Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
47
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
486 Hyundai tölva til sölu 4 Mb innra
minni, 120 Mb diskur, SVG litaskjár,
Pinova 930 punktaprentari. Tilboð.
Upplýsingar í síma 91-654982.
Amiga 600 - frðbær leikjatölva á
einstöku tilboðsverði: aðeins kr.
19.900 stgr. Takmarkað magn.
Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500.
Atari ST 1040 m/svarthvítum skjá og
sem nýjum Star LC20 prentara til sölu.
Á sama stað er óskað eftir notuðum
Stylewriter prentara. Uppl. í s. 44246.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Áttu módem? Hefurðu áhuga á að
nota það í eitthvað sniðugt? Hringdu
í síma 91-684822 og fáðu sendar uppl.
um nokkur mjög ódýr módem-forrit.
Compaq 386/20E tölva til sölu, með 2
drifum, 105 Mb harður diskur. Úpplýs-
ingar í síma 95-12990.
Til sölu Macintosh Plus tölva ásamt
Midi-boxi, góðum forritum og leikjum,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 870475.
IBM-AT 286 til sölu. Verö kr. 10 þús.
Upplýsingar í síma 91-675209.
Leikir fyrir Sega Megadrive til sölu.
Uppl. í sima 91-670395.
Tölvuborötil sölu. Uppl. í síma 611907.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliöa loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Álmenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10-14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Loftnetsþjónusta.
Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á
gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta.
Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Smárás auglýsir: Kem í heimahús,
þjónusta öll myndbandstæki, sjónvörp
og hljómtæki, öll almenn loftnetsþjón-
usta. Uppl. í sima 91-641982.
■ Videó
Viku-video, Glæsibæ, simi 30600.
Eldri myndbönd að eigin vali
í 7 daga: 3 myndir í pakka kr. 500,
6 myndir í pakka kr. 850, 10 myndir í
pakka kr. 1200. Sendum myndir ásamt
myndbandalista út á land. Kaupum
myndbönd, sjónvörp, myndbandstæki.
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf., Hóls-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288.
■ Dýrahald
Nýtt á íslandi: Fjölnota hundafæla.
Dazer er hátíðnitæki, ætlað til varnar
og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar
flesta hunda, hvort sem þeir eru gelt-
andi eða árásargjarnir. Áth. Dazer er
skaðlaust fyrir dýrin. Sími 9145669.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Væntanlegir hundaeigendur ath. Ef
ætlunin er að festa kaup á hreinrækt-
uðum hundi, þá hafið fyrst samband
við félagið og leitið upplýsinga. Skrif-
stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275.
Kattasýning Kynjakatta verður 17. okt.
’93. Skráning er hafin hjá Svanhildi
Rúnarsdóttur, sími 91-675427, og El-
ísabetu Birgisdóttur, sími 91-652067.
Síðasti skráningardagur er 24. sept.
Skráið ykkar kisu sem fyrst. Stjómin.
Omega hollustuheilfóöur.Allt annað líf,
ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og
verð, segja viðskiptavinir. Okeypis
prufur. Goggar & trýni, Austurgötu
25, Hafnarfirði, s. 91-650450.
Þrir kettlingar, 2ja mánaöa, fást gefins,
einn „síðhærður. Einnig falleg, þrílit,
kafloðin læða. Vegna flutninga. Uppl.
í síma 91-650447.
Hreinræktaðir border collie hvolpar til
sölu. Mjög efnilegir smalahundar.
Uppl. í síma 98-76572.
Nokkrir hreinræktaöir 6 vikna gamlir
irish setter hvolpar til sölu. Uppl. í
símum 98-34858 og 91-10134.
Opiö sunnudaginn frá kl. 13 til 16.
Goggar & trýni, sími 91-650450,
Austurgötu 25, Hafharfirði.
Falleg 4ra mánaöa tik, labrador/skosk,
óskar eftir góðu heimili. Sími 98-13039.
Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma
91-625894 eftir kl. 17. Margrét.
■ Hestamennska
Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys-
baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras-
kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga-
firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið
til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi
og graskögglum í Rvík í vetur.
