Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Side 54
62 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 Laugardagur 18. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barn- anna.Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttir. Sinbað sæfari (6:42.) Sinbað fetar í fótspor föóur síns, gerist kaupmaður og fer í enn eina ferðina. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Sigga og skessan. Lokaþáttur. Frá 1980. Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Börnin í Ólátagarði (5:7). Sænsk þáttaröó eftir sögu Astrid Lind- gren. Jólin nálgast. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. Dagbók- in hans Dodda (11:52). Doddi keppir í matreiðslu í skólanum og passar barn í fyrsta sinn. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Galdrakarlinn i Oz (15:52). Dóróthea og ferðalang- arnir komast úr postulínslandinu eftir miklar hremmingar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. 10.40 Hlé. 13.00 Getraunadeildin. Sýndar verða svipmyndir úr leikjum í 16. umferð fyrstu deildar íslandsmótsins í knattspyrnu. 13.30 Fólkiö í landinu. Hann lætur vita- Ijósin Ijóma. Ragnar Halldórsson ræðir við Tómas Sigurösspn, for- stöóumann Vitastofnunar íslands. Dagskrárgerð: Saga film. 14.00 Getraunadeildin. Bein útsending frá leik í fyrstu deild karla í knatt- spyrnu. Einnig verða sýndar svru fyrr í vikunni. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. Útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 16.30 Mótorsport. I þættinum er fjallaö um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Áður á dagskrá á þriðju- dag. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 17.00 íþróttaþátturinn. Aðalefni þáttar- ins er heimsókn danskra sjón- varpsmanna til Brians Laudrups, knattspyrnumanns hjá Inter Milan á Ítalíu. Auk þess verða sýndir valdir kaflar úr leik Skagamanna og Feyenoord, sem fram fór á mið- vikudag, og úrslit dagsins verða síðan birt klukkan 17.55. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Draumasteinninn (2:13.) (Dre- amstone.) Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljóm- sveitum. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 18.50 Táknmálsfréttir. Laugardagur 18. september 1993, framhald. 19.00 Væntingar og vonbrigöi (10:24). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. * 20.35 Lottó. 20.40 Fólkiö í Forsælu (6:25) (Evening Shade.) 21.10 Vandræöakona. Fyrri hluti. (An Inconvenient Woman). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á metsölu- bók eftir Dominick Dunne. Mynd- in fjallar um valdabrölt efnamanna í Los Angeles og afskipti þeirra af undirheimum borgarinnar. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Jason Ro- bards, Jill Eikenberry, Rebecca De Mornay og Peter Gallagher. Þýð- andi: Veturliöi Guðnason. 22.45 Konungur sigaunanna. (King of the Gypsies.) Bandarísk spennu- mynd frá 1978. Ungur maður er valinn konungur í sígaunasamfé- lagi gegn vilja slnum en örlögin haga málum svo að hann á erfitt með að víkjast undan ábyrgðinni. Leikstjóri: Frank Pierson. Aðalhlut- verk: Eric Roberts, Sterling Hayd- en, Shelley Winters, Susan Saran- don, Judd Hirsch, Brooke Shields og Annette O'Toole. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.50 Hvíti úlfur. 11.15 Feröir Gúllivers. Talsett teikni- mynd um ævintýri Gúllívers og vina hans. 11.35 Addams fjölskyldan. Skemmtileg teiknimynd um þessa sérstöku fjöl- skyldu. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. 12.55 Varöandi Henry (Regarding Henry). Harrison Ford leikur Henry Turner, ríkan metnaöargjarnan og miskunnarlausan lögfræðing sem lendir ( alvarlegu slysi. 15.00 3-BÍÓ. 16.30 Barishnikov dansar... (Barys- hnikov Dances Apollo). 17.00 Sendiráöiö (Embassy II). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur um sendiráössstarfsmenn í Ragaan. (8:13) 18.00 Popp og kók. Bestu myndböndin, það helsta í heimi kvikmyndanna, viötöl viö þekkt fólk og margt fleira. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videps). Bob Saget er kynnir þessa gam- ansama bandaríska myndaflokks. (16:25) 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote). Jessica Fletcher deyr ekki ráðalaus og leysir sakamálin eins og henni einni er lagið. (14:19) 21.20 The Commitments. Fyndin, sorg- leg og frumleg tónlistarmynd sem allir hafa gaman af frá leikstjóran- um Alan Parker. 23.15 Á tæpasta vaöi (Die Hard I). Bruce Willis leikur John McClane, rannsóknarlögreglumann frá New York, sem er fyrir tilviljun staddur í skýjakljúfi þegar hryðjuverka- menn ráðast til atlögu. Glæpa- mennirnir eru þaulskipulagðir og miskunnarlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eiginkonu Johns sem gísl. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Alan Rickman og Paul Gleason. Leik- stjóri: John McTiernan. