum mánuðum eftir
uppreisnina og var þannig hlíft við
að horfa upp á þær hörmungar sem
hún leiddi yfir þjóðina. Hann fór
mjög í taugarnar á herforingjasfiórn-
inni sem reyndi að svala hefnigimi
sinni með því að láta brjóta og
bramla allt inni í húsi hans í Sant-
iago, La Chascona, sem svo er nefnt
í höfuðið á síðustu ástkonu hans sem
þar bjó. Hermenn létu síðan opna
fyrir holræsi ofan úr hlíðinni og
hleypa þvi í gengum húsið tfi að sýna
fyrirUtningu sína á Neruda. Húsið
hefur nú verið endurbyggt og þar er
nú safn til minningar um mannvin-
inn og ljóðskáldið Pablo Neruda.
Pinochet bærir á sér
Skuggi einræöisstjórnar Pinochet
hvílir ennþá yfir þjóðfélaginu. í for-
setakosningunum 1989 sigraði sam-
steypa vinstri flokka og miðflokka
og kristilegi sósialdemókratinn
Patricio Aylwin Asócar var kjörinn
forseti. Pinochet þráaðist við um
stund en lét svo af völdum á miðju
ári 1990.
Það varð að samkomulagi að hann
sæti áfram sem æðsti yfirmaður
hersins í Chile. Má segja að það hafi
verið það gjald sem greiða þurfti fyr-
ir endurreisn lýðræðisins. Því fer
hins vegar fiarri að áhrifum hans sé
þar með lokið. Almenningur og
sfiómvöld eru ennþá logandi hrædd
við karlinn sem er nú um sjötugt.
Meðan Aylwin forseti var á flakki
um Norðurlöndin í maímánuði síð-
astliðnum notaöi Pinochet tækifæriö
og hleypti öllu þjóðfélaginu í upp-
nám. Hann boðaði til fundar í æðsta
herráði landsins föstudaginn 28. maí
og skipaöi hernum í viðbragðsstöðu.
Víða í Santiago mátti sjá hermenn
gráa fyrir jámum og óttasleginn al-
menningur hélt aö önnur bylting
hersins væri í aðsigi. Þegar Pinochet
loksins fékkst til aö opna munninn
sagði hann að ástæðan væri ýmsar
áhyggjur herstjómarinnar út af sam-
skiptum við ríkisstjómina.
Þegar Aylwin forseti kom svo heim
úr ferðalagi sínu kallaði hann Pinoc-
het til fundar viö sig og sagði honum
m.a. að þetta brölt herstjórnarinnar
heföi stórlega skaðað ímynd Chile
gagnvart umheiminum. Pinochet
yppti bara öxlum.
Forsetinn hyggst nú freista þess að
breyta stjórnarskránni svo að koma
megi einhverri stjórn yfir herinn.
Það verður ekki auðvelt mál meðan
Pinochet situr sem æðsti yfirmaður
hans.
„Drengirnir
frá Chicago"
Mörgum áköfum frjálshyggju-
mönnum verður oft tíðrætt um efna-
hagsundrið í Chile sem þeir vilja
þakka hagstjóm Pinochet þau 17 ár
sem hann var við völd.
Pinochet fól nokkrum ungum hag-
fræðingum, sem höföu hlotið mennt-
un sína í Chicago hjá Milton Fried-
mann, efnahagsstjórn landsins.
Chile varð því nokkurs konar til-
raunastöð fyrir fijálshyggjukenning-
ar Friedmanns.
Á yfirborðinu virðist efnahagur
Chile vera með miklum ágætum.
Framleiðsluaukning í öllum iðnaði
og landbúnaði er mikil og hagvöxtur
árið 1992 var yfir 10%. Er jafnvel tal-
að um að mesta vandamálið nú sé
að draga úr hagvexti til að þensla
verði ekki of mikil.
í tíð „drengjanna frá Chicago" var
peningakerfið opnað upp á gátt og
frjáls gjaldeyrisviðskipti lögleidd. Er
ekki vafi á því að þessi frjálsu pen-
ingaviðskipti hafa haft örvandi áhrif
á atvinnifiífið í heild og skapað
grundvöll fyrir þann mikla hagvöxt
sem Chile býr við. Fiskveiðar, námu-
gröftur, ávaxtarækt og margt fleira
mynda undirstöður efnahags Chile
sem getur talist afar traustur um
þessar mundir.
