Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hefur þú tima? Okkur vantar mann- eskju til heimilisstarfa milli kl. 14 og 17 virka daga og til að taka á móti sonum okkar, 10 og 12 ára, úr skólan- um. Ef þú hefur áhuga vertu svo væn/vænn að hringja í Sveinbjörgu eða Garðar í síma 91-610005. Sölumenn. Óska eftir traustum og vönum sölumanni til að dreifa áhuga- verðri matvöru á höfúðborgarsvæð- inu. Gæti verið hússala til fjáröflunar fyrir skólafélög. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3323. Sölustörf - heimakynningar. Nokkra dugandi einstaklinga í Reykjavík og úti á landi vantar til að selja vinsælan fullorðins- og bamafatnað í heima- kynningum. Verulegir tekjumögul. Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-3329. 6 klst. á vlku. Aðstoð óskast við heimil- isstörf í Hlíðunum 2x3 klst. á viku. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-3326. Bónus óskar eftir starfsfólki í heils- eða hálfsdagsstörf við afgreiðslu í verslun- um okkar. Upplýsingar í síma 91- 678699 milli kl. 9 og 12 á mánudag. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hárgreiöslumeistari óskast, þarf að vera góður í greiðslum, vinnutími frá klukkan 12 til 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3320. Húsasmíðameistari óskar eftir vand- virkum smið í 4-5 vikur í að báru- jámsklæða hús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3336. Traust og bamgóö manneskja óskast til að sjá tun heimili og gæta 2ja bama, 4 og 9 ára, fram að hádegi. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-3300. Trésmiöir - verkamenn. Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn nú þegar. Uppl. í síma 91-643107 á laugar- dag kl. 16-18 og sunnudag kl. 18-19. Vélgæslumaður óskast til starfa í frystihús Hraðfrystistöðvar Þórshafn- ar hf. Upplýsingar veitir Sverrir í vs. 96-8111fyeða hs. 9681113.____________ Óska eftir duglegu sölufólki i Rvik og nágrenni. Góð sölulaun í boði á auð- seljanlegri vöru. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3310. Óskum eftir vönu sölufólki um land allt. Uppl. í síma 97-12358 milli kl. 19 og 21. ■ Atvinra óskast Ung kona með stúdentspróf frá Verslun- arskóla Islands og góða tölvu- og málakunnáttu óskar eftir góðu starfi við verslunar- eða skrifstofustörf. Leggur áherslu á áreiðanleika og stundvísi. Uppl. í síma 91-610185. Harðduglegur iönskólanemi í bygging- argrein, með víðtæka starfsreynslu, óskar eftir starfi seinni part á fimmtud., föstud. og allar helgar til áramóta. Sími'91-686729. Þorsteinn. 24 ára tækniskólanemi óskar eftir aukavinnu á t.d. mánud., fimmtud., einhver kvöld og helgar, flest kemur til greina. Sími 91-683909, Hanna. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarvinnu. Stundvís, reyk- laus og reglusamur. Upplýsingar í sima 91-684093. Kona óskar eftir vinnu, margra ára reynsla í verslun. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-74809 eftir kl. 19. Teikna rósir og laufblöö, punkta og strik. Er sjálfstæð en ólærð. Meira grín og meira gaman. Upplýsingar í síma 91-36881.____________________________ Tækniteiknari. Ungur og efnilegur maður, 26 ára, óskar eftir starfi sem tækniteiknari. Áhugasamir vinsaml. hafi samb. við Amór í síma 91-672443. Ungur, heiðarlegur og stundyis 18 ára piltur óskar eftir vinnu strax, helst í sambandi við bíla. Upplýsingar í síma 91-30081.____________________________ 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur unnið í frystihúsi og við málningu og afgreiðslustörf. Uppl. í síma 91-684064. Bakarar. 21 árs maður óskar eftir að komast að sem bakaranemi. Uppl. í síma 91-42676. Ég er 22 ára karlmaöur og óska eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-71670. Óska eftir föstu bilstjórastarfi, vanur bílstjóri, fer vel með bíla. Hafið samb. við/DV í síma 91-632700. H-3308. ■ Ræstingaj_____________ Þrif. Samviskusamt par vill taka að sér þrif á kvöldin 2-3svar í viku. Uppl. í síma 91-73249. M Bamagæsla Manneskja óskast til að passa 5 ára dreng 2-5 daga vikunnar. Þarf að sækja hann á leikskóla við Ægisíðu kl. 13 eða 14 og vera með hann til kl. 17, jafnvel til kl. 19. Sími 91-15249. Barngóður einstakllngur óskast til að gæta 8 mánaða barns og sinna léttum heimilisstörfum 10-12 klst. á viku. Uppl. í síma 91-686147. ■ Ýmislegt Dansherra óskast, f. tæpl. 14 ára dömu, 9 ára dansnám hjá DSH. Hefur keppt í öllum keppnum hérlendis, oft verið í verðlaunasæti í A-riðli. Hefur keppt í frjálsu keppnunum hér og erlendis m/góðum árangri. Er metnaðarfull og tilbúin að æfa mikið. S. 91-43939. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna n.fl. Bjöm, s. 91-19096. Smáauglýsíngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. ■ Einkamál 44 ára huggulegur karlmaður, íjárhags- lega sjálfstæður, í góðri vinnu vill kynnast hressum kvenmanni, 30 45 ára. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Spennandi haust-3311“. Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. ■ Kermsla-rámskeiö Get bætt við mig söngnemum, aðstoða einnig við tónfræði og tónheym. Þuríður G. Sigurðardóttir. Uppl. í síma 91-612132 eftir hádegi. Píanókennsla. Get bætt við mig nokkr- um nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. íslenkumælandi erlend kona tekur að sér ódýra einkakennslu. Líka þýðingu og skrift verlslunarbréfa. Sveigjanleg- ur tími. Amal Qase, sími 91-629421. Postulínsmálun. Innritun hafin. Visa/Euro. Innritun og upplýsingar í síma 91-686754. Postulinsmálun. Námskeið í postulíns- málun að hefjast. Uppl. í síma 91-10152. ■ Spákonur Nokkrir tímar lausir. Skyggnigáfa Dulspeki. Bollalestur, spilalagnir, vinn úr tölum, les úr skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratugareynsla ásamt viðurk. Upptökutæki og kaffi á staðn- um. Sel snældur. Tímapant. í s. 50074, Ragnheiður. Geymið auglýsinguna. Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ■ Skemmtanir Mannfagnaðir. Höfum notalega krá fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta- súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma- piparsósu og koníakslöguð súkkulaði- mousse á kr. 2.000 f. manninn. Sími 91-685560 og 683590. RÝMINGARSALA Allt að 70% afsl. af glæsilegum þýskum hágæðarúmum Mikið úrval af rúmum, kommóðum og stökum náttborðum samningar og ™Xlán Grensásvegi 3 • sími 681144 M Hreingemingar Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. ÞrH, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Framtalsaðstoö Skattuppgjör og ráðgjöf, skipulagning og færsla bókhalds. Allt unnið af við- skiptafræðingi með reynslu. Bók- haldsmenn, þórsgötu 26, s. 91-622649. ■ Bökhald Get bætt við mig bókhaldsverkefnum og aðstoð við endurskipulagningu reksturs. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-36681. ■ Þjónusta Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929._____ Gierísetningar - gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577. Steypu- og sprunguviðg., málning, tré- smíðavinna. Látið fagmenn um verk- in. Margra ára reynsla tryggir gæðin. K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Úrbeining. Tek að mér úrbeiningar á stórgripum, fullnaðarfrágangur. Amþór Sigurðsson kjötiðnaðarmað- ur. Uppl. í símum 91-643399 og 91-46598.__________________________ Húsasmiður. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum. Einnig flísalögnum. Upplýsingar í síma 91-811183. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 91-12423 og 91-684561. Múrverk, flísalagning, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ldkarnsrækt Karategalli. Til sölu karategalli, stærð 185 + hlíf- ar (Danhor Tekki). Lítið sem ekkert notaður. Upplýsingar í síma 98-12012. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, sími 17384, 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686._________________ Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 ’93, sími 653068, 985-28323._________ Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 GLX, sími 675988.________________ • Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andréssom ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. NýV og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. Gyifi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja____________________ • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Túnþökumar okkar hafa verið valdar á ýmsa íþrótta- og golfvelli. Ath. að túnþökur em mismunandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. Alhliða garðyrkjuþjónusta, hellulagnir, trjáklippingar, garðúðun, lóðastand- setningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Tek að mér að grófjafna lóðir, útvega mold og þökur á góðu verði, hellu- lagnir og margt fleira. Timavinna eða tilboð. Úppl. í síma 985-34691. ■ Tflbygginga Dokaborð til leigu. Dokaborð, zetur og loftastoðir til leigu og sölu. Þakrenn- ur kr. 391 m, niðurföll kr. 430 m. Alhliða blikksmiðja. Gerum tilboð í smærri og stærri verk. Breiðfjörðs bhkksmiðjahf., Sigtúni 7, s. 91-29022. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Notað timbur til sölu, 2x4 og 1x6, og fleira byggingarefni. Vinnuskúr ósk- ast. Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin. ■ Húsaviögeröir Eru útitröppurnar að skemmast? Geri þær sem nýjar með nútímamúrefnum. Einnig flísa-, dúk- og teppalagnir. Yfir 20 ára fagmennska. Jóhann, s. 623886. Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Vélar - verkföeri Lartigiana, sambyggð trésmiðavél, til sölu, með sög, afréttara, þykktarhefli, fræsara og hliðarbor. Einnig fylgir framdrif. Úppl. í síma 91-658494. ■ Nudd Djúpnudd. Ef þú ert þreyttur í fótum, með bak- eða höfuðverk, eða orku- laus, hafðu þá samband við Beatrice Guido í síma 91-39948. Nuddstööin, Stórhöfða 17, s. 91-682577. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13-20, föstudaga frá kl. 16-20. Valgerður Stefánsdóttir nuddfr. ■ Dulspeki - heilun Hvað viltu vita? Tökum að okkur að gera kort, byggð á hinni 4000 gömlu kínverskri heimspeki, ásamt hinu vestræna dýrahring og gildi steina og á orkustöðvum líkamans. Einnig hin- ar fomu rúnir og tákn um merkingu eirra og notkun. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3325. Geymið augl. Spíritistafélag íslands. Fyrirhuguð vetrardagskrá er byrjuð. Þeir sem hafa hug á að fá sent til sín fréttabréfið vinsamlega hafi samband í síma 40734. Engin félagsgjöld. Stjómin. Einkalestur. Hildur Kolbrún starfar á vegum félagsins með Tarot og innsæi. Lítur á fortíð og núið, inn í framtíð með ráðgjöf. Bókanir hjá Dulheimum í síma 91-811570
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.