Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
Sunnudagur 19. september
11.00 Kýrhausinn. Stjórnendur: Bene-
dikt Einarsson og Sigyn Blöndal.
Umsjón: Gunnar Helgason. Dag-
skrárgerö: Pia Hansson. Stöö 2
1993.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.Kynnir er Rannveig Jó-
hannsdóttir. Heiöa (38:52.) Heiða
unir sér vel í skólanum og telur
Pétur geitasmala á að koma í hanr.
líka. Þýöandi: RannveigTryggvad-
óttér vel í skólanum og telur Pétur
geitasmala á að koma í hann líka.
Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Leikraddir: Sigrún Edda Björns-
dóttir. Höfuðið klárt, hugsunin skýr
Zóphaníasson. Frá 1989. Gosi
(13:52.) Enn tognar úr nefi Gosa.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Örn Árnason. Maja bý-
fluga (5:52.) Nú er haldin söng-
skemmtun í skóginum. Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún
Edda Björnsdóttir. Flugbangsar
(10:12.) Þýðandi: Óskar Ingimar-
son. Leikraddir: Aðalsteinn gdal
og Linda Gísladóttir.ir.
10.45 Hlé.
14.55 Meistarinn. Núnastenduryfirein-
vígi þeirra Garrís Kasparovs og
Nigels Shorts um heimsmeistara-
titilinn í skák. Einvígið hefur valdið
miklu fjaðrafoki í skákheiminum
og er ekki viðurkennt af Alþjóða
skáksambandinu. i þessum þætti
er rætt við Garrí Kasparov, núver-
andi heimsmeistara, og segir hann
meðal annars frá skákferli sínum
og viðureigum þeirra Anatólís
Karpovs á liðnum árum. Áður á
dagskrá 6. september. (Danska
sjónvarpið - íþróttadeild).
15.40 Fer búvörusamningurinn undir
hnífinn? Á íslenskur landbúnaður
sér ekki viðreisnar von? Ágreining-
ur er í ríkisstjórn um greiðslur ríkis-
ins til landbúnaðar. Landbúnaðar-
ráðherra segir framkvæmd búvöru-
samningsins við bændur hafa mis-
tekist og því séu forsendur hans
brostnar. Stuðlar þessi umdeildi
samningur í reynd að aukinni fram-
leiðslu í stað. Umræöum stjórnar
Þröstur Emilsson fréttamaður en
aðrir okaþáttur. Það er komið að
úrslitum þrauta- og spurninga-
keppninnar. Liöin, sem þar eigast
við, voru valin með tilliti til
skemmtanagildis og uröu stang-
veiðimenn og hestamenn sjónar-
mun á undan öðrum í.
17.30 Matarlist. Rúnar Marvinsson mat-
reiðir kinnar. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson. Stjórn upptöku Kristín
* Erna Arn upptöku Kristín Erna Arn-
ardóttir. Áður á dagskrá 22. nóv-
ember 1988.Kristján Fr.. Guð-
mundsson flytur. Sunnudagur 19.
september 1993 framhald.
18.00 Börn í Nepal (3:3.) Lokaþáttur.
(Templet i haven.) Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir. ÍNordvision
- Danska sjónvarpið.) Áður á dag-
skrá 31. janúar 1993.
18.25 Pétur kanína og vinir hans (2:3.)
(The World of Peter Rabbit and
Friends.) Bresk teiknimynd byggð
á sögu eftir Beatrix Potter. Þýð-
andi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögu-
maður: Edda Heiðrún Backman.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (21:26.) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegö og ástríður (147:168.) .
(The Power, the Passion.) Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Leiöin til Avonlea (11:13.) (Road
to Avonlea.) Ný syrpa í kanadíska
myndaflokknum um Söru og fé-
laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
21.35 Fólkiö í landinu. Útskrifaður frá
Bifröst eftir 36 ár. Sigríður Arnað
Haraldsson myndlistarmann og
fyrrum kennara við Samvinnuskól-
ann á Bifröst. Dagskrárgerð: Plús
film. krárgerð: Plús film.