Símar 95-38833 & 95-38233.___________
Ætlar þú i Laufskálarétt? Vantar þig
samastað? Hrindu þá í s. 95-38130 eða
95-38107 og talaðu við Hafdísi. Við
bjóðum gistingu og veitingar á góðu
verði. Varmahlíðarskóli, Skagafirði.
Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst
hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar
stærri pakkningar( 10 og 20 stk.)
Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146.
Laufskálarétt 2. október ’93, ódýr gist-
ing og fæði að Egilsá, uppbúin rúm
og pokapláss. Verið velkomin. Uppl.
í síma 95-38291.
Stór, sterkur, viljugur, 11 vetra klár-
hestur, ekki fyrir óvana, fæst í skipt-
um fyrir PC tölvu með litaskjá. Upp-
lýsingar í síma 91-622278.
i nágrenni Reykjavíkur: 10 hesta hest-
hús til leigu, einnig nokkrir básar
lausir. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3297.
Óska eftir aö taka á leigu 8 hesta pláss
á Fáks- eða Sörlasvæðinu í vetur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-3330.
Óskum eftir vel ættuðum og efnllegum
hryssum á aldrinum 4-6 vetra, verða
að vera eitthvað tamdar. Hafið samb.
v/DV í síma 91-632700. H-3319.
Sjáum um útflutning á hestum. Útbúum
nauðsynleg skjöl og sér læknisskoðun
ef óskað er. Amarbakki hf., s. 91-
681666, fax 91-681667 og hs. 91-667734.
Hesta- og heyfiutningar.
Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs-
son, símar 985-23066 og 98-34134.
Mosfellsbær.
Til sölu fimm básar í tíu hesta húsi.
Upplýsingar í síma 91-667093.
Hestamenn. Heyrúllur til sölu. Uppl.
í síma 98-68945 á kvöldin.
Óska eftir heshúsplássi i Mosfellsbæ
fyrir 3 hesta. Uppl. í síma 91-684338.
■ Hjöl
Ath. 150.000 kr. staðgreiðsluafsláttur,
á gullfallegu Honda VFR 750 ’88,
nýsprautað og ný dekk. Toppeintak.
Ath. skipti. Uppl. í síma 91-870560.
Vantar hjól, allt uppselt úr sal. Við-
halds og varahlutir, enduro fatnaður,
aukahlutir, sérpantanir. Vélhjól &
sleðar -Kawasaki, sími 681135
Óska eftir góóu hjóli, 500 cc eóa yfir.
Verðhugmynd 200-250 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-10357 frá kl.
14-17, Stefán.
Óska eftlr stóru hjóli eða fjórhjóli í
skiptum fyrir Land-Rover, árg. ’71,
dísil, nýskoðaðan. Uppl. í síma
91-53998 eða 91-650128. Oli.
Honda MCX, 70 cc, árg. '86, til sölu.
I 100% lagi og nýskoðað. Upplýsingar
í síma 92-67100. Óskar.
Krossari óskast, má þarfnast viögeröar,
verðhugmynd 15-20 þús. Upplýsingar
í síma 93-81653 eða 93-86821.
R.M. 50. Óska eftir varahlutum í
Suzuki R.M. 50. Upplýsingar í síma
91- 675431._________________________
Startari i Hondu mótórhjól til sölu, 500
cc og meira. Uppl. í síma 92-50750 og
92- 15098.__________________________
Suzuki TS 70, árg. ’88, til sölu, þarfh-
ast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 92-13817.
Suzuki TS70, árg. '87, skoöaö ’94, til
sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma
92-37618.
■ Pjórhjól
Kawasaki 300 ’87 fjórhjól ásamt nýjum
original belta- og skíðaútbúnaði.
Kerra aftan í hjólið fylgir. Á sama
stað: vatnsdýna, strauvél og Lancer
’85, sk. ’94, selst á sanngjömu verði.
S. 91-44295 frá kl. 20-22.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat Wild Cat 650 '89 (’90 útlit),
106 hö., ekinn aðeins 700-800 mílur á
mótor, lítur mjög vel út, góður sleði á
góðu verði. Ath. öll skipti. S. 98-21594.