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Martröö á 13. hæö (Nightmare on the 13th Floor). Elaine Kalisher skrifar greinar fyrir ferðatímarit. Hún dvelur á Hótel Wessex en eins og í mörgum öðrum byggingum ( Bandaríkjunum er engin þrettánda hæð í húsinu, heldur tekur hæó númer fjórtán vió af þeirri tólftu. 2.40 Samneyti (Communion). Myndin er gerð eftir sannri sögu og fjallar um rithöfundinn Whitley Strieber. Hann hélt því fram í bók, sem hann skrifaöi, aö fjölskyldu hans væri af og til rænt af geimverum en ávallt skilað aftur. 4.25 MTV - kynningarútsendlng. SÝN 17.00 Dýralíf. (Wild South) Margverð- launaðir náttúrulífsþættir þar sem fjallað er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessi einangrun hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt ann- an hátt en annars staðar á jörð- inni. Þættirnir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu. 18.00 Neðanjarðarlestir stórborga. (Big City Metro) Skemmtilegir og fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heimsins meó augum farþega neðanjarðarlesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleið daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sérstakar eins og löndin eru mörg. Fjallhressir umsjónarmenn þáttanna munu leiöa okkur fyrir sjónir þær hefðir sem í heiðri eru hafðar í hverri borg fyrir sig (2:26) 18.30 í fylgd fjallagarpa. (On the Big Hill) Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævin- týralegum klifurleiöangrum víös vegar um heiminn. (2:6) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing Guðrún Tóm- asdóttir, Skólakór Garðabæjar, Sigurður Ólafsson, Árnesingakór- inn í Reykjavík, Siguröur Braga- son, Magnús Jónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn Sigmundsson, Hörður Torfason og Rósa Ingólfsdóttir. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 öngstræti stórborgar. Lundúnir. 3. þáttur. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Fyrstu samtök íslenskra at- vinnurekenda. Fyrri þáttur. Um- sjón: Ingólfur V. Gíslason. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu - tónlist. 17.00 Tónmenntir. Metropolitan- , óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpaö næsta föstu- dag kl. 15.03.) 18.00 „Bréf f staö rósa“ - smásaga eftir Stefan Zweig. Þýöandi: Þórar- inn Guðnason. Edda Heiörún Backman les lokalestur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. Frá Egilsstöðum. ( Áð- ur útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöl. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Rapsódía og svita eftir Gustav Holst. Bournemouth-sinfóníettan leikur; Norman del Mar stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lengra en neflö nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Skúla Halldórsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur: í djass- og blússveiflu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir Umsjón: Jón Atli Jónasson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00-16.00 Iþróttarásin, íslandsmótið í 1. deild knattspyrnu. íþróttafréttamenn lýsa leikjum dagsins. - Ekkifrétta- auki á laugardegi kl. 16.00 Ekki- fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýj- um bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. - Veðurspá kl. 16.30. - Þarfaþingið kl. 16.31 Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Engisprettan. Umsjón: Stein- grfmur Dúi Másson. 20.30 Ekki- fréttaauki. Umsjón: Haukur Hauks- son yfirfréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guöni Hreinsson/D- arri Olason. (Frá Akureyri...) - Veóurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi . Eirlkur Jónsson er vaknaður og veröur á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgiunnar. 12.15 Ágúst Héðinsson. Ágúst Héðins- son í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af Iþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tvelr tæpir-VíÖir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli meö pottþétta partývakt og býöur nokkrum hlustendum á ball í Sjallan- um/Krúsinni. Síminn í hljóöstofu 94-5211 2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Siödegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöidfréttir. 20.00 CountryllneKántrý þáttur Les Ro- berts. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. Bæna- línan s. 615320. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 10.00 Sigmar Guömundsson léttur og Ijúfur við hljóðnemann, óskalög s. 62 60 60. 13.00 Radíus. Davíð Þór og Steinn Ár- mann eins og þeim einum er lagið. Radíusflugur á sveimi. 16-18.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson Ijúfur og þægilegur að vanda. 18-22.00 Tónlistardeild Aöalstöðvar- innar. 22.00 Hann Hermundur leikur tónlist fyrir þá sem eru bara heima aö hafa það gott. Gamalt og gott, ís- lenskt og þægilegt. 02.