Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Page 32
40 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Kórstarf í Grafarvogi Nýir kórfélagar eru boðnir velkomnir í Kirkjukór Grafarvogssóknar nú í haust. Haustið er góður tími til að byrja í kórnum, lífleg og skemmtileg dagskrá framundan. Vinsamlega hafið samband við Sigurbjörgu Helgadóttur, organista og kórstjóra, í síma 77388. Útboð Tilboð óskast í smíði viðbyggingar við póst- og síma- hús á Selfossi. Viðbyggingin afhendist fokheld að innan og fullfrágengin að utan. Stærð hússins er 212,6 m2 og 777,1 m3. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma í Reykjavík, Pósthússtræti 5, 3. hæð, og hjá stöðvarstjóra Pósts og sima á Selfossi gegn 20.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fasteignadeildar þriðjudaginn 5. október kl. 14 síðdegis. Póst- og símamálastofnun INNANHÚSS- ARKITEKTUR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafíst til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, jjólflagnir,. vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ......................... Heimilisfang ....................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Merming f ljósaskiptum: Mannlífssögur Stuttmyndagerö hefur verið nokkuð útundan hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum enda markaður fyrir slíkar myndir takmarkaður. Þó hefur stutt- myndagerð glæðst á undanfornum árum og hefur Sig- urbjöm Aðalsteinsson verið einna duglegastur við gerð slíkra kvikmynda og hefur hlotið viðurkenningar fyrir. Nú hafa bæst við fjórar nýjar stuttmyndir sem hafa verið gefnar út á myndbandsspólu undir samheitinu í ljósaskiptum. Nokkurn veginn sami hópurinn stend- ur að myndum þessum fjórum, með þá Jón Tryggva- son og Guðmund Þórarinsson í broddi fylkingar, en þeir leikstýra og skrifa handrit við allar myndirnar, auk þess sem þeir leika aðalhlutverkin í einni mynd- inni. Það er sameiginlegt með myndum þessum, sem heita Kvikmyndir Hilmar Karlsson Glæpahyskið, Engin miskunn, Sóló og Loforð út, svik á mánuði og rest í lögfræðing, að þær fjalla um líf óliks fólks í höfuðborginni og segja frá skondnum at- burðum í lífi þess. Glæpahyskiö, Engin miskunn og Loforð út.. .hafa allar nokkuð líka uppbyggingu. Hápunktur myndar- innar er í lokin. í myndunum Glæpahyskið og Loforð út.. .er aðdragandinn það hægur að endirinn missir marks. Sóló sker sig nokkuð frá heildinni efnislega séð. Þar er um að ræða einleik Þórhalls Sigurðssonar (Ladda) frá þvi hann fer á klósettið nývaknaður í morgunsárið og þar til hann stendur fullklæddur fyrir framan spegilinn. Þama er veriö að gera góðlátlegt grín að morgunvenjum fólks sem heldur að enginn horfi á það. Laddi er fullkominn í þetta hlutverk en þrátt fyrir að myndin sé aðeins rúmar 20 mínútur er hún of löng. Þetta á einnig við um Glæpahyskið og Loforð út... Of lítið gerist fram að góðu lokaatriði. í Glæpahyskinu hefur maður alltaf á tilfinningunni að hundurinn hafi ekki drepið kanínuna og í Loforðinu veistu alltaf að einhver mun koma að smákrimmunum í lokin. Engin miskunn er sú kvikmynd sem mest varið er í. Þar fylgjumst við með einum degi í lífi Boggu og þvílíkur dagur, henni gengur ekkert í haginn, þvert á móti. Á þessum eina degi festist hún í ljósabekk þegar rafmagslaust verður, er rekin úr vinnunni, bensíngjöf- in festist í bílnum hennar á Breiðholtsbrautinni og hún kemst að því að maðurinn hennar stendur í fram- hjáhaldi. Engin miskunn er ekki gallalaus kvikmynd, Guðrún Asamundsdóttir í hlutverki sínu í Glæpahysk- inu. ber merki þess að vera gerð á skömmum tíma. En góður húmor vegur á móti göllum þótt ekki sé hægt annað en að vorkenna hinni lánlausu Boggu. Það er mikið og djarft framtak hjá féhtlum kvik- myndageröarmönnum að gera fjórar stuttmyndir upp á eigin spýtur og það sést að betur hefði mátt gera á mörgum stöðum hefði nægt fjármagn verið til. Hnökr- ar í atburðarás, sem og í hljóði, eru á ýmsum stöðum en þrátt fyrir ýmsa annmarka er vel þess virði að horfa á myndirnar fiórar. GLÆPAHYSKIÐ Handrit og leikstjórn: Jón Tryggvason. Aðalleikarar: Helgi Björnsson, Vilborg Halldórsdóttir og Guö- rún Ásmundsdóttir. ENGIN MISKUNN Leikstjóri: Guðmundur Þórarinsson. Handrit: Jón Tryggvason. Aöallleikarar: Erla Rut Harðardóttir, Þórhallur Sigurðsson og Þröstur Leó Gunnarsson. SÓLÓ Handrit og leikstjórn: Jón Tryggvason. Aðalhlutverk: Þórhaliur Sigurðsson. LOFORÐ ÚT, SVIK Á MÁNUÐI OG REST í LÖGFRÆÐING Handrit og leikstjórn: Jón Tryggvason og Guðmundur Þórar- insson. Aðalhlutverk: Jón Tryggvason og Guðmundur Þórarinsson. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Heimatún 2, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Guðmundsson og Alda Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 21. sept- ember 1993 kl. 14.00. Hraunbrún 24, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Jakob Kristjánsson og Guð- riín A. Benónýsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 21. sept- ember 1993 kl. 14.00. Hvammabraut 16, 0301, Hafaarfirði, þingl. eig. Óskar Hrafa Guðmundsson og Sigríður Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofaun rfldsins, 21. september 1993 kl. 14.00._______ Kelduhvammur 11, 2. hæð, Hafaar- firði, þingl. eig. Jens Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands, 21. september 1993 kl. 14.00, ______ Klausturhvammur 11, 0101, Hafaar- firði, þingl. eig. Áskell Bjarni Fann- berg, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofaun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafaarfirði, 21. september 1993 kl. 14.00.