Polaris 650 RXL ’91 til sölu, ekinn 2300
mílur, toppsleði. Bein sala eða skipti
á bíl á verðb. 400-800 þús. Uppl. í síma
94-3172 eða 985-29026. Ómar.
Til sölu Yamaha ET 340, langur, árg.
’86, ekinn 5 þús. km, bakkgír, raf-
start, hiti í handfóngum, brúsagrindur
og kassi. Verð 180 þús. stgr. Skipti
koma til greina á dýrari, nýlegum, ca
500 þús. Úppl. í síma 95-24189.
Arctic Cat Jag AFS til sölu, árg. '89,
góður sleði, lítið ekinn, verð 200.000
staðgreitt. Úppl. í sima 92-14312.
Polaris 650 RXL, árg. '91 (’93), til sölu,
ekinn 1.000 mílur. Vel með farinn
sleði. Uppl. í síma 96-27330.
■ Ðyssur
Skotveiöimenn.
Stórkostlegt tilboð á haglabyssum til
30.09’93.
Winchester pumpa 1200.
Var kr. 54.660. Verður kr. 39.900.
Winchester Semi Auto 1400.
Var kr. 55.420. Verður kr. 39.900.
Mossberg pumpa 500.
Var kr. 53.690. Verður kr. 39.900.
Mossberg Semi Auto.
Var kr. 59.280. Verður kr. 44.300.
Mossberg Semi Auto m/aukahlutum.
Yar kr. 74.740. Verður kr. 49.900.
Útilíf, Glæsibæ. Sími 91-812922.
Ótrúlegt en satt! Verðlækkun á veiði-
skotum! Söluaðilar á Reykjavíkur-
svæðinu: Vesturröst, Veiðivon, Sport-
bær. Selfossi, og Jám og skip, Kefla-
vík, Hlað sf., Húsavík, s. 96-41009, fax
9642309. Opið frá kl. 15.30 til 18.30
virka daga. Bráðin á skilið það besta!
Mirage haglaskot, Brno haglabyssur,
rifflar, Homak byssuskápar, Hoppe’s
byssutöskur, hreinsivörur. Útsölu-
staðir: Útilíf, Veiðihúsið, Kringlu-
sport, Byssusmiðja Agnars, Veiðivon,
Vesturröst og Kaupfélögin.
• Gæsaveiöimenn: ódýru Neophrane
vöðlurnar í felulitunum komnar!!
Helstu útsölustaðir: Kringlusport,
Veiðihúsið,. Veiðivon, Vesturröst.
Sportvörugerðin hf., sími 628383.
Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal.
Til sölu fáein árituð og tölusett eintök
af þessari eftirsóttu bók. Veiðikofinn,
s. 97-11437. Opið virka daga 20-22.
Remington byssur-skotfæri: Söluaðilar
í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars.
Utan Rvík: flest kaupfélög og sport-
vömv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988.
Remington fatnaður i miklu úrvali.
Nærföt, sokkar, skyrtur, peysur,
Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl.
Útilíf, Glæsibæ, s. 91-812922.
Remington 870 Express pumpa til sölu,
lítið notuð, þrjár þrengingar. Uppl. í
síma 91-72160 og vs. 91-633600.
Ingimundur Stefánsson.
■ Flug__________________________
Til sölu 1/5 hluti í Piper Colt.
Uppl. í síma 91-628907 eða símboði
984-51203.
■ Vagnar - kerrur
4 hjólhýsi til sölu. Adria 18 fet, Tabbert
14 'A fet, Fendt 18 fet og 10 feta Pólskt.
Upplýsingar í síma 92-16111 og eftir
kl. 19 í síma 92-11025.
Geymsla. Tek tjaldvagna í geymslu,
ca 30 km frá Reykjavík. Geymslu-
gjaldið er 6.000 kr. Upplýsingar í síma
93-70012 og 985-21487. Guðni.
Til sölu Tec hjólhýsi, er í Þjórsárdal,
með fortjaldi og mjög vel með farið,
verð 580 þús., ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í síma 92-46512.
Tjaldvagnageymsla. Upphitað, tryggt
húsnæði í Reykjavík. Getum bætt við
nokkrum vögnum. Uppl. í síma 91-
673000. Hringdu strax.
Combi-Camp family, árg. ’89, til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 91-71234
eða 985-31234.
