Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Page 11
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
11
Fimm af sjö andlitum No Name. Frá
vinsfri Unnur Steinsson, Linda Pét-
ursdóttir, Diddú, Nanna Guðbergs-
dóttir og Jóna Björk Helgadóttir.
DV-myndir GVA
Ný hlið á
Diddú
Söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir,
betur þekkt sem Diddú, er fjölhæf
kona og er það margt sem hún hefur
tekið sér fyrir hendur í gegnum tíð-
ina. Fyrir stuttu bættist nýtt á af-
rekaskrána þegar hún gerðist fyrir-
sæta fyrir Rekís sem flytur inn No
Name snyrtivörumar.
Þetta er í sjöunda skipti sem þetta
fyrirtæki notar íslenska stúlku til að
kynna vetrarlínu sína. Áður hafa
ýmsar fegurðardrottningar og fyrir
sætur prýtt standinn. Að sögn Krisi'
ínar Stefánsdóttur, umboðsaðila No
Name, hafa margir verið hissa á því
að hún hafi breytt út af vananum í
ár en með þessu er hún að ítreka það
að vömmar em fyrir konur á öhum
aldri. Kristín benti líka á það að
Diddú og Isabella Rossellini, sem er
enn andht Lancome snyrtivaranna,
væru jafnöldrar svo No Name er
ekki fmmkvöðull á þessu sviði.
Diddú bregður á leik við myndina
sem kynnir vetrarlitina frá No Name.
\mm
m
frd núðjiun deptember
fú velur ian 2 til -/ nœtar
Tilboö fyrir hópa:
2.000 kr. afsláttur
á mann ef í hópnum
eru 15 manns eöa
fleiri. 40.000 kr.
spamaður fyrir
20 manna hóp.
Vcittur er 5% staðgreidslualsláttur*
kr, á manninn í tvíbýli
í 2 nætur og 3 daga
á Selandia. **
í Kaupmannahöfn bjóöum viö gistingu
á eftirtöldum gæðahótelum:
Absalon, Selandia, Astoria,
Opera, Esplanaden og Palace.
*M.v að greitt sé með minnst 14 daga fytirvara. Innifalið er flug, gisting, morgunverður
og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 13.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða
3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari.
ForfaUagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. ForfaUagjald er valfrjálst en
Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig
óþarfa áhættu. I—— QATIAS,*
**Verð miðast viðgengi 6. ágúst 1993. ngsSwæ eurocabd.
Brottfarir á fimmtu-, föstu- og
laugardögum.
Heimflug á sunnu-, mánu- og
þriöjudögum.
Perudanskt andrúmsloft, dönsk matargerð, alþjóðleg
matargerð, mjög góðir veitingastaðir, krár, kaffihús, skemmti-
staðir, næturklúbbar. Öflugt tónlistar- og leikhúslíf, ójsera,
ballett, jass. Stór vöruhús og verslunargötur, vömgæði, kjarakaup.
Góð söfh. íslendingaslóðir.
Hafðu samband við söluskrifetofur okkar, umboðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
FLUGLEIDIR
Traustur islenskur ferðafélagi
Himneskur og hollur matur
Krydd- og jurtablöndurnar frá Pottagöldrum gera matinn ekki aðeins himneskan heldur eru þær
náttúrleg hollusta frá móður jörð. Þær eru allar án salts, án MSG (þriðja kryddsins) og án ann-
arra aukefna.
Einföld en fjölbreytileg matargerð
Hverri kryddblöndu fylgir uppskriftablað. Ennfremur gefa Pottagaldrar út reglulega ókeypis
fréttabréf með nýjum notkunarmöguleikum. Hringdu í síma 628788 og fáðu þín eintök send.