Miklar byggingarframkvæmdir
eiga sér stað í Santiago. Alls staðar
var verið að byggja glæsileg fiölbýhs-
hús, skrifstofuhallir, hótelbyggingar
og fl. Viðmælendur okkar urðu frek-
ar undirleitir þegar tahð barst að
þessum framkvæmdum og viður-
kenndu að hér væri um eiturlyfia-
peninga að ræða.
Gífurlegur peningaþvottur virðist
eiga sér stað í Chile og tahð að mik-
ih fiármagnsstraumur eigi sér stað
frá eiturlyfiabarónunum í Cólombíu
til þvottar í Chile. Þetta er neikvæða
hliðin á gjaldeyrisviðskiptafrelsinu.
í kvöldverðarboði hjá vinum okkar
í Santiago er glæsileg miðaldra kona
hrókur alls fagnaðar. Hún er greini-
lega mikill Pinochetaðdáandi og tal-
ar fiálglega um allt hið góða sem
stjórn hans hafi leitt af sér.
Gestgjafinn, sem er fagurkeri og
menningarmaður, er ekki á sömu
skoðun. Hann segir að Pinochet-
tímabilið hafi valdið óbætanlegu
fióni á menningar- og menntamálum
þjóðarinnar svo að ekki sé talað um
félagslegt misrétti sem aldrei hafi
verið meira.
í tíð stjórnar Eduardo Frei, forseta
landsins á sjöunda áratugnum, urðu
miklar framfarir í félags- og velferð-
armálum. í tíð Pinochet jókst hins
vegar bihð mhh ríkra og fátækra
verulega og fiármunirnir fluttust á
fárra hendur. Fjölskyldurnar 14, sem
ráða öllu í efnahagslífi Chile,
(Chfiebúar tala um fiölskyldurnar 14
á alveg sama hátt og við gerum hér
á landi) hafa orðið enn ríkari. Hann
fer stækkandi sá hópur fólks sem
stendur fyrir framan hinar fiöl-
mörgu glæsibúðir í miðborg Santiago
og horfir á dýrðina með sultardropa
á nefinu en vogar sér ekki inn fyrir
dyr.
Á leið til lýðræðis
í desember á þessu ári lýkur for-
setatímabUi Aylwins forseta. Aylwin
fékk það hlutverk að leiða þjóðina til
lýðræðis eftir langvarandi einræðis-
stjórn og stjóma uppgjörinu við for-
tíðina. Hann hefur orðið að sigla
milh skers og báru og hefur sannar-
lega ekki átt auðvelda daga. TU dæm-
is er stór hluti þingmanna stjórnar-
skrárbundnir fastafulltrúar sem ein-
ræðisstjórnin skipaði áður en hún lét
af völdum.
Hinir fiölmörgu sem eiga um sárt
að binda vegna mannréttindabrota
einræðisstjórnarinnar krefiast þess
að hinir seku verði dregnir til
ábyrgðar. Pinochet og ýmsir fylgis-
menn hans telja hins vegar að það
eigi aö láta kyrrt hggja og forðast að
róta upp í gömlum glæðum. Fyrir-
huguð' eru réttarhöld yfir um 1000
háttsettum yfirmönnum hersins
vegna mannréttindabrota og með því
vona stjórnvöld að einhver sátt náist
í þjóðfélaginu.
Fólkið í landinu er orðið þreytt á
öfgunum th hægri og vinstri. Marx-
ismi og frumskógarlögmál hins
fijálsa markaöar eiga ekki upp á
paUborðið hjá almenningi. Af þess-
um sökum hafa miðflokkarnir
myndaö meö sér bandalag, La Conc-
ertación.
Forsetaframbjóðandi bandalagsins
er byggingarverkfræðingurinn Edu-
ardo Frei, sonur fyrrum forseta
landsins. Hann er tahnn munu verða
öruggur sigurvegari kosninganna í
desember næstkomandi og lfldegur
til að halda áfram á þeirri braut lýð-
ræðis og jafnréttis sem þegar hefur
verið mörkuð í Chile.
-Júlíus Sólnes