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. FM#957 9.00 Laugardagur í IILBjöm Þór Sig- björnsson, Helga Sigrún Harðar- dóttir, Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 09.30 Fjölskyldum og starfsmanna- hópum gefið bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin opnuð. 10.30 Bláa lóniö.Veður og hitastig í þessari náttúruperlu á Suðurnesj- um athugað. 11.00 Tippað á milljónir. 11.30 Farið yfir afmælisböm vikunnar. 12.00 Rétta hádegistónlistin við eldhús- verkin. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Fylgst meö viðburðum helgar- innar. 14.00 Afmæliskveöjur og óskalög. 15.00 Afmælisbarn vikunnar. 15.30 Fariö yfir viöburöi helgarinnar. 16.00 Slguröur Rúnarsson.Tekur til við að hita upp fyrir kvöldið. 18.00 íþróttafréttir. 18.10 Sigurður Rúnarsson heldur áfram. 19.00 Stefán Sigurösson. 21.00 Partýleikur. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson á nætur- vaktini. 23.00 Dregiö úr partíleik. 3.00 Ókynnt næturdagskrá. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni meö Jóni Gröndal viö hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson viö hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin jm 100.6 9.00 Upp, upp. Laugardagsmorgunn í sól. Umsjón Jóhannes Ágúst Stef- ánsson. 12.00 Helgin og tjaldstæöin. Hvert liggur leiðin, hvað er að gerast? 14.00 Gamansemi guðanna. Óli og Halli með spé og koppa. 16.00 Libídó. I annarlegu ástandi - Magnús Þór Ásgeirsson. 19.00 Trukk.Elsa trukkar á flestu. 22.00 Glundroöi og ringulreiö. - Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatbökur gefnar í allt kvöld. 22.30 Tungumálakennsla. 23.30Smáskífa vlkunnar brotin. 00:55 Kveöjustundin okkar. 1.00 BéBé.Björn Markús Þórsson. 4.00 Næturlög. EUROSPORT ★ . Á ★ 13.00 Live Golf: The Lancome Trophy. 15.00 Handball: The Maranne Chal- lenge. 18.00 Snooker: The World Mixed Dou- bles Challenge. 20.00 World and European Champi- onship Boxing. 21.00 Golf: The Lancome Trophy. 12.00 Rags to Riches. 13.00 Bewltched. 13.30 Facts ot Lite. 14.00 Telknimyndir. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 17.00 Beverly Hllls 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysterles 20.00 Cops I. 20.30 Xposure. 21.00 WWF Superstars. 22.00 Stlngray. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Body Siam. 15.00 The Diamond Trap. 17.00 Lionheart. 19.00 The Man In The Moon. 21.00 Star Wars: Clint Eastwood vs Sean Connery vs Al Pacino. . 24.50 Quick Change. 3.00 Party Favors. Ragnar Halldórsson heimsótti Tómas Sigurösson. Sjónvarpið kl. 13.30: Hann lætur vitaljósin loga Tómas Sigurðsson hóf störf hjá Vitastofnun ís- lands þegar Garðskagaviti var byggður og var þá að- eins tólf ára. Hann byrjaði þar í sumarvinnu lýðveldis- árið 1944 og hefur starfað þar síðan og verið forstöðu- maður stofnunarinnar í 20 ár. Hann gjörþekkir ís- lenska vita og hefur komið að hveijum þeirra margoft. Garðskagaviti tengist þó ör- lögum Tómasar meira en aðrir vitar þvi þar kynntist hann eiginkonu sinni, Sig- rúnu Sigurbergsdóttur, sem var frá næsta bæ. Ragnar Halldórsson heimsótti Tóm- as í Vita- og hafnamála- stofnun, skoðaði með hon- um öldumælingalíkan og ræddi við hann um við- fangsefni hans. Þeir fóru líka að Garðskagavita og þar fræðir Tómas áhorfend- ur um vita íslands, sögu þeirra og fleira. Gamalt sígaunamáltæki segir að sé sami sigauninn spuró- ur sömu spurningarinnar tultugu sinnum fáist tuttugu óiik svör. Sjónvarpið kl. 22.45: Konungur sígaunanna Gamalt sígaunamáltæki hljóðar svo: Séu tuttugu sí- gaunar spurðir sömu spurn- ingarinnar fást tuttugu ólík svör og sé sami sígauninn spurður sömu spumingar- innar tuttugu sinnum fást líka tuttugu mismunandi svör. Sígaunar hafa orö á sér fyrir aö vera dulir og þeir hafa fært með sér inn í tuttugustu öldina fomar heíðir sveipaðar mikilli leyndarhulu. I þessari kvik- mynd er sögð spennandi saga þriggja kynslóða af sígaunum og gægst undir hinn leyndardómsfulla hjúp. Zharko, konungur yfir einu stærsta sígaunasamfé- lagi Norður-Ameríku, ligg- ur á banabeði. Hann hafnar því aö einkasonur hans erfi konungstignina en vill aö sonarsonurinn taki við völdum. The Commitmer.ts vann hylli fjöldans. Stöó2 kl. 21.20: Myndin gerist í fatækra- hverfum Dyflinnar á írlandi og segir frá ungum mamú sem ákveður að stofha hijómsveit. Fjöldinn allur af furðufuglum sækist eftir að komast í bandið og hon- um tekst að púsla saman hópi af ólíkum en léttleik- andi einstaklingum. Tón- listin skal verða blús, tónlist götunnar fyrir fólkiö á göt- unni og hljómsveitin, The Commitments gerir storm- andi lukku í krám og sam- komuhúsum borgarinnar. Frægöin er á næsta leiti en hvort sem The Commit- ments vinnur hylli fjöldans eða ekki þá breytir sam- starfið og blúsinn lífi og við- horfum allra hljómsveitar- meðlimanna. Myndin naut gífurlegra vinsælda og hljómplatan klifraði hátt upp á vinsældalistana, m.a. hér á landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.