Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 12
12
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Erlendbóksjá
Metsðlukiljur
Bandaríkin
Skáldsögur:
1. Michael Crichton:
Rising Sun.
2. Sidney Sheldon:
The Stars Shine down.
3. John Grísham:
The Pelican Brief.
4. John Grisham:
The Firm.
5. Michael Crichton:
Congo.
6. John Grisham:
A Time to Kill.
7. Michaet Crichton;
Jurassic Park.
8. Michael Crichton:
Sphere.
9. Anne Rivers Siddons;
Colony.
10. Patricia 0. Cornwell:
All That Remains.
11. Cormac McCarthy:
All the Pretty Horses.
12. Carol Higgins Clark:
Decked.
13. Dean Koont2:
Dragon Tears.
14. Jimmy Buffett:
Where Is Joe Merchant?
15. Kathleen E. Woddiwiss:
Forever in Your Embrace.
Rit almenns eðlis:
1. Robert Fulghum:
Uh-oh.
2. M. Scott Peck:
The Road Less Travelled.
3. James Herriot:
Every Living Thing.
4. Gail Sheehy:
The Silent Passage.
5. Maya Angeiou:
i Know why the Caged Bird
Sings.
6. David McCullough:
Truman.
7. Anne Rule:
A Rose for Her Grave.
8. K. Le Gifford 8t J. Jerome:
I Can't Believe I Said That!
9. Peter Mayle:
A Year in Provence.
10- Peter Mayle:
Toujours Provence.
11. William Manchester:
A World Lit only by Fire.
12. Deborah Tannen:
You just Don't Understand.
13. D.W. Wewber & C. Bos-
worth jr.:
Silent Witness.
14. Martin L. Cross:
The Government
Racket.
16. Peter Mayle:
Acquired Tastes.
(Byggt á New York Times Book Reviow)
Háskólanemar
og morðingjar
Richard Papen, sem er í hæsta máta
óhamingjusamur hjá foreldrum sín-
um í Kaliforníu, grípur tækifærið til
aö flytja í burtu þegar hann fær inn-
göngu í Hampden-skólann í Vermont
á Nýja-Englandi, nítján ára gamall.
Hann hrífst fljótlega af skólalífmu
og sérstaklega af fámennum hópi
nemenda sem stundar nám í fom-
grískri tungu og bókmenntum hjá
óvenjulegum kennara, Julian
Morrow, sem velur sér örfáa nem-
endur og kennir þeim á mjög sér-
stæðan máta. Richard, sem kann
Umsjón
Elías Snæland Jónsson
þegar nokkuð í grísku, hefur mikinn
áhuga á að komast að hjá Julian og
þá um leið inn í þennan þrönga hóp
útvahnna nemenda. Og tekst þaö.
Vísdómur
og lífsnautn
Nemendurnir hjá Julian - Charles
og Camilla sem eru tvíburar, Franc-
is, Henry og Bunny - lifa og hrærast
í grískum fornbókmenntum, heim-
speki, goðafræði og vísdómi liðinna
spekinga. Julian leiðir þau sem dá-
leidd inn í heim forngrískra lífsskoð-
ana um leið og þau pæla í gegnum
forn rit um ást, fegurð og dauða.
Þess á milh lifa þau hinu ljúfa skóla-
lífi lífsnautnanna með tilheyrandi
drykkjuskap og fíkniefnanotkun.
Richard er til að byrja með afar
hrifmn af og gagnrýnislaus á þetta
ríka, glæsilega fólk, og hinn sérstæða
kennara, og tekur fullan þátt í gleði-
lífinu með þeim. En þegar nýjabrum-
ið fer af áttar hann sig smátt og smátt
á því að ekki er allt með felldu hjá
félögunum fimm. Þau virðast búa
yfir leyndarmáli og gæta þess vand-
lega til að byrja meö að hann komist
ekki að því. Svo fer þó að lokum að
hann er innvígður í hinn óttalega
leyndardóm og stendur þar með
frammi fyrir óhugnEinlegu vah.
Háspeki og morð
The Secret History er spennusaga,
morðsaga, sem er felld inn í óvenju-
legan ramma. Hér er nefnhega
Donna Tartt, höfundur spennusög-
unnar The Secret History.
blandað saman samræðum um hin
háspekilegustu efni og hefðbundinni
glæpasögu. Það er reyndar inntak
hinna fomu grísku hugmynda sem
verða kveikjan að óhugnanlegum
atburðum sögunnar. Þegar nemend-
urnir reyna aö lifa í samræmi við
sumar þær hugmyndir sem þeir lesa
um fer allt úr skorðum.