Camp-let tjaldvagn, árg. '91, til sölu,
verð 250.000. Uppl. í síma 93-12900.
Hálfsmiöuö kerra, 1,80x3, á 4 flexitor-
um til sölu. Uppl. í síma 91-668519.
■ Sumarbústaöir
Mjög fallegur sumarbústaöur með raf-
magni til sölu í Hraunborgum í Gríms-
nesi. Upplýsingar í síma 91-78705 eða
985-27073.
Smiðum og setjum upp reykrör,
samþykkt af Brunamálastofnun síðan
7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf.,
Skúlagötu 34, sími 91-11544.
Sumarbústaðainnihuröir. Norskar
furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Sumarbústaður á besta staö í Þrasta-
skógi til sölu, stendur á tæplega eins
hektara eignarlóð. Uppl. í síma
92-14365. ______________________
Ódýrir rafmagnsþilofnar.
Islensk framleiðsla. Öryggi sf., sími
9641600. Raflagnadeild KEA, sími
9630415. S. Guðjónsson, sími 9142433.
Ódýrir rafmagnsofnar, hitablásarar og
geislahitarar til sölu.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-684000.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöðluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211.
Skorradalur. Leigulóð með teikningum
til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni.
Upplýsingar í síma 91-32923.
■ Fyrir veiðimenn
Gæsaveiöi - gæsaveiði.
Skotveiðipakkar á Héraði. Flug:
Reykjavík - Egilsstaðir - Reykjavík.
Gisting, bíll og veiðileyfi ásamt leið-
sögn. 3-5 daga pakkar fyrir þrjá-fimm
menn. Ferðamiðstöð Austurlands,
Egilsstöðum, sími 97-12000.
Sjóblrtlngsveiöf - sjóbirtingsveiði.
Eigum óseld veiðileyfi í haust í
Grenlæk á svæði 3. Uppl. veittar í síma
91-45896 e.kl. 19.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá,
Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu.
Sími 93-70044.
Góöir laxa- og silungamaökar til sölu.
Allir maðkar eru afhentir í góðum
kössum. Upplýsingar í síma 91-653329.
Sprækir og feitir lax- og silungsmaökar
til sölu. Upplýsingar í síma 91-674748.
Geymið auglýsinguna.
Góöir lax- og silungsmaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-622017.
■ Fasteignir
2 herb. íbúð. Til sölu mjög góð íbúð
við Rauðarárstíg í Rvík. Söluverð-
mæti 4,6-4,8 m. Áhvílandi ca 2,9 m.
Hugsanlegt að taka góðan bíl sem
greiðslu að hluta eða öllu leyti. Ihúðin
getur verið laus strax. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-3337.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúö á Rvíkur-
svæðinu. Greiðslumáti: 1,5 millj. í
reiðufé. Ársgömul bifreið 2,5 millj.
Yfirtekin lán 2,5-3,5 millj. Áhuga-
samir sendi uppl. til DV fyrir 28. sept.,
merkt „DHK-3333".
3ja herb. ibúö, 80 m1, á sv. 104, til sölu,
góð langtímlán, ca 3,4 áhvílandi, verð
6,3-6,5 millj. Á sama stað til sölu
amerískur ísskápur. Sími 679028.
Til sölu 3 herb. ibúð í Keflavík, eldra
einbýlishús í Sandgerði (uppgert) og
gott einbýlishús á Seyðisfirði. Áth.
skipti. Góð kjör. Uppl. í síma 92-14312.
■ Fyrirtæki
Veitingamenn. Er reksturinn í lægð?
Mætti vera meira að gera? Hug-
myndaríkur maður með mikla reynslu
af veitingarekstri getur tekið að sér
tímabundna aðstoð við að gæða stað-
inn lífi. Algjörum trúnaði heitið. Haf-
ið samband við auglýsingaþjónustu
DV í síma 91-632700. H-3303._______
Söluturn - skyndibiti. Um 100 km frá
Reykjavík er gott fyrirtæki í eigin
húsnæði til sölu. Upplýsingar aðeins
á skrifstofunni. Fyrirtækjasala Húsa-
fells, Langholtsvegi 115, sími 680445.
