Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Síða 19
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Sviðsljós
Rufu þakið til að
koma bílnum út
Orðsending frá Landsbanka íslands
banka allra námsmanna.
N • A • M • A • N
Nýjungar í Námunni
vegna breytinga á
úthlutunarreglum LIN
Náman markaði, fyrir fjórum árum, upphaf að sérstakri
þjónustu fyrir námsmenn. Tæplega tíu þúsund Námufélagar
hafa verið virkir í því að aðstoða við þróun þjönustunnar. Nú
boðar Landsbanki íslands tvær nýjungar í Námunni:
Námureikningslán.
Námureikningslán felst í stighækkandi yfirdráttar-
heimild á Einkareikningi. Einnig gefst Námufélögum
kostur á skuldabréfa- eða víxilláni henti það betur.
Vextir á þessum lánum eru 1% lægri en námufélögum
hefur staðið til boða hingað til. Vextir af Námu-
reikningslánum greiðast aðeins af þeirri upphæð sem
er í skuld hverju sinni. Námufélagar á 1. ári eiga kost
á láni frá bankanum sem nemur allt að 90% af áætluðu
námsláni LÍN - og þeir sem lengra eru komnir eiga rétt
á allt að 100% láni.
Sparivelta.
Leggi Námufélagi inn á Spariveltu mánaðarlega í allt
að 3 mánuði eða lengur á hann kost á láni sem nemur
tvöföldum höfuðstól sparnaðarins. Þeir Námufélagar
sem nýta sér þennan möguleika eiga kost á hagstæðari
lánskjörum.
Þjónustufulltrúar bankans veita allar nánari upplýsingar
og ráðgjöf í tengslum við lánveitingar til Námufélaga.
Einnig aðstoða þeir við gerð fjárhagsáætlunar.
Kynntu þér kosti Námunnar betur í Fróðleiksnámunni,
blaði Námufélaga, sem liggur frammi í öllum afgreiðslum
bankans.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Ungu kynslóðinni var boðið að setj-
ast á bak en þessari litlu dömu
fannst hesturinn svolítið stór þegar
á hólminn var komið.
DV-myndir Sveinn
Réttar-
stemning í
kaup-
staðnum
Hafnfírðingar höfðu um síðustu
helgi möguleika á að fara í réttir og
upplifa þá stemningu sem því fylgir
heima í bænum.
Dagskráin hófst á því að hesta-
menn og hundar ráku fjárhóp frá
Engidal, niður Reykjavíkurveg og
Hraunbrún inn á Víðistaöatún þar
sem hvert dagskráratriði rak annað
undir stjóm Arna M. Mathiesen.
Hafnfirðingar og aðrir fjölmenntu
á þennan réttardag. Þar voru margir
sem höfðu saknað hinnar einu sönnu
réttarstemningar og enn fleiri sem
voru aö upplifa hana í fyrsta skipti.
Enda ekki á hveijum degi sem sveita-
störfin eru unnin í kaupstaðnum.
HMR
Kristján Einaisson, DV, Selfossi;
Hjónin Kolbrún Svavarsdóttir og
Heiðar B. Jónsson á Selfossi endur-
byggðu í vetur sendiferðabíl og gerðu
að ferðabíl. Þegar verkinu lauk voru
Sjálfsagt hefur mörgum brugðið I
brún sem leið átti um Hafnarfjörð á
laugardag við það að sjá kindur og
hesta á vappi I bænum.
góð ráð dýr því bíllinn var of hár til
að komast út um dyr bílskúrsins.
Reyndar vissu þau þetta fyrir og
rufu því gat á þak skúrsins og tóku
einnig framhhðina úr að hluta. Með
þessu móti komst bíllinn út. Húsbíll-
Hjónin og dóttir þeirra við franska
(sendi)-ferðabíllinn eftir breytingar í
bílskúrnum litla á Selfossi.
DV-myndir Kristján
inn er með öllum hugsanlegum þæg-
indum: eldhúsi, svefnherbergi, sal-
emi og sturtu. Nú em þau hjón á
ferð um Evrópu í ferðabílnum sín-
um.
Skúrinn var rifinn að hluta til að koma bílnum.