22.00 Vandræöakona. Seinni hluti. (An
Inconvenient Woman.) Bandarísk
sjónvarpsmynd byggð á metsölu-
bók eftir Dominick Dunne. Mynd-
in fjallar um valdabrölt efnamanna
í Los Angeles og afskipti þeirra af
undirheimum borgarinnar. Leik-
stjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk:
Jason Robards, Jill Eikenberry,
Rebecca De Mornay og Peter
Gallagher. Þýðandi. Veturliði
Guðnason.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Skógarálfarnir.
9.20 í vinaskógi.
9.45 Vesalingarnir.
10.10 Sesam opnist þú.
10.40 Skrifað í skýin.
11.40 Unglingsárin (Ready or not). Það
eru flestir krakkar sammála um að
það sé ekki flott að reykja en stund-
um er erfitt að vera öðruvísi en
þeir sem mann langar til að um-
gangast eins og bróðir Busey fær
að reyna. (2:13)
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tónlist-
arþáttur þar sem vinsælustu lög
Evrópu eru kynnt.
13.00 ÍÞROTTIR Á SUNNUDEGI.
íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fara yfir stöðu mála í Get-
raunadeildinni ásamt ýmsu öðru.
14.00 Innbrot (Breaking in). Lokasýn-
ing.
15.30 Ferðin til írlands (A Green Jo-
urney). Kennslukona ákveður að
draga sig í hlé og heimsækja
pennavin sinn á írlandi. Aðalhlut-
verk. Angela Lansbury, Denholm
Elliott (Room With a View) og
Robert Prosky (Hill Street Blues).
Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie).
18.00 Olíufurstar (The Prize).
19.19 19:19.
20.00 Handlaginn heimilisfaöir (Home
Improvement). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um Tim Taylor,
rólegan heimilisföður, sem umt-
urnast þegar hann kemst í tæri við
biluð heimilistæki. (14:22)
20.35 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll
bandarískur framhaldsmynda-
flokkur um líf og störf lögfræðinga
í Los Angeles. (2:22)
21.25 Leyndarmá! (Secrets). Þessi
bandaríska sjónvarpsmynd er gerð
eftir samnefndri metsölubók Daní-
ellu Steel. Aðalhlutverk: Christo-
pher Plummer, Stephanie Beac-
ham og Linda Purl. Leikstjóri: Pet-
er Hunt. 1992.
22.55 í sviösljósinu (Entertainmentthis
Week). Þátturinn fjallar um allt það
helsta sem er að gerast í kvik-
mynda- og skemmtanaiðnaðinum.
(5:26)
23.45 Brennur á vörum (Burning Secr-
et). Stríðsfangi dvelur á spítala eft-
ir fyrri heimsstyrjöldina til að ná sér
eftir stungusár. Hann verður hrifinn
af einni hjúkrunarkonunni og til
að ná athygli hennar vingast hann
við tólf ára son hennar. Aðalhlut-
verk: Klaus Maria Brandauer, Faye
Dunaway og David Eberts. Leik-
stjóri: Andrew Birkin. 1988. Loka-
sýning.
1.25 MTV - kynningarútsending.
SÝN
17.00 Súrt regn. (Acid from the Sky)
Þessi heimildarmynd fjallar um af-
leiðingar súrs regns í Noregi, Sví-
þjóð og Bretlandi. Fylgst er með
vísindamönnum sem hafa um
nokkurn tíma gert vísindalegar
mælingar á þessu fyrirbæri, enda
hefur súrt regn áhrif á gróður og
annað lífríki.
18.00 Villt dýr um víöa veröld. (Wild,
Wild World of Animals) Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Sr. Bragi Bene-
diktsson, Reykhólum.
