Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 51
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Afmæli Gísli V. Halldórsson Gísli Vilhjálmur Halldórsson fram- kvæmdastjóri, Þórunnargötu 6, Borgarnesi, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Gísli er fæddur að Staðarfelli í Dalasýslu og ólst upp þar og í Borg- arnesi en þangað flutti hann 1955. Eftir grunnskólanám lærði Gísli bif- vélavirkjun hjá Bifreiða- og tré- smiðju Borgamess og vann við það til 1970. Þá tók hann þátt í stofnun Pijónastofu Borgarness og starfaði þar sem verksmiðjustjóri frá upp- hafi og til ársins 1987. Sama ár stofn- aöi Gísh ásamt Guðrúnu konu sinni Skóverksmiðjuna Táp sem þau ráku á þriðja ár en þá seldu þau verk- smiöjuna. Hann tók við starfi fram- kvæmdastjóra hjá Bifreiða- og tré- smiðju Borgarness 1989 og gegndi því tÚ 1991 en þá var fyrirtækið selt yímeti hf. og sameinað rekstri þess. Á síðasta ári stofnaði hann G.H verkstæðið sem starfrækir bifreiða- verkstæði og varahlutaverslun. Gísli hefur starfaö með Ung- mennafélaginu Skallagrími og var formaður þess 1969-70, sat í stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar í 7 ár, var formaður húsakaupa- nefndar Ungmennasambands Borg- arfjarðar og hefur setið í stjóm körfuknattleiksdeildar Skaflagríms frá 1991. Hann var formaður Fram- sóknarfélags Mýrasýslu í 2 ár, í stjóm kjördæmaráðs Framsóknar- félags Vesturlands, í miðstjóm Framsóknarflokksins, í Rotary- klúbbi Borgarness frá 1971 og for- maður hans 1980-81, formaður Verkstjórafélags Borgarness og ná- grennis 1980-90 og formaður at- vinnumálanefndar Borgarness 1982-86. Gísli hefur verið í bygging- amefnd Borgamess frá 1986, í stjóm Sparisjóðs Mýrasýslu frá 1983 til síð- asta aðalfundar og stjórnarmaður í Vírneti hf. frá 1971, þar af formaður stjórnar í 5 ár. Fjölskylda Gísfl kvæntist 20.4.1978 Guðrúnu Birnu Haraldsdóttur, f. 5.3.1955, húsmóður og iðnverkakonu. For- eldrar hennar: Haraldur Björnsson og Sigrún Jónsdóttir. Haraldur var bóndi og verslunarmaður í Borgar- nesi og Sigrún vann einnig verslun- arstörf í Borgarnesi. Fyrri kona Gísla var Svanhildur Tesnnow. Þau slitu samvistir eftir 12 ára sambúð. Börn Gísla og Guðrúnar: Margrét Halldóra, f. 15.2.1978; Sigrún Halla, f. 27.3.1980; Kristín Heba, f. 19.12. 1985; Aðalsteinn Hugi, f. 27.6.1991. Fyrir giftingu átti Gísfl eina dóttur, Guðrúnu Dóm, f. 9.9.1963, lyfja- fræðing i Reykjavík, gift Páíi Snæ- björnssyni, þau eiga tvö börn, Daða Snæ ogörnu. Systkini Gísla: Sigurður Ingi, f. 2.3.1952, lögfræðingur í Reykjavík, kvæntur Steinunni Helgu Björns- dóttur, þau eiga tvö börn, Halldór Eggert og Hólmfríði, Steinunn átti fyrir írisi Rut, Sigurð og Hróðmar Inga; Sigurbjörg Guðrún, f. 4.6.1955, viðskiptafræðingur í Reykjavík, gift Kristjáni Emi Ingibergssyni, skrif- stofustjóra, þau eiga einn son, Hall- dórörn. Foreldrar Gísla eru Halldór Egg- Gísli Vilhjálmur Halldórsson. ert Sigurðsson, f. 