Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 17
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 17 Gunnlaugur t.v. og Helgi t.h. krjúpandi i húsasundi gamla bæjarins i Glaumbæ. Fyrir aftan eru aðstoðarmennirnir, Arnar Sæmundsson og Jón Arnar Magnússon. DV-mynd Örn Hlaða upp gömul mann- virki úr torfi og grjóti Öm Þóiarinsson, DV, njótum: „Við höfum haft yfirdrifið að gera í sumar og þegar er búið að biðja okkur að vinna á nokkrum stöðum næsta sumar,“ sagði Helgi Sigurðs- son þegar fréttamaður hitti hann fyr- ir nokkru í Glaumbæ, Skagafirði. Helgi og Gunnlaugur Jónsson hafa undanfarin sumur fengist við að hlaða upp gömul mannvirki úr torfi og grjóti. Þeir eru Skagfirðingar og lærðu ungir þessi vinnubrögö. Helgi segir að tildrög þess að hann fór að vinna með torf og grjót megi rekja til þess að gamli torfbærinn á Ökrum í Blönduhlíð var hlaðinn upp sumarið 1987. Fengnir voru menn að - Jóhannes Arason af Barðaströnd og Sveinn Einarsson af Fljótsdals- héraði, þar sem enga hleðslumenn var að fá innan héraðs. Helgi aðstoð- aði þá við verkið og lærði handbrögð- in af gömlu mönnunum. Gunnlaugur byrjaði svo tveimur árum síðar og þá undir handleiðslu Helga. Síðan hafa þeir starfað við þetta öll sumur og farið talsvert víða til að fást við þessa gerð byggingarlistar því nú er orðið lítið um menn sem kunna að hlaða úr torfi og grjóti og þeir flestir orðnir háaldraðir. Helgi segir að innan héraðs vinni þeir mest við torfhleðslu. Þar eru nokkrir gamlir og merkilegir torfbæ- ir, t.d. á Hólum, Ökrum og Glaumbæ sem þeir hafa unnið að viðhaldi á, og fleiri torfhús eru sem þarfnast viðhalds og endurbóta. Utan héraðs er hins vegar mun meira um grjót- hleðslu - veggir og garðar. Helgi og Gunnlaugur láta vel af vinnunni og segja verkefni næg. í sumar hafa þeir haft tvo aöstoðar- menn enda takmarkast tíminn sem hægt er að sinna vinnunni mjög af tíðarfarinu. CJ3 'CD <c Þórhallur "Laddi“ Sigurðsson gysmeistari Ólafía Hrðnn Jónsdóttir glensiðjukona Hjálmar Hjálmarsson spaugsmiður og Haraldur "Halli" Sigurðsson spévirki Slðastaveturyar UppseJánsrallar sYmnt]ar. gera létta úttekt á mannlffínu og rannsaka pjóðareðlið í bráð og lengd Leikstjórn: Sjörn G. öjörnsson Utsetningar Þórir öaldursson Hljómsveitin Saga klass og hin fjöibæfa söngkona Berglind Björk Jónasdóttir eru með í úttektinni og haida áfram leiknum til kl 03.00. Verð: 4.300 kr. FORRETTIR: Rjómalöguð villisveppasúpa bœtt Portvíni eða Bleikjufrauð og reyktur laxframreitt með piparrótarsósu. AÐALRÉTTIR: Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi í sinneps- og jurtahjúpi eða Léttsteiktur grísahryggur með reykbragði framreiddur með rauðvínssósu eða Grœnmetisréttur að hœtti hússins. EFTIRRÉTTIR: Grand Marnier ís soujflé eða Súkkulaðifrauð með vanillukremi og jarðarberjum. pantanir í síma 91-29900 Hagstætt verð á helgarpökkum: "show" matur og gisting ~loíar §oðu! RÚG- OG KORNBRAUDSBLANDA Þú bakar hollt oggróft brauðfyrir heimilið Nú er ttekifœrið til að reyna sig við brauðbakstur. ÍAMO rúg- og kombrauðsblöndunni er sérlega vönduð samsetning afþeim hráefnum sem þarftil að baka gimileg og holl brauð. Framkvamdin er einföld, alltfrá því aðþutfa aðeins að bteta vatni oggeri saman við innihaldpakkanna. - spennandi möguleiki í matargerð! ARGUS / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.