8.15 Tónllst á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Hvanneyrarkirkju.
Prestur sr. Agnes M. Sigurðardótt-
ir.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Friöur í landinu helga? Tvær
þjóðir - eitt land. Arabar og gyð-
ingar hafa deilt um landið í heila
öld. Fjallað er um aðdraganda og
hvernig deilurnar hafa þróast til
þessa dags. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
15.00 Tónlist á síðdegi. Umsjón: Sól-
veig Thorarensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarspjall. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen. (Einnig útvarpaö
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 „Hollur granni er gulli betri.“
Sögur af nágrönnum. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
17.00 Úr tónllstarlífinu. Frá tónleikum
á Kirkjubæjarklaustri í ágúst sl.
18.00 Forvitni. Skynjun og skilningur
manna á veruleikanum. Umsjón:
Ásgeir Beinteinsson og Soffía
Vagnsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest-
ur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftinu. Inngangur og
passacaglia í f-moll eftir Max Re-
ger. Iver Kleive leikur á orgel dóm-
kirkjunnar í Haderslev.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
20.00 Sunnudagskvöld meö Veginum.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.05,14.00 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Kárl Waage vekur hlustendur
með tónlist sem hæfir svo sannar-
lega sunnudagsmorgnum.
13.00 Magnús Orri, engum líkur, ekta
sunnudagsbíltúrstónlist og eitt og
annað setur svip sinn á sunnudag-
ana á Aðalstöðinni.
17.00 Heiðar Jónsson. Óperettur og
stórstjörnuslúður, góð blanda.
18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
21.00 Kertaljós: Rómantíkin allsráðandi
við flöktandi loga kertaljóssins.
Ástinni gerð góö skil.
24.00 Tónlistardeild Aðalstöóvarinn-
ar til morguns.
FM#957
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Jón Atli
Jónasson. - Úrval Dægurmálaút-
varps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
-Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Bachmann. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygarðshorniö. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country”, tónlist-
in sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum. í þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum. í þættinum í kvöld
kynnumst við tónlistarmönnunum
Bryan Ferry og David Bowie og
hljómsveitinni The Scorpions.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og
góðir tónar á sunnudagskvöldi.
0.00 Næturvaktin.
10.00 Hlustendur vaktir upp meö end-
urminningum frá liðinni viku.
13.00 Timavélin.Ragnar Bjarnason.
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá fimmtudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 Ókynnt næturdagskrá.
10.00 Sigurður Sævarsson og klassík-
' in
13.00 Feröamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok meö Jóni Gröndal
SóCin
fm 100.6
9.00 Fjör víð fóninn. Stjáni stuð á fullu.
12.00 Sól í slnnl. Jörundur Kristinsson.
15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar
og Jón G. Geirdal.
18.00 Heitt.Nýjustu lögin
19.00 Tvenna. Elsa og Dagný.
22.00 Síðkvöld. Jóhannes Ágúst leikur
fallega tónlist.
1.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ 4 4 ★
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Golf: The Lancome Trophy.
9.00 Handball: The Maranne Chal-
lenge.
10.00 World and European Champi-
onship Boxing.
11.00 Sunday Alive Live Mountain-
bike: The Downhill World
Championships.
13.00 Live Golf: The Lancome Trophy.
15.00 Volleyball: The Paris Internati-
onals.
17.00 The Indycar Racing: The Amer-
ican Championship.
19.00 Car Racing: The German Tour-
ing Car Championships.
20.00 Handball: The Maranne Chal-
lenge.
21.00 Wrestling: The World Greco
Roman Championships.
22.00 Golf: The Lancome Trophy.
5.00-Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J Kat Show.
11.00 WWF Challenge.
12.00 Battlestar Gallactica.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 WKRP in Cincinatti
14.30 Tíska.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All Amerícan Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
18.00 Star Trek: Deep Space Nine.
19.00 The Adventures of Ned Bless-
ing.
21.00 The Stevies: The Pace Satellite
TV Europe Programme Awards.
