Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1993, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993
63
Kvikmyndir
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI 22140
INDÓKÍNA
Mæðgur verða ástfangnar af ung-
um liðsforingja í franska Indó-
kína. Stórbrotíð listaverk með
Catherine Deneuve. Myndin
hlaut óskarsverðlatm og Golden
Globe verðlaun sem besta er-
lendamyndin 1993.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
STOVK BAIJIWIN BEREVGER
SLIVER
Sýndkl. 5,9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
JURASSIC PARK
Sýnd i stórum fyrsta flokks sal.
Sýndkl.2.30,5,7,9og11.15.
Bönnuð InnanlOára.
Ath. Atriöl I myndinni geta valdið
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
RAUÐILAMPINN
Geysifalleg verðlaunamynd.
Sýndkl. 6.50,9 og 11.15.
ELDUR Á HIMNI
Sýnd kl. 7.
Bönnuö innan 12 ára.
SKUGGAR OG ÞOKA
Sýndkl. 5og7.15.
Bönnuðinnan12ára.
VIÐ ÁRBAKKANN
**** SV, Mbl. **★ ÓHT, rás 2.
Sýndkl. 9og11.15.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar.
BARNASÝNINGAR:
Miöaverö kr. 200
SKJALDBÖKURNAR1
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3.
BRODIR MINN UÓNSHJARTA
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3.
LUKKU-LÁKI
Sýnd sunnud. kl. 3.
laugarAs
3-sýningar
TVEIfí TfíUFLAÐIfí..
BERNIE og NEMO UTLI
Miðav. 350 kr. kl. 3.
NEMO LITLI og BERNIE
Who's The Man
Verðlaunagetraun á Biólinunnl
991000. Hringdu i Biólinuna í sima
991000 og taktu þátt i skemmtilegum
og spennand! spurningaleik. Miöar
á myndina i verðlaun. Verö kr. 39.90.
Biólínan 991000.
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning
WHO’STHE MAN?
Tveir truflaðir.. og annar verri
Man?
FVábær grínmynd fyrir unglinga
á öllum aldri. Tveir stjömuvit-
lausir gæjar í Harlem ganga í
lögguna og gera allt vitíaust. í
myndinni leika allar frægustu
rap og hip hop stjömurnar í dag.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
DAUÐASVEITIN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HELGARFRÍ MEÐ
BERNIEII
Sýnd kl.5,7,9og11.
M
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á spennumyndinni
í SKOTLÍNU
Þegar geðsjúkur en ofursnjall
morðingi hótar að drepa forseta
Bandaríkjanna verður gamal-
reyndur leyniþjónustumaður
heldur betur að taka á honum
stóra sínum.
Clint Eastwood, John Malkovich og
Rene Russo
Nokkurummæli:
„Besta mynd sumarsins. Kröftug
klassamynd. Allir eru stórkost-
legir."
Rex Reed, New York Observer.
„Kvikmyndir geta ekki orðið
meira spennandi."
Joel Siegel, ABC-TV
„Stórkostleg frá byrjun til enda.
Eftirminnilegur þriller."
Bob Strauss, Los Angeles Daily
News.
4.30,6.45,9 og 11.30.
Bönnuðinnan16ára.
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
LAST ACTION HERO
Sýndkl. 4.45 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýnlng á stórmyndlnni:
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍM119000
ÁREITNI
Spennumynd
sem tekur alla á taugum.
Hún var skemmtileg, gáfuð og
sexí.
Eini gaUinn við hana var að hún
var bara 14 ára og stórhættuleg.
Aöalhl: Alicia Silverstone, Cary El-
wes, (The Frincess Brlde, Days of
Thunder og Hot Shots.) Jennifer
Rubin (The Doors) og Kurtwood
Smith (Dead Poets Society.)
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Ein mesta spennumynd allra tima,
REDROCKWEST
*** Pressan
Mynd um morð, atvinnuleysi,
morðingja og mikla peninga.
Aðalhl. Nicolas Cage og Dennis
Hopper.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ 'A DV
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
SUPER MARIO BROS
Fór beint á toppinn í Bretlandi.
Algjört möst ★** G.Ó., Pressan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
***DV.***MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sviðsljós
Kiefer Sutherland:
Dæmdur til að tína upp rusl
Þó svo að þú sért orðinn ríkur og
frægur í Hollywood þá leyfist þér ekki
að gera hvað sem er. Þetta fékk Kiefer
Sutherland að reyna um daginn þegar
hann var tekinn fyrir ölvunarakstur.
Við blóðrannsókn reyndist alkóhól-
magnið í blóðinu vera 0,11% þegar
leyfilegt magn er 0,08%.