Söluaðilar:
Hagkaup, Reykjavík & Akureyri, Nóatún, Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Fjarðarkaup, Kjöt & fiskur, Mjódd, 10-11,
Glæsibæ, Laugalæk, Engihjalla, Garðakaup, Breiðholtskjör, Austurver, Kjötbúr Péturs, Austurstræti 17, Laugavegi 2, Mela-
búðin, Skjólkjör, Kjötborg, Heilsuhúsin, Blómaval, Kryddkofinn, Fiskbúðin, Nethyl 2, Fiskbúðin, Sörlaskjóli, Fiskbúðin,
Hringbraut 119, Fiskbúðin, Reykjavikurvegi 3, Hf., Eden, Hvcrakaup, Hvcragerði, Vöruhús K.Á., Selfossi, Kask, Vestur-
braut, Skagaver, Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Versl. Jóns & Stefáns, Borgamesi, Dalakjör, Búðardal, Versl. Bjöms
Guðmundssonar, ísafirði, Heilsuhomið, Akureyri, íslenskur markaður, Leifsstöð.
Meðal gesta í grillveislunni voru þeir Valdimar Jónsson prófessor, Guðlaug-
ur Þorvaldsson ríkissáttasemjari, sem sat í stjórn Félagsstofnunar fyrstu
fimm árin, og Ármann Snævarr sem var rektor Háskólans þegar Félags-
stofnun stúdenta var stofnuð. DV-myndir HMR
Grillmeistarinn á þessari mynd er Rebekka Sigurðardóttir en til að grilla
pylsur ofan i alla nemendur Háskólans þurfti mörg og stór grill. Háskólanem-
ar voru ekki lengi að finna lausnina. Hjólbörur breyttu um hlutverk og urðu
hin bestu kolagrill.
svo lokkandi...
________________________ Sviðsljós
Afmælishátíð í Háskólanum
Félagsstofnun stúdenta heldur upp
á 25 ára afmæli sitt á þessu ári. Áf-
mælishátíðin byrjaði síðasta laugar-
dag með kamivah fyrir þá sem búa
á stúdentagörðunum. Á fimmtudag
var svo aðalsamkoman þegar stúd-
entum var boðið upp á grihaðar pyls-
ur og gos við hressandi undirleik
stórhljómsveitarinnar Júpiters.
Hátíðinni er alls ekki lokið. Nem-
endur hafa nú þegar fengið sent til
sín sérstakt afmælisrit og mega þeir
eiga von á sérstökum tilboðum hjá
Bóksölu stúdenta, Ferðaskrifstofu
stúdenta og jafnvel á kaffistofunni í
allan vetur í tilefni þessa afmælisárs.
-HMR
Eftirlæti hafmeyjunnar
fyrir allan fisk og sjávarkon-
fekt, sjávarrétta- og fisksúpur
eða pottrétti, lamba-, nauta-
og svínakjöt, lunda, svartfugl,
grænmetisrétti o.fl.
Arabíu-seiður
fyrir kjúklingarétti, svína-,
lamba- og naulakjöt, kebab-
rétti, fisk-, grænmetis- og
baunarétti, pilaw (hrísgrjóna-
réttur) salat- og kryddolíu o.fl.
Creole
fyrir lamba-, nauta-, svína- og
kjúklingakjöt, fisk hvers kon-
ar, sjávarréttacumbo, kjöt-
pottrétti, kæfugerð, grænmet-
isrétti o.fl.
Villijurtir
fyrir lambakjöt, nautakjöt,
innmat, paté, lax, svepparétti,
rjúpur, gæs, svartfugl, hreindýr
o.n.
/, lx A
K
DTmGALDRAR
Chili con Carne
fyrir sólríka rétti frá Mexíkó
úr lamba-, nauta- eða svína-
kjöti, grísa- og iambaskanka,
pylsugerð í sláturtíðinni o.n.
Bolognese
fyrir allan ítalskan mat, pasta-
rétti með kjöti, sjávarafurðum
eða grænmeti, pottrétti, pasta-
sósur, tómatsúpu, grænmetis-
rétti o.n.
Lamb Islandia
fyrir iambakjöt, innmat, svína-
kjöt, kjúkling, kalkún, kart-
öttu- og grænmetisrétti, salat-
olíu o.n.
Fiskikrydd
fyrir allan fisk, soðinn, steiktan
og ofnbakaðan, grænmetisrétti
og súpur, túnfisksalat og önn-
ur salöt o.n.
Ilmurinn úr eldhúsinu er