Þetta er fyrsta saga höfundar sem
vissulega kann vel til verka. Sagan
er ekki aðeins hörkuspennandi saka-
málasaga hefur einnig tregafuhur
harmleikur nokkurra ungmenna
sem missa fótanna í thverunni og
vinna ógnarverk sem á eftir að hafa
mikh áhrif á líf þeirra ahra.
THE SECRET HISTORY.
Höfundur: Donna Tartt.
Ivy Books, 1993.
Metsölukiljur
Bandaríkin
Skáldsögur:
1. Michael Crichton:
Rising Sun.
2. Sidney Sheldon:
The Stars Shine down.
3. John Grisham:
The Pelican Brief.
4. John Grisham:
The Firm.
5. Michael Crichton:
Congo.
6. John Grisham:
ATimetoKíll.
7. Mtchael Crichton:
Jurassic Park.
8. Michael Crichton:
Sphere.
9. Anne Rivers Siddons:
Colony.
10. Patricia D. Cornwell:
All That Remains.
11. Cormac McCarthy:
All the Pretty Horses.
12. Carol Higgins Clark:
Decked.
13. Dean Koontz:
Dragon Tears.
14. Jimmy Buffett:
Where Is Joe Merchant?
15. Kathleen E. Woddiwiss;
Forever in Your Embrace.
Rit almenns eðlis:
1. Robert Fulghum:
Uh-oh.
2. M. Scott Peck:
The Road Less Travelled.
3. James Herriot:
Every Livtng Thing.
4. Gail Sheehy:
The Silent Passage.
5. Maya Angelou:
I Knowwhythe Caged Bird
Sings.
6. David McCullough:
Truman.
7. Anne Rute:
A Rose for Her Grave.
8. K. Le Gifford 8t J. Jerome:
I Can't Believe I Said That!
9. Peter Mayle:
A Year in Provence.
10. Peter Mayle:
Toujours Provence,
11. Wílliam Manchester:
A World Ut only by Fire.
12. Deborah Tannen:
You just Don't Understand.
13. D.W. Wewber 8. C. Bos-
worth jr.:
Siient Witness.
14. Martin L. Cross:
The Government
Racket.
15. Peter Mayle:
Acquired Tastes.
(Byggt á Naw Vork Times Book Revtew)
Vísindi
Sýkill fellir hlauparana
Sænskir læknar hafa fundið sýkilinn sem dregið hefur fimmtán langhlaup-
ara i fremstu röð til dauða á jafnmörgum árum.
Fæddirrudd-
ar í Hollandi
Læknar í Hollandi hafa fundið
gen sem veldur því að karlar í
sumum ættum eru fæddir rudd-
ar. Vandamál þetta var fyrst stað-
fest árið 1870 en skýríngin hefur
ekki fundist fyrr en nú.
Óvenjuleg ofbeldishneigö og
ruddaskapur kemur fram hjá
þessum mönnum á unglingsárum
og varir til æviloka. Ekkert er við
þessu að gera annað en að biðja
mennina að hafa hemil á sér og
ráða þeim frá að horfa á fótbolta.
Erkiþotan
Eftir tvö ár ætlar bandaríska
geimferöastofnunin, NASA, að
reyna nýja gerð af eldflaug sem
fengið hefur nafniö erkiþotan. í
stað heliums og súrefhis verður
ammoiak haft sem eldsneyti. Hár
rafstraumur er notaður til að
kveikja í ammoníakinu.
Ástir og spil
Tilraun hefur leitt i ijós að konur
eru betripókerspilarar en karlar.
Konurnar reyndust eiga auöveld-
ara með að ráöa í svipbrigði mót-
spilarana en karlamir og er þetta
rakið til meðfæddra hæfileika
kvenna við makaval.
Konur hafa í aidanna rás lært
aö ráða í innri mann hugsanlegs
maka af svipnum meðan karlar
sjá aðeins umgjörðina.