Mánuði síðar var dæmt í máh Kie-
fers þar sem hann fékk skilorðsbund-
inn dóm, sekt og var auk þess dæmdur
til að hjálpa til við að hreinsa hrað-
brautir Kaliforníu í 10 daga.
Kiefer hefur undanfarið verið við
kvikmyndatökur í Bretlandi en þegar
hann kom aftur heim til Ameríku tók
hann til við að hreinsa götumar. Að
sögn samstarfsmanna hans þar sló
hann hvergi af og vann stanslaust frá
átta á morgnana til hálffjögur í brenn-
heitri Kalifomíusólinni.
Samstarfsmönnum hans þótti það þó
mjög broslegt að einn daginn vora þeir
að tína rasl í Santa Monica, með út-
sýni yfir ströndina þar sem verið var
Kiefer Sutherland hugsar sig líklega tvisvar um áður en hann sest aftur undir
stýri eftir að hafa bragðað áfengi.
að taka upp þættina Strandverði, og á
meðan þeir gátu fylgst með upptökun-
um hamaðist kvikmyndastjaman við
aö tína upp rasl.
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
TINA
“TW0 THUMBS UP, WAY UP!
Magninctnl pcrformances by Apcela B
andLaurencc Fehbumc! They wul bc
rtmcmbered at Oscar timc!”
“TTPUTS
ISIZZLE
I into summcr. A fine.
“\T*
N
'A1
Ll!
'00NE
SH0ULD MISS
THISFILM.”
R0USING
i ENTERTAINING
Lmusical.
Saissy. ptayful, soulful and triumphant.'
Whal'slovcgoltodoHÍthit
Stórkostleg mynd um Tinu Turn-
er, í senn fyndin, spennandi og
frábærlega vel leikin.
remcmbered at Oscar time!"
TPUTS
SIZZLE
into sumracr, A Gnc,
sen, struUing portraya
of tina Thmer."
I
i
“\T'
N
Ae!
t|m
'00NE
SH0ULD MISS
THISFILM.”
R0USING
ENTERTAINING <
, USICAL.
Sassy, plnful, soulful and triuraphanL"
What's lovegot todouithit
Sýnd kl. 2.30,4.40,6.50,9 og 11.15.
Frumsýning á spennuþrillernum
Sharon Stone, heitasta leikkonan
í Holly wood 1 dag, kemur hér í
mögnuðum erótískum þriller.
Sýndkl.5,7,9og11 ÍTHX.
Bönnuð innan 16 ára.
A-Ll/Bíóiíi
[nmnmminnmnmni ni ím n: © —- «
Tina er stórmynd sem fékk stór-
góðar viðtökur vestanhafs, bæði
hjá gagnrýnendum og áhorfend-
.um. Myndin er byggð á bókinni
Eg, Tina sem kemur út á íslensku
í þessum mánuði. Tina er myndin
sem margir segja þá bestu á árinu
1993!
Aöalhlutverk: Angela Bassett og
Laurence Fishburne.
Framlelðandi: Doug Chapin og Barry
Krost. Leikstjóri: Brlan Gibson.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 i THX.
ÞRÆLSEKUR
Rebecca DeMorney (Hand That
Rocks the Cradle) og Don Johnson
fara hér sannarlega á kostum í þess-
um ógnvekjandi spennutrylli.
Sýndkl.7,9og11.
Bönnuðinnan14ára.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 3 og 5.
Ein besta grinmynd ársins
DENNI DÆMALAUSI
Framleiðandinn John Hughes,
sem geröi „Home Alone" mynd-
irnar, kemur hér með nýja og
frábæra grínmynd sem margir
telja þá albestu þetta árið.
Sýndkl.3,5,7,9og11 iTHX.
FLUGÁSAR II
Sýndkl.3.
BÍÖHfiulf.
SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTI
TINA
“TW0 THUMBS UP, WAY UP!
Maenificent performances by Angela n
ncf Laurence Fishbume! They whI b<
Toppspennumyndin
ÞRÆLSEKUR
Sýnd kl.9og11.
SKÓGARLÍF
„Gamansemi og fjör allan tím-
ann...“ *** Al, Mbl.
Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverð kr. 400.
Hin frábæra grinmynd
FLUGÁSAR2
Sýndkl.3,5,9og11.
EKKJUKLÚBBURINN
Sýndkl.7.
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 3.
B
i.l 11111 im 11
-U111
DENNIDÆMALAUSI
SlMI 70900 - ALFABAKKA 8 - BREIOHOLff
Vlnsælasta mynd allra tíma
ISLANDSMET! 50.000 manns
á3vikum!
Sýnd kl. 2.30,4.45,6.55,9 og 11.10
ITHX.
Sýndkl. 3,5,7,9og11.
FORSÝNING kl. 11.
HmiSBHflH
m
..........I I I II III 11 m I I I ITTT
m