Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1993, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 Viðskipti Sjávarútvegsfyrirtækin í landinu eru talin skulda um 110 milljaröa króna en fyrir utan fundarstað aðalfundar Sam- taka fiskvinnslustöðva, sem haldinn var um helgina i Stykkishólmi, var ekki að sjá að fundarmenn ættu i fjárhags- kröggum. Þar voru glæsijeppar og fólksbílar svo tugum skipti. DV-mynd Kristján Sigurðsson Afkoma sjávarútvegsfyrirtækjanna: Getum hagrætt og skipulagt enn frekar - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Skinnaiðnaöur á Akureyri: Hluta- fjár- söfnun lokið eftir2 vikur Niðurstaða í hlutafjársöfnun í nýtt félag um rekstur skinnaiðn- aðar á Akureyri átti að liggja fyr- ir í þessari viku en að sögn Ás- geirs Magnussonar hjá Iðnþróun- arfélagi Eyjafjarðar mun hún frestast um hálfan mánuð. Safha átti 45 milljóna króna hlutafé og hefur Akureyrarbær gefið vilyrði fyrir helmingi þeirrar ugphæðar. Sem kunnugt er varð íslenskur skinnaiðnaöur hf., sem tók við skinnaverksmiðju Sambandsins, gjaldþrota í sumar. Rekstrarfélag á vegum Landsbankans tók verk- smiðjuna á leigu af þrotabúinu og hefur haldið úti framleiðslu undanfarna þtjá mánuðí, Iðnþró- unarfélag Eyjafjarðar tók síðan að sér aö undirbúa stofnun hluta- félags um reksturinn. „Við höftim leitað til heimaaðila og ýmissa fjárfesta. Akureyrar- bær hefur einn geflð opinberlega svar og næstu daga mum skýrast meö aðra aðila," sagði Ásgeir. Aö sögn Ásgeirs er stefnt aö ársframleiðslu á um 370 þúsund gærum hjá hinu nýja hlutafélagi en það er aðeins um helmingur þeirra skinna sem var unninn á Akureyriþegarbestlét. -bjb I ræðu sinni á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustööva, sem lauk í Stykk- ishólmi um helgina, sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra að sjávarútvegsfyrirtæki gætu hagrætt enn betur og skipulagt reksturinn hjá sér en þau hafa gert hingað til. Þorsteinn sagði þetta eftir að hafa vitnað í skýrslu Þjóðhagsstofnunar þar sem m.a. kemur fram að af 160 sjávarútvegsfyrirtækjum voru 48 þeirra sem höfðu rúmlega 20% velt- unnar með meira tap en sem nemur 10% af tekjum. í sömu skýrslu kom fram að önnur 48 fyrirtæki sem voru með 33% veltunnar voru rekin með hagnaði. Meðal úrræða stjómvalda til að ná fram hagræðingu er að setja á stofn þróunarsjóð sjávarútvegsins. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, vék að sjóðnum í sinni ræöu og minnti á þá andstöðu samtakanna sem ríkti við fyrirhu- guðum sjóði, en til stendur að leggja fram frumvarp um hann á Alþingi í vetur. „Það er algjört grundvallaratriði í afstöðu okkar að frumvörp um stjóm fiskveiða og þróunarsjóðinn verði afgreidd samhliða á Alþingi. í annan stað leggjumst við eindregið gegn yfirtöku sjóðsins á eignum og skuld- bindingum Hlutafjárdeildar Byggða- stofnunar en búast má við að skuld- bindingar deildarinnar nemi a.m.k. um 350 milljónum umfram eignir," sagði Arnar m.a. Aðalfundur samtakanna ályktaði að brýn þörf væri á öflugum úreld- ingarsjóði í sjávarútvegi sem nái til fiskiskipaogfiskvinnsluhúsa. „Aftur á móti er yfirtaka á skuldbindingum Atvinnutryggingadeildar og Hluta- bréfasjóðs Byggðastofnunar, sem eru langt umfram eignir, algjörlega ó- ásættanleg. Aðalfundur SF skorar á stjórnvöld að taka upp viðræður við sjávarútveginn um stofnun á slíkum úreldingarsjóði, en það er algjör for- senda þess að einhver sátt verði um