Umsjón
Gísli Kristjánsson
íþróttafræðingar og læknar hafa
undanfarin ár staðið ráðþrota gagn-
vart þeirri vá sem steðjar að lang-
hlaupurum. í Svíþjóð hafa fimmtán
hlauparar látist skyndilega á jafn-
mörgum árum.
Það er fyrst nú sem skýring virðist
fundin á dauða mannanna sem allir
áttu það sameiginlegt að vera í
fremstu röð og voru í fullkominni
líkamsþjálfun. Hlaupararnir hnigu
einfaldlega niður á brautinni og voru
þegar örendir.
Nú hafa sænskir sérfræöingar
fundið út að það er lítt þekktur sýk-
ill sem dregur hlauparana til dauöa.
Á fræðimál heitir hann chlamydia
pneumonia og veldur banvænni
lungnasýkingu sé réttum lyfjum ekki
beitt.
Sýkill þessi er raunar sömu ættar
og sá sem veldur svokallaöri páfa-
gaukaveiki. Hún berst úr fuglum í
menn og veldur einnig sýkingum í
lungum. Annaö afbriöi, sem veldur
kynfærasýkingum, er einnig þekkt.
Ekkert þessara afbrigða stenst penís-
iilíni snúning.
Smit í
æfingabúðum
Sýkillinn hefur fundist við rann-
sókn á sýnum úr öllum hlaupurun-
um sem látist hafa. Þá hefur og kom-
iö í ljós að hlaupararnir fundu fyrir
óeölilegri mæði og brjóstþyngslun
áður en þeir létust.
Sumum hafði verið ráðið að taka
sér frí frá æfingum um stundarsakir
meðan þeir jöfnuöu sig. Læknar vissu
hins vegar ekki hvað olh þessum
krankleika hjá fólki í mikilli og góðri
þjálfum. Var þvi ofþreytu kennt um.
En þótt sýkillinn sé fundinn er ekki
vitað af hverju hann leggst aðeins á
langhlaupara í sænska landshðinu
en ekki annað íþróttafólk. Þessi sjúk-
dómur er sjaldgæfur og veldur fáum
dauðsföllum meðal almennings.
AUar líkur eru á að sýkiUinn hafi
borist milli hlauparanna við æfingar.
Fyrir stórmót dvelja þeir jafnan í
hópum í æfingabúðum. Fyrstu
hlauparamir sem létust höfðu allir
verið í búðum nærri Uppsölum en
síðar virðist sýkingin hafa borist til
fleiri staða.
íþróttasamböndin í Noregi, Dan-
mörku og Finnlandi hafa ákveðið að
leita mótefna gegn sýklinum hjá af-
reksfólki sínu til að ganga úr skugga
um að það hafi ekki smitast. Þá á að
leita sýkfisins hjá sænskum íþrótta-
mönnum í öllum greinum.
firaia upp
símann
EUsha Gray var einn af mörg-
um Bandaríkjamönnum á síð-
ustu öld sem taldi sig verða að
finna upp nýja hluti til að bæta
heiminn. Hann fékk áhuga á rit-
símanum en þótti sú aðferð viö
aö koma boðum mUh staða bæði
seinleg og þreytandi; allt varð að
umrita í morsmerki og senda svo
sem mislöng bíbb eftir línunum.
Gary datt því í hug að finna upp
talsíma árið 1875. Hann hafði
veitt þvi athygU að htjóð barst
sem titringur eftir virum og
komst með tilraun aö raun um
að rafstraumur gat myndað hlið-
stæðan titring og borið hljóðið á
mUli.
Honum þótti hugrayndin góð en
sá enga ástæðu tii að fá einka-
leyfi á henni strax. Gray varð að
þvi leyti sérstæöur meðal banda-
rískra uppfinningamanna að
hann haföi engan áhuga á pen-
ingum.
Loks kom að því þann 14. febrú-
ar árið 1876 að hann fór á einka-
leyfaskrifstofuna í Boston og sótti
um einkaieyfi á símanum. En því
miður; tveímur klukkustundum
áður haföi naður aö nafni Alex-
ander Graham BeU komið á skrif-
stofuna meö sömu hugmynd.
Síðar reyndi Gray árangurs-
laust að tryggja sér einkaleyfiö
með málaferlum við Bell sem
varð frægur og ríkur af uppfinn-
infiu sinni. Gray er nú helst
minnst sem eins óheppnasta upp-
finningamanns sögunnar.