Halldór Svavarsson sölustjóri.
Á fyrirtækiö þitt i erfiöleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga". Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 91-680382.
Til sölu góö bónstöð í fullum rekstri.
Hagstætt verð. Ýmis skipti möguleg.
Uppl. í síma 91-668406.
■ Bátar
Tækjamiölun annast:
•Sölu á tækjum og búnaði í báta.
•Sölu á alls konar bátum.
•Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl.
•Skrifstofuþjón., þ. á m. útf. skýrslur,
innh., greiðslur, skattafrtöl o.fl.
Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727.
Vegna mikillar sölu vantar okkur á skrá
vélsleða, mótorhjól, fjórhjól, báta o.fl.
í sjó- og vatnasporti. Sportbáta- og
vélsleðasalan, sími 91-813322. Opið
10-22 mánudag til laugardags.
5,5 tonna hraöfiskibátur til sölu, með 4
DNG-rúllum, góðum tækjum, og línu-
spili, lína getur fylgt. Tilbúinn á veið-
ar. Úpplýsingar í síma 92-13057.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Bátaskýli til sölu, ca 66 ma. Stendur við
Hvaleyrarlón í Hafnarfirði. Bryggja,
braut, raftnagn og vatn. Gott skýli!
Uppl. í síma 91-678250 og 91-37928.
Elliöa linu- og netaspil ásamt tilheyr-
andi vökvabúnaði. Sjáum einnig um
niðursetningu. Elektratæki - Elektra
hf„ Lyngási 11, Garðabæ. s. 91-658688.
Fiskiker, 350 til 1000 i.
Línubalar, 70-80 og 100 1.
Borgarplast,
s. 91-612211.
Krókabátur til leigu. 6 tonna krókabát-
ur til leigu, tilhúinn á línu og hand-
færi, stálbátur, vel búinn tækjum.
Uppl. í síma 98-74694.
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum.
Hagaplast, Selfossi, sími 98-21760,
kvöldsími 98-21432 (Olafur).
Sómi 860, árg. '89, meö krókaleyfi, til
sölu, einn með öllu, toppeintak. Ýmis
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 91-654414.
Til sölu 5 'A tonns plastbátur, dekkaður,
með veiðiheimild og grásleppuleyfi,
hentar vel til ígulkeraveiða. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-3268.
Utanborösmótor, 10-40 ha„ óskast, með
stuttum legg, fyrir gúmbát. Á sama
stað óskast ódýr jeppi. Uppl. í síma
97-11457 eða 97-11437.________________
Startari óskast við Mitsubishi vél, 52
ha. - 4DQ50, eða bilaða vél. Uppl. í
síma 95-35642.
Sæstjarnan 850 og Faxi,
ódýrir bátar, 10 kör í lest. Bátasmiðjan
Stokkseyri, sími 98-31035.
Óska eftir 3ja-4ra manna gúmbjörgun-
arbáti. Uppl. í símum 91-73221 og 985-
31775.
Óska eftir að kaupa Lófót-línuútbúnað,
línu og kefli eða hliðstæðan búnað.
Uppl. í síma 91-650854 og 985-33860.
Óska eftir sjótjónskrókaleyfi ásamt úr-
eldingu. Hafið samband við auglþj.
DV ( síma 91-632700. H-3332._________
Færeyingur til sölu, vel búinn tækjum.
Upplýsingar í síma 93-86829.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Terrano, árg. ’90, Hilux double cab ’91
dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91,
Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90,
Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi
309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny
4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og
11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89,
Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i
’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade
turbo '86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91.
Opið 9-19 mán.-laugard.
Bilapartasalan Austurhliö, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81- ’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’87,626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore '87, Swift ’88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83,
Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85,
Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87,
Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault
’82-’89, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85
o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-
26512/fax 96-12040. Visa/Euro.
TILBOÐ Á CASIO
REIKNITÖLVUM
FX-
570AD
BDÉaÉ-!
i BBBaÉ !
BBGIBB
aiBiranó
Kr. 1.990
FX-
82LB
Póstsendum
Regnbogaframköllun
Síðumúla 34
Sími 682820
Kr. 1.360