22.00 Entertainment This Week.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
FM 102 m. 104
10.00 Sunnudagsmorgunn meö
Krossinum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síödegi á sunnudegi meö Oröi
lifsins.
17.00 Síödeglsfréttir.
18.00 Út um víöa veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Aces High.
9.00 One Agalnst The Wlnd.
11.00 Defendlng Your Llle.
13.00 The Never-Ending Story II: The
Next Chapter.
15.00 Oscar.
16.50 The Long Walk Home.
18.30 Xposure.
19.30 Kindergarten Cop.
21.00 Naked Lunch.
22.55 Neon City.
1.00«-tfDescending Angel.
3.45 Under The Boardwalk.
DV
Rás 1 kl. 17.00:
Úr tónlistarlífinu
Kammertónlistin hljóm-
aöi þrjá daga í röð á Kirkju-
bæjarklaustri í ágúst síð-
astliönum. Þá komu þar
saman til æfinga- og tón-
leikahalds sex tónhstar-
menn, þar af fimm íslenskir:
Auður Hafsteinsdóttir fiðlu-
leikari, Bergþór Pálsson ba-
rítónsöngvari, Bryndís
HaUa Gylfadóttir seUóleik-
ari og Edda Erlendsdóttir
píanóleikari. Sjötti maður-
inn í hópnum var svo ung-
verski víóluleikarinn Zoltan
Toth. Á sunnudag verður
leikinn síöasti hluti hljóðrit-
ana frá kammertónleikum á
Kirkjubæjarklaustri sem
hafa hljómað undanfarna
sunnudaga.
Hörður hefur kennt lengst allra manna á Bifröst.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Útskrifaður frá
Bifröst eftir 36 ár
í þættinum um fólkið í hlaupara Evrópu í kringum
landinu veröur rætt við 1950. Hann hefur ekki lagt
Hörð Haraldsson, fyn*um íþróttaskóna á hilluna þrátt
kennara við Samvinnuskól- fyrir að hann nálgist nú eft-
ann á Bifröst, en hann hefur irlaunaaldurinn. Sigríður
kennt þar lengst allra Arnardóttir hitti Hörð að
manna, eða í 36 ár. Hörður máli að Bifröst og í þættin-
er viðskiptafræðingur að um er einnig rætt við fyrr-
mennt en er einnig lærður um samkennara hans, nem-
myndiístarkennari og hefur endur og Oeiri. Þá verður
starfað á báöum sviðum sýnd fyrsta íslenska teikni-
samhliða. Hörður var einn myndaauglýsingin sem
af bestu frjálsíþróttamönn- Hörður gerði fyrir Útvegs-
um landsins á sínum tima bankann fyrr á árum. Plús
og var i hópi bestu sprett- filmannaðistdagskrárgerð.
Bandaríska sjónvarpsmyndin Leyndarmál er gerö eftir
samnefndri metsölubók Daniellu Steel.
Stöð 2 kl. 21.25:
Leyndarmál
Þessi bandaríska sjón-
varpsmynd er gerð eftir
samnefndri metsölubók
Daníellu Steel og sló áhorfs-
met þar vestra síðastliðinn
vetur. Það hvarflar ekki að
framleiðandanum, Mel
Wexler, að leyndarmál
stjarnanna í nýjustu sjón-
varpsþáttaröðinni hans
væru miklu meira spenn-
andi en nokkurt handrit
sem rithöfundar hans gátu
sett saman. Mel hefur verið
að endurnýja samband sitt
við gamla kærustu, Sabinu,
en er ekki viss um að sam-
band þeirra þoh stöðugar
ferðir hennar til San Franc-
isco. Hún fer með aðalhlut-
verkið í nýju þáttaröðinni
hans en hinir leikaramir,
sem vita ekkert um sam-
band þeirra, eiga fullt í fangi
með að halda sínum málum
leyndum.