9.9.1915, fyrrver- andi þingmaður og ráðherra, og Margrét Gísladóttir, f. 5.7.1916, hús- móðir og kennari. Þau bjuggu að Staðarfelli í Dalasýslu og í Borgar- nesi en eru nú búsett í Reykjavík. Gísli og Guðrún taka á móti gest- um í sal Mjólkursamlags Borgfirö- inga á afmælisdaginn eftir kl. 20. Þorkell J. Sigurðsson Þorkell Jóhann Sigurðsson, fyrrver- andi kaupfélagsstjóri í Grundar- firði, Hátúni 8, Reykjavík, er áttatíu og fimmáraídag. Starfsferill Þorkell er fæddur í Ólafsvík en ólst upp í Fróðárhreppi og Grundar- firði. Hann var í Laugarvatnsskóla 1932-34 og eldri deild Samvinnu- skólans 1934-35. Þorkell var útibússtjóri hjá Kaup- félagi Stykkishólms í Grundarfirði 1942-46, framkvæmdastjóri útgerð- arsamvinnufélagsins Hrannar í Grundarfirði 1940-50, rak eigin verslun í Kópavogi 1950-54, var starfsmaöur á Keflavíkurflugvelfl 1954-57, starfsmaður hjá Vegamála- skrifstofunni 1957-58, starfsmaður í Búnaðarbanka íslands 1958-64 og kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Grundfirðinga 1969-77. Þá sinnti hann iðnrekstri í 25 ár ásamt eigin- konu, fyrst sem einkarekstur og síð- an sem hlutafélag með fleiram und- ir nafninu Kökugerð Þorkels Sig- urðssonar. Fjölskylda Þorkell kvæntist 20.6.1936 Krist- ínu Guðríði Kristjánsdóttur, f. 11.10. 1908, húsmóður. Foreldrar hennar: Kristján Jónsson, útvegsbóndi í Móabúð í Eyrarsveit, og Guðríður Gísladóttir. Börn Þorkels og Kristínar: Ingi- björg, f. 24.6.1937, verslunarmaður í Reykjavík, hún á fjögur börn, Kristínu Guðríöi, Bjarna Jóhann, Þorbjörgu og Sigríði Ósk, Kristín Guðríður ólst upp hjá Þorkefi og Kristínu; Sigurður Eggerts, f. 20.11. 1940, skólastjóri Holtaskóla í Kefla- vík, hans kona er Hildur Harðaur- dóttir kennari, þau eiga þrjú böm, Melkorku, Þórkötlu og Þorkel Snorra; Guðríður, f. 13.9.1946, sjúkraflði í Kaupmannahöfn, henn- ar maður er Flemming Svendsen kaupmaður, þau eiga þrjú börn, Þorkel Jóhann, Thomas og Kristinu; Þórkatla, f. 21.10.1949, tölvufræð- ingur í Bandaríkjunum, hennar maður er Tom Edvard Donnielly prófessor, þau eiga tvö börn, Karinu Kolbrúnu og Erling Þór; Gísli, f. 24.3. 1951, bifreiðarstjóri í Reykjavík, hann á einn son, Ágúst Öm. Systkini Þorkels: Guðmundur, lát- inn, vélstjóri; Guðríður, látin, stöðv- arstjóri í Grandarfirði; Pétur Sig- þór, fyrrverandi húsvörður hjá Al- Þorkell Jóhann Sigurðsson. þingi; Halldór Eggert, fyrrverandi þingmaður og ráðherra; Margrét, fyrrverandi starfsmaður Reykjavík- urborgar; Þórarinn Stefán, fyrrver- andi sveitarstjóri í Höfnum á Reykjanesi. Foreldrar Þorkels voru Sigurður Eggertsson, skipstjóri frá Hvallátr- um í Rauðasandshreppi, og Ingi- björg Pétursdóttir húsmóðir, þau bjuggu á Snæfellsnesi. Þorkell er að heiman. Gyða Jóhannsdóttir Gyða Jóhannsdóttir, Miðleiti 7, Reykjavík, er sjötug á morgun. Starfsferill Gyða Jóhannsdóttir er fædd að Þrasastöðum og ólst þar upp til tíu ára aldurs en fluttist þá til Siglu- íjarðar. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Siglufirði 1940, prófi frá Sam- vinnuskólanum í Reykjavík 1941, Húsmæðraskólanum í Reykjavík 1944, og enskunámi í Englandi 1962-63. Gyða rak verslunina Túngötu 1 um skeið. Hún vann skrifstofustörf frá fermingaraldri hjá Þormóði Eyj- ólfssyni, konsúli á Siglufirði. Hún tók við rekstri skrifstofunnar 1959 en þar var afgreiðsla fyrir póstbát- inn Drang, Skipaútgerð ríkisins, Eimskipafélag íslands hf. og umboð fyrir Brunabótafélag íslands og Sjó- vátryggingafélag íslands hf. Gyða flutti til Reykjavíkur 1971. Hún var í stjórn Golfklúbbs Reykja- víkur 1973-74 og formaður 1975. Gyða haíði forgöngu um stofnun Samtaka aldraðra 1973 í þeim til- gangi að byggja hagkvæmar íbúðir fyrir eldra fólk. Hún stofnaði ásamt öðram byggingarfélagið Gimli 1981 en á þess vegum var sambýlishúsið Miðleiti 5-7 byggt með 38 íbúðum. Gyða tók saman og bjó undir prent- un niðjatal Þrasastaðaættar sem kom út 1989 með 500 myndum af einstaklingum og íjölskyldum. Hún hefur skrifað greinar í blöð um málefnialdraðra. Fjölskylda Gyða giftist 14.10.1944, Sigurði Jónssyni, f. 11.12.1913, fyrrverandi frámkvæmdastjóra Síldarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði og síðar framkvæmdastjóra Sjóvátrygginga- félags íslands hf. í Reykjavík. For- eldrar hans Jón Bergsteinn Péturs- son, skósmíðameistari í Hafnarfirði, og kona hans, Jóna Gísladóttir. Synir Gyðu og Sigurðar: Valtýr Sigurðsson, f. 2.3.1945, héraðsdóm- ari í Reykjavík, giftur Svanhildi Kristjánsdóttur flugfreyju, böm þeirra era Ásthildur, Kristín Anna og Gyða, fyrri kona Valtýs var Stein- unn Stefánsdóttir bókasafnsfræð- ingur, sonur þeirra Sigurður Valtýs- son hagfræðingur; Jóhann Ágúst Sigurðsson, f. 3.2.1948, prófessor og yfirlæknir heilsugæslustöðvarinn- ar í Hafnarfirði, giftur Eddu Bene- diktsdóttur efnafræðingi, börn þeirra Gísli Heimir flugmaður, Vala Dröfn háskólanemi og Margrét Gyðaíbamaskóla. Systkini Gyðu: Ástrún Jóhanns- dóttir, f. 2.4.1925, gift Bimi Frið- björnssyni, áður yfirverkstjóra hjá hraðfrystihúsi SR á Siglufirði, síðar eftirlitsmanni hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, synir þeirra eru Friðbjöm, löggiltur endurskoðandi í Reykjavik, Ingi Garðar hagfræð- ingur, framkvæmdastjóri Fjórö- ungssjúkrahússins Akureyri, og Ásbjörn, viðskiptafræöingur og löggiltur endurskoðandi í Reykja- vík; Margrét Jóhannsdóttir, f. 23.5. 1927, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Gyða Jóhannsdóttir. Jóni F. Arndal, svæðisstjóra Vá- tryggingafélags íslands hf., synir þeirra era Hlynur J. Amdal við- skiptafræðingur, deildarstjóri hjá Glitni hf., ívar J. Arndal, yfirverk- fræðingur hjá ÁTVR; Gísli B. Jó- hannsson, f. 5.8.1929, d. 1964, skrif- stofustjóri hjá Sfldarútvegsnefnd í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Gunnarsdóttur, börn þeirra eru Gunnar verslunarmaður, búsettur í Noregi, Sigríður, myndlistarmaður og hótelstjóri að Búöum, og Brynja píanókennari; Einar Jóhannsson, f. 5.7.1939, d. 1974, vélstjóri, lengst af hjá Hafskipi, ókvæntur og barnlaus. Foreldrar Gyðu: Jóhann Guð- mundsson, búfræöingur og bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, ættaijörð frá 1755, og kona hans, Sigríður Gísla- dóttir Sigmundarsonar, bónda á Ljótsstöðum í Skagafirði. Til hamingju með afmælið 18. september 90 ára Hólmfrtður Stefánsdóttir, Boðagranda 7, Reykjavík. 