sjóðshugmyndina," segir m.a. í ályktun fundarins. -bjb Fiskmarkaðir innanlands: Ýsan hækkaði um 40 prósent I kringum eitt þúsund tonn seldust á fiskmörkuðum hér innanlands í síðustu viku, þar af tæp 700 tonn fyrstu tvo dagana. Almennt hækkaði meðalverð algengustu fisktegunda milli vikna, þó allra mest ýsan. Slægð ýsa hækkaði um 40%, meðalverð fór úr 92 krónum kílóið í 126 krónur. Svipað verð fékkst fyrir karfa og ufsa. Karfakílóið var á 40 krónur að meðaltali, hækkaði um 1 krónu frá vikunni áður, og kílóverð fyrir ufsa hækkaði um 4 krónur milli vikna, fór í rúmar 32 krónur. Slægður þorskur hækkaði um 5 krónur kílóið og með- alverð var rúmar 90 krónur. Þegar lægsta og hæsta meðalverð er skoðað fyrir síðustu viku vekur munurinn á karfa mesta athygli. Sjá nánarmeðfylgjandimynd. -bjb 140 íslenskir fiskmarkaðir 20. sept. 21. sept. 22. sept. 23. sept. 24. sept. Meöaltal Erlendar gámasölur 200 ..........—... Mun lægra verð á erlendum mörkuðum 20. sept 21. sept 22. sept Meöaltal iBsaw íslenskur fiskur var seldur úr gámum í Bretlandi fyrir um 67 millj- ónir í síðustu viku. Alls seldust tæp 500 tonn, mest af þorski og ýsu. Með- alverð algengustu fisktegunda lækk- aði nokkuð milli vikna nema hvað ufsi hækkaði í verði. Meðalverð fyrir þorsk lækkaði um 15 krónur milli vikna og ýsan um 19 krónur. Karfi lækkaði að meðaltali um 17 krónur kílóið en ufsi hækkaði um 2 krónur. Togarinn Byr frá Vestmannaeyjum seldi um 60 tonn í Hull í Bretlandi sl. fimmtudag fyrir tæpar 7 milljónir ■ króna. Uppistaða aflans var þorskur og meðalverð 118 krónur kílóið, sem telst nokkuð gott. Tveir togarar seldu afla sinn í Bremerhaven í síðustu viku, mest karfa. Skagfirðingur SK seldi 220 tonn á þriðjudeginum fyrir tæpar 23 milljónir króna. Meðalverð var 103 kr. kg. Á fimmtudeginum fékk Jón Baldvinsson rúmar 8 milljónir fyrir tæp 100 tonn og meöalverð var 85 krónur. -bjb Fiskmarkadirrúr Faxamarkaður 27. sepiember seldust alls 33,500 tonn Magni Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und .sl. 2.284,00 65,00 65,00 65,00 Blandað 44,00 61,82 20,00 95,00 Háfur 90,00 155,00 155,00 155,00 Hnisa 43,00 30,00 30,00 30,00 Karfi 303,00 47,00 47,00 47,00 Lúða 311,00 184,02 135,00 255,00 Lýsa 638,00 18,16 18,00 19,00 Skarkoli 3.062.00 95,08 95,00 97,00 Þorskur, sl. 20.171,0C 90,38 28,00 119,00 Ufsi 2.125,00 40,35 29,00 41,00 Ýsa, sl. 4.276,00 125,00 103,00 141,00 Ýsa, und., sl. 153,00 37,00 37,00 37,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. september seldust ells 23,397 tonn. Þorskur 6.045,00 94,00 70,00 126,00 Ýsa 1.204,00 121,77 94,00 238,00 Ufsi 7.055,00 37,39 15,00 40.00 Langa 1.314 51,96 44,00 57,00 Blálanga 12,00 30,00 30,00 30,00 Keila 710,00 55,85,0( 55,00 56,00 Steinbitur 169,00 67,66 66,00 70,00 Hlýri 10,00 56,00 56,00 56,00 Skötuselur 66,00 239,70 155,00 370,00 Skata 4,00 55,00 55,00 55,00 Háfur 37,00 5,00 5,00 5,00 Lúða 167,00 224,85 90,00 400,00 Skarkoli 250,00 88,00 88,00 88,00 Svartfugl 36,00 75,00 75,00 75,00 Undirmáls- 102,00 65,00 65,00 65,00 þorskur Undrimálsýsa 82,00 30,00 30,00 30,00 Langa/blálanga 435,00 53,00 53,00 53,00 Hnísa 51,00 5,00 5,00 5,00 Karfi 5.648,00 45,15 42,00 46,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27, september seldust alls 26.808 tonn. Þorskur 14.895,00 96,20 81,00 101,00 Undirmáls- 1.715,00 75,08 70,00 76,00 þorskur Ýsa 1.266,00 126,67 26,00 152,00 Ufsi 789,00 35,06 25,00 38,00 Karfi 1.768,00 42,18 41,00 43,00 