___________ Klukkuberg 31, 206, Hafaaríirði, þingl. eig. SH Verktakar hf., Svein- bjöm Runólfeson og Veð hf., gerðar- beiðandi Ólafúr Knstjánsson F.V.Þ., 21. september 1993 kl. 14.00. Kríunes 4, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Magnús Stefánsson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofaun ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn í Hafaarfirði, 21. september 1993 kl. 14.00. Kvistaberg 3, Hafaarfirði, þingl. eig. Guðni Már Brynjólfeson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofaun ríkisins, Líf- eyrissj. sjómanna og sýslumaðurinn í Hafaarfirði, 21. september 1993 kl. 14.00. Laufvangur 5, 201, Hafaaríirði, þingl. eig. Júlíus Ingason og Þóra Ámadótt- ir, gerðarbeiðandi Bykó hf., 21. sept- ember 1993 kl. 14.00. Laufás 2, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Einarsson og Heiður Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Hafaarfirði, 21. september 1993 kl. 14.00. Lyngberg 9, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigurbjörg Sigþórsdóttir og Ágúst Ágústsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjoður Dagsbr. og Framsóknar og Ágúst Ágústsson, 21. september 1993 kl. 14.00. Merkurgata 13, 0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Helga Thorsteinsson og Jón Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofaun ríkisins, 21. september 1993 kl. 14.00. Miðvangur 115, Hafaarfirði, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 21. sept- ember 1993 kl. 14.00. Móabarð 36, 0302, Hafaarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefad HafaarQarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun rík- isins, 21. september 1993 kl. 14.00. Móabarð 36, 0303, Hafaarfirði, þingl. eig. Amar Valur Grétarsson og Sól- veig Heiða Ingvadóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofaun ríkisins, 21. september 1993 kl. 14.00. Sléttahraun 26, 0102, Hafaarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefad Hafaar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofaun ríkisins, 21. september 1993 kl. 14.00,________________________ Stapahraun 3,102, Hafaarfirði, þingl. eig. Vatnsskarð hf., gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar og sýslu- maðurinn í Hafaarfirði, 21. september 1993 kl. 14.00.___________________ Stekkjarkinn 7, 0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigurður Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun rík- isins, 21. september 1993 kl. 14.00. Suðurbraut 20, 0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefad Hafaar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofaun rfldsins, 21. september 1993 kl. 14,00,________________________ Suðurbraut 22, 0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefad Hafaar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofaun ifldsins, 21. september 1993 kl. 14.00.________________________ Suðurbraut 24, 0301, Hafaarfirði, þingl. eig. Freyja Ásgeirsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 21. september 1993 kl. 14.00. Suðurbraut 26, 0201, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofaun rfldsins, 21. september 1993 kl. 14.00. Suðurgata 31,0201, Hafaarfirði, þingl. eig. Jón Bragason, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 21. sept- ember 1993 kl. 14.00. Suðurgata 55,0101, Hafaarfirði, þingl. eig. Kristján Hannes Ólafeson og Bjamrún Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 22. sept- ember 1993 kl. 14.00. Suðurhraun 2, ásamt öllum vélum og tækjum, Garðabæ, þingl. eig. Ós hf. Húseiningar, gerðarbeiðendur Iðn- lánasjóður og Iðnþróunarsjóður/Elfar Rúnarss., 22. september 1993 kl. 14.00. Suðurhraun 2A, ásamt öllum vélum og tækjum, Garðabæ, þingl. eig. Ós hf. Húseiningar, gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, 22. september 1993 kl. 14.00. Suðurhvammur 2, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigurbjöm Jónsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofaun ríkisins, 22. september 1993 kl. 14.00. Vallarbarð 3,0301, Hafaarfirði, þingl. eig. Ottó Tómas Ólafeson og Biynja Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofaun ríkisins, 22. september 1993 kl. 14.00. Víðivangur 3,0301, Háfaarfirði, þingl. eig. Magnús Jónasson, gerðarbeið- andi Innheimtustofaun sveitarfél., 22. september 1993 kl. 14.00. Víðivangur 3,0303, Hafaarfirði, þingl. eig. Ágústa Finnbogadóttir, gerðar- beiðaridi Húsnæðisstofaun ríkisins, 22. september 1993 kl. 14.00. Þemunes 9,0101, Garðabæ, þingl. eig. Jóhannes Georgsson, gerðarbeiðend- ur Húsnæðisstofaun rfldsins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Lífeyris- sjóður hjúkmnarkvenna, 22. septemb- er 1993 kl. 14.00,______________ Þúfubarð 13, 0203, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins, 22. september 1993 kl. 14.00. SÝSLUMADURINN í HAFNARFIRDI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hverfisgata 55,101, Hafaarfirði, þingl. eig. Jökull Siguijónsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 22. september 1993 kl. 11.30. Lyngmóar 11, 301, Garðabæ, þingl. eig. Helga Kristín Helgadóttir, gerð- arbeiðandi Kaupþing hf., 22. septemb- er 1993 kl. 15,00.______________ SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.