85 ára Axel Vatnsdal Pálsson, Lundeyri, Akureyri. 80 ára Theódór Jóha nnesson, Vailarhúsum 16, Reykjavík. 75ára Oddný Þorvaldsdóttir, Skólavegi 33, Fáskrúðsfirði. Stefanía J. Ingimarsdóttir, Ási, Öxarfjarðarhreppi. 70ára Guðlaugur Halldórsson, Ægisgötu 4, Akureyri. Árni H. Árnason, Ægisstíg 6, Sauðárkróki. Svanhvít Ingvarsdóttir, Syðri-Leikskálaá, Liósavatns hreppi. Húneraðheiman. 60ára_________________ Ágústa Helga Vigfúsdóttir, Bergþórugötu 27, Reykjavík. Sveinbjörn Ámason, Kálfsá, Ólafsfirði. Anna María Haraldsdóttir, Miötúni 9, Seyðisfirði. 50ára Örn J. Jóhannsson, Höfðastig 8, Bolungarvík. Unnur Steindórsdóttir, Vatnskoti 2, Djúpárhreppi. Oddgeir Þ. Árnason, Furubyggð 9, Mosfelisbæ. 40ára EUen Mooney, Norðurvangi 30, Hafnarfirði. Elín Þuriður Egilsdóttir, Hábrekku 2, Ólafsvík. Þóra Bragadóttir, Ægisgötu 40, Vogum. Ásdís Björk Ásmundsdóttir, Ártröð 5, Eyjafjarðarsveit. Jakub Kolosowski, Ólafsvegi 26, Ólafsfirði. PáUHögnason, Kögursefl 3, Reykjavík. Loftur Jónasson, Lambabrún, Biskupstungna- hreppi. Tryggvi Johaimesson Tryggvi Jóhannesson, fyrrverandi bóndi, Fremri-Fitjum, Fremri- Torfustaöahreppi, er niræður í dag. Fjölskylda Tryggi er fæddur á Fremri-Fitjum og ólst þar upp. Hann tók við búi af foreldrum sínum 1952 og bjó þar allttilársinsl980. Systkini Tryggva: Kristófer, f. 30.11.1893, látinn, bóndi Finnmörk, hans kona var Jónína Ámadóttir, þau eignuðust fimm börn, Jóhömiu, Erlu, Jóhannes, Árnýju og Gunnar; Lára, f. 18.8.1896, látin, bústýra á Fremri-Fitjum; Guðmundur, f. 10.2. 1899, látinn, bóndi á Fremri-Fitjum og síðar Áslandi; Anna, f. 24.3.1902, fyrrverandi húsfreyja í Syðra-Lang- holti, hennar maður var Sigmundur Sigurðsson, þau eignuöust fimm böm, Jóhannes, Kristjönu, Sigur- geir, Sigurð og Sverri, Anna dvelur nú hjá Jóhannesi syni sínum; Lúö- vík, f. 8.3.1905, látinn, bóndi á Ytri- Völlum, hans kona var Ingibjörg Benediktsdóttir, þau eignuöust tvö böm, Guðrúnu og Steinar. Hálf- bræður Tryggva: Jakob Skarphéð- insson, látinn, hans kona var T ryggvi Jóhannesson. Ástríður Pálsdóttir, þau eignuöust fimm börn, Jóhönnu, Lára, Pál, Sig- ríði og Sigurborgu; Skarphéðinn Skarphéðinsson, látinn, hans kona var Kristín Ámadóttir, þau eignuö- ust fimm böm, Þuríði, Sigríöi, Árna, ÖnnuogBaldur. Foreldrar Tryggva voru Jóhannes Kristófersson, f. 13.10.1866, d. 1951, bóndi á Fremri-Fitjum, og Þuríður Jóhannesdóttir, f. 29.8.1863, d. 1942, húsfreyja á Fremri-Fitjum. Try ggvi verður heima í dag og tek- urámótigestum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.