Langa 190,00 46,00 46,00 46,00 Blálanga 654,00 42,00 42,00 42,00 Keila 80,00 33,00 33,00 33,00 Steinbitur 14,00 77,00 77,00 77,00 Hlýri 192,00 77,00 77,00 77,00 Blandaður 1.250,00 24,00 24,00 24,00 Lúða 694,00 201,30 141,00 320,00 Koli 3.099,00 83,06 83,00 89,00 Langlúra 46,00 30,00 30,00 30,00 Gellur 18,00 310,00 310,00 310,00 Hnisa 54,00 15,00 15,00 15,00 Sólkoli 52,00 85,00 85,00 85,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 27 september seldust alts 127,236 tonn Lýsa 134,00 20,00 20,00 20,00 Sild 7,00 37,00 37,00 37,00 Blandaður 27,00 24,00 24,00 24,00 Undirmáls- 7172,69 71,44 45,00 72,00 þorskur Þorskur/st. 6.292,00 126,86 122,00 136,00 Sólkoli 214,00 110,00 110,00 10,00 Þorskur 49.966,90 89,44 37,00 98,00 Hnisa 91,00 21,48 20,00 23,00 Háfur 7,00 5,00 5,00 5,00 Langa 627,00 61,69 60,00 63.00 Ýsa 21.390,00 106,77 90,00 140.00 Undirmálsýsa 921,00 33,80 33,00 43,00 Ufsi 24.161,40 40,15 27,00 41,00 Steinbítur 542,00 78,00 78,00 78,00 Lúða 249,00 314,00 195,00 385,00 Skarkoli 3.378,00 89,04 88,00 114,00 Keila 3.051.00 51,88 50,00 53,00 Karfi 9.003,00 45,73 44,00 51,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 27 september seldust ðlls 34,915 tonn Þorskur 2.788,00 88,84 70.00 119,00 Undirmáls- 34,00 35,00 35,00 35,00 þorskur Ufsi 27.419,00 42,32 20,00 43,00 Langa 1.452,00 71,00 71,00 71,00 Keila 1,461,00 49,00 49,00 49,00 Karfi 513,00 45,00 45,00 45,00 Steinbitur 202,00 80,00 80,00 80,00 Ýsa 813,00 102,48 55,00 112,00 Skötuselur 78,00 155,00 155,00 155,00 Lúða 46,00 240,55 190,00 280,00 Lýsa 25,00 10,00 10,00 10,00 Hámeri 84,00 130,00 130,00 130.00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 27. september seldust alls 27,295 tonn. Háfur 487,00 40,00 40,00 40,00 Hnísa 26,00 26.00 25,00 20,00 Karfi 10.876,00 49,79 46,00 50,00 Keila 371,00 39,93 11,00 50,00 Langa 1.609,00 69,36 53.00 72,00 Lúða 138,00 240,00 160,00 315,00 Langlúra 108,00 55,00 55,00 55,00 Lýsa 107,00 20,61 15,00 30,00 Sandkoli 574,00 45,00 45,00 45,00 Skata 92,00 162,00 130,00 260,00 Skarkoli 298,00 86,00 78,00 123,00 Skötuselur 270,00 190,00 190,00 190,00 Sólkoli 225,00 90.00 90,00 90,00 Steinbítur 354,00 83.40 80,00 86,00 Þorskur, sl. 5.072,00 98,24 78.00 122,00 Þorskur, und., sl 17,00 52,00 52,00 52,00 Ufsi 1.063,00 39,63 32,00 40,00 Ýsa, sl. 1.063,00 39,63 32,00 40,00 Ýsa, und.,sl. 495,00 37,00 37,00 37,00 Háfur 643,00 29,00 29,00 29,00 Fiskmarkaðurinn á Skaga- strónd 27. september seldust alls 12,593 tonn Þorskur, und.,sl. 406,00 65,00 65,00 65.00 Grálúða 420,00 90,00 90,00 90.00 Steinbitur 303,00 82,00 82,00 82,00 Þorskur, sl. 91.73 82,00 94,00 11.464,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. september seldust alls 2,938 tonn Þorskur, und.,sl. 329,00 54,00 54,00 54,00 Gellur 24,00 300,00 300,00 300,00 Langa 44,00 40,00 40,00 40,00 Lúða 143,00 227,90 140,00 300,00 Silungur 120,00 120,00 120,00 120,00 Steinbitur 572,00 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 250.00 73,00 73,00 73,00 Ýsa, sl. 1.395,00 127,34 125,00 130,00 Ýsa, und.,sl. 78,00 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 27. september seldust alls 2,604 tonn. Þorskur 1.005,00 93,00 93,00 93,00 Ýsa 249,00 125,82 105,00 105,00 Ufsi 239.00 30,00 30,00 30,00 Langa 70,00 10,00 10,00 10,00 Keila 386,00 47,00 47,00 47.00 Steinbítur 230,00 69,00 69,00 69,00 Lúða 412,00 235,34 170,00 330,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.