Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Síða 18
18
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Dagur í lífí Benónýs Ásgrímssonar, þyrluflugmanns hjá Landhelgisgæslunni:
Frestxm flugs og
frönskunámskeið
14. sept. 1993 byrjaði, eins og marg-
ir aðrir dagar hjá mér, með því að
berja vekjaraklukkuna kl. 07.00 og
þagga niður í henni. Hófust þá hin
venjubundnu 50 mínútna morgun-
verk sem hafa verið eins hjá mér svo
lengi sem ég man - og alltaf í sömu
röð. Eitt brá þó út af þennan morg-
un. Þegar ég ætlaði að setja Camem-
bert-ostinn ofan á maltbrauðsneiðina
við morgunverðarborðið kom í ljós
að ekki var til nóg, aðeins helmingur
af því sem ég er vanur að nota. Þetta
virtist ætla að verða tilbreytingarík-
ur dagur.
Um kl. 08.00 lagði ég af stað í vinn-
una á flugvellinum. Vinnudagurinn
byrjaði á því að útbúa vinnuskrá fyr-
ir flugmenn Landhelgisgæslunnar
sem gildir fyrir seinni hluta septemb-
ermánaðar. Þetta verk þarf ég að
framkvæma hálfsmánaðarlega og er
lítið tilhlökkunarefni, sérstaklega
vegna þess að færa þarf þessa skrá
inn í tölvu. Tölvur þykja mér afar
dyntóttar, sérstaklega þegar maður
notar þær eins lítið og ég geri. Enda
reyndist það svo þennan dag að þrátt
fyrir góðan vilja minn lét tölvan ekki
alveg að stjóm.
Hreyflarnir
jafnvægisstilltir
Þegar gerö skrárinnar lauk var
stuttur fundur með yfirflugstjóran-
um þar sem umræðuefnið var hrað-
akstur flugliða heiman frá og á flug-
völlinn þegar neyðarútköll berast;
bjart og vafamál hvort yrði af ferð-
inni.
Þyrlukaupamálið
Meðan hluti af áhöfninni var að afla
frekari veðurupplýsinga, m.a. frá
skipum á Vestfjarðamiðum, gafst
tækifæri til að spjalla saman stutta
stund. Að sjálfsögðu var þyrlumálið
aðalumræðuefnið. Vom menn sam-
mála um að nú gæti ríkisstjómin ekki
dregið það lengur að taka ákvörðun
í málinu. Það var sama hvemig menn
veltu málinu fyrir sér, það gat enginn
séð að ríkisstjómin færi að setja á
laggimar enn eina nefnd og fresta því
enn frekar að taka ákvörðun. Allir
hugsanlegir möguleikar til að tefja
máhð væm uppumir.
Nú var kl. að verða 5 og komið að
því að fá sér kvöldverð. Leiöin lá á
nýopnaðan skyndibitastað.
Kl. 6 var ég mættur á frönskunám-
skeiö uppi í Háskóla. Ég ætla að gera
enn eina tilraun til að læra þetta fall-
ega mál.
Námskeiðinu lauk kl. 8. Þá beið
fyrirhugað eftirlitsflug á þyrlunni.
Hins vegar spáði Veðurstofan því að
Reykjavíkurflugvöllur myndi vænt-
anlega lokast vegna þoku á tímabil-
inu frá klukkan 9-11 um kvöldið. Var
fluginu því frestað til morguns.
Því lá leiðin í heimsókn til kunn-
ingjafólks í spjall, kaffi og ísveislu.
Um kl. 10 var ég kominn heim og í
háttinn. Þegar ég var að sofna vonaöi
ég að kalltækiö léti ekki í sér heyra
og enginn þyrfti á hjálp okkar að
halda.
Ekki varð mikið úr svefni því að yfirflugvirkinn hringdi i mig kiukkan eitt og bað mig að koma út á flugvöll og
setja þyrluna nokkrum sinnum í gang. Það þurfti að jafnvægisstilla hreyflana. DV-mynd Brynjar Gauti
hvernig mætti auka öryggi þeirra og
annarra vegfarenda í þessum útköll-
um.
Um hádegisbil ákvaö ég að fara
heim og leggja mig þar eð fyrirhugað
var að fara í eftirlitsflug á stærri
þyrlunni kl. 8 um kvöldið. Jafnframt
vildi ég vera sæmilega hvíldur ef
útkall yrði en ég var á þyrluvaktinni.
Ekki varð mikiö úr svefni því að
yfirflugvirkinn hringdi í mig klukk-
an eitt og bað mig að koma út á flug-
völl til að setja þyrluna nokkrum
sinnum í gang. Það þurfti að jafn-
vægisstilla hreyflana. Því verki lauk
um kl. 4. Þá var mætt á flugvöll
áhöfnin á F-27 flugvélinni sem var
að fara í eftirlitsflug á Vestfjarðamiö
og ætlaði hún sérstaklega að kanna
hafísinn þar úti. En samkvæmt veð-
urupplýsingum var útlitið ekki alltof
Þú hefur aldrei verið ð móti því að ég spili bingó en fyrstu verðlaun
voru svo æöisleg í kvöld.
Nafn:
Myndirnar tvær viröast við
fyrstu sýn eins en þegar betur
er aö gáö kemur í ljós aö á
myndinni til hægri hefur
fimm atriðum verið breytt.
Finnir þú þessi fimm atriöi
skaltu merkja við þau með
krossi á myndinni til hægri
og senda okkur hana ásamt
nafni þínu og heimilisfangi.
Að tveimur vikum hðnum
birtum við nöfn sigurvegar-
anna.
1. verðlaun: Aiwa vasadiskó,
að verðmæti 4.480 krónur, frá
Radíóbæ, Armúla 38.
2. verðlaun: Fimm Úr-
valsbækur, að verðmæti kr.
3.950. Bækurnar, sem eru í verð-
laun, heita: 58 mínútur, Sonur Ott-
ós, Kolstakkur, Leikmaðurinn og
Víghöfði. Bækumar eru gefnar út
af Fijálsri fjölmiðlun,
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 223
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Vinningshafar fyrir tvö hundr-
uð tuttugustu og fyrstu get-
raun reyndust vera:
1. Gunnhildur Bjarnadóttir,
Heiðarbraut 4, 780 Höfn.
2. Örn Elísson,
Lyngholti 8, 603 Akureyri.
Vinningarnir veröa sendir